Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 54

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Hvers sakn ar þú helst frá því þú varst ung/ur? (Spurt á Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi) Hólm fríð ur Finns dótt ir: Ég sakna sveit ar inn ar, kind anna og skepn anna. Ég hafði svo gam an af þeim. Bogi Helga son: Að sjá ekki skepn urn ar sem ég um gekkst alla tíð. Geir laug Jóns dótt ir: Hest anna heima. Fyr ir utan alls fólks ins sem ég sakna. Ingi gerð ur Bene dikts dótt ir: Ég sakna þess að geta ekki unn­ ið leng ur. Ég bjó í sveit í Hvít­ ár síðu og síð an vann ég tvö sum ur hjá vega vinnu flokki. Sum ar liði Vil hjálms son: Ég hafði gam an af kind un um í þar an um á Ísa firði. Spurning vikunnar Vél hjóla klúbb ur inn Grið ung­ ar á Snæ fells nesi var stofn að ur sunnu dag inn 29. maí síð ast lið inn. Í klúbbn um eru nú 29 stofn fé lag ar en alls sátu 14 manns stofn fund inn sem hald inn var í bak arí inu Nes­ brauði í Stykk is hólmi. Flest ir fé­ lags menn koma frá Stykk is hólmi og þá eru þrjár kon ur í klúbbn um. All ir 18 ára og eldri mega ganga í klúbb inn og það er ekki skylda að eiga hjól. Á stofn fund in um var kos ið bæði í stjórn og ferða nefnd. Gret­ ar D. Páls son var kjör inn for mað­ ur en hann var val inn með hlut­ kesti. Með hon um í stjórn sitja Ró­ bert W. Jörg en sen, Krist ján Auð­ uns son, Finn bogi El í as son og Jón Þór Lúð víks son. Fé lag inu er ætl að að sam eina vél hjóla á huga menn á Snæ fells nesi, stuðla að góðri hegð­ un í um ferð inni en um fram allt að skemmta sér og öðr um. ákj/ Ljósm. Gísli Sveinn Gret ars son. Næst kom andi laug ar dag fer hið ár lega Kvenna hlaup fram og verð ur hlaup ið á 80 stöð um hér á landi auk 14 staða er lend­ is. Á Akra nesi verð ur hlaup ið frá í þrótta hús inu við Jað ars bakka og verð ur lagt af stað kl. 10.30. Ann ars stað ar á Vest ur landi verð ur lagt af stað kl. 11 á eft­ ir far andi stöð um: Sverris velli á Hvann eyri, Í þrótta mið stöð inni í Borg ar nesi, Í þrótta mið stöð­ inni í Stykk is hólmi, Lýsu hóls­ skóla í Snæ fells bæ, Í þrótta hús­ inu í Grund ar firði og að lok um frá Sjó manna garð in um í Ó lafs­ vík. Í ár er Kvenna hlaup ið í sam­ starf i við Styrkt ar fé lag ið Líf og eru slag orð hlaups ins „Hreyf­ ing allt líf ið“, en Líf vinn ur að því að styrkja fæð inga þjón ustu og kven lækn ing ar á kvenna deild Land spít al ans. rmh Álft nes ing ar fengu Kára­ menn í heim sókn um síð ast­ liðna helgi þeg ar lið in mætt­ ust í C­ riðli 3.deild ar karla. Bæði lið höfðu sigr að í sín­ um fyrsta leik og því ljóst að hart yrði barist. Álfta nes komst yfir með marki á 12. mín útu en Kári jafn aði í upp hafi síð­ ari hálf leiks á 54. mín útu með marki frá Ró berti Þór Henn. Lengra komust Kára­ menn ekki því Álft nes ing ar svör uðu með tveim ur mörk um og gerðu út um leik inn, loka­ stað an 3­1. Næsti leik ur Kára er gegn Ber serkj um föstu dag­ inn 3. júní næst kom andi kl. 20 á Akra nes velli. rmh Vík ing ar frá Ó lafs vík fengu sitt fyrsta stig í 1. deild karla í knatt­ spyrnu síð ast lið inn laug ar dag þeg­ ar lið ið gerði jafn tefli við Gróttu á Ó lafs vík ur velli. Þetta var þriðji leik ur Vík inga í deild inni í sum ar og fara þeir ansi hægt af stað. Nýr leik mað ur Vík ings, Mat ar Nesta Jobe frá Gamb íu, kom að láni frá Val í síð ustu viku og spil aði sinn fyrsta leik með lið inu á laug ar dag­ inn. Vík ing ar byrj uðu leik inn vel og skor aði Þor steinn Már Ragn ars son fyrsta mark leiks ins á 21. mín útu. Það sást greini lega á leik Vík ings að leik menn höfðu lent í fram lengd­ um, erf ið um leik gegn Val í bik­ arn um að