Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Sjómannadagurinn Sjómenn til hamingju með daginn! Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 Öll þjónusta við skip og báta með lyf og hjúkrunarvörur. Smiðjuvellir 32 -300 Akranes -Sími 431 5090 -Fax 431 5091 -www.apvest.is keypt um kvóta til að kom ast á þorska net og síð an vor um við alltaf að kaupa kvóta smátt og smátt til að við gæt um stækk að við okk ur. Svo komu stöðug ar skerð ing ar á kvóta og við keypt um alltaf kvóta á móti til að mæta þess um skerð ing um. Árið 1989 skildu leið ir með okk­ ur fé lög un um og Guð mund ur fór í eig in út gerð. Við hjón in stækk uð­ um við okk ur og við vor um bún­ ir að byggja okk ur það vel upp að við vor um komn ir með 200 tonna bát og rúm 500 þorskígildistonn til að veiða. Þetta var árið 2006 og þessi út gerð gekk bara vel en svo kom 30 pró senta skerð ing kvóta árið 2007 þannig að þau hund rað tonn af kvóta, sem við keypt um árið áður hurfu á einu bretti. Skuld irn­ ar vegna kvóta kaupanna stóðu hins veg ar eft ir. Ég er svo sem ekk ert ó sátt ur við þetta og lít á þetta eins og hverja aðra sveiflu í nátt úr unni. Hins veg ar var okk ur lof að að þeg ar á stand ið í sjón um lag að ist þá yrði okk ur bætt þetta upp. Geir Haar­ de for sæt is ráð herra og Ingi björg Sól rún lof uðu því þá að þetta kæmi til baka þeg ar auk ið yrði við kvóta á ný. Ég trúi því enn að við fáum þetta til baka, þrátt fyr ir allt sem ég heyri af núna.“ Guð brand ur seg­ ir að orð skuli standa hjá þeim sem vilji láta taka sig al var lega. Úr 200 tonna báti í 30 tonna bát Þeg ar kvóta skerð ing in kom árið 2007 var út gerð in hjá Guð brandi með 200 tonna bát og ell efu menn í vinnu. „Svo kom hrun ið 2008 og við seld um þenn an 200 tonna bát til Nor egs og keypt um 30 tonna bát frá Kefla vík, sem hét Happa sæll og er mjög góð ur bát ur og hef ur nafn­ ið Arn ar í dag. Með þessu fækk­ aði starfs mönn um úr ell efu nið ur í fjóra.“ Núna er Arn ar ein göngu gerð­ ur út á neta veið ar. „Frá sept em ber til jóla erum við á skötuselsveið­ um og frá jan ú ar og fram til fyrsta júní erum við á þorska net um. Við erum með um 350 þorskígildistonn í dag. Við leigj um til okk ar kvóta og við erum með ýsu kvóta og aðr­ ar teg und ir sem við skipt um út fyr­ ir skötu sel þannig að þeg ar árið er búið hafa ver ið veidd um 400 þorskígildistonn.“ Guð brand ur seg ir skötu sel inn hafa gef ið vel af sér allt þar til í fyrra er verð ið féll á mark aði. Mik ill fisk ur og fljót legt að ná hon um Guð brand ur seg ir út gerð ina ganga með þeim kvóta sem hún hafi. „ Þetta er hins veg ar eng in nýt ing á fjár fest ing unni og tækj um sem við erum með. Við erum að róa svona sjö daga í mán uði og það er fá rán lega lít ið en gert til þess að kvót inn dugi í níu mán uði á ári. Það er svo mik ill fisk ur hérna að ég man aldrei eft ir öðru eins. Síð­ ustu þrjú ár hef ur ver ið svo mik­ ill fisk ur hér í Breiða firði að það er með ó lík ind um. Ég get nefnt sem dæmi síð ustu neta ver tíð hjá okk ur. Hún slær öll met. Við veidd um 350 tonn af þorski upp úr sjó og not uð­ um til þess 55 net. Það held ég að hafi ekki gerst áður. Fyr ir nokkrum árum þótti eðli legt að nota eitt net á tonn og sam kvæmt því hefð um við átt að nota 350 net. Við byrj­ uð um með 40 net í sjó en skipt um svo út 15 net um. Einn dag inn þeg­ ar við feng um 24 tonn sagði ég við strák ana að við tækj um helm ing inn af net un um í land svo við gæt um átt ró leg an dag dag inn eft ir. Það gerð­ um við en þeg ar við dróg um næsta dag voru 19 tonn í 20 net un um. Það er bók staf lega allt fullt af fiski þótt fiski fræð ing arn ir sjái það ekki í ex eln um.