Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Side 34

Skessuhorn - 16.03.2011, Side 34
34 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Veisl an blikn aði í sam an burði við sauð burð inn Brá sér í Saur bæ inn til að ferm ast Í Hvamms sókn í Döl um er for­ mað ur sókn ar nefnd ar Jón Eg ill Jó­ hanns son sem fædd ur er og upp al­ inn á Skerð ings stöð um í Hvamms­ sveit og býr þar enn. Sam kvæmt venju hefði hann átt að ferm ast í Hvamms kirkju á hvíta sunnu dag árið 1984 en breytti til og fermd­ ist í Saur bæn um á pásk um, sama ár. Sami prest ur inn, sr. Ingi berg J. Hann es son, þjón aði báð um kirkj­ un um svo það skipti í raun ekki máli á hvor um staðn um Jón Eg­ ill léti ferma sig. „Ferm ing ar dag­ inn bar upp á 22. apr íl og ég man að það var sól bráð þenn an dag, seg­ ir Jón Eg ill, „sem sagt fag urt veð­ ur. Ferm ing ar fræðsl an var þetta hefð bundna; trú ar játn ing in, boð­ orð in og lest ur á bók inni Líf með Jesú. Ég gekk í skóla á Laug um og þang að kom prest ur inn viku lega og kenndi okk ur. Á þess um tíma var ekki búið að sam eina sókn irn­ ar í eitt presta kall svo ann ar prest­ ur þjón aði í Búð ar dal og í suð ur­ sýsl unni. Skropp ið í kaup fé lag ið til að kaupa ferm ing ar föt Jón Eg ill seg ir að heim il is fólk hafi ekki ver ið mik ið að stressa sig yfir ferm ing ar föt um eða ein hverju þess hátt ar. „Við brugð um okk ur bara í kaup fé lag ið og keypt um ferm ing­ ar föt. Í mínu til viki voru það bux­ ur, skyrta og vesti. Ekki var keypt ur neinn jakki enda kannski fyr ir séð að hann myndi ekki duga lengi. Strák­ ar taka oft út mik inn vöxt fljót lega eft ir ferm ingu svo al mennt passa föt in kannski ekki lengi.Þetta var sem sagt allt í hófi en barasta í fínu lagi. Ég man líka eft ir því að dag inn áður var ég send ur út til að snyrta til á hlað inu. Það þótti skemmti­ legra að hafa allt í þokka legu standi áður en gest ina bæri að garði.“ Allt eins og stefnt var að „Ferm ing in gekk eins og í sögu og lagt hafði ver ið upp með. Ég get svo sem ekki tal að fyr ir neinn nema sjálf an mig en ein hvern veg inn var það svo að ég leit mjög upp til prests ins og fannst að þeg ar kom ið væri í kirkju ætti mað ur að vera al­ var leg ur, ekki vera með nein fífla­ læti. Það við horf hef ég enn. Kirkj­ ur eru helg ur stað ur sem mað ur á að sýna við hlít andi virð ingu. Við vor­ um því afar prúð á þess um merk is­ degi. Prest ur inn fór með ritn ing ar­ vers fyr ir hvert og eitt okk ar og við fór um með trú ar játn ing una, eins og lög gera ráð fyr ir.“ Heima beið síð an köku veisla sem Jón Eg ill hafði bak að fyr ir og und­ ir bú ið að mestu leyti sjálf ur. „Ég held að aldrei hafi ver ið rætt að hafa veisl una ann ars stað ar. Ég tók á móti gest um, bauð þá vel komna enda minn dag ur. Í end ur minn ing­ unni var það ekk ert erfitt að vera mið punkt ur inn að þessu leyti.“ Að­ spurð ur hvort hann hafi laum að sér í fjár hús in eða út að hjóla á ferm­ ing ar dag inn seg ir Jón Eg ill að svo hafi ekki ver ið. Ef eitt hvað hefði ver ið myndi hann að lík ind um frek­ ar hafa far ið út og dund að sér í bíla­ við gerð um frek ar en nokk uð ann­ að en það hafi hann ver ið far inn að gera tölu vert af á þess um tíma, sem reynd ar var ekki raun in þenn­ an dag. Þeg ar talið berst að gjöf un­ um seg ist Jón Eg ill hafa feng ið úr frá for eldr un um eins og lengi hef ur ver ið venja. „Svo man ég að með al gjafa var mynda vél, eitt hvað af pen­ ing um sem bara voru sett ir í banka og síð an bæk ur, með al ann ars rit­ röð um Sher lock Holmes. „Þótt skömm sé frá að segja þá hef ég nú bara les ið eina bók úr þessu ritsafni. Það helg ast kannski af því að ég er ekk ert mik ill bóka mað ur. En aðr­ ir hafa reynd ar feng ið bæk urn ar að láni þannig að þær hafa ver ið lesn­ ar, þótt það hafi ekki ver ið af mér.