Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Elds neyt is ­ verð sógn LAND IÐ: Stjórn Ferða mála sam­ taka Ís lands hef ur skor að á rík is vald­ ið að lækka á lög ur á elds neyti þannig að bens ín lítr inn fari ekki yfir 200 kr. Segja þau hið him in háa verð á elds­ neyti hafa víð tæk ar af leið ing ar sem skaði ekki að eins ein stak linga og fyr­ ir tæki, held ur einnig ís lenska rík­ ið. „Nú þeg ar hef ur kom ið í ljós að veru lega hef ur dreg ið úr ferða lög­ um Ís lend inga inn an lands. Þetta bitn ar á ferða þjón ust unni á lands­ byggð inni, en ferða þjón usta og af­ leidd þjón usta er henni teng ist veit­ ir fjölda manns at vinnu og skil ar því um tals verð um tekj um í þjóð ar bú ið. Það væri fróð legt að láta gera könn­ un á hversu fljótt tekju tap vegna lækk un ar skatta á bens íni vinnst upp með auk inni neyslu. Neyslu sem veit­ ir fjölda manns vinnu, spar ar at vinnu­ leys is bæt ur og skil ar tekju ­ og virð is­ auka skatti í rík is kass ann,“ seg ir með­ al ann ars í frétta til kynn ingu frá sam­ tök un um. -ákj Ferða sýn ing in Ís lands perl ur VEST UR LAND: Nú líð ur að ferða sýn ing unni Ís lands perl um sem verð ur í Perlunni Reykja vík 20. ­ 22. maí nk. Sýn ing ar að il ar eru þeir sömu og í fyrra: Mark aðs stof ur lands hlut­ anna og bænd ur (Ferða þjón usta bænda, Beint frá býli og Op inn land­ bún að ur). Auk þeirra styrkja Ferða­ mála stofa, Ferða mála sam tök Ís­ lands og SAF sýn ing una. Í ár verð­ ur lögð á hersla á vatn í öll um mögu­ leg um eðl is mynd um þess t.d., bað­ stað ir (heilsu ferða þjón usta), haf ið og starf semi tengd því t.d. hvala skoð­ un, sela skoð un, sigl ing ar og fisk verk­ un, ár og vötn, jökl ar og hvera svæði. Á Vest ur landi eru t.d. Deild ar tungu­ hver, foss ar, Snæ fells jök ull, ár, jök ul­ ár, fisk veið ar, öl keld ur, sjáv ar fang, út­ reið ar með fram strönd inni, höfn in á Arn ar stapa, fjöru kaffi hús á Helln­ um, hvala ferð ir, sela skoð un, fugl ar og vot lendi á Mýr um, Lýsu hóll, eyja­ sigl ing ar á Breiða firði, Vatns hell ir í þjóð garði, Langisand ur á Akra nesi og margt fleira. Þeir sem vilja koma að básn um með meira af ger andi hætti, t.d. upp setn ingu og við veru um opn­ un ar helg ina eru beðn ir að snúa sér til Mark aðs stofu Vest ur lands. -Frétta tilk. Verk falls að gerð ir í und ir bún ingi AKRA NES: Á fimmtu dag í síð­ ustu viku fund aði Vil hjálm ur Birg is­ son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra­ ness með rík is sátta semj ara og for­ svars mönn um Sam taka at vinnu lífs­ ins vegna kjara samn ings VLFA á hin­ um al menna vinnu mark aði. Nið ur­ stað an af fund in um var eng in og lét Vil hjálm ur bóka hjá rík is sátta semj ara ár ang urs laus an fund og að þar með væri kom in for senda fyr ir því að hægt væri að hefja verk falls að gerð ir. Vil hjálm ur sagði í sam tali við Skessu­ horn að und ir bún ing ur verk falls að­ gerða vegna samn inga á al menn um mark aði væri þar með haf inn á Akra­ nesi sem og hjá að ild ar fé lög um ASÍ víð ar um land, sem væru að skoða sín mál. Í fyrstu at rennu verða starfs­ menn fisk vinnslu fyr ir tækja á Akra nesi vænt an lega boð að ir til fund ar í þess­ ari viku vegna þeirr ar stöðu sem upp er kom in ef ekki verð ur búið að semja fyr ir þann tíma. Að spurð ur sagði Vil­ hjálm ur að á fram væri unn ið að því að ná samn ing um fyr ir starfs menn Norð ur áls og Klafa á Grund ar tanga, en þeir samn ing ar eru utan samn inga á al menn um vinnu mark aði. -þá Ó lög mæt nauð­ ung ekki sönn uð HVANN EYRI: Hér aðs dóm ur Vest ur lands hef ur sýkn að ung­ an mann af á kæru fyr ir ó lög mæta nauð ung, en mað ur inn var hand­ tek inn í sept em ber á síð asta ári á heima vist Land bún að ar há skól ans á Hvann eyri eft ir að hann ógn­ aði fólki með hnífi. Eft ir at vik ið var mann in um vís að úr skóla og af nem enda görð un um. Mað ur­ inn var á kærð ur fyr ir að hafa ógn­ að tveim ur nem end um og kraf­ ist þess að þeir af hentu sér lyk il að her bergi ann ars þeirra. Hann hafi síð an far ið inn í her berg ið og læst sig inni en síð an ógn að þriðja nem and an um og sent ógn andi texta skila boð í far síma tveggja þeirra. Fyr ir dómi neit aði mað­ ur inn því að hafa beitt aðra ó lög­ mætri nauð ung held ur hafi hon­ um geng ið það eitt til að vernda skóla fé laga sína gagn vart öðr um, sem gætu ver ið hættu leg ir. Taldi dóm ur inn, að ekki væri sann að, gegn ein dreg inni neit un manns­ ins, að hann hefði beitt ó lög mætri nauð ung. -mm Spara lýs ingu BORG AR BYGGÐ: Slökkt var á götu lýs ingu í Borg ar nesi og öðr um þétt býl is stöð um Borg ar­ byggð ar síð ast lið inn mánu dag, 2. maí. Er það gert til að spara í rekstri sveit ar fé lags ins. Gert er ráð fyr ir því að slökkt verði á götu ljós un um í fimmt án vik ur yfir bjartasta tíma árs ins, eins og tvö und an far in sum ur. Und an­ tekn ing er þjóð veg ur inn gegn um Borg ar nes en þar munu ljós á fram log að nóttu eins og ver ið hef ur. -mm Staðn ir að ó lög­ leg um veið um FAXA FLÓI: Land helg is gæsl­ an tók sl. laug ar dag hrefnu bát að meint um ó lög leg um veið um á Faxa flóa. Bát ur inn var að veið­ um á svæði sem hon um er ó heim­ ilt að veiða á. Bátn um var vís að til Hafn ar fjarð ar þar sem mál hans verð ur tek ið fyr ir af við kom andi lög reglu stjóra. -mm Þorskverð upp um 5% LAND IÐ: Á fundi Úr skurð­ ar nefnd ar sjó manna og út­ vegs manna ný ver ið var á kveð­ ið að hækka verð á slægð um og ó slægð um þorski, sem ráð staf að er til eig in vinnslu eða seld ur til skyldra að ila, um 5%. Verð þetta gild ir frá og með mánu deg in um 2. maí 2011. -mm Brjósta boll ur með kaff inu LAND IÐ: Styrkt ar fé lag ið Göng­ um sam an nýt ur góðs af sam­ starfi við Lands sam band bak ara­ meist ara sem stend ur fyr ir sölu á brjósta boll um í bak ar í um um allt land dag ana 5.­ 8. maí í tengsl­ um við mæðra dag inn. Lands­ menn eru hvatt ir til að bjóða upp á brjósta boll ur með kaff inu alla mæðra dags helg ina og láta þannig gott af sér leiða, brjóst anna vegna. Styrkt ar fé lag ið Göng um sam an styrk ir grunn rann sókn­ ir á brjóstakrabba meini og út­ hlut ar mynd ar leg um styrkj um í októ ber ár hvert. Fé lag ið legg­ ur á herslu á mikl vægi hreyf ing ar til heilsu efl ing ar og til að afla fjár í styrkt ar sjóð fé lags ins sjá www. gongumsaman.is -frétta tilk. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is „ Alltaf er gam an að fá börn in en ekki síst á þess um degi,“ sagði Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur Verka­ lýðs fé lags Akra ness, þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns heils aði upp á hann í Sig urð ar svít unni á fæð inga­ deild inni á Akra nesi síð asta mánu­ dag. Vil hjálmi og konu hans Þór­ hildi Björg Þór is dótt ur bætt ist þriðja barna barn ið í hóp inn á sjálf­ um bar áttu degi verka lýðs ins 1. maí. Ótt ari Erni Vil hjálms syni og konu hans Írisi Gefn ar dótt ur fædd ist þá um há deg is bil ið þeirra ann að barn, stúlka sem að eins var að flýta sér í heim inn, átti að fæð ast 4. maí en „kaus að fæð ast á al vöru degi,“ eins og verkslýðs leið tog inn orð aði það. Vil hjálm ur sagði ný lið inn 1. maí því hafa ver ið með á nægju legri bar­ áttu dög um til þessa, þrátt fyr ir þá erf iðu stöðu sem nú er uppi varð­ andi samn inga mál in. „Svo eig um við von á fjórða barna barn inu núna í lok mán að ar ins, þannig að þetta er bara tóm ham ingja“, sagði Vil­ hjálm ur, en af kom end ur hans og Þór hild ar Bjarg ar eru nú orð nir sjö tals ins. Þau eiga fjóra syni og eins og áður seg