Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Á bú end ur á Bjart eyj ar sandi á Hval fjarð ar strönd buðu sl. föstu dag til teit is vegna fram kvæmda sem þar hafa stað ið yfir síð an í fyrra­ haust. Kynntu þeir um leið starf­ sem ina á bú inu og breytt ar á hersl ur sam hliða betri að stöðu. Á Bjart eyj­ ar sandi er rek ið sauð fjár bú og viða­ mik il ferða þjón usta þar sem með­ al ann ars hef ur ver ið lögð á hersla á mót töku skóla barna í þeim til gangi að kynna þeim líf ið til sveita. „Það var árið 2008 sem við á kváð um að hefja und ir bún ing við stækk un og breyt ing ar á ferða manna að stöð­ unni hjá okk ur. Á stæð an er mik­ il fjölg un ferða manna og auk in eft­ ir spurn eft ir af urð um frá býl inu og fræðslu tengdri af þr ey ingu eins og fyr ir lestr um og leið sögn um val­ in svæði hér í Hval firði. Með al er­ lendra ferða manna var auk in eft­ ir spurn eft ir að kom ast á ís lenskt sveita heim ili, hitta heima fólk og taka þátt í hefð bundn um sveita­ störf um,“ seg ir Arn heið ur Hjör­ leifs dótt ir bóndi, en hún á samt manni sín um Guð mundi Sig ur jóns­ syni eru í for svari fyr ir búið á samt for eldr um þeirra beggja, bræðr um og öðr um á bú end um. Fjöl skyld an kem ur öll að þessu „ Þetta er ó met an legt bak land sem við eig um og taka marg­ ir með bein um og ó bein um hætti þátt í upp bygg ing unni og starf sem­ inni hér á Bjart eyj ar sandi,“ seg­ ir Arn heið ur og bæt ir við að með stækk un inni geti þau tek ið stærri hópa í mat, eða allt að 60 manns í sæti. „Þar mun um við á fram leggja á herslu á ís lenskt lamba kjöt og stað­ bundn ar af urð ir. Kræk ling ur, hval­ kjöt og ann að sjáv ar fang úr Hval­ firði er einnig spenn andi hrá efni sem verð ur gam an að vinna á fram með. Nýja rým ið gef ur líka tæki færi til sér sýn inga. Við erum t.d. með í gangi núna ljós mynda sýn ing una „Ó, fjörð ur væni sæll að sýn,“ sem er sam sýn ing fjög urra ljós mynd ara í Vit an um, fé lagi á huga ljós mynd ara á Akra nesi.“ Beint frá býli Nú er ver ið að taka í notk un ríf­ lega 100 fer metra við bygg ingu við hlöð una á bæj ar hlað inu sem nýtt hef ur ver ið sem mót töku stað ur fyr­ ir gesti. Mót tak an verð ur því rúm­ ir 200 fer metr ar eft ir stækk un. „ Mestu mun ar fyr ir okk ur að nú er kom in eld un ar að staða, sem er lið­ ur í frek ari vöru þró un og vinnslu á okk ar eig in af urð um beint frá býli. Við höf um ekki í hyggju að slátra heima, a.m.k. ekki að svo stöddu, en sala á lamba kjöti beint frá býli nýt ur vax andi hylli og fel ur í sér marg vís leg tæki færi. Einnig er nýja rým ið hugs að til að koma á fram­ færi upp lýs ing um og fræðslu um Bjart eyj ar sand og um hverfi hans, land bún að, Hval fjörð og á fram mun um við vera í góð um tengsl um við skóla hópa og tengja heim sókn þeirra hing að við nám þeirra og að­ al námskrá.