Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Í Karp hús ið eins lengi og þarf
Ekki er of mælt að segja að bar áttu dag ur verka lýðs ins að þessu sinni hafi
ver ið hald inn í skugga deilna. Und an farna mán uði hafa að il ar vinnu mark
að irns og rík is stjórn rætt sam an án nokk urs ár ang urs. Full trú ar hinna vinn
andi stétta hafa ekki leng ur þol in mæði til að bíða án samn inga og hafa boð
að verk föll 25. maí næst kom andi. Ég held ég geti mælt fyr ir munn þorra
þjóð ar inn ar, að verk föll nú eru síst af öllu það sem þjóð in þarfn ast. Það
góða við verk falls boð un er hins veg ar að með henni er sett ur tímara mmi,
lögð pressa á samn ings að ila að ljúka verk inu.
Þær at vinnu grein ar sem um fram aðr ar halda uppi ís lensku sam fé lagi í
dag eru þær sem hagn ast á lágu gengi krón unn ar. Grein ar eins og stór iðja,
sjáv ar út veg ur og ferða þjón usta eru að skapa hag vöxt og flest ar aðr ar hanga
ein hvern veg inn á hor reim inni. Því ætti sam eig in legt mark mið allra Ís lend
inga að vera að hlúa að þess um grein um því án þeirra væri þjóð in gjald
þrota. En eru all ir að tryggja vel ferð þess ara greina? Nei, ekki ef marka
má ýmis um mæli sem fall ið hafa á und an förn um dög um og vik um. Heilu
þjóð fé lags hóp arn ir láta eins og stór iðja sé versti ó vin ur Ís lands, út gerð ar
menn séu skúrk ar upp til hópa sem beri að kné setja með öll um ráð um og
ferða þjón ust an sé eitt hvað sem engu máli skipti. Ég skal út skýra þetta nán
ar. Í fyrsta lagi láta and stæð ing ar stór iðju eins og hún sé versta böl sem yfir
þessa þjóð hef ur dun ið. Þeir kjósa að vera fúl ir út í grein ina al mennt og
horfa al gjör lega fram hjá þeirri verð mæta sköp un sem hún er að dæla inn
í ís lenskt sam fé lag. Í öðru lagi virð ist út breidd skoð un margra að gall að
kvóta kerfi sé út gerð ar mönn um ein um að kenna, sem er rangt. Kvóta kerf ið,
fram sal veiði heim ilda og ann að sem snýr að út gerð ís lenskra fiski skipa er
al gjör lega í boði þeirra al þing is manna sem und an farna ára tugi hafa sett lög
í þessu landi. Út gerð ar menn hafa ekk ert til saka unn ið ann að en að finna
þær gluf ur sem göll uð lög gjöf hef ur leitt af sér. Loks í þriðja lagi er sú að för
sem nú er gerð að ferða þjón ustu ekk ert ann að en hryðju verk sem ég leyfi
mér að for dæma. Þar á ég að sjálf sögðu við boð un verk falla 25. maí næst
kom andi, um svip að leyti og gera má ráð fyr ir að stærsta ferða þjón ustu
sum ar sög unn ar gæti far ið að byrja. Ég geng svo langt að segja að ef hót
an ir um verk föll í lok maí halda á fram, muni það hafa miklu verri og var an
legri af leið ing ar er gos ið í Eyja fjalla jökli hafði nokkurn tím ann.
Á sama tíma og mað ur skyldi ætla að hlúa ætti að grein um eins og sjáv ar
út vegi, stór iðju og ferða þjón ustu, bjarg vætt um Ís lands eins og sak ir standa,
eru heilu hóp ar ráða manna og tals manna laun þega á fullu að tala þess
ar grein ar nið ur. Engu er lík ara en það sé al gjör fyrr ing í gangi eins og að
verð mæt in verði til á kontor um suð ur í Reykja vík. Vanda mál ið er að for
ystu mönn um skort ir kjark til að láta veiða fisk inn, kjark til að virkja þá orku
sem sann an lega er hægt að nýta án þess að ganga á gæði lands og kjark til
að haga sér eins og sið að fólk. Það er engu lík ara en þetta svo kall aða for
ystu fólk vilji hafa hér kreppu á fram.
