Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 49

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 49
49MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ MÓTTÖKUSTÖÐVAR Akranesi Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881 Opið Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00 Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00 Laugard. Kl. 10.00 – 14.00 Borgarnesi Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882 Opið Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00 Við breytum gráu í grænt Átt þú rétt Á slysabótum? Er réttarstaða þín óljós? Við hjá Lögfræðiþjónustu Akraness veitum þér þá aðstoð sem til þarf svo að þú getir leitað réttar þíns. Við veitum einnig almenna lögfræðiráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja sem og að annast alla almenna skjalavinnslu s.s. vegna kaupmála, erfðaskráa, skiptasamninga o.s.frv. Tímapantanir í síma 5270300 og 663 7040 www.logak.is • logak@logak.is Gluggar Útihurðir Sérsmíði ...í réttum gæðum Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787 www.gkgluggar.is | gkgluggar@gkgluggar.is Það er ekki á hlaups verk að lesa Sögu Akra ness eft ir Gunn laug Har alds son. Ég hef þó far ið vel yfir fjórð ung I. bind­ is sem veg ur 18 merk ur. Þessi um­ fjöll un er því frem ur fjórð ungs­ dóm ur en hefð bund inn rit dóm ur. Í bók inni er fjöldi gull fal legra ljós mynda Frið þjófs Helga son ar og kort Hans H. Han sen eru mjög vel gerð. En heild ar yf ir bragð þessa I. bind is er ekki fal legt held ur ein­ kenn ist af smekklausri sund ur gerð, þar sem mynd um úr ýms um átt um er hrúg að sam an, mis mun andi let ur spill ir síð um sem og nær buxna lit ir á ramma grein um. Það sem verra er: Sum ar mynd anna eru rang­ feðr að ar, sum ar ó feðr að ar og sum­ ar stoln ar. Sama á stund um við um ann að efni. Pláss ins vegna verð ég að stikla á stóru og læt duga að nefna fá ein dæmi en fyllri um fjöll un er á blogg­ inu harpa.blogg.is. Mynda stuld ur Gunn laug ur hef ur stolið mynd­ um af vefn um, t.d. mynd um nr. 277, 278, 283 og 288 af vef setri Hur stwic (sem eru vík inga sam tök á Bret landi). Tvær þær fyrr nefndu eru í eigu Dover Publications sem veittu Hur stwic leyfi til að birta þær. Hin ar tvær eru í eigu Hur­ stwic. Ég bar þetta und ir um sjón­ ar mann vef set urs ins, (Willi am R. Short pró fess or) sem er kunn ingi minn og var hann ekki par hrif inn af þessu ráðslagi sagna rit ar ans. Ó feðr að ar og rang feðr að ar mynd ir Á síðu 88­89 er fjöldi gam alla ljós mynda, sem því mið ur hafa nán­ ast ekk ert ver ið unn ar. Mynd ir 147­ 150 eru t.d. ó feðr að ar en það tek­ ur inn an við fimm mín út ur að finna ljós mynd ara hverr ar mynd ar. Litlu fram ar er mynd 134 eign uð Auði Sæ munds dótt ur en er tek in af Þor­ steini Jós eps syni. Þessi dæmi ættu að sýna að valt er að treysta mynda­ skrá Gunn laugs. Rit stuld ur Á síðu 93­94 er kort af Skipa­ skaga og hluta Garða lands. Brædd­ ur er sam an upp drátt ur Ó lafs Jóns­ son ar og Knuds Zim sen frá 1. jan­ ú ar 1901 við loft mynd frá 2002 og nafn greind eru öll hús sem þá voru byggð. Þetta kort er sagt vera unn­ ið af Hans H. Han sen eft ir for sögn Gunn laugs. En það var Þor steinn Jóns son sem merkti hvert ein asta hús inn á kort Ó lafs