Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Sjómannadagurinn réð mig upp á verka manna kaup í einn mán uð til reynslu. Það breytt­ ist því fljótt því eft ir þann mán­ uð var ég kom inn á hærra kaup og náms samn ing í vél virkj un. Þetta var 1983 og ég kláraði vél virkja nám ið í Sem ents verk smiðj unni.“ Aft ur á sjó Þeg ar Frí mann hafði ný lok ið sveins próf inu í vél virkj un í Sem­ ents verk smiðj unni var haft sam­ band við hann frá fyr ir tæk inu sem hann hafði unn ið svo lengi hjá, HB. „Þá var í und ir bún ingi að fara með Höfr ung AK í stór ar breyt ing­ ar í Þýska landi. Guð jón Berg þórs­ son var þá skip stjóri á Höfr ungi og ég fór þarna út og hafði yf ir um­ sjón með breyt ing un um, fór út í maí og kom heim í end að an sept­ em ber. Þar um borð var ég svo í tíu ár en þá ætl aði ég að hætta á sjó. Al veg harð á kveð inn.“ Frí mann fór svo að vinna í landi á véla verk stæði HB árið 1998 en árið 2000 kom kall um að fara á sjó á ný. Þar var hann í tengls um við það sem hann kunni. „Þá var HB að selja togar ann Sveinn Jóns son sem HB hafði eign­ ast með yf ir töku Mið ness í Sand­ gerði. Það skip var selt til Cape Town í Suð ur­Afr íku. Það þurfti að gera skip ið klárt, koma því í gegn­ um skoð un og sigla því þarna suð­ ur eft ir. Ei rík ur bróð ir var ráð inn skip stjóri í þessa ferð, Júl í us Víð ir Guðna son var stýri mað ur og Ge­ org Þor valds son var kokk ur, há seti og allt muligt. Við sigld um skip inu til Cape Town og með okk ur voru tveir blökku menn það an. Þessi ferð tók 31 sól ar hring með ol íu stoppi á Kanarí eyj um. Þetta var eina sjó­ mennska þetta árið og átti að vera það á fram. Ég ætl aði að vera í landi og fór því aft ur að vinna á verk­ stæð inu.“ Skaut mink á hafi úti Ári seinna, árið 2001, var Frí­ mann samt kom inn á sjó einu sinni enn. „HB átti líka El liða GK sem hafði kom ið við þessa sam ein ingu við Mið nes í Sand gerði. Það var á kveð ið að senda hann á sjó. Elliði hafði ekki ver ið gerð ur út um tíma og ég var beð inn um að koma hon­ um af stað. Sveinn Ís aks son var skip stjóri og Al bert Sveins son var stýri mað ur. Við vor um send ir á síld sem var unn in til mann eld is hér á Skag an um. Síð an fór um við á loðnu árið 2002 og þá var Al bert orð inn skip stjóri í fyrsta sinn og ég studdi hann og hvatti eins og ég gat, enda alltaf gam an þeg ar ung ir menn fá tæki færi. Þarna var ég vél­ stjóri og ým is legt skemmti legt kom upp á. Þetta var ver tíð in þeg ar ég skaut mink inn þrett án sjó míl ur frá landi. Við vor um á loðnu veið um á Reyn is dýp inu og ég var úti á dekki að laga ein hvern fjand ann þeg ar ég tók eft ir því að fugl arn ir högð uðu sér eitt hvað und ar lega. Þeg ar ég fór að rýna í fuglager ið sá ég að þar var mink ur á sundi svo ég hljóp nið­ ur og náði í byssu sem ég var með um borð og hitti hann svona fínt að hann lá um leið. Ég náði hon­ um um borð og þetta kom í frétt­ um enda ekki vit að til að mink ur hefði sést á sundi svo langt frá landi en því mið ur er eng in mynd til af þessu. Það var blíðu veð ur og strák­ arn ir voru að draga nót ina með an ég var að smyrja og gera við þarna á dekk inu. Hann flaut grey ið eft ir að ég skaut hann og ég náði hon um með haka.“ Vara birgð ir á kælit ank ana Frí mann ætl aði í að fara í land enda bara ráð inn til að koma El liða í út gerð afur. Þá seldi HB Áströl­ um skip ið og það átti að fara til Tasman íu. Þang að þurfti að sigla El liða, suð ur fyr ir Ástr al íu, hin um meg in á hnett in um. „Á fanga stað ur þess ar sigl ing ar var Hobart, sem er sá stað ur sem Jör und ur hunda daga­ kon ung ur end aði ævi sína á. Ég sá því hvar hann ligg ur. Við vor um fengn ir til að sigla El liða til Hobart í Tasman íu með við komu á Kanarí­ eyj um til að taka olíu. Það var þröngt pláss fyr ir olíu og ég sá að það myndi ekki duga til Cape Town, sem var næsta við koma, svo ég setti olíu í RSW tank ana, kælit ank ana sem eru ætl að ir til að kæla hrá efn­ ið, senni lega hef ur þetta aldrei ver­ ið gert fyrr eða síð ar. Í Cape Town stopp uð um við í fjóra daga og þar hitti ég þessa menn sem höfðu ver­ ið með okk ur á sigl ing unni með Svein Jóns son áður. Þarna fyllti ég olíu aft ur á þessa kælit anka því löng sigl ing var framund an til Átral íu eða rúm ir 30 dag ar.“ Versta veðr ið við Ír land Frí mann seg ir að eft ir þessa ferð hafi hann ætl að að hætta á sjó einu sinni enn. „ Þetta var skemmti­ legt verk efni sem ég bara tókst við eins og önn ur en í þess ari löngu ferð lenti ég í því versta veðri sem ég hef nokkurn tím ann lent. Þeg­ ar við vor um vest an við Ír land gerði brjál að veð ur. Þetta er þekkt veðra­ víti og þarna hélt ég að við mynd­ um hrein lega fara nið ur. Ég dældi sjó í alla tanka sem hægt var að dæla í til að verja skip ið og það dugði. Al bert, þessi ungi skip stjóri, leysti allt vel sem að hon um sneri og við komumst klakk laust í gegn­ um þetta. Svo sáum við og heyrð­ um frétt ir af þessu veðri og af leið­ ing um þess dag inn eft ir. Þá heyrð­ um frétt ir af því að mörg skip hefðu lent í vand ræð um á þess um slóð­ um og í landi höfðu bíl ar og tré fok ið um koll. Ég hef aldrei lent í öðru eins veðri á sjó. Ein sú versta reynsla sem ég hef lent í. Þeg ar við kom um svo til Tasman íu vor um við Al bert þar í nokkurn tíma. Það var skrít ið að vera þarna og gam an að kynn ast þess um hluta heims ins. Þarna kynnt ist ég fólki sem ég hef sam band við enn.“ Á stærsta ís lenska fiski skip inu Þeg ar heim kom var sjó mennsk­ an búin hjá Frí manni í bili, eins og alltaf stóð til. „Svo var það árið 2004 þeg ar ég var að koma af gæsa veið um um haust ið að sím inn hringdi. Það var Stur laug ur Stur­ laugs son hjá HB Granda, sem var í sím an um. Þá var ég stadd ur nið­ ur á raf magns verk stæði HB og