Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Qupperneq 26

Skessuhorn - 16.03.2011, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Hvað kom þér mest á ó vart í ferm ing ar fræðsl unni? (Spurt í Búð ar dal) Stef án Rafn Krist jáns son. Hvað hún er lengi. El ísa Katrín Guð munds dótt ir. Hvað þetta er rosa lega skemmti­ legt. Har ald ur Ingi Finn boga son. Ekki neitt, þetta er bara á gætt. Elín Huld M. Jó hanns dótt ir. Það sem kom mér mest á ó vart er hvað það er geð veikt skemmti legt. Guð mund ur Guð björns son: Hvað er gam an. Ísak Örn Arn ars son. Veit það ekki, er ekki byrj að ur. Spurningin Get ur ekki allt ver ið lygi þótt sög urn ar breyt ist í með för um Stella Dögg Ei ríks dótt ir Blön dal býr á Jaðri í Bæj ar sveit. Hún hef­ ur á kveð ið að ferm ast í Bæj ar kirkju á hvíta sunnu dag, 12. júní. Sr. Flóki Krist ins son er prest ur inn sem ferm­ ir hana. „Það sögðu all ir að ferm­ ing ar fræðsl an yrði al veg geð veikt leið in leg en ég er ekki sam mála því. Mér hef ur fund ist al veg á gætt, lært ým is legt skemmti legt og prest ur­ inn er bara fínn.“ Stella Dögg hef ur alltaf ver ið á kveð in í að ferm ast og fannst bara að það ætti að vera svo, hvað hana varð aði. Hún trú ir á Guð, finnst sög urn ar um Jesú skemmti leg ar og vill gjarn an heyra fleiri. Gott ef fólk fer eft ir skoð un sinni „ Mamma spurði mig hvað ég ætl aði að gera, hvort ég vildi ferm­ ast eða ekki. Fyr ir mig þá var það aldrei spurn ing þrátt fyr ir að sum­ ar af vin kon um mín um ætli ekki að ferm ast. Enda finnst mér það bara eðli legt ef þú trú ir ekki á Guð, þá áttu nátt úru lega að fara eft ir því. Það mega all ir hafa sína skoð un og gott ef fólk fer bara eft ir henni.“ Sum ir ætla að ganga í gegn um borg ara lega ferm ingu. Stellu Dögg finnst svo lít ið skrít ið að láta þann við burð heita ferm ingu og hafa hann í boði. „Ef mað ur ætl ar ekki að ferm ast, þá ætl ar mað ur ekki að ferm ast! Það á ekki að vera að finna eitt hvað upp bara til þess að hægt sé að halda veislu og gefa gjaf ir.“ Get ur ekki allt ver ið lygi Á fram er spjall að um ferm ing­ ar fræðsl una og hvað eink um hef­ ur ver ið rætt þar. „Prest ur inn hef­ ur ver ið að segja okk ur hvað hlut­ irn ir heita í kirkj unni og þess hátt­ ar. Einnig sög ur af Jesú og vin um hans. Ég vildi al veg fá meiri sög ur því mér finn ast sög ur svo skemmti­ leg ar. Auð vit að eru marg ar sög ur í Bibl í unni ó trú leg ar og kannski hef­ ur Jesú ver ið góð ur sjón hverf inga­ mað ur en þetta get ur ekki allt ver­ ið lygi. Eins og þeg ar hann labb­ aði úti á miðju vatn inu. Það er nú varla hægt að gera það nema þú haf ir meiri mátt en aðr ir og eins þeg ar hann gaf öllu þessu fólki að borða með fimm brauð um og tveim ur fisk um og all ir urðu sadd ir. Hins veg ar breyt ast sög ur oft þeg ar þær ber ast á milli fólks og Biblí an var skrif uð af mörg um og á löng­ um tíma. Það get ur því vel ver ið að sög urn ar hafi breyst eitt hvað. En sann leikskjarni er á byggi lega í þeim flest um.“ Stella Dögg seg ir að ýms ar fleiri skemmti leg ar pæl ing ar hafi ver ið í gangi. „Við skoð uð um t.d. hvort til væri eitt hvert land í heim in um sem hefði enga trú og fund um ekk ert. Það þurfa all ir ein hverja fyr ir mynd, eitt hvað til að trúa á. Ann ars verð ur líf ið svo erfitt.“ Tón list, í þrótt ir, dýr og sprang Stella Dögg er að læra á pí anó og hef ur gert það síð an hún var fimm ára. Hún er búin með grunn­ stig ið í pí anó leik og er kom in inn í fjórða stig ið. Dag inn eft ir að við­ talið fór fram mætti hún í úr töku­ keppni vegna móts í Stykk is hólmi, og komst á fram. En pí anó ið er ekki það eina sem hún dund ar við í frí­ stund um. Í þrótt ir eru einnig hátt skrif að ar og nú sem stend ur er stang ar stökk ið vin sæl ast. „Ég hafði ver ið mik ið í í þrótt um og þeg ar okk ur var boð ið að prófa stang ar­ stökk, sagði ég bara já takk. Mér finnst það æð is legt. Ég er ein að æfa þetta en marg ir sem hafa séð mig á æf ing um finnst stang ar stökk ið líka spenn andi þannig að kannski koma fleiri inn fljót lega. Ég æfi í Borg ar­ nesi en þar er ekki nógu góð að staða inni þannig að í vet ur er ég mest að æfa svona tækni við stökk in og þess hátt ar en hitt kem ur í sum ar þeg­ ar ég get far ið út. Ég á ekki stöng­ ina sjálf og það er bara ein stöng til í Borg ar nesi. Svona eins og all ir vilja eiga sína í þrótta skó vildi ég al­ veg eiga stöng. Kannski fæ ég hana bara í ferm ing ar gjöf.