“ Fag leg ur und ir bún ing ur Arn heið ur seg ir að far ið hafi ver­ ið í stefnu mót un fyr ir ferða þjón ust­ una áður en verk leg ar fram kvæmd ir hófust. „Við fram kvæmd um mark­ aðs grein ingu og unn um við skipta­ á ætl un. Út frá því skil greind um við mark mið okk ar og stefnu. Mark mið starf sem inn ar á Bjart eyj ar sandi eru m.a. að efla tengsl neyt enda við upp runa af urð anna sem þeir neyta, auka skiln ing á menn ingu al mennt og stað bundnu menn ing ar um hverfi sem og að efla fræðslu og auðga allt nám fyr ir alla ald urs hópa. Við­ skipta á ætl un in mun hjálpa til við að ná þessu mark miði. Með þess­ um breyt ing um á að stöðu skap ast tæki færi til að ýta enn frek ar und­ ir þá sér stöðu sem er nú þeg ar far­ in að þró ast hér á Bjart eyj ar sandi. Stað setn ing in, sér fræði þekk ing in og sam þætt ing ó líkra við fangs efna, renn ur sam an í sér stöðu okk ar og skap ar trú verð uga heild sem eft ir­ spurn er eft ir. Hvergi ann ars stað­ ar geta gest ir kom ist í jafn mikla snert ingu við dag legt líf og bú­ rekst ur þar sem upp lif un og þátt­ taka er hluti af heim sókn inni á samt fræðslu og menn ing ar tengdri af­ þr ey ingu. Hluti af upp lifun inni er að kom ast í per sónu leg tengsl við fólk ið á staðn um og að geta kynnst fram leiðslu þess og fram leiðslu­ hátt um bæði beint og ó beint,“ sagði Arn heið ur þeg ar hún kynnti stefnu mót un bæj ar ins fyr ir gest um síð asta föstu dag. Mik il hefð er kom in fyr ir ferða­ þjón ustu á Bjart eyj ar sandi en býli var fyrst stofn að þar á fimmt­ ándu öld, en sama ætt in hef ur set­ ið jörð ina síð an 1887. Skóla hóp ar og þeir sem tengj ast þeim eru að skila um 4000 gest um á ári, skipu­ lagð ir hóp ar með leið sögn telja um 1500 gesti, út lend ingar eru um 500 og aðr ir gest ir svo sem á jóla mark­ aði, opn um dög um og á öðr um við burð um eru um þús und. Auk þess taka á bú end ur á móti um þús­ und manns í gist ingu á tjald stæð um og í sum ar bú staði. Gest ir í ferða­ þjón ust una eru því um átta þús und á ári. Staf ræn kynn ing Kynn ing og mark aðs setn ing Bjart eyj ar sands er með al þeirra verk efna sem unn ið er að. Búið er að hanna nýtt vöru merki ferða þjón­ ust unn ar og þá vinn ur Gísli Ein ars­ son sjón varps mað ur að kvik mynd um árið í lífi sauð fjár bænda á Bjart­ eyj ar sandi sem bæði verð ur hægt að sýna í fullri lengd eða valda búta eft ir því hvert til efn ið er. Smám sam an er því að verða til kvik mynd sem tek in er upp á öll um árs tím um og sýn ir líf og störf bænd anna. Arn heið ur seg ir mynd ina hafa marg þætt gildi. Í fyrsta lagi verð ur unn ið fræðslu mynd band í tengsl um við á hersl ur bús ins sem hafi bæði skemmt ana­ og fræðslu­ gildi. Úr því verð ur einnig hægt að vinna kynn ing ar efni fyr ir net miðl­ un, hægt að selja á mynddisk um eða dreifa sem land kynn ingu. „Við vit­ um ekki til að þetta hafi ver ið gert áður með svo mark viss um hætti og því gam an að geta með þessu skrá­ sett land bún að ar störf á þenn an hátt og með fag manni eins og Gísla,“ seg ir Arn heið ur að end ingu. mm Bænd ur á Bjart eyj ar sandi kynntu starf semi sína Guð mund ur og Arn heið ur. Stækk uð gesta mót taka og el hús eru í bygg ingu lengst til hægri. Með al gesta voru bænd ur í Böðv ars holti og Erps stöð um, en þau hafa unn ið í nánu sam starfi við bænd ur á Bjart eyj ar sandi. Heimaunn ar af urð ir með sér stöðu. Kofa reykt ir sperðl ar, graf ið ærf il let, lang reyð­ ar kjöt á samt kræk lingi úr Hval firði er með al þess sem boð ið var upp á síð asta föstu dag. Guð mund ur Sig ur jóns son skrapp úr veisl unni til að kíkja á lambærn ar og var upp­ lagt að nýta Fergu son 58 sem far ar skjóta milli húsa. Arn heið ur kynnti fyr ir gest um stefnu mót un og starf sem ina að Bjart eyj ar sandi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.