eins þrem ur dög um áður. Kraft ur inn og þolið fór dvín andi þeg ar líða tók á leik inn og skömmu eft ir hálf leik tókst Gróttu mönn­ um að jafna með skalla marki á 53. mín útu. Loka töl ur 1­1 og Vík ing­ ar sitja í 11. sæti deild ar inn ar með ör lít ið skárri marka tölu en botn lið­ ið HK. Næsti leik ur Vík inga er á morg­ un, fimmtu dag, gegn topp liði ÍA og því um sann kall að an Vest ur lands­ slag að ræða. Leik ur inn verð ur á Akra nes velli kl. 20. ákj Ung Hafna fjarð ar mær Guð rún Brá Björg vins dótt ir GK sigr aði í kvenna flokki á fyrsta stiga móti sum­ ars ins á Eim skips móta röð inni sem hald ið var á Garða velli á Akra nesi um helg ina. Guð rún Brá, sem var fyr ir seinni hring inn í þriðja sæti, lék best allra kvenna á sunnu dag og end aði á 75 högg um eða þrem­ ur högg um yfir pari, en sam tals lék hún hring ina tvo á 148 högg um eða fjór um yfir pari. Axel Bó as son GK lék mjög vel á mót inu og sigr aði í karla flokkn um. Axel lék á 137 högg­ um sem er sjö högg um und ir pari. Arn ar Snær Há kon ar son GR varð í öðru sæti á 144 högg um eða á pari. Í þriðja sæti varð Stef án Már Stef áns­ son GR á 146 högg um eða tveim­ ur yfir pari. Veð ur fars lega voru að stæð ur ekki upp á það allra besta á Garða velli um helg ina, en stinn ings kaldi að norð austri var báða dag ana, en sú átt er slæm á vell in um. Engu að síð ur fylgd ist fjöldi fólks með keppn inni báða dag ana. Signý Arn órs dótt ir GK varð í öðru sæti í kvenna flokkn­ um á 150 högg um eða sex yfir pari. Jafn ar í þriðja sæti urðu heima kon­ an Val dís Þóra Jóns dótt ir GL, sem leiddi eft ir fyrsta hring, og Heiða Guðna dótt ir GKJ, en þær léku báð­ ar á 152 högg um eða átta yfir pari. Val dís Þóra var ekki að spila vel á fyrri níu hol un um seinni dag inn, en get ur að öðru leyti ver ið sátt við út­ kom una á mót inu. Næsta stiga mót verð ur hald ið í Vest manna eyj um, um hvíta sunnu helg ina 11.­12. júní. þá Fisk mark aðs móta röð in á Snæ fells nesi hefst í Stykk is­ hólmi í dag en móta röð in er sam starf Fisk mark aðs Ís lands og golf klúbbanna á Snæ fells nesi. Búið er að opna fyr ir skrán ingu á golf.is í fyrstu mót in. Nið ur­ röð un mót anna er eft ir far andi: Í Stykk is hólmi í dag mið viku­ dag inn 1. júní, í Grund ar firði mið viku dag inn 8. júní, í Ó lafs­ vík mið viku dag inn 15. júní og í Stað ar sveit mið viku dag inn 22. júní. ákj Arion banki hef ur und ir rit­ að styrkt ar samn ing við knatt­ spyrnu deild Skalla gríms fyr ir árið 2011. „Knatt spyrnu deild in held­ ur úti metn að ar fullu æsku lýðs­ og í þrótta starfi og vill bank inn með samn ingi þess um styðja við bak ið á deild inni og tryggja á fram fram­ gang knatt spyrnu í Borg ar nesi. Sam eig in legt mark mið samn ings­ að ila er að treysta og efla starf deild ar inn ar með börn um og ung­ ling um, jafn framt því að stuðla að efl ingu meist ara flokks,“ seg ir í til­ kynn ingu. mm Vél hjóla klúbb ur inn Grið ung ar stofn að ur á Snæ fells nesi Fé lags menn Grið unga eiga marg ir glæsi lega fáka. Arn ar Hreið ars son dreg ur fé lags núm­ er stofn fé laga með hjálp bingó kúla. Björg vin Ragn ars son fylgist spennt ur með. Axel Bó as son og Guð rún Brá Björg vins dótt ir sig ur veg ar ar á fyrsta stiga móti GSÍ sem hald ið var á Garða velli um helg ina Ljósm. golf.is Guð rún Brá og Axel sigr uðu í stiga mót inu á Garða velli Arion banki styrk ir knatt spyrnu deild Skalla gríms Kvenna hlaup ið í sam starfi við Líf Fisk mark aðs ­ móta röð in í golfi Kári tap aði Vík ing ar og Gróttu menn etja kappi. Ljósm. sig. Jafn tefli á Ó lafs vík ur velli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.