Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 50

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00 Veiðivörur í miklu úrvali Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298 www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is www.veidikortid.is 35 vatnasvæði aðeins kr. 6000 Ertu búinn að fá þér Veiðikortið? 00000 Stang veiði í ám og vötn um lands ins hef ur mik il efna hags­ leg á hrif í sam fé lag inu. Fyr ir all­ mörg um árum var á ætl að að bein­ ar og ó bein ar tekj ur af stang veiði hér á landi næmu 12 millj örð­ um króna á ári, þar af hátt á ann­ an millj arð ur í bein ar tekj ur veiði­ fé laga. Nýt ing veiði hlunn inda er því ein af stærstu bú grein um lands­ ins. Um 1.200 árs störf eru til kom­ in vegna stang veiði og til dæm is eru meira en helm ing ur af at vinnu tekj­ um fólks í land bún aði hér á Vest­ ur landi vegna stang veiði, að því er fram kem ur í töl um frá Veiði mála­ stofn un. Um 70.000 full orðn ir Ís­ lend ing ar stunda stang veiði hér á landi eða um þriðj ung ur þjóð ar­ inn ar. Ekki síst af þess um sök um fer Skessu horn nú af stað með sér stak­ an stang veiði þátt og verð ur hann viku lega þar til halla fer á veiði tíma­ bil ið síð sum ars. Á bökk um veiði­ áa og vatna verð ur Gunn ar Bend­ er full trúi okk ar vopn að ur mynda­ vél og sjálf blek ungi við skrán ingu veiði sagna. Hon um til full tyng is verða svo full trú ar á rit stjórn sem taka við skemmti leg um reynslu­ sög um og ljós mynd um á net fang ið skessuhorn@skessuhorn.is Hlífa verð ur stór löx un um Horf ur eru á góðu veiðisumri og er ým is legt sem styð ur það. Vatns­ bú skap ur til fjalla er á gæt ur og gekk lít ið á snjóa lög í vor sök um kulda. Hlýn andi veð ur nú í lok maí set ur síð an leys ing ar af stað ­ og lax inn geng ur í árn ar. Í fyrra var lax veið in hér á landi mjög góð. Eins og und­ an far in ár var uppi stað an í veið inni smá lax sem ein ung is hef ur ver ið eitt ár í sjó. Bíða menn nú spennt­ ir eft ir að sjá hvort stór lax verði í aukn um mæli á öngl um veiði­ manna í sum ar, en veru lega hef ur á und an förn um árum fækk að í hópi stór laxa. Sú fækk un er tal in stafa af háum af föll um laxa á öðru ári í sjó. Stór lax kem ur að jafn aði fyrr í árn ar en smá lax inn. Veiði tími byrj­ ar nú síð ar en áður og er sá veiði­ tími er orð inn verð minni vegna minni lax gengd ar snemm sum ars. Mest eru á hrif in í ám þar sem stór­ lax var áður stór hluti laxa göng unn­ ar og veið inn ar. Þá hafa starfs menn Veiði mála stofn un ar á hyggj ur af líf­ fræði leg um þátt um sam hliða fækk­ un eldri lax, svo sem erfða þátt ar­ ins. Eink um á það við um hrygn­ ingu í ám þar sem stór hluti hrygn­ ing ar fisks, eink um í ám á Norð­ ur landi, er stór lax. Fækk un þeirra veld ur því að minni hrygn ing verð­ ur í ánum. Veiði mála stofn un hef­ ur nú í mörg ár hvatt veiði menn til að hlífa stór laxi og sleppa aft ur ef veiðist. Þetta hef ur haft sín á hrif og er tals verð um hluta veiddra stór laxa sleppt. En bet ur má ef duga skal, segja starfs menn Veiði mála stofn­ un ar: „Að okk ar mati þarf að grípa til víð tæk ari að gerða, t.d. að hefja veiði síð ar, friða á kveð in stór laxa­ svæði og banna dráp á stór laxi. Best fer á því að menn leiti leiða hver á sínu svæði til að vernda stór lax inn á með an svona er ástatt. Ef stór lax­ inn tap ast þá er ljóst að stór kost legt og var an legt tjón yrði í mörg um ís­ lensk um veiðiám.“ Bleikj an horf in af Vest ur landi Svo virð ist sem bleikj an sé við það að hverfa á Vest ur landi, flundr­ an hef ur tek ið við. Veiði menn hafa haft sam band við okk ur og ekki orð ið var ir við sjó bleikju á stór um svæð um núna í vor. Har ald ur Ei­ ríks son rit stjóri veiði vefs Stanga­ veiði fé lags Reykja vík ur tal ar um al vöru máls ins og seg ir að þrír sil­ ung ar hafi veiðst í vor veið inni í Hít ará, eng inn þeirra var bleikja, allt ur riði. Hérna áður fyrr veidd­ ist oft vel af bleikju í vor veið inni í ánni. Veiði ár á Mýr un um sem gáfu 300­400 bleikj ur, gáfu síð asta sum­ ar sam tals eina bleikju. Að eins hef­ ur veiðst af bleikju í Hrauns firð in­ um en í mun minna mæli en oft­ ast áður. Norð urá opn ar á sunnu dag inn ,,Ég held að op un in i Norð urá í Borg ar firði verði góð, það er tölu­ verð ur snjór eins og á Holta vörðu­ heið inni og það spá ir hlýn andi og ef allt verð ur eði legt á fyrsti lax­ inn að koma fljót lega við Lax foss­ inn á fyrsta degi,“ sagði Bjarni Júl­ í us son for mað ur Stanga veiði fé lags Reykja vík ur í sam tali við Skessu­ horn. Lax veið ar sum ars ins hefj ast í Norð urá ogg Blöndu næsta sunnu­ dag. Tölu vert er síð an svo mik ill snjór hef ur ver ið í fjöll um og nú. Maí var frem ur kald ur og snjór þess vegna tek ið seint upp. „Það hafa ekki sést lax ar enn þá en það er daga spurs­ mál hvenær þeir sjást, þetta verð ur gott veiði sum ar,“ full yrð ir Bjarni for mað ur enn frem ur. Bjarni Júl í us son for mað ur SVFR með væn an lax. Horf ur á góðu lax veiðisumri Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Nú stytt ist óðum í fyrstu veiði dag ana. Hér er Al ex and er Sig urðs son með lax úr Þverá í Borg ar firði síð asta sum ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.