Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 18. tbl. 14. árg. 4. maí 2011 - kr. 500 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Mozart
hársnyrtistofa
Opið alla daga 8-20
Skagabraut 31, Akranesi
Sími 431 4520
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Húð og
baðvörur
Smásala/heildsala
25% af öllum
JOHN FRIEDA
vörum
Smiðjuvellir 32, Akranes
Sími 431 5090
www.apvest.is
Sölu fyr ir tæk ið Króli og SF
Mar ina í Sví þjóð hafa samið við
Loftorku í Borg ar nesi um fram
leiðslu á flot bryggj um. Króli hef
ur í 30 ár út veg að ís lensk um höfn
um stein steypt ar flot bryggj ur frá
SF Mar ina í Sví þjóð, sem sann
að hafa styrk, end ingu og nota gildi
við erf ið ar að stæð ur hér á landi. Nú
hafa Króli og SF Mar ina samið við
Loftorku í Borg ar nesi um fram
leiðslu á flot bryggj un um sem Króli
sel ur og þjón ar með sama hætti
og þær sænsku. Fram leiðsl an frá
Loftorku bæt ist því við sem nýr val
kost ur fyr ir við skipta vini Króla.
Fyrsta flot bryggj an sem fram
leidd var hjá Loftorku er nú kom in
úr verk smiðj unni í Borg ar nesi á flot
í Húsa vík ur höfn. Hún er 25 metr
ar á lengd og 3 metr ar á breidd og
veg ur um 35 tonn. Liggja nú fyr
ir pant an ir á ell efu flot bryggj um
hjá Króla sem verða fram leidd ar í
Loftorku og sett ar upp víða í höfn
um lands ins. Störf um við inn lenda
fram leiðslu mun því fjölga með
þess um samn ingi.
„Fyr ir okk ur er þetta mjög
á nægju leg ur á fangi. Loftorka
breikk ar með þessu fram leiðslu
lín una og fer inn á al veg nýtt svið.
Sér stak lega á nægju legt er að þessi
fram leiðsla er kom in hing að heim
því steypt ar flot bryggj ur í höfn um
lands ins hafa hing að til flest ar ver
ið inn flutt ar. Störf um við inn lenda
fram leiðslu fjölg ar og hér lend
is verð ur til þekk ing á sér hæfðri
fram leiðslu með sam starf inu við
Króla og SF Mar ina. Á hugi þeirra
á sam starfi við okk ur und ir strik
ar stöðu Loftorku sem leið andi að
ila á mark aði fyr ir for steypt ar ein
ing ar,“ seg ir Berg þór Óla son, fjár
mála stjóri Loftorku í Borg ar nesi.
þá
Þjón usta við Hval fjarð ar göng á
eft ir að stór aukast ef marka má af
greiðslu Hval fjarð ar sveit ar á um
sókn Tourist On line ehf, sem ný
ver ið sótti um stöðu leyfi fyr ir pylsu
vagn við Hval fjarð ar göng. Skipu
lags og bygg inga nefnd Hval fjarð
ar sveit ar hef ur sam þykkt um sókn
ina fyr ir sitt leyti. Arn þór Gylfi
Árna son eig andi Tourist On line
seg ir að ætl un in sé að opna pylsu
vagn inn, eða öllu held ur pylsu bíl
inn, um miðj an þenn an mán uð á
bílaplan inu norð an við Hval fjarð
ar göng in. Tourist On line ehf, hef ur
jafn framt gert samn ing við Olís um
leyfi fyr ir rekstr in um, þar sem fyr
ir tæk ið hef ur einka leyfi fyr ir rekstri
á þess um stað.
mf
Verka mönn um í Grund ar firði
brá held ur bet ur í brún er ver ið var
að grafa fyr ir nýrri vatns lögn við
sund laug ina í Grund ar firði í gær.
Kom þá í ljós gam alt vöru bíls hræ
sem sokk ið hafði í jörð ina. Ekki eru
all ir á sama máli hvaða bíll þetta
muni vera og fór því af stað ó form
leg rann sókn ar vinna á staðn um.
Með al ann ars kom upp sú til gáta að
hér sé á ferð inni bíll Gísla á Kirkju
felli sem lengi var vöru bíls stjóri í
Grund ar firði. Aðr ir segja það hins
veg ar ó hugs andi þar sem hans bíll
hafi ver ið blár en þessi sé grænn.
Hitt er hins veg ar víst að þetta mun
vera 1961 ár gerð af Ch evr o let sem
hlot ið hef ur vota gröf rétt ofan við
grunn skól ann fyr ir ein hverj um
árum síð an.
ákj
Sann köll uð vís inda veisla var hald in í Stykk is hólmi um síð ustu helgi. Há skóla lest Há skóla Ís lands var þar á ferð inni og gafst
gest um og gang andi með al ann ars tæki færi til að skoða krabba, fugla, fiska og spen dýr á Hót el Stykk is hólmi. Á með fylgj andi
mynd eru stöll urn ar Theo dóra Matth í as dótt ir jarð fræð ing ur og Rann veig Magn ús dótt ir líf fræð ing ur glað beitt ar en þær eru
báð ar starfs menn Nátt úr ur stofu Vest ur lands. Nán ari um fjöll un um vís inda veisl una og fleiri mynd ir má sjá bls. 12.
Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.
Frá hin um ó venju lega forn leifa fundi.
Ljósm. sk.
Ó venju leg ur
forn leifa fund ur
Pylsu bíll
við göng in
Fyrsta flot bryggj an á leið út úr húsi Loftorku í Borg ar nesi.
Ljósm. Þor kell Þor kels son.
Stein steypt ar flot bryggj ur
eru nýj ung frá Loftorku