Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 04.05.2011, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Hvað finnst þér um ör lög nafna þíns á Horn strönd um? (Spurt á Vest ur landi í til efni af drápi á hvíta birni sl. mánu dag) Björn Bjarki Þor steins son, Borg ar nesi Það stend ur upp úr í mín um huga að þarna lét borg ar stjór­ inn í Reykja vík sér gullið tæki­ færi úr greip um renna. Ás björn Ótt ars son, Rifi Það var ekk ert ann að að gera í stöð unni. Björn Arn alds son, Ó lafs vík Er mjög sátt ur við það. Þessi kvik indi á að drepa hvar sem í þau næst. Björn Hún bogi Sveins son, Reyk holti Mjög sorg legt. Hefði vilj­ að að kvik ind ið hefði lif að og Jón Gnarr feng ið hann í Hús­ dýra garð inn. Síð an mætti sendahann aft ur til sinna heim­ kynna eft ir bata hjá Jóni. Björn Ant on Ein ars son, Búð ar dal Mér finnst leið in legt að þurfa að drepa bjarn dýr in þeg ar þau álp ast hing að. En þetta er lík­ lega gang ur lífs in Spurning vikunnar Skaga stúlk ur sigr uðu Álfta nes Meist ara flokk ur kvenna hjá ÍA lék sl. mánu dags kvöld síð asta leik inn í sín um riðli í Lengju bik arn um. Þær héldu upp tekn um hætti og sigr uðu ör ugg lega 0:5. Sig ur inn var síst of stór í leikn um sem fram fór í Reykja nes höll inni. Stelp urn ar end uð í 2. sæti rið ils­ ins með jafn mörg stig og Kefla­ vík, en Kefla vík er með hag stæð­ ari marka tölu er nem ur sjö mörk­ um. Í gær, þriðju dag, var ekki enn kom ið á hreint hvort þessi frammi staða dygði ÍA til að leika í und an úr slit un um. Engu að síð­ ur er þetta frá bær ár ang ur hjá stúlk un um en eins og Skaga menn vita er meist ara flokk ur kvenna að lang mestu leyti skip að ur leik­ mönn um 2. flokks, sem ger ir ár­ ang ur inn enn eft ir tekt ar verð ari. þá Kári á fram bik arn um Kára menn á Akra nesi eru komn ir á fram í Va litor bik arn um eft ir sig­ ur á Vængj um Júpiters. Leik ur inn fór fram í Akra nes höll inni síð ast­ lið inn sunnu dag, en hann var færð­ ur í höll ina þar sem að snjór þakti gervi gras völl inn í Graf ar vogi. Fyrri hálf leik ur fór frek­ ar ró lega af stað en Kára menn náðu nokkrum hættu­ leg um fær um í fyrri hálf leikn um og í einu þeirra var brot ið á Ró berti Henn inn an teigs. Aron Sig urðs­ son steig á punkt inn og skor aði ör­ ugg lega með föstu skoti upp í þak­ net ið. Stað an í leik hléinu 1:0 Kára­ mönn um í vil. Seinni hálf leik ur varð mun fjörugri og ljóst að bæði lið vildu kom ast á fram í bik arn um. Leik ur inn var op inn, lið in sóttu á víxl og þeg ar um 15 mín út ur voru liðn ar tókst liði Vængja Júpiters að jafna leik­ inn eft ir mikla bar áttu í teig Kára­ manna. Ekki gátu Væng ir Júpiters fagn að lengi, því að eins ör fá um mín út um síð ar skor aði Aron Sig­ urðs son sitt ann að mark með glæsi­ legu skoti eft ir gott spil Kára manna og reynd ist það sig ur mark ið. Kára­ menn eru því komn ir í 2.um ferð Va litor bik ars ins og mæta Reyni Sand gerði í Akra nes höll næst­ kom andi sunnu dag 8. maí klukk an 15:00. For ráða menn Kára hvetja Skaga menn til að mæta á völl inn. þá Skaga menn lögðu Grind vík inga Segja má