“ Stella Dögg hef ur líka mjög gam an af dýr um og hef ur tæki færi til þess að um gang ast þau af því að hún býr í sveit. „Svo finnst mér líka rosa lega gam an að spranga. Við fjöl skyld an fór um einu sinni til Vest manna eyja. Þá var ég reynd ar hand leggs brot in en vildi endi lega fá að prófa og var svona að spranga með einni hendi. Síð an setti pabbi upp fyr ir mig kað al í hlöð unni. Þar spranga ég núna á milli bagg anna og svo leið is. Það er frá bært.“ Aðr ir mögu leik ar í sveit inni, ekk ert endi lega verri Stellu Dögg finnst gam an að búa í sveit. Þar hef ur hún mögu­ leika á því að um gang ast dýr in og vera frjáls. Seg ist reynd ar stund­ um sakna þess að geta ekki far ið í bíó. „Ég reifst einu sinni mik ið við frænku mína þeg ar við vor um litl­ ar, yfir því hvort væri betra að búa í sveit eða borg. Báð ir stað ir eru á gæt ir, það eru öðru vísi mögu leik­ ar hér og líka þar. Hér er allt ná­ lægt sem mér finnst skemmti leg­ ast, svona yf ir leitt. Eins og dýr­ in og nátt úr an. Ég fór sem dæmi á nám skeið í sveppa tínslu í fyrra. Eft ir það datt mér í hug að fara að tína sveppi hérna uppi í skógi. Svo samdi ég við kokk inn á Hót­ el Sögu um að kaupa af mér svepp­ ina. Ég fékk al veg fullt af pen ing­ um fyr ir þetta og var meira að segja kom in með aðra krakka í vinnu við sveppa tínsl una. Kannski þarf ég ekk ert að fá mér aðra vinnu næsta sum ar. Reynd ar eru svepp ir ekki al­ veg allt sum ar ið svo það gæti ver ið á kveð ið vanda mál. En ég finn út úr því,“ seg ir Stella Dögg Ei ríks dótt­ ir Blön dal. Stella Dögg Ei ríks dótt ir Blön dal hef ur gam an af stang ar stökki, í þrótt um og að tína sveppi. Ferm ing ar gjöf in sem breytti öllu Krist fríð ur Rós Stef áns dótt ir býr í Ó lafs vík og fermd ist árið 2009. Þá fékk hún gjöf frá afa sín um sem breytti öllu í henn ar lífi, gjöf sem kannski ekki er al veg venju legt að fá eða gefa í ferm ing ar gjöf. „Þeg ar leið að ferm ing unni minni spurði afi mig hvað ég vildi í ferm ing ar­ gjöf,“ seg ir Krist fríð ur Rós og held­ ur á fram. „Hvort ég vildi pen inga eða sauma vél því ég hafði að eins ver ið að prófa að sauma. Saum aði með al ann ars á mig kjól fyr ir Sam­ fés keppn ina árið 2008. Ég sagði strax sauma vél og fékk hana. Síð an hef ég eig in lega ekki stopp að.“ Krist fríð ur Rós er í tí unda bekk núna og hef ur þeg ar af rek að meira í sauma skapn um en marg ur sem eldri er. Til að byrja með keypti hún blöð eins og Burda s tyle þar sem voru snið til að taka upp og nota. Það er ekki bara nóg að taka upp snið ið það verð ur líka að vita hvað merk ing arn ar þýða, hvern ig á að leggja snið ið á efn ið og ann að slíkt en með auk inni æf ingu hef ur hún lært þetta allt og einnig er hún að eins far in að hanna föt sjálf. „Ég held að ég sé búin að sauma svona 10­12 kjóla og mest á sjálf a mig og er á kveð in að fara í fram halds nám sem hef ur með fata hönn un að gera. Ég mun lík lega taka fyrsta árið hér fyr ir vest an af því að það er í boði, en síð an þarf ég að fara ann að. Bæði hef ég skoð að skóla á Ak ur eyri og Reykja vík en hef ekki gert upp við mig hvorn þeirra ég vel.“ Að spurð hvort ein hver hafi saum­ að mik ið í fjöl skyld unni seg ir Krist­ fríð ur Rós að svo hafi ver ið. „Amma mín saum aði mik ið en ég þekkti hana ekk ert. Hún var einmitt kona þessa afa sem gaf mér sauma vél­ ina svo hann hef ur kannski séð ein­ hverja hæfi leika í mér,“ seg ir Krist­ fríð ur Rós. Krist fríð ur í ein um af þeim kjól um sem hún hef ur saum að á sig sjálfa. Krist fríð ur Rós við sauma vél ina góðu sem hún fékk í ferm ing ar gjöf fyr ir nærri tveim ur árum og hef ur not að mik ið síð an.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.