Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Side 51

Skessuhorn - 16.03.2011, Side 51
51MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Nám skeið í Borg ar nesi um mat jurta­ og krydd rækt Mik il vakn ing er um þess ar mund ir hér á landi fyr ir heima rækt­ un á öllu mögu legu og eru Borg­ firð ing ar þar eng in und an tekn­ ing. Á vaxta trjáa rækt, mat jurta­ og krydd rækt hef ur feng ið aukna at­ hygli. Stór hóp ur hef ur t.d. skráð sig í til rauna verk efni hjá Garð­ yrkju fé lagi Ís lands og LBHÍ um rækt un á vaxta trjáa og skuld bund­ ið sig til að fylgja verk efn inu í að minnsta kosti fimm ár. Borg firð ing um býðst nú að sækja nám skeið í mat jurta­ og krydd­ rækt hjá leið bein end un um Auði I. Ottesen og Jóni Guð munds syni. Þau eru þekkt fyr ir sína rækt un og hafa m.a. gef ið út bók um mat jurta­ rækt. Jón er að auki þekkt ur fyr­ ir á vaxta trjáa rækt sína á Akra nesi. Nám skeið ið verð ur hald ið í hús­ næði björg un ar sveit ar inn ar Brák­ ar í Brák ar ey sunnu dag inn 27. mars næst kom andi kl. 11 til 16. Fjall­ að verð ur m.a. um sán ingu, for­ rækt un, jarð veg, gerð rækt un ar­ beða, á burð ar gjöf og fleira. Einnig verð ur fjall að um hin ar ýmsu teg­ und ir sem henta í okk ar landi. All­ ir sem á huga hafa á að læra meira um rækt un ættu að láta sjá sig en skrán ing fer fram á vefn um www. rit.is eða í síma 578­4800. frétta til kynn ing Hópat riði frá Tón list ar skól an um á Akra nesi. Hópat riði frá Tón list ar skóla V­Húna vatns sýslu. Hópat riði frá Tón skól an um á Hólma vík.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.