Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Nú er ársmiðasalan hafin á skrifstofu KFÍA Brons: • Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1. deild karla • Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn • Verð 10.000.- staðgreitt (1.000.- á mán. í raðgreiðslum) • Forsöluverð 7.000.- Silfur: • Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1. deild karla • Kaffi og meðlæti í hálfleik • Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn • Verð 20.000.- staðgreitt (2.000.- á mán. á raðgreiðslum) • Forsöluverð 14.000.- Gull: • Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1. deild karla • VIP í Bikarsalnum á Jaðarsbökkum fyrir leiki, með öllu tilheyrandi  • Kaffi og meðlæti í hálfleik • Takmarkað magn miða (hámark 50 miðar á ári) • Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn • Verð 30.000.- staðgreitt (3.000.- á mán. á raðgreiðslum ) • Forsöluverð 25.000.- Forsala ársmiða er frá 27. apríl til og með 17. maí. Miðasala er á skrifstofu KFÍA,  einnig er hægt að panta miða á kfia@kfia.is eða í síma 433-1109. Opnunartími skrifstofu 9-15 mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga  9-13 og 16-18 á þriðjudögum og 9-13 á föstudögum. Nú mæta allir á völlinn og styðja strákana. Valitor-bikarinn - Selfossvöllur: Selfoss - ÍA mánudaginn 9. maí kl 19:00 Wrangler og Lee DAGAR 5. maí - 14. maí Tilboð 20% afsláttur af Lee og Wrangler gallabuxum og bolum Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Wrangler SS11 Lookbook NEW:Layout 1 12-08-2010 14:41 Pagina 12 Mánud. – föstud. Kl. 10.00 – 18.00 Sumarafgreiðslutími: Á Veggnum er ljósmyndasýningin Síðasta ferð Akraborgar Sýningu lýkur 6. maí n.k. Dalbraut 1 300 Akranes Sími: 433 1200 • bokasafn@akranes.is • bokasafn.akranes.is Í þrótta fé lag ið Lín berg hélt Litlu al þjóða leik ana í bad mint on í ann­ að sinn á skír dag í í þrótta hús inu í Stykk is hólmi. Þátt tak end ur voru 21 tals ins og þar af átta sem tóku þátt í keppn inni um flottasta bún­ ing inn, en létt leik inn var í fyr­ ir rúmi á þessu í þrótta móti. Til leiks voru mætt ir gaml ir hauk ar sem léku sér að unga lið inu eins og kött ur að mús. Tíð inda mað­ ur Skessu horns í Hólm in um sagði að virki lega gam an hafi ver ið að sjá hvern ig ald ur og reynsla gjörsigr­ uðu þá sem yngri voru þrátt fyr ir meiri hreyfi getu á þeim arm in um. Eft ir fyrstu um ferð voru veitt verð laun fyr ir fal leg asta leik mann­ inn á velli og varð fyr ir val inu Björn Ás geir Sum ar liða son sem sýndi af sér gríð ar leg an þokka í sér merkt­ um bol. Ó prúð asti leik mað ur inn var val inn Arn þór Páls son snjó eft­ ir lits mað ur. Fólki þótti erfitt val ið á flottasta bún ingn um en þar var mætt ur Daði Heið ar Sig þórs son í stór glæsi leg um skíða galla af Sig­ rúnu Þor varð ar dótt ur móð ur sinni og svo lög fræð ings son ur inn Birg­ ir Pét urs son í gamla skólagall an um sín um sem þótti minna á Harry Pott er skól ann á Englandi. Birg ir varð þó hlut skarp ari þetta árið. Um þriðja sæt ið á mót inu spil­ uðu þeir Rún ar Birg is son og Stein ar Björns son og hafði Rún ar frænda sinn í þeim leik. Í leikn um um fyrsta sæt ið mætt ust 120 ára reynsla þeg ar gömlu brýn in Daði Jó hann es son og Ell ert Krist ins­ son leiddu sam an spaða sína. Leik­ ur inn var virki lega spenn andi, vel spil að ur af reynd um mönn un en á end an um var það Daði sem vann leik inn. þá Ís lands mót ið í loft byssu skot­ fimi fór fram í Eg ils höll sl. laug­ ar dag. Skytt ur frá Skot fé lagi Akra­ ness náðu góð um ár angri á mót­ inu og settu nokk ur met. Stein unn Guð munds dótt ir bætti Ís lands met­ ið í ung linga flokki kvenna svo um mun aði, náði 329 stig en gamla Ís­ lands met ið var 300 stig. Hún bætti einnig Ís lands met ið með „ final“ þar sem hún fékk 50,4 stig og sam­ tals 379,4 stig. Gamla Ís lands met­ ið átti Guð björg Perla Jóns dótt ir, 368,4 stig, og bætti Stein unn það stór lega. Skúli F. Sig urðs son SKA varð Ís lands meist ari í ung linga flokki drengja með 496 stig. Berg lind Björg vins dótt ir bætti Akra nesmet sitt um eitt stig, hlaut 357 stig og varð í öðru sæti í ein­ stak lingskeppni kvenna. Í liða­ keppni í skamm byssu flokki kvenna hlaut sveit Skot fé lags Akra ness 2. sæti, skip uð Stein unni Guð munds­ dótt ur, Berg lindi Björg vins dótt ur og Stellu Björg vins dótt ur. Í liða­ keppni skamm byssu flokki karla varð A­ sveit SKA í þriðja sæti. Hún var skip uð Þor steini Björns syni, El í asi M. Krist jáns syni og Ósk ari Arn órs syni. Auk meta sem Skaga menn settu á mót inu má nefna að Númi Ó lafs­ son Skot fé lagi Reykja vík ur jafn­ aði Ís lands met ið í ung linga flokki í loft riffli þeg ar hann náði 472 stig­ um. Einnig setti kvenna sveit SR Ís lands met í liða keppni hlaut 1046 stig og sveit SKA varð í öðru sæti með 1016 stig. Bæði þessi kvenna­ lið náðu ár angri yfir eldra Ís lands­ meti sem var 1014 stig og hafði stað ið ó hagg að í níu ár. þá/ ljósm. gkg. Þau sem skör uðu fram úr í keppn inni um flottasta bún ing inn. Litlu al þjóða leik arn ir í Stykk is hólmi Þessi voru í fremstu röð þeg ar til al vör unn ar kom. Kvenna sveit SKA: Stein unn Guð munds dótt ir, Berg lind Björg vins dótt ir og Stella Björg vins dótt ir. Góð ur ár ang ur skot­ manna frá Akra nesi Stein unn Guð munds dótt ir Ís lands­ meist ari og hand hafi Ís lands mets stúlkna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.