Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Side 53

Skessuhorn - 16.03.2011, Side 53
53MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Hjón in Gunn ar Garð ars son og Selma Rut Þor kels dótt ir tóku við rekstri veit inga stað ar ins Narf eyr ar­ stofu í Stykk is hólmi þann 2. mars síð ast lið inn. Eig end ur stað ar ins, Sæ þór H. Þor bergs son og eig in­ kona hans Stein unn Helga dótt ir, hafa leigt út rekst ur inn en eft ir að hafa byggt upp stað inn á síð ast liðn­ um tíu árum hafa þau á kveð ið að stíga til hlið ar. „Við leigj um þetta af þeim í fimm ár með for kaups­ rétti,“ sagði Gunn ar þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns leit við í Narf­ eyr ar stofu í síð ustu viku. „Sæi er gam all vin ur minn úr kokk a nám­ inu við Hót el­ og veit inga skóla Ís­ lands þeg ar hann var og hét. Ég hef fylgst með því sem hann hef ur ver­ ið að gera hérna í Stykk is hólmi frá því hann opn aði fyr ir tíu árum og veit því al veg inn í hvaða hama gang ég er að ganga,“ seg ir Gunn ar. Ætla að setj ast að í Stykk is hólmi Gunn ar og Selma munu sjá um dag leg an rekst ur Narf eyr ar stofu en fé lagi Gunn ars frá Bif röst, Ein ar S Valde mars son, verð ur þeim inn­ an hand ar í bók haldi og fjár mál um. „ Þetta hef ur far ið ró lega af stað eins og við var að bú ast á þess um árs­ tíma, þó hef ur ver ið meira að gera en ég átti von á. Selma er í fæð ing­ ar or lofi eins og er, við eig um einn níu mán aða heima, en hún kem ur inn í þetta af full um krafti í vor. Við höf um ver ið bú sett í Grund ar firði síð ast lið in ár en erum kom in með hús hérna í Stykk is hólmi og mun­ um flytja hing að í byrj un júní. Þá mun son ur minn, sem er kokk ur og nemi á Hilton Reykja vík Nor dica, koma til með að vera með mér í eld­ hús inu á samt fleiri góð um drengj­ um. Það er nauð syn legt að hafa ein hvern til að leysa sig af svo mað­ ur hafi eitt hvað lof t rúm til að taka sér frí,“ seg ir Gunn ar og bæt ir því við að Sæ þór hafi ör ugg lega ekki ver ið nógu dug leg ur í því. „Mönn­ un á svona stöð um get ur ver ið gíf­ ur lega erf ið, sér stak lega er erfitt að fá fag fólk til liðs við sig. Með til­ komu tengsla nets míns tel ég mig þó geta um frjálst höf uð strok ið og átt mína frí daga.“ Ham borg ar ar á fram á mat seðli Að spurð ur um hvers vegna hann hafi á kveð ið að fara út í veit­ inga rekst ur í Stykk is hólmi svar­ ar Gunn ar: „Sæi neyddi mig eig­ in lega í þetta. Ég ætl aði mér aldrei nokkurn tím ann að fara út í veit­ inga rekst ur, því ég veit hvað þetta út heimt ir. Fjöl marg ir fé lag ar mín­ ir hafa far ið út í þetta með mis jöfn­ um og oft ast mið ur góð um ár angri. Þenn an stað þekki ég þó og veit að hann ber sig. Við mun um ekki gera nein ar breyt ing ar á staðn um, við ætl um að halda sama starfs fólki og mat seð ill inn verð ur sá sami. Ég verð að taka það fram að ham borg ar arn­ ir munu ekki hverfa af mat seðl in­ um en það er alltaf fyrsta spurn ing­ in sem ég fæ frá heima mönn um, hvort ég ætli nokk uð að taka ham­ borg ar ana út. Það er eng in á stæða að breyta því sem geng ur vel, þessi stað ur er bú inn að vera í stöðugri þró un frá því Sæ þór og Stein unn keyptu hann fyr ir tíu árum og ber ég virð ingu fyr ir því.“ Gunn ar seg ir að þeg ar fólk fer fyrst af stað í veit inga rekst ur hafi það til hneig ingu til ætla sér of mik­ ið. Allt sé það þó háð stærð eld­ húss ins og stað ar ins. „Ég myndi segja að Sæ þór hafi unn ið krafta­ verk á þess um stað. Það er mér til dæm is mjög minn is stætt þeg ar Vatna safn ið var opn að hér í Stykk­ is hólmi árið 2008. Þá var sleg ið upp stærð ar tjaldi hér fyr ir utan, því opn un ar gest ir komust ekki all­ ir hér inn, en ég var feng inn til að sjá um eft ir rétt inn. Þeg ar gest irn­ ir voru bún ir að borða og allt leir­ tauið kom ið inn í eld hús hugs aði ég með mér að upp vask ið myndi aldrei klár ast í þess ari litlu vél sem hér er. Allt gekk þó eins og í sögu og starfs fólk ið hérna var ekki lengi að koma staðn um í samt horf aft­ ur,“ rifj ar Gunn ar upp. „Það er mér í raun mest í mun að hafa stað inn jafn góð an og þeg ar Sæi var með hann. Ef ég næ því þá verð ég mjög sátt ur. Ég veit hversu erfitt það er að koma sem að komu mað ur í lít ið bæj ar fé lag og geri mér grein fyr ir því að hér rík ir á kveð in eft ir sjá af Sæ þóri og Stein unni. Sæi hef ur alið Hólmara vel og gert mjög vel við þá í gegn um árin.