Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Hagkaup Borgarnesi leitar að starfsmönnum. Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini, aðstoð við vöruframstillingar og áfyllingar. Hagkaup borgarnesi Við leitum að einstaklingum sem eru þjónustuliprir, duglegir, samviskusamir og skemmtilegir. Við hvetjum fólk á öllum aldri með reynslu af þjónustu– og/eða verslunarstörfum til að sækja um. Hægt er að sækja um á www.hagkaup.is. Einnig er hægt að fá umsóknareyðublöð í verslunum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda verslunarstjóri í síma 431 3490 eða linda@hagkaup.is. Umsóknarfrestur er til 24. júní. Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugildum. Til leigu Upplýsingar hjá Guðsteini í síma 660-8240 eða á netfang: gudsteinn@kb.is Skrifstofuherbergi/ þjónusturými að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. Verslunar- og þjónustuhúsnæði að Sólbakka 2, Borgarnesi. Áður bílasala og þjónustumiðstöð ferðamála. Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Mikl ar til fær ing ar voru við Vest­ ur götu á Akra nesi sl. mið viku dag þeg ar 103 ára gam alt hús var tek­ ið af grunni sín um og flutt um set. Þetta var hús ið Hof teig ur sem nú hef ur ver ið sett nið ur við Króka tún 1, eina af þver göt un um frá Vest­ ur göt unni. Ekki hef ur ver ið búið í Hof teigi um nokk urt skeið en hús­ ið var sein ast í eigu Akra nes kaup­ stað ar. Fyr ir ári keypti Sig ur páll Helgi Torfa son, Hof teig og hyggst þar búa sinni fjöl skyldu fram tíð ar­ heim ili. Sig ur áll, sem er raf virki, hef ur kom ið tals vert að því síð ustu árin að end ur byggja göm ul hús á samt fé­ laga sín um Ole Jak ob Volden. Þeir hjálp uð ust líka að þeg ar Ole keypti Bræðrapart á Breið inni 2006 og flutti ári seinna upp á Suð ur götu þar sem það hef ur ver ið end ur bætt og gert hið glæsi leg asta. Sig ur páll var bú inn að steypa kjall ara við Króka tún sem Hof teig­ ur var kom inn á nokk ru fyr ir kvöld­ mat á mið viku dag inn, en þeir fé lag ar hófust handa um tvö leyt ið um dag­ inn við flutn ing ana. „Ætl un in er að ganga frá hús inu sem næst upp runa­ legu horfi, með nýj um glugg um og báru járns klæddu, nema kjall ar inn. Ég er að von ast til að við get um flutt inn í haust, þótt ein hver frá gang ur verði þá eft ir,“ sagði Sig ur páll í sam­ tali við Skessu horn. þá/ Ljósm. ki. Rúm lega hund rað ára hús flutt Ole Jak ob Volden og Sig ur páll Helgi Torfa son hjálp uð­ ust að við flutn ing Hof teigs. Hof teig ur enn á sín um gamla grunni að Vest ur götu 23 við Lamb­ húsa sund. Hús ið kom ið á vöru bíls pall inn á leið upp Vest ur göt una. Hof teig ur kom inn á nýj an grunn við Króka tún 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.