Mik ill meiri hluti lands manna tel ur að svig rúm sé til að ís lensk fyr ir
tæki geti nú hækk að laun. Það sýn ir könn un sem við fram kvæmd um á vef
Skessu horns í lið inni viku. Ekki er ég í vafa um að kom in er brýn þörf fyr
ir al menna kaup hækk un og jafn framt að kaup mátt ar aukn ing þeirr ar hækk
un ar haldi. Ég geng þó svo langt að full yrða að for senda til að fyr ir tæki
geti nú greitt hærri laun sé að þeim verði búin sæm andi starfs skil yrði. Um
starf semi þeirra þarf að ríkja sátt, hvort sem menn bræða ál, veiða þorsk eða
taka á móti er lend um ferða mönn um. Þau fyr ir tæki sem aug ljós lega hagn
ast á lágu gengi krón unn ar á að skatt leggja sér stak lega en draga úr skatt
lagn ingu hinna til að þau hafi mögu leika til að plumma sig og í fram hald
inu greiða hærri laun. Um fram allt verð um við þó að setja þá kröfu á rík
is stjórn, for ystu fólk stétt ar fé laga og at vinnu rek end ur að allt þetta fólk sýni
sam fé lags lega á byrgð og semji taf ar laust. Þetta fólk á að loka inni í Karp
hús inu og ekki hleypa því út fyrr en búið er að ná samn ing um. Það myndi
ekki þola lengi við nú í gró and an um.
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
„Frá því um ára mót hef ur fjöl
skyld um, sem fá mán að ar lega út
hlut un hjá okk ur, fjölg að úr sex
tíu upp í tæp lega eitt hund rað. Á
þess um tíma höf um við ekki feng ið
neina beina styrki til starf sem inn
ar og hing að til ver ið að kaupa inn
fyr ir pen inga sem okk ur á skotn
uð ust fyr ir jól in. Nú er svo kom
ið að þeir eru að klár ast þannig að
ef okk ur berst ekki að stoð á næst
unni sé ég ekki fram á að við get
um hald ið mán að ar leg um út hlut
un um á fram. Til þess er ó mögu legt
að hugsa þar sem þörf in er brýn og
greini lega fyr ir hendi,“ seg ir Aníta
Björk Gunn ars dótt ir hjá Mæðra
styrks nefnd Vest ur lands í sam tali
við Skessu horn.
Aníta seg ir að um ára mót hafi
regl ur varð andi út hlut an ir ver
ið hert ar, þannig að nú þurfi fólk
að sýna papp íra fyr ir mán að ar leg
um út gjöld um og tekj um. „Ef þess
ar regl ur hefðu ekki kom ið til vær
um við fyr ir löngu búin með pen
ing ana sem við eig um. Fólk er mis
á nægt með þetta, en regl urn ar eru
líka nauð syn leg ar til að við get um
sýnt fram á þörf ina og að við séum
að út hluta til þeirra sem nauð syn
lega þurfa að stoð. Þannig er um
leið auð veld ara að sækja stuðn ing
inn,“ seg ir hún.
Að spurð seg ir Aníta að um fjög
ur þús und krón ur þurfi í út hlut
un fyr ir hverja fjöl skyldu á mán
uði og það sé því um 400 þús und
krón ur sem Mæðra styrks nefnd in sé
að leggja út í hverj um mán uði fyr
ir utan kostn að við rekst ur hús næð
is. „Það sem við þurf um nú eru fyr
ir tæki sem eru reiðu bú in að styðja
við okk ur. Fram lög frá fimm til tíu
fyr ir tækj um upp á um 50 þús und á
mán uði myndi bjarga miklu fyr ir
okk ar.“ Þess má geta að þeg ar hef
ur eitt fyr ir tæki á kveð ið að styrkja
Mæðra styrks nefnd á Vest ur landi
um 50 þús und krón ur á mán uði
það sem eft ir er árs ins. Það er El
kem Ís land á Grund ar tanga. Aníta
seg ir að af þeim tæp lega 100 heim
il um á Vest ur landi sem nú þiggi að
stoð séu inn an við tíu utan Akra
ness, en þar virð ist þörf in vera mest
nú sem fyrr.
þá
Björg un ar bát ar Lands bjarg ar voru kall að ar út um
klukk an 9:30 sl. laug ar dags morg un til að stoð ar trillu
sem lenti í vand ræð um úti af mynni Borg ar fjarð ar, suð
aust ur af Þor móðs skeri. Björg un ar bát ur inn Mar grét
Guð brands dótt ir frá Björg un ar fé lagi Akra ness fór með
kaf ara á stað inn og náði hann að skera úr skrúfu báts ins
og gat hann eft ir það siglt fyr ir eig in vél ar afli. Ekki var
tal in mik il hætta á ferð um þar sem veð ur var gott þeg ar
ó happ ið varð. mm
Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar
byggð ar sl. fimmtu dag var sam
þykkt sam hljóða eft ir seinni um
ræðu til laga um breyt ingu á sam
þykkt um um stjórn og fund ar sköp
Borg ar byggð ar. Páll S. Brynjars son
sveit ar stjóri seg ir að und an far ið hafi
átt sér stað um ræð ur um breyt ing
ar á sam þykkt un um m.a. vegna þess
að frá ár mót um hafa fund ir sveit ar
stjórn ar ver ið tekn ir upp og hljóð
upp taka send út á heima síðu sveit
ar fé lags ins.