“ At vinnu sjó menn at­ vinnu laus ir og hin ir fá að veiða Guð brand ur seg ir skrít ið að þeg­ ar all ir at vinnu menn í fisk veið um séu að verða at vinnu laus ir vegna kvóta leys is, sé reynt að þvinga í gegn ný lög um strand veið ar fyr­ ir hobbýkarla sem séu upp til hópa gaml ir kvóta karl ar sem eru bún­ ir að selja allt frá sér. „Ég segi það enn og aft ur að gam an væri að vita hvað an þeir koma sem eru að fá þessi strand veiði leyfi. Eru þetta fyrr ver andi kvóta karl ar eins og ég held fram eða eru þetta menn sem eru ný lið ar í grein inni? Það held ég ekki en þessu þarf að svara. Ég benti Jóni Bjarna syni sjáv ar út vegs­ ráð herra á það á síð asta ári, þeg­ ar hann kom hing að í Hólm inn, að það væru ekk ert nema fyrr um kvóta karl ar á strand veið um. Hann sagð ist hafa fund ið einn ný liða hér í Stykk is hólmi og ég sam þykkti það og sagði hon um, að sá væri fast­ eigna sali í Hafn ar firði en þetta get­ ur hafa breyst núna, ég veit það ekki.“ Ný lið ar fái á kveð inn kvóta Hann seg ist hafa aðra sýn á hvern ig byggja eigi upp ný lið un í út gerð. „Það þarf að vera ný lið­ un og það er til önn ur leið en þessi strand veiði því ung ir menn geta ekki svo létt keypt báta í sam keppni við feit ar banka bæk ur brask ara til að stunda strand veið arn ar. Ég vil inn kalla strand veiði pott inn og mér er al veg sama hvort hann er 6.000 tonn eða 10.000 tonn. Þetta þarf að vera á kveð inn pott ur. Í ný liða pott­ inn eiga eng ir að fara nema þeir sem hafi ver ið lög skráð ir á skip í fimm ár og vilja því gera sjó mennsku að at vinnu sinni. Þeir mega fá út hlut­ að 100 tonn um á mann í fimm ár án end ur gjalds. Á þess um fimm árum eiga þeir að geta tek ið út úr rekstr­ in um 20­30% til að byggja sig upp og kaupa kvóta. Það eiga eng ir, sem eru bún ir að selja sig út úr grein inni á síð ustu 20 árum, að kom ast þarna að. Þetta kalla ég raun veru lega ný­ lið un, að hleypa ung um mönn um, sem vinna í grein inni, að henni. Segj um sem svo að þrír ung ir menn taki sig sam an og hafi100 tonn hver og kaupi sam an bát. Þetta geta ver ið skip stjóri, vél stjóri, há seti eða stýri­ mað ur. Þeir hafa sam an lagt góð an rekstr ar grund völl fyr ir því að gera út 20 tonna bát. Þetta er hægt og miklu betra en að láta 800 menn þvæl ast út um all an sjó án nokk­ urr ar fram tíð ar til að veiða ein hver 6.000 tonn. Við eig um að láta ungu sjó menn ina okk ar, sem vilja gera þetta að at vinnu sinni, njóta þess en ekki gamla sæ greifa og æv in týra­ menn utan grein ar inn ar eins og nú er,“ seg ir Guð brand ur Björg vins­ son skip stjóri og út gerð ar mað ur í Stykk is hólmi. Ein spurn ing í lok in Guð brand ur seg ir að lok um að sig langi til að leggja eina spurn­ ingu fyr ir les end ur: „Hvor er sæ greifi, sá sem seldi kvót ann og á feita banka bók, eða sá sem keypti kvót ann og vinn ur við að borga nið ur skuld irn ar af kaup­ un um?“ ­ Svari nú hver og einn. hb Frá Stykk is hólms höfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.