“ Yf ir kokk ur á Hót el Legol andi Gunn ar er al inn upp í Bol ung ar­ vík og er að eig in sögn hálf ur Bol­ vík ing ur og hálft flökku dýr. Selma er hins veg ar upp al in í Grund ar­ firði en mamma henn ar kem ur þó úr Stykk is hólmi og þar búa amma henn ar og afi. „Ég er að hluta til al inn upp í Kópa vogi en alla ó sið­ ina lærði ég í Bol ung ar vík,“ seg ir Gunn ar glett inn. „Ann ars segi ég alltaf að mað ur er það an sem til­ finn ing arn ar leita. Mat reiðslu fer ill­ inn minn hófst þeg ar ég byrj aði að leggja á snitt ur með mömmu tólf eða þrett án ára gam all, en hún er smur brauð sjómfrú. Síð an lá leið in til Reykja vík ur í nám og þar byrj aði ég fyrst að vinna á skyndi bita stað en lærði síð an á Torf unni hjá þeim Snorra Birgi Snorra syni og Sturlu Birg is. Ég vann svo í Perlunni í fjög ur ár og fór það an á Hót el Legol and í Dan mörku þar sem ég var yf ir kokk ur hátt í tíu ár.“ Þeg ar heim var kom ið lá leið in á Bif röst þar sem Gunn ar starf aði á kaffi hús­ inu í fjög ur ár. Þar kynnt ist hann síð an henni Selmu sinni. Þeg ar við tal inu við Gunn ar er að ljúka stend ur hann upp og kveik ir á tón list argræj un um því hann á von á stór um hópi af eldri borg ur um í kaffi. Um sal inn hljóm ar allt í einu há vær popptón list. „Jú, það er eitt sem ég ætla að breyta. Ég ætla að hafa gam al dags tón list í græj un um en ekki FM957,“ seg ir Gunn ar að lok um og hlær. ákj Fé lags heim il ið Lyng brekka var upp ljó m að í vetr ar myrkr inu föstu­ dags kvöld ið 11. mars og inni ríkti há tíð ar andi. Framund an var frum­ sýn ing leik deild ar Skalla gríms á leik rit inu Ferð in á heimsenda eft­ ir Olgu Guð rúnu Árna dótt ur. Fremst í saln um var búið að koma fyr ir dýn um þar sem yngstu á horf­ end urn ir fengu að koma sér fyr ir og biðu spennt ir eft ir að leik tjöld in hreyfð ust. Í saln um var all ur ald ur á horf enda, enda al kunn stað reynd að barna leik rit geta ver ið með því skemmti legra sem full orðn ir fá að sjá. Það reynd ist líka vera til fellið í þetta sinn. Ferð in á heimsenda er létt og skemmti legt verk, þar sem góðu og vondu öfl in takast á eins og oft vill verða. Verk ið býr yfir tær um og lit rík um sögu þræði, skemmti­ leg um per són um, glettni og fal legri tón list. Sagt er frá erf ið um leið­ angri sem far ið er í af ein lægni og hrein um huga og það góða verð ur yf ir sterkara að lok um. Leik stjóri er Rún ar Guð brands­ son og er þetta fjórða verk ið sem hann leik stýr ir hjá leik deild inni. Með helstu hlut verk fara þau Ei­ rík ur Jóns son, Rebekka Atla dótt ir, Mar grét Hild ur Pét urs dótt ir, Lára Mar ía Karls dótt ir og Rún ar Gísla­ son. Per són urn ar voru sjálf um sér sam kvæm ar og vel túlk að ar í með­ för um þeirra. Sýn ing in öll er einnig mjög heil stæð, hvergi er dauð ur punkt ur og all ir leik ar ar nýttu sér svip brigði og hreyf ing ar vel til að skapa líf á svið inu án þess að ærsl­ in yrðu nokkurn tíma yf ir gnæf andi. Leik mynd in er mjög lát laus en þjón ar sínu hlut verki engu að síð­ ur á gæt lega. Lýs ing in veg ur upp á móti ein fald leika henn ar og skap ar svið inu æv in týra ljóma í anda verks­ ins. Dalli lja Sæ munds dótt ir stýr­ ir tón list inni sem er fal lega út færð og mik il væg ur hluti sýn ing ar inn ar. Eft ir tekt ar vert var að sjá hversu vel yngstu á horf end urn ir fylgd ust með all an tím ann og virt ust njóta kvöld­ sins vel. Eft ir að hafa séð leik rit ið velt ir mað ur því fyr ir sér hvers vegna það hef ur ekki ver ið sýnt oft ar, en und­ ir rit uð sá ekki merki þess að það hafi verð sýnt nema tvisvar áður, ann ars veg ar frum sýnt hjá Leik fé­ lagi Reykja vík ur 1989 og svo sett upp í Mennta skól an um á Ak ur eyri 1998. Leik rit ið býð ur upp á sterk­ an sögu þráð, vel mót að ar per són­ ur og fal lega tón list. Þetta var því hug kvæmt val hjá leik deild Skalla­ gríms sem nú hef ur glatt Borg firð­ inga með leik sýn ing um sín um í 95 ár. Ljóst er að vinn an að baki hverri svona sýn ingu er ó mæld og unn in af mörg um. Að lok um skal tek ið fram að mik­ il þátt taka ungs fólks í upp færsl­ unni var bæði eft ir tekt ar verð og kær kom in og sýn ir hversu mik il­ væg fjöl breytn in er í fram boði ung­ menna fé lag anna á við fangs efn um fyr ir börn og ung linga. Guð rún Jóns dótt ir Ljós mynd ir: Ol geir Helgi Ragn ars son. Með í ferð á enda heims Nýir rekstr ar að il ar hafa tek ið við á Narf eyr ar stofu Segja Sæ þór hafa unn ið krafta verk á þess um stað Gunn ar Garð ars son, nýr vert á Narf eyr ar stofu í Stykk is hólmi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.