„Í raun má segja að þær breyt
ing ar sem gerð ar eru nú snerti fjóra
þætti í sam þykkt um. Í fyrsta lagi er
ver ið að taka til lit til þess í fund
ar sköp um að fund irn ir séu tekn ir
upp. Í öðru lagi er ver ið að skerpa
á grein um van hæfi sveit ar stjórn ar
manna og hvern ig beri að til kynna
van hæfi. Í þriðja lagi eru gerð ar
end ur bæt ur á grein um mál frelsi
fund ar manna á þann hátt að hygg
ist for seti beita sér í um ræð um skal
vara for seti taka við fund ar stjórn.
Og í fjórða lagi er ver ið að upp
færa sam þykkt irn ar með hlið sjón af
laga breyt ing um,“ sagði Páll í sam
tali við Skessu horn.
þá
Rekstr ar nið ur staða A og B hluta
sveit ar sjóðs Borg ar byggð ar árið
2010 var já kvæð um 114 millj ón ir
króna. Er það 69 millj ón um betri
nið ur staða en end ur skoð uð fjár
hags á ætl un gerði ráð fyr ir og 273
millj ón um betri nið ur staða en varð
árið 2009. Heild ar tekj ur árið 2010
voru 2.363 millj ón ir en rekstr ar út
gjöld án fjár magnsliða voru 2.140
millj ón ir. Fjár magns gjöld voru
109 millj ón ir. „Nið ur staða árs
reikn ings ins ber með sér að rekst ur
Borg ar byggð ar er að nýju kom inn
á rétt an kjöl eft ir á föll krepp unn ar
haust ið 2008,“ seg ir í til kynn ingu
frá sveit ar stjórn. Árs reikn ing ur inn
var lagð ur fram til fyrri um ræðu
á fundi sveit ar stjórn ar 28. apr íl sl.
en síð ari um ræða verð ur á sveit ar
stjórn ar fundi 12. maí.
Veltu fé frá rekstri sveit ar sjóðs
var tæp ar 273 millj ón ir eða 11,5%
af rekstrar ar tekj um. Sveit ar fé lag ið
fjár festi fyr ir 1.097 millj ón ir á ár
inu. Helstu fjár fest ing ar voru kaup
á mennta og menn ing ar hús inu
Hjálma kletti fyr ir 903 millj ón ir,
bygg ing hjúkr un ar álmu við Dval
ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi fyr
ir 182 millj ón ir og fram kvæmd ir
við fast eign ir, göt ur og veit ur fyr
ir um 12 millj ón ir. Eign ir sveit ar fé
lags ins voru í árs lok 5.380 millj ón
ir, en heild ar skuld ir og skuld bind
ing ar 4.238 millj ón ir. Tek in voru
ný lán fyr ir 1.135 millj ón ir á ár inu.
Við kaup á Hjálma kletti féll hins
veg ar nið ur skuld bind ing vegna
leigu samn ings sem nettó var met in
á 1.151 millj ón. Eig ið fé sveit ar fé
lags ins í árs lok var 1.141 millj ón og
hækk aði um 865 millj ón ir á ár inu,
að mestu vegna breyt inga á mati á
lóð um og lend um í eigu sveit ar fé
lags ins í kjöl far á lits reikn ings skila
nefnd ar sveit ar fé laga.
Frá ár inu 2009 hafa tekj ur Borg
ar byggð ar lækk að um 1,2%. Það
eru fyrst og fremst út svars tekj
ur sem hafa lækk að, en at vinnu líf í
Borg ar byggð hef ur orð ið fyr ir ýms
um á föll um og hef ur það m.a. leitt
til fækk un ar íbúa. Á sama tíma hef
ur hins veg ar tek ist að lækka rekstr
ar kostn að sveit ar fé lags ins um 6,2%.
„Þess sjást merki í árs reikn ingi fyr
ir árið 2010 að þær hag ræð ing ar að
gerð ir sem grip ið var til hafa skil að
til ætl uð um ár angri og eru lyk ill inn
að þeim við snún ingi sem orð ið hef
ur í rekstri Borg ar byggð ar,“ seg ir í
til kynn ingu.
mm
Þörf in vex hjá Mæðra styrks
nefnd Vest ur lands
Sam þykkt ir sniðn ar að bein um út send ing um
Bætt fjár hags staða Borg ar byggð ar
og já kvæð rekstr ar af koma
Skáru úr skrúfu báts út af
mynni Borg ar fjarð ar