Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Side 63

Skessuhorn - 16.03.2011, Side 63
63MIÐVIKUDAGUR 16. MARS S n æ f e l l tap aði gegn KR 116­93 sl. fimmtu­ dags kvöld í síð asta leik IE­deild ar­ inn ar. Leik ur­ i n n hafði enga þýð­ ingu fyr ir Snæ fell enda voru þeir fyr ir leik inn bún ir að tryggja sér fyrsta sæt ið í deild inni og deild ar­ meist ara tit il inn en KR end aði í 2. sæti eft ir þenn an leik. Snæ fell ing­ ar mæta svo Hauk um, sem náðu 8. sæt inu í deild inni, í úr slita keppn­ inni sem hefst á morg un, fimmtu­ dag, en fyrsti leik ur Snæ fells og Hauka verð ur í Hólm in um föstu­ dag inn 18. mars klukk an 19:15. Ann ar leik ur lið anna verð ur síð an á Ás völl um á mánu dags kvöld. Heima menn í Vest ur bæn um byrj uðu leik inn af mikl um krafti en Snæ fell ing ar héldu sér þó inni í leikn um með Ryan Am oroso í far ar broddi. Stað an var 25­22 eft­ ir fyrsta leik hluta KR­ing um í vil og þeir leiddu einnig í hálf leik 51­ 47. Mik il bar átta var í KR lið inu í síð ari hálf leik enda skipti leik ur­ inn þá mun meira máli en Hólmar­ ana. Am oroso var á bekkn um all an síð ari hálf leik og Nonni Mæju var kom inn með þrjár vill ur snemma í fyrri hálf leik. Vest ur bæ ing ar tóku á sprett og var leik ur inn úti snemma í síð ari hálf leik. Eft ir þriðja leik hluta var stað an 89­70 heima mönn um í vil og eins og áður sagði urðu loka­ töl ur 116­93 og KR­ing ar því vel að sigrin um komn ir. At kvæða mest ur í liði Snæ fells var Pálmi Freyr Sig ur geirs son með 15 stig og fimm frá köst. Jón Ó laf ur Jóns son gerði 14 stig og tók sex frá­ köst, Sean Burton 13 stig og fjög­ ur frá köst, Zeljko Bojovik 12 stig og Ryan Am oroso 12 stig og fimm frá köst allt í fyrri hálf leik. Emil Þór Jó hanns son gerði 11 stig, Atli Rafn Hreins son sjö, Sveinn Arn ar Dav­ íðs son gerði fjög ur stig og tók fjög­ ur frá köst, Eg ill Eg ils son skor aði þrjú stig og Dan í el A. Kazmi tvö. Marcus Wal ker var lang stiga hæst ur í liði KR með 27 stig. Þannig mæt ast eft ir far andi lið í úr slita keppn inni: Snæ fell ­ Hauk ar KR ­ Njarð vík Kefla vík ­ ÍR Grinda vík ­ Stjarn an ákj Lið in helgi var ekki góð hjá meist ara flokki karla og kvenna í Skalla grími. Skalla gríms menn töp uðu tví veg is fyr ir Vals mönn­ um í úr slita keppn inni og eru þar með úr leik. Þrátt fyr ir að kon­ urn ar ynnu góð an sig ur á Grinda­ vík b 86:72 komust þær ekki í úr­ slita keppn ina, þar sem Vals stúlk­ ur sigr uðu lið Hauka b og höfn­ uðu ofar á töfl unni. Skalla gríms menn léku fyrri leik inn gegn Vals mönn um í Borg­ ar nesi á föstu dags kvöld ið. Sá leik­ ur var mjög jafn og end aði með 91:96 sigri Vals. Vals menn unnu síð an sann fær andi sig ur á Hlíð­ ar enda á sunnu dags kvöld ið 95:82. Leik tíð in er þar með búin bæði hjá karla­ og kvenna liði Skalla­ gríms. þá / Ljósm. Sigr. Leifsd. Snæ fells kon ur í körfu bolt an­ um eru komn ar í sum ar frí eft ir að hafa tap að tví veg is fyr ir KR í úr­ slita keppni IE­deild ar inn ar. KR­ ing ar unnu sann fær andi sig ur í Frosta skjól inu sl. laug ar dag 80:61, en Snæ fells kon ur sýndu bar áttu og lögðu sig all ar fram þeg ar lið­ in mætt ust í Hólm in um á mánu­ dags kvöld ið. Það dugði þó ekki til og KR vann leik inn 84:76 eft ir að að eins hafði mun að tveim stig um á lið un um í leik hléinu, 33:35 fyr­ ir KR. Mon ique Mart in var at kvæða­ mest í liði Snæ fells á mánu dags­ kvöld ið með 20 stig og 10 frá köst. Laura Audere kom næst með 19 stig og 6 frá köst, Berg lind Gunn­ ars dótt ir skor aði 13 stig og hirti 4 frá köst og Alda Leif Jóns dótt ir skor aði 10 stig, átti 6 stoðsend ing ar og