Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Göngugrindur Allar gerðir af rafskutlum Mikið úrval af smáhjálpartækjum Gott úrval stuðnings handfanga Síðumúla 16 | 580 3900 Vönduð rúm sem auka lífsgæði Síðumúla 16 | 580 3900 Strand veið ar sum ars ins hófust sl. mánu dag og er þetta um leið þriðja sum ar ið sem frjáls ar hand­ færa veiðar eru leyfð ar yfir sum ar­ tím ann. Eft ir helg ina hafði Fiski­ stofa út hlut að um 300 leyf um en þess má geta að alls fékk 741 bát ur strand veiði leyfi í fyrra. Hjá Fiski­ stofu feng ust þær upp lýs ing ar að á hugi fyr ir strand veið um væri mik­ ill og vax andi. Sú er til dæm is raun­ in í Grund ar firði. Þar virð ist al gjör spreng ing ætla að verða í fjölda strand veiði manna, að sögn Haf­ steins Garð ars son ar hafn ar varð ar. Í fyrra hafi um 12 til 15 bát ar ver ið gerð ir út til strand veiða frá Grund­ ar firði en nú verða þeir um þrjá tíu. „Ég er ekki einu sinni viss um að ég hafi pláss fyr ir þá alla,“ sagði Haf­ steinn þeg ar blaða mað ur náði tali á hon um fyr ir helg ina. Þá var hann að vinna við að festa flot bryggj una bet ur nið ur fyr ir kom andi tíð svo hún þoli all an fjöld ann. Fór vel af stað Í svip að an streng tók Björn Arn­ alds son hafn ar vörð ur í Snæ fells­ bæ. Hann sagði mik ið líf hafi ver ið í höfn um sveit ar fé lags ins á mánu­ dag inn og gerði ráð fyr ir að strand­ veiði bát ar sem leggðu upp það an hefðu ver ið um 40 tals ins á mánu­ dag inn en þeim ætti eft ir að fjölga þeg ar smá bát arn ir klára kvót ann. Strax á mánu dag inn hafi ver ið mik­ ið líf í höfn un um, bát arn ir fisk­ að vel enda sjór inn full ur af fiski. „Það eru all ir komn ir á sjó sem hafa mögu leika til þess,“ sagði Jón Guð­ munds son hafn ar vörð ur við Ó lafs­ vík ur höfn, þeg ar Skessu horn heyrði í hon um eft ir há deg ið á mánu dag­ inn. Hann sagð ist hafa stað ið í lönd un nán ast all an morg un inn og veið in hafi ver ið góð hjá bát un um, veið arn ar færu því vel af stað. Ein ar Guð munds son á hafn ar­ vog inni á Akra nesi sagði við laus­ lega taln ingu að um fimm bát ar hefðu hald ið til stand veið anna sl. mánu dags morg un, en ann ars væri erfitt að átta sig á kvóta stöð unni hjá sum um bát anna, en þeir mega ekki fara til strand veiða fyrr en kvóti þeirra í hinu kerf inu sé bú inn. Þá væru nokkr ir bát ar farn ir vest­ ur á Arn ar stapa það an sem þeir róa í sum ar. Sömu sögu var að segja frá öðr um höfn um á Vest ur landi. All­ ir voru á sjó en ekki vit að með vissu hverj ir væru bún ir með sinn kvóta og byrj að ir á strand veið un um. Kon an sló öll um körlun um við Í Grund ar firði voru menn að­ eins seinna á ferð inni þeg ar Skessu­ horn náði tali af hafn ar verði um hádegisbil á mánu dag. Þá var ein­ ung is búin að landa eina kon an sem ger ir út á strand veið arn ar frá Grund ar firði, Val dís Ás geirs dótt­ ir á Bjargey SH 155. Haf steinn Garð ars son hafn ar vörð ur sagði að Val dís hafi kom ið með skammt­ inn og kannski rúm lega það, en 650 kíló má veiða í róðri. „ Þetta var fal­ leg ur fisk ur og hún sló við öll um karl pen ingn um á strand veið un um, kom fyrst til lönd un ar,“ sagði Haf­ steinn. „Ég fór upp um fjög ur leyt ið um morg un inn og var bú inn að landa um hálf ell efu. Þetta gekk ljóm andi vel, gott að vera búin með dag inn svona fyr ir há degi. Það er ekki nema hálf tími fyr ir mig á þess um báti út á Brún ina þar sem ég var líka á stand­ veið un um í fyrra,“ sagði Val dís sem fannst samt þessi róð ur ekk ert til­ tak an legt mál. „Það tók mig svona fjóra til fimm daga í mán uði í fyrra til að klára minn skammt á stand­ veið un um, en ætli ég þurfi nema tvo eða þrjá ef bát un um er að fjölga svona mik ið á strand veið un um. Svo verð ur sum ar frí það sem eft ir er mán að ar ins,“ sagði Val dís. ákj/þá Val dís Ás geirs dótt ir á Bjargey SH land aði fyrst allra í Grund ar firði á mánu dags­ morg un og sló körlun um við. Ljósm. ákj. Strand veið arn ar hófust síð ast lið inn mánu dag Strand veiði menn í Grund ar firði komu sátt ir heim af sjón um síð ast lið inn mánu dag Ljósm. tfk. Przemyslaw Andri Þórð ar son land ar afl an um í Grund ar firði. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.