Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Að stæð ur voru sér stak ar þeg ar firma keppni Dreyra á Akra nesi og Hval fjarð ar veit var hald in í hæg­ viðri sl. sunnu dag. Jörð var al hvít og byrja þurfti dag inn á því að ryðja snjó af keppn is vell in um. Þátt taka var ágæt og fjöl marg ir gest ir lögðu leið sína í fé lags heim il ið til að gæða sér á köku hlað borð inu. Dóm ar ar í keppn inni voru Þor vald ur Vest­ mann fram kvæmda stjóri Fram­ kvæmda stofu Akra nes kaup stað ar og Íris Reyn is dótt ir garð yrkju stjóri Akra ness. Var gerð ur góð ur róm ur að frammi stöðu þeirra í dóm störf­ um þó að ekki séu þau ó reynd í slík­ um störf um og hesta fræð un um al­ mennt. Hesta manna fé lag ið Dreyri vill koma á fram færi bestu þökk um til allra fyr ir tækja sem styrktu fé­ lag ið að þessu sinni og fé lags mönn­ um fyr ir skemmti leg an dag. Helstu úr slit í firma keppn inni urðu þessi: Barna flokk ur: 1. Lands bank inn Akra nesi og Logi Örn Ingv ars son á Presti f. Mikla bæ, rauð bles. 15 vetra. 2. Þrótt ur ehf og Matt hild ur Haf­ liða dótt ir á Viðju f. Hlíð, brún 14 vetra. 3. Æð ar oddi 1 og Jón dís Hálf­ dán ar dótt ir á Kyndli f. Fá skrúð ar­ bakka, rauð ur Ung linga flokk ur: 1. BS verk tak ar á Skarði og Ástrós Líf Rún ars dótt ir á Vissu f. Mið sitju mó alótt 6 v 2. Haf steinn Dan í els son ehf og Vikt or ía Gunn ars dótt ir á Vor boða f. Akra nesi, leir ljós, 10 v. 3. Veiði fé lag Lax ár Leir ár sveit og Una Rakel Haf liða dótt ir á Mær f. Skán ey, brún 10 v. Kvenna flokk ur: 1. Jón Val garðs son, Mið felli og Sig ur veig Stef áns dótt ir á Rómi f. Skipa skaga, brún bles ótt, 6 v. 2. Ís lands banki á Akra nesi og Sig­ ríð ur H. Sig urð ar dótt ir á Brjáni f. Akra nesi, brúnn 11v. 3. BÓB vinnu vél ar og Sig ríð ur Þor steins dótt ir á Heiði f. Nýja bæ, jörp 6 v. Karla flokk ur: 1. Hró ar ehf og Ingi berg ur Jóns son á Von f. Akra nesi, rauð bles ótt 6 v. 2. Hesta mið stöð in Eyri og Ó laf­ ur Guð munds son á Straumi rauð­ bles. 9 v. 3. Véla leiga Hall dórs Sig. og Ein ar Gunn ars son á Þokka f. Skarði, jarp­ ur 12 v. þá/ ljósm. áh. Góð þátt taka var í firma keppni hesta manna fé lags ins Skugga sem fram fór í Faxa borg í Borg ar nesi sl. laug ar dag. Helstu úr slit í mót inu urðu þessi: Barna flokk ur 1. Aron Freyr Sig urðs son á Svað­ il fara f. Báreks stöð um, fyr ir Gullu og Jóa 2. Arna Á munda dótt ir á Bíld frá Dals mynni, fyr ir Skessu horn ehf. 3. Ísólf ur Ó lafs son á Sindra f. Borg­ ar nesi, fyr ir Skilta gerð Bjarna 4. Berg hild ur Reyn is dótt ir á Tí brá frá Innra Leiti, fyr ir Nesafl ehf. 5. Axel Bergs son á Smelli, fyr ir Sam kaup Ung linga flokk ur 1. Atli Stein ar Inga son á Dið riki frá Grenstanga, fyr ir Norð urál hf. 2. Máni Hilm ars son á Trölla f. Litlu Gröf, fyr ir Borg ar byggð 3. Þor geir Ó lafs son á Sól dísi f. Borg ar nesi, fyr ir Halla á Há hól 4. Axel Örn Ás bergs son á Fiðlu f. Borg ar nesi, fyr ir Þórð Sig urðs son 5. Berg lind Ingv ars dótt ir á Spræk f. Ei ríks stöð um, fyr ir Omn is hf. Kvenna flokk ur 1. Ið unn Svans dótt ir á Ösp f. Króki, fyr ir Dav íð Sæ munds son 2. Stein unn Hilm ars dótt ir á Pjakk f. Skjól brekku, fyr ir Fram köll un ar­ þjón ust una ehf. 3. Erla Rún Rún ars dótt ir á Ljósu­ nótt f. Borg ar nesi, fyr ir Vöru flutn­ inga Vest ur lands 4. Janna Lowack á Stormi f. Álft ár­ ósi, fyr ir Steina og Hall dóru 5. Sig ríð ur Jóna Sig urð ar dótt ir á Vafa f. Sval barði, fyr ir Guð rúnu Ástu og Bjarna Hlyn Karla flokk ur 1. Krist ján Þ. Gísla son á Yrsu f. Borg ar nesi, fyr ir Bif reiða þjón ust­ una 2. Reyn ir Magn ús son á Fáfni f. Þverá, fyr ir Bjarna Guð jóns son 3. Guð mund ur Ey þórs son á Draupni f. Búð ar dal, fyr ir Hár­ greiðslu stofu Mar grét ar 4. Ó laf ur Hilm ars son á Garra f. Svigna skarði, fyr ir Borg ar sport ehf. 5. Guð jón Árna son á Glókolli f. Mó gili, fyr ir Heiðu Dís Fjeld steð þá/ Ljósm. kg Hesta eig enda fé lag Búð ar dals og Hesta manna fé lag ið Glað ur slógu sam­ an í veg lega dag skrá á at hafna svæði hesta manna í Búð ar dal sl. laug ar dag. Hin ár lega firma keppni fór fram á reið­ vell in um þar sem hesta menn frá tveggja ára aldri upp í 52 ára fóru fal lega á reið­ skjót um sín um í snjó kom unni. Fjöldi fyr ir tækja og ein stak linga tóku þátt í firma keppn inni og er Glaðs fólk þakk­ látt fyr ir þátt tök una. Dag skrá in færð­ ist síð an upp í Nesodd areið höll ina þar sem Svan hvít Gísla dótt ir og Númi frá Lind ar holti sýndu gest um at rið ið „ein­ stök vin átta“ en það at riði sló í gegn á Vest ur lands sýn ing unni í Faxa borg og á Stór sýn ingu Fáks. Að lok um héldu yngstu knap ar Glaðs reið sýn ingu og sýndu af rakst ur vetr ar ins und ir dyggri leið sögn Skjald ar Orra Skjald ar son ar sem hef ur þjálf að þá í vet ur á reið nám­ skeið um. Á með an dag skrá fór fram buðu fé lög in upp á pyls ur og er ó hætt að segja að all ir hafi far ið sadd ir og sæl­ ir heim eft ir góð an dag, að sögn Svölu Svav ars dótt ur stjórna manns í Glaði. Í polla flokki tóku níu þátt og voru all ir sig ur veg ar ar, að sögn Svölu. Ann­ ars urðu helstu úr slit í firma keppn inni þessi: Barna flokk ur 1. Þór anna Hlíf Gil berts dótt ir, Bald­ ur Bald urs frá Búð ar dal, Nudd stofa Krist ín ar 2. Birta Magn ús dótt ir, Hvat ur frá Reykj um, Gil bert El ís son 3. Haf dís Ösp Finn boga dótt ir, Hekla frá Sauða felli, Stétt ar fé lag Vest ur lands Karla flokk ur 1. Jón Æg is son, Jóka frá Gilla stöð um, Ferða þjón ust an Þurra nesi 2. Ein ar Jón Geirs son, Hnáta frá Stóra­Vatns horni, Hóp ferða bíl ar Ást­ vald ar 3. Við ar Þór Ó lafs son, Jó ker frá Leik­ skál um, Hjalti Þórð ar son Kvenna flokk ur 1. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir, Blæv­ ar frá Sval barða, Ís lands póst ur 2. Mál fríð ur Mjöll Finns dótt ir, Sprett­ ur frá Tjarn ar landi, Mar grét Guð­ bjarts dótt ir 3. Ingi björg Ey þórs dótt ir, Krapi frá Spágils stöð um, Stimp ill frá Vatni ­ ein fald lega best ur. þá/ Ljósm. bae. Vel heppn uð Firma keppni Dreyra Verð launa haf ar í firma keppn inni. Frá keppni í kvenna flokki. Verð launa haf ar í ung linga flokki Firma keppni hesta­ manna félasins Skugga Verð launa haf ar í barna flokki. Firma keppni og reið sýn ing Glaðs Verð launa haf ar í kvenna flokki: Heiðrún Sandra Grett is dótt ir, Mál fríð ur Mjöll Finns dótt ir og Ingi­ björg Ey þórs dótt ir. Heiðrún Sandra ríð ur heið urs hring. Polla flokk ur inn þar sem all ir fengu verð laun.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.