tók þrjú frá köst. þá Bad mint on fólk frá Akra nesi og Borg ar nesi náði góð um ár angri á Ís lands móti ung linga í bad mint on sem fram fór í Fjalla byggð; Ó lafs­ firði og Siglu firði, helg ina 4. og 5. mars. Þar á með al tvo Ís lands meist­ aratitla. Andri Snær Ax els son BA sigr aði fé laga sinn Dav íð Harð ar­ son í ein liða leik 11 ára og yngri og þeir Stein ar Bragi Gunn ars son og Al ex and er Örn Kára son BA sigr­ uðu í tví liða leik 12­13 ára. Þeir sigr uðu aðra Skaga stráka í úr slit un­ um, þá Andra Snæ Ax els son og El­ var Már Stur laugs son. Al ex and er vann einnig silf ur í ein liða leik í sín um ald urs flokki og í tví liða leik á samt Hörpu Hilm is­ dótt ir úr Skalla grími. Harpa vann einnig til silf ur verð launa í sín­ um flokki í ein liða leik. Í 14­15 ára flokki hlutu þeir Dan í el Heim is son og Hall dór Axel Ax els son BA silf­ ur í tví liða leik. Í flokki 16­17 ára fengu silf ur í tví liða leik bræð urn­ ir Steinn og Jó hann es Þor kels syn­ ir BA og Steinn vann einnig silf ur í tvennd ar leik á samt Huldu í TBR. Í flokki 11 ára og yngri hlut Ingi­ björg Rósa Jóns dótt ir Skalla grími silf ur í ein liða leik. þá Síð ast lið inn laug ar dag var Vest­ ur lands mót ið í tví menn ingi í bridds spil að á Hót el Borg ar nesi. 20 pör mættu til keppni og spil uð voru 45 spil eft ir Mon rad kerfi. Vest­ ur lands meist ar ar urðu Grund firð­ ing arn ir Gísli Ó lafs son og Guðni Hall gríms son með 58,1% skor. Í öðru sæti urðu Hall dór Þor valds­ son og Magn ús Sverr is son með 55,9% en í þriðja sæti Bjarni Á gúst Sveins son og Jón Bjarki Stef áns son með 55,7 %. Borg nes ing ar á skot skón um Þann 7. mars var spil að ur tví­ menn ing ur í Loga landi með þátt­ töku 17 para. Borg nes ing ar komu, sáu og sigr uðu en fé lag arn ir Jón H Ein ars son og Unn steinn Ara son sigr uðu með 65,7% skor en rétt á hæla þeirra með 64,5% voru Guð­ mund ur Ara son og Guð jón Karls­ son. Þriðju urðu svo Stef án og Sig­ urð ur Már með 59,9%. Síð ast­ lið inn mánu dag hófst ein menn­ ing ur Bridds fé lags Borg ar fjarð ar í Loga landi. Hann verð ur spil að ur á tveim ur kvöld um og er ekki nauð­ syn legt að mæta bæði kvöld in. Hvann eyr ing ar valta yfir Skaga menn Síð ast lið inn fimmtu dag var spil­ að ann að kvöld ið af þrem ur í Akra­ nest ví menn ingn um. Hvann eyr­ ing arn ir Svein björn Eyj ólfs son og Lár us Pét urs son kunna greini lega feikna vel við sig í sal eldri borg­ ara við Kirkju braut og fengu yfir 70% skor ann að kvöld ið í röð og eru því langefstir með 71,4%. Lík­ lega er ein ung is forms at riði fyr ir þá að mæta síð asta kvöld ið. Í öðru til þriðja sæti með 52,6% voru Karl Al freðs son og Bjarni Guð munds­ son ann ars veg ar og Hall grím­ ur Rögn valds son og Guð mund ur Ó lafs son hins veg ar. mm/ii Snæ fells kon ur sækja að körfu KR í leikn um í Hólm in um á mánu­ dags kvöld ið. Ljósm. þe. KR felldi Snæ fells kon ur úr úr slita keppn inni Snæ fell tap aði í síð asta leik deild ar inn ar Úr fyrri leik Skalla gríms og Vals á föstu dags kvöld ið. Leik tíð in búin hjá Skalla grími Frá leik Skalla grímskvenna og Grinda­ vík ur b. Gísli og Guðni eru Vest ur­ lands meist ar ar í bridds Góð ur ár ang ur bad mint on­ fólks á ung linga meist ara móti Á nægð ir verð launa haf ar úr BA, Stein ar Bragi Gunn ars son, Al ex and er Örn Kára­ son, El var Stur laugs son og Andri Ax els son. Ljósm. ksr. Skalla gríms­ stúlk urn ar Ingi björg Rós Jóns dótt ir og Harpa Hilm is­ dótt ir stóðu sig vel á mót inu. Ljósm. sb. Skaga krakk arn ir í flokki 11 ára og yngri. Ljósm. ksr.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.