“ Jón Eg ill á Skerð ings stöð um er for mað ur sókn ar nefnd ar Hvamms kirkju. Jón Eg ill Jó hanns son brá sér í Saur bæ inn til að ferm ast árið 1984. Þor steinn Ey þórs son er for mað­ ur sókn ar nefnd ar í Borg ar nesi. Hann fermd ist á samt tví bura syst ur sinni Ingi björgu, í Borg ar nes kirkju á hvíta sunnu dag, 2. júní 1968. Þá stóð sauð burð ur yfir og átti ferm­ ing ar dreng ur inn nokk uð bágt með að hanga inni í veisl unni, um há­ bjarg ræð is tím ann, eins og sagt er. „Ferm ing ar fræðsl an var á byggi­ lega bara hefð bund in fyr ir þenn­ an tíma,“ seg ir Þor steinn í upp hafi máls. „Það var sr. Leó Júl í us son sem var prest ur inn og fór um við einu sinni í viku til að nema fræð in og mætt um i kirkj una til þess. Við fjöl skyld an bjugg um uppi á Hamri í Borg ar hreppi og þurft um við systk­ in in að sjá um það sjálf að koma okk ur í spurn ing arn ar. Pabbi vann frá heim il inu og ekki hafði mamma bíl próf. Við geng um oft en ég man jafn framt eft ir því að við fór um lík­ lega tvisvar ef ekki þrisvar ríð andi. Feng um að geyma hross in hjá Óla Don og skipt um um föt á kirkju­ tröpp un um. Það var ekki hægt að fara öðru vísi. Hóp ur inn taldi ríf­ lega tutt ugu börn og ég held að við höf um ekk ert ver ið til tak an lega óþæg, en kannski ekk ert endi lega nein ir englar held ur,“ seg ir Þor­ steinn og bros ir. Gang andi, ríð andi eða á putt an um í skól ann For eldr ar Þor steins voru með bú á Hamri, ríf lega átta tíu fjár og 12 kýr þeg ar mest var. Fyrst var eng­ um skóla bíl til að dreifa. Þá fóru systk in in gang andi, hjólandi eða ríð andi í skól ann eða húkk uðu far með bíl um sem áttu leið um. Það pass aði að hlaupa af stað út á götu þeg ar bíll sást koma hjá Lækj ar koti. Þor steinn seg ist þá sem nú stund­ um hafa ver ið hálf utan við sig en Ingi björg var alltaf með hlut ina á hreinu. „Það var einn morg unn að Ingi björg seg ir að nú sé bíll að koma og ég verði að drífa mig, ef ég ætli að ná hon um. Eitt hvað gekk mér erf ið lega að með taka þenn­ an boð skap og flýtti mér ekki nóg. Hún hljóp út og náði bíln um en ég varð að ganga alla leið. Auð vit að var þetta svo lít ið langt að fara alltaf upp að Hamri,“ seg ir Þor steinn þeg ar spurt er um það. „Samt man ég eft ir því, oft ar en einu sinni, að krakk arn ir í bekkn um fylgdu okk ur alla leið heim á skaut um. Þá var allt ísilagt meira að segja en gjarn ar sem yf ir leitt voru bara með ís hröngli.“ „Ég var líka svo hepp inn að fá að prófa það að vera við gam al­ dags hey skap. Þeg ar ég lít til baka finnst mér það for rétt indi. Við vor­ um með hesta sem sett ir voru fyr ir hesta sláttu vél og ým ist feng um lán­ aða kerru hesta eða kom um þeim upp. Drátt ar vél kom ekki fyrr en seinna.“ Sauð burð ur og ferm ing Ferm ing ar dag ur inn rann upp bjart ur og fag ur. Búið var að fara í höf uð borg ina og fata börn in upp þótt móð ir þeirra hafi yf ir leitt saum að allt sem fjöl skyldu með lim­ ir þurftu þá var gerð und an tekn ing í þessu til felli. „At höfn in fór fram eins og lagt hafði ver ið upp með. All ir sögðu já og síð an var skund að til köku veislu í mínu til viki heima á Hamri. Ég verð að við ur kenna að mér fannst veisl an ekk ert sér stak­ lega spenn andi á móti því að á sama tíma var sauð burð ur í full um gangi. Þá bar féð úti og ég hafði full an hug á því að at huga með kind ina mína sem var kom in að burði. Með sem­ ings leyfi fékk ég að fara út og at­ huga mál ið. Og viti menn. Þar var mynd ar gimb ur kom in í heim inn sem auð vit að fékk nafn ið Sunna, hvað ann að. Það var ekki verra að fá hana þenn an dag.“ Þeg ar talið berst að ferm ing­ ar gjöf un um seg ist Þor steinn ekki muna mik ið eft ir þeim. „Frá pabba og mömmu feng um við úr, eins og tíðk að ist lengi og auð vit að föt in og veisl una. Þetta voru stór gjaf ir. Svo man ég að við feng um mynda vél og eitt hvað af pen ing um. Þetta stend­ ur upp úr þeg ar að gjöf um kem­ ur. Nokkrum dög um síð ar geng um við síð an til alt ar is. Við krakk arn­ ir gerð um grín að því eft ir á að fólk hefði ann að hvort fengi gúl sopa af messu vín inu eða ekki neitt. Ég býst við að það séu svip að ar um ræð ur og enn fara fram á með al ferm ing ar­ barna,“ seg ir Þor steinn Ey þórs son. Þor steinn Ey þórs son, for mað ur sókn ar nefnd ar í Borg ar nesi. Þor steinn Ey þórs son fermd ist frá Borg ar nes kirkju á samt tví bura syst ur sinni 2. júní 1968.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.