að Skaga menn hafi rek ið smiðs högg ið á góð an und ir bún ing sinn fyr ir 1. deild ar keppn ina í sum­ ar þeg ar þeir lögðu úr vals deild ar lið Grind vík inga að velli suð ur með sjó þriðju dag inn 26. apr íl. Þetta var síð asti æf inga leik ur liðs ins gegn liði úr efst deild og urðu loka töl ur 3:1 fyr ir ÍA. Gary Mart in skor aði tví veg is fyr ir Skaga menn áður en heima menn náðu að minnka mun­ inn. Andri Adolphs son gull tryggði síð an sig ur inn með við stöðu lausu skoti sem þandi út net möskvana. Ann arr ar deild ar lið KF úr Fjalla­ byggð lék við Skaga menn í Akra­ nes höll inni sl. laug ar dag og um miðja þessa viku er á ætl að ur æf­ inga leik ur á Akra nes velli gegn Gróttu, ef veð ur leyf ir. Þar með lýk ur und ir bún ingi ÍA fyr ir tíma­ bil ið framund an, sem hefst með bik ar leik á Sel fossi og síð an fyrsta leik í 1. deild inni gegn HK á Kópa­ vogs velli föstu dag inn 13. maí. þá Tutt ugu og fimm ung menni á aldr in um 7 ­ 15 ára luku keppni í sex þraut sem frjáls í þrótta deild Umf. Skalla gríms efndi til á æf ing­ um í vor, en keppt var í einni grein á viku. Keppni grein ar voru þær grein ar sem oft ast eru í fjöl þraut­ um frjáls í þrótta, þ.e. 60 m hlaup, 60 m grinda laup, 400 m hlaup, há­ stökk og kúlu varp, en þrístökk án at rennu var sjötta grein in. Í ljós kom að fjöl þraut hent ar nokkrum ein stak ling um vel. Með góðri á stund un gætu marg ir þeirra orð­ ið fram ar lega með al jafn aldra á Ís­ landi. Hlutu all ir þátt tak end ur sem luku þraut inni verð launa pen ing að laun um. Stjórn deild ar inn ar stefn ir að því að sex þraut verð í fram tíð inni ár­ leg ur við burð ur og hlaupa grein­ arn ar fari fram við bestu að stæð ur, í frjáls í þrótta höll inni í Laug ar dal. Inni æf ing um fer fljót lega að ljúka og æf ing ar ut an húss að hefj ast. Í sum ar verða æf ing ar hjá frjáls í­ þrótta deild Skalla grími á í þrótta­ vell in um í Borg ar nesi á þriðju dög­ um og fimmtu dög um kl. 17.00. Þjálf ar ar verða Flemm ing Jes sen og Ingi mund ur Ingi mund ar son. Stjórn frjáls í þrótta deild ar stefn­ ir að góðri þátt töku á inn an hér aðs­ mót um. En ut an hér aðs á Gogga gal vaska í Mos fells bæ í byrj un júlí og ung linga lands móti UMFÍ á Eg­ ils stöð um um versl un ar manna helg­ ina. ii Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir Ung­ menna fé lag inu Skipa skaga stór­ bætti eig in ár ang ur í kringlu kasti á inn an fé lags móti FH í Kaplakrika sl. mánu dag. Hún þeytti kringl unni 47,53 metra sem er besti ár ang­ ur í stelpna flokki frá upp hafi. Jó dís bætti ár ang ur sinn um hvorki meira né minna en ell efu og hálf an metra, en henn ar besta kast áður var 35,99 á móti í Búð ar dal á síð asta ári. Hún setti þá stelpna met en sló það nú ræki lega. þá Körfuknatt leiks deild Snæ fells und ir rit aði sl. föstu dag samn ing við sex leik menn fyr ir næsta keppn is tíma bil auk þess að skrifa und ir fram leng ingu samn ings við Inga Þór Stein þórs son þjálf ara til næstu tveggja ára. Hann verð ur því í Hólm in um hið minnsta til vors ins 2014. „ Þetta á vel við í dag þar sem ná kvæm lega eitt ár er lið ið frá því fyrsti ís land meist ara tit ill inn fór til Snæ fells,“ sagði Gunn ar Svan laugs son for mað ur deild ar inn ar við þetta tæki færi. Þeir leik menn sem skrif uðu und ir á föstu dag inn og verða á fram hjá Snæ felli eru Björg Guð rún Ein ars­ dótt ir, Berg lind Gunn ars dótt ir, Ellen Alfa Högna dótt­ ir og Helga Hjör dís Björg vins dótt ir úr meist ara flokki kvenna og úr meist ara flokki karla skrif uðu und ir þeir Eg ill Eg ils son og Snjólf ur Björns son. mm Sunnu dag inn 1. maí mætt ust Elliði og Grund ar fjörð ur í fyrstu um ferð Va litor bik ars KSÍ. Leik ur­ inn átti að fara fram á Fylk is velli en sök um snjó þyngsla var hann færð­ ur inn í Eg ils höll. Leik ur inn byrj­ aði frek ar ró lega og bæði lið voru að þreifa fyr ir sér en Grund firð­ ing ar voru ívið meira með bolt ann. Bæði lið áttu á gæt is færi en hvor­ ugu tókst að brjóta ís inn. Það var svo á 32. mín útu að Grund firð ing­ ar fengu auka­ spyrnu rétt fyr ir utan víta teig þeg ar Pre drag Milosa vljevic var felld ur. Hann stillti bolt an um sjálf ur upp, skaut hnit mið uðu skoti sem fór yfir varn­ ar vegg inn, fram hjá mark verð in­ um og söng í net inu og stað an orð­ in 0­1 Grund firð ing um í vil. Þetta leit á gæt lega út fyr ir Grund firð inga en átta mín út um síð ar ná El liða­ menn að svara fyr ir sig með tveim mörk um á tveim mín út um þeg­ ar Ó laf ur Már Sig urðs son, sem er eldri bróð ir Gylfa Þórs Sig urðs son­ ar leik manns Hof fen heim, skor aði og kom El liða í 2­1 og þannig var stað an í leik hlé. Í seinni hálf leik reyna Grund­ firð ing ar að pressa til að jafna met­ in en við það opn að ist vörn in hjá þeim sem bauð upp á skynd i sókn­ ir af hálfu El liða manna. Það var á 53. mín útu þeg ar títt nefnd ur Ó laf­ ur Már Sig urðs son slapp inn fyr ir vörn ina og kom El liða í 3­1. Tólf mín út um síð ar kemst Elliði aft ur í skynd i sókn og Trausti Guð munds­ son (sem er yngri bróð ir Tryggva Guð munds­ son ar hjá ÍBV) slapp inn fyr­ ir vörn ina og kem ur El liða í 4­1. Þarna var út lit ið orð­ ið dökkt fyr­ ir Grund firð­ inga en Run­ ólf ur Jó hann K r i s t j á n s ­ son nær að laga stöð una í 4­2 með skalla eft ir send ingu frá fyr ir lið an­ um Ragn ari Smára Guð munds syni á 70. mín útu. En lengra komust Grund firð ing ar ekki því að Ó laf­ ur Már skor aði fjórða mark sitt og fimmta mark El liða á 82 mín útu og þar við sat. Grund firð ing ar þurftu að klára leik inn ein um færri þeg­ ar að Premyslav Andri Þórð ar son meidd ist en Grund firð ing ar voru þá bún ir með all ar sín ar skipt ing ar. Það voru brúna þung ir Grund­ firð ing ar sem gengu af velli þeg ar að dóm ar inn flaut aði til leiksloka en þeir þurfa að bíta í það súra epli að ljúka leik í fyrstu um ferð bik ar­ keppni KSÍ ann að árið í röð. tfk Hluti af þátt tak end um í sex þraut Skalla gríms. Ljósm. bþt. Tutt ugu og fimm kepptu í sex þraut Skalla gríms Stór bætti ár ang ur í kringlu kasti Grund firð ing ar úr leik í Va litor bik arn um Ingi Þór end ur nýj ar samn ing sinn við Snæ fell

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.