ir þrjú barna börn. Það er yngsti son ur inn All an Freyr sem er verð andi fað ir en sé elsti Vil­ hjálm ur Rún ar á dótt ur ina Mar­ gréti Arn björgu sem er næstelsta barna barn ið. Ró bert son ur Ótt ars og Írisar er elst ur af barna börn un­ um. þá Grá sleppu sjó menn á Vest ur landi hafa lít ið kom ist til veiða síð ustu vik urn ar vegna gæfta leys is. Elstu menn á veið un um segja veðr átt­ una núna verri en í lang an tíma, leita þurfti langt aft ur í tím ann til að finna ann að eins, allt til vors ins 1987, en þá hafi tími til veið anna ver ið rýmri en núna. Sér stak lega hef ur gæfta leys ið náð til báta sem gerð ir eru út frá Akra nesi og við Faxa flóa á samt þeim sem lagt hafa net sín úti af Mýr um. Rögn vald ur Ein ars son grá­ sleppu sjó mað ur á Akra nesi seg­ ir að afli báta það an sé núna inn­ an við þriðj ung ur af veið inni á sama tíma í fyrra og nýt ing in á veiði dög­ un um ekki nema um 50%, en sem kunn ugt er fækk aði sjá v á rút vegs­ ráð herra veiði dög un um í 50 úr 62 frá síð ustu ver tíð. Þessi breyt ing var gerð vegna til mæla Lands sam­ bands smá báta eig enda til að bregð­ ast við fjölg un báta á veið un um og hugs an legu of fram boði á mörk uð­ un um. Sæljón, fé lag smá báta eig enda á Akra nesi, hef ur sent til mæli um að fá lag fær ingu á veiði dög un um, þó ekki væri nema til fyrri horfs, það er upp í 62 dag ana. Jón Bjarna son sjáv ar út vegs ráð­ herra sagði í sam tali við Skessu horn sl. fimmtu dag að þar sem far ið hafi ver ið að til mæl um Lands sam bands smá báta eig enda væri er indi grá­ sleppu sjó manna inni á þeirra borði og LS að gefa sitt álit. Örn Páls son for mað ur Lands sam bands smá báta­ sjó manna seg ir að ekki séu for send­ ur til breyt inga frá fyrri á kvörð un. Í ljós hafi kom ið við upp haf ver tíð­ ar nú að birgð ir voru til hjá fram­ leið end um eft ir góða ver tíð síð asta vor. Því sé ekki spenna á mark aðn­ um núna og út lit fyr ir að ekki verði unnt að selja hrogn á á sætt an legu verði, nema það magn sem veiðist á með al ver tíð eins og stefni í núna. „Mér sýn ist að þessi ver tíð verði eins og ver tíð irn ar 2008 og 2009,“ seg ir Örn Páls son. Mik ið tjón á veið ar fær um Rögn vald ur Ein ars son sagði lönd un ar daga á Akra nesi helm ingi færri það sem af er ver tíð en ann­ ars stað ar, átta á móti sautján. Hann sagði ljóst að menn hefðu orð ið fyr­ ir miklu tjóni á veið ar fær um vegna hafróts og ó kyrrð ar í veðri. Þannig hefðu hund rað net af hans út haldi eyði lagst eða þriðj ung ur veið ar­ fær anna. „ Þetta er mjög slæmt og út lit ið er ekki gott með ver tíð ina. Núna byrja menn fyrr en á árum áður vegna breyttra skil yrða í sjón­ um. Fisk ur inn er far inn að ganga fyrr upp á grunn ið, þess vegna byrja menn fyrr seinni árin en á árum áður þeg ar yf ir leitt var byrj að upp úr 20. apr íl,“ seg ir Rögn vald ur sem lagði sín net 17. mars og er því langt kom inn með 50 dag ana. Ósk ar Að al steins son á Úlfi AK 25 er á sinni annarri ver tíð, byrj aði í fyrra. Ósk ar sagði ver tíð ina hafa ver ið al gjöra hörm ung. Hann hafi lagt net in 25. mars og komst fjór­ um eða fimm sinn um á sjó þar til dreg ið var upp vegna slæms veð ur­ út lits 5. apr íl. „Þeir sem voru ekki bún ir að draga upp þá urðu á reið­ an lega fyr ir tals verðu tjóni. Það er búið að vera þriggja eða fjög urra vikna stopp hjá mér, ég var fyrst að leggja aft ur net í gær,“ sagði Ósk­ ar þeg ar blaða mað ur Skessu horns ræddi við hann sl. fimmtu dag. þá Grá sleppu bát arn ir lít ið kom ist til veiða Verka lýðs leið tog inn Vil hjálm ur Birg is son með stúlk una sem kom þrem ur dög um fyr ir tím ann og vildi endi lega fæð ast 1. maí. Leið tog inn fékk afa barn á bar áttu degi verka lýðs ins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.