og Knuds árið 1978. Það kort er geymt á Byggða­ safn inu auk þess sem það hef ur birst ann ars stað ar. Þor steinn sagði mér að hann hefði ekki veitt Gunn­ laugi leyfi til að nota vinnu sína. Hug mynda stuld ur Dæmi um slíkt er mynd 268, tvö kort sem sýna sam svör un ör nefna í Ljóð hús um á Suð ur eyj um og svæð­ inu frá Mela sveit til Mos fells sveit­ ar. Kort in eru eign uð Gunn laugi og Hans H. Han sen. Gunn laug ur slepp ir því að geta þess að stórt kort sem sýndi sömu sam svör un ör nefna hékk uppi á Landa funda sýn ing unni í Þjóð minja safn inu 2000­2002. Það kort var unn ið af Gísla Sig urðs syni, pró fess or við Árna stofn un. Hörmu leg með ferð heim ilda Í heim ilda skrá tel ur Gunn laug­ ur upp „vef síð una“ http://www. wikipedia.org. Í hana vitn ar hann margoft en aldrei til ein stakra síðna sem Wikipedia hýs ir. Hann vitn­ ar tals vert beint í Ís lenzk forn rit (ÍF) en í þeim til vitn un um er staf­ setn ingu og grein ar merkja setn ingu breytt. Auk þess eru dæmi um að rangt sé far ið með, t.d. í til vitn un í Sturlu bók Land námu s. 174, þar sem Gunn laug ur bæt ir Kjar rá inn í text ann um Kalman svo klaus an verð ur þannig: „En síð an nam hann land fyr ir vest an Hvítá á milli Kjar­ rár og Fljóta...“ í stað „En síð an nam hann land fyr ir vest an Hvítá á milli ok Fljóta...“ (ÍF I, s. 81). Allt ann ar mað ur, Hross kell „nam Hvít ár síðu milli Kjar rár ok Fljóta“ seg ir í ÍF I, s. 83. Svona vill ur, þ.e. að geta ekki vitn að orð rétt og staf­ rétt og rugl ast á blað síð um og per­ són um, eru al var leg ur galli á fræði­ leg um skrif um. Um fjöll un Gunn laugs um vík­ inga og land nám er yf ir leitt sam­ suða úr skrif um ann arra, mis jafn­ lega vönd uð um, og virð ist mat hans á gildi heim ilda afar bág bor­ ið. T.a.m. er út í hött að nota orð Guð brands Vig fús son ar (útg. 1856) sem rök fyr ir kon ung legu ætt erni Bresa sona (jafn vel þótt Ó laf ur B. Björns son hafi gert það fyr ir hálfri öld). Fjöldi til vís ana í Wikipediu og Ís lensk an sögu atlas I er ekki traust­ vekj andi. Ég fann fátt sem kalla mætti sjálf stæða hugs un eða sjálf­ stæð ar á lykt an ir í um fjöll un um vík inga og land nám. Gunn laug­ ur hnoð ar sam an bút um úr text­ um og hug mynd um ann arra, eign­ ar sér jafn vel efni ann arra eins og rak ið var að ofan. Þær upp götv an ir sem hann gum ar af að hafa gert um upp runa Ket ils og Þor móðs Bresa­ son ar eru aug ljós ar í ljósi ör nefna­ sam svör un ar sem Her mann Páls­ son benti á 1955. Ég ráð legg bæj ar ráði og bæj ar­ stjóra að fá sæmi lega fróð an mann til að taka út þessi bindi Gunn laugs og meta vinnu brögð hans áður en frek ari samn ing ar verða gerð ir við hann. Harpa Hreins dótt ir Höf und ur er magist er í ís lensku. Um sjó manna dags helg ina mun „Sjáv ar kist an“ opna í Sjáv ar safn inu í Ó lafs vík. Er það lít ill sölu mark að­ ur með sjáv ar fangi af Snæ fells nesi. Um er að ræða til rauna verk efni sem ráð ist var í bæði til að auðga upp lif un gesta og und ir strika að á Snæ fells nesi er mik il sjáv ar byggð. „Í Sjáv ar safn inu er skemmti leg ur rammi utan um þessa starf semi, þar sem er líka hægt að skoða lif andi sjáv ar dýr úr Breiða firði, lesa ýms­ an fróð leik, skoða mynd ir og muni tengda út gerð og sjó sókn á svæð­ inu,“ seg ir Mar grét Björk Björns­ dótt ir, at vinnu ráð gjafi SSV, með al ann ars í grein sem hún hef ur rit að um verk efn ið. Hún seg ir að stefnt verði að því að á vallt verði hægt að kaupa fersk an fisk og salt fisk í „Sjáv ar kist unni,“ en einnig verð ur reynt að vera með ann að fisk meti og sjáv ar fang af svæð inu til sölu. Því hafi ver ið leit að eft ir sam starfi við fisk verk end ur og mat gæð inga á Snæ fells nesi um að út vega sölu vör­ ur fyr ir þetta til rauna verk efni. Þess má geta að mark að ur inn verð ur op­ inn í allt sum ar. Króka­verk efn ið „Und an far in ár hef ur ver ið unn­ ið að vöru þró un ar verk efni í menn­ ing ar tengdri ferða þjón ustu á Snæ­ fells nesi, sem kall að er Króka­ verk efn ið,“ held ur Mar grét Björk á fram. „Verk efn ið hef ur geng ið út á að nýta bet ur tæki færi í ferða­ þjón ustu sem tengj ast sjó og sjó­ sókn á Snæfellsnesi.Við þró un ar­ vinnu í Króka­verk efn inu og á mál­ þing inu „Sjáv ar fang í sjáv ar byggð ­ hvar liggja tæki fær in?“ sem hald ið var í tengsl um við verk efn ið, kom fram mik ill á hugi á að auka að gengi al menn ings að fiskaf urð um á Snæ­ fells nesi. Þannig að gest ir og gang­ andi ættu þess kost á að kaupa „í soð ið“ nýj an fisk og ýms ar sjáv ar af­ urð ir á Snæ fells nesi.“ Hef ur á hrif á út flutn ing og sölu Mar grét Björk seg ir að mat ar­ Pennagrein Fjórð ungs dóm ur um 18 marka bók Sölu mark að ur með sjáv ar fangi opn að ur í Ó lafs vík um helg ina menn ing í ferða þjón ustu og á hugi ferða manna á svæð is bundn um mat hafi einnig auk ist mjög mik ið á síð­ ustu árum. Mat ar ferða þjón usta sé hluti af menn ing ar tengdri ferða­ þjón ustu og því sé mik il væg ur þátt­ ur í ferða þjón ustu að bjóða gest um mat frá því svæði sem þeir ferð ast um. „ Einnig má líta á mat ar ferða­ þjón ustu sem hluta af upp lif un og dægradvöl ferða manns ins. Þá má færa rök fyr ir því að stað bund in mat væli sem seld eru á heima slóð geti haft á hrif á út flutn ing og sölu mat væla frá því svæði eða landi. Því ferða mað ur sem verð ur hrif inn af svæð istengd um mat á ferð sinni um heim inn, er lík leg ur til þess að leita uppi mat væli frá því landi eða svæði og segja öðr um frá því þeg ar heim er kom ið,“ seg ir Mar grét Björk. Kynn ing á vör um og veit inga hús um Und ir bún ing ur að verk efn inu hef ur stað ið und an farna daga og að sögn Mar grét ar Bjark ar barst góð ur liðs auki þeg ar nem end ur úr Grunn skóla Snæ fells bæj ar komu og mál uðu fiska á gólf ið til að lífga upp á að stöð una. „Við vilj um hafa sem fjöl breytt­ ast fram boð af sjáv ar af urð um og sýna um leið grósk una í sjáv ar út­ vegi á Snæ fells nesi. Einnig hef ur ver ið haft sam band við veit inga­ að ila um mögu lega sölu á ýms um fisk rétt um sem veit inga hús in gætu út bú ið og boð ið til sölu á mark aðn­ um, og með því kynnt um leið vöru sína og veit inga staði. Þá er þetta líka til val ið tæki færi fyr ir fisk verk­ end ur og veit inga að ila að efna til sam starfs um vöru þró un á sjáv ar­ fangi í sjáv ar byggð,“ sagði Mar grét Björk að lok um. ákj/Ljósm. Krist ín Björg Árna- dótt ir Nem end ur í Grunn skóla Snæ fells bæj ar mál uðu sjáv ar mynd ir á gólf ið fyr ir Sjáv ar­ kist una.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.