Skessuhorn - 16.03.2011, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS
Svip mynd ir úr ferm ing ar fræðsl unni
Eins og oft áður hef ur fjöldi ung
menna á kveð ið að láta ferma sig
þetta árið. Gam an hef ur ver ið að
fylgj ast með og frétta af því fjöl
breytta starfi sem prest ar hafa með
ferm ing ar börn um sín um ár hvert.
Svip ast var um á Vest ur landi, guð að
á dyr og kíkt í gætt, mynd ir tekn
ar eða fengn ar að láni. Af rakst ur inn
eru nokkr ar svip mynd ir úr ferm
ing ar fræðsl unni hér og þar.
Kirkj an í Borg ar nesi stend ur hátt eins og oft er um kirkj ur. Þar fermist stór hóp ur barna þetta árið. Flest ir er nær dreg ur pásk
um. Ljósm. hrb.
Þeg ar blaða mað ur kíkti á ferm ing ar börn in í Borg ar nesi, sem voru að fræð ast í safn að ar heim ili kirkj unn ar, var held ur fá
mennt því marg ir lágu veik ir heima.
Þor björn Hlyn ur Árna son pró fast ur á Borg í ferm ing ar barna und ir bún ingi í Borg
ar nesi.
Í Akra nes kirkju ferm ast flest börn á Vest ur landi eins og ver ið hef ur und an far in ár.
Ferm ing ar hefj ast gjarn an fyrr á Akra nesi en á öðr um stöð um Vest ur lands. Stutt
er þang að til þess ir krakk ar krjúpa við alt ar ið og svara því hvort þau vilji gera
Jesú Krist á leið toga lífs síns.
Eð varð Ing ólfs son sókn ar prest ur á Akra nesi les
upp nöfn ferm ing ar barn anna til að at huga hvort
all ir hafi skil að sér í tíma.
Hjarð ar holts kirkja í Döl um er ein þeirra kirkna
sem sr. Ósk ar Ingi Inga son þjón ar. Í veik ind
um hans sér sr. El ína Hrund Krist jáns dótt ir um
þjón ustu við Dala menn. Hún mun með al ann ars
ferma í þess ari kirkju í vor. Ljósm. bae.
Ferm ing ar börn sr. Flóka höfðu það nota legt í Skemm unni á með an þau
skipt ust á skoð un um við prest inn.
Þess ar stúlk ur voru með al þeirra sem tóku þátt í æsku lýðs guðs þjón ust
unni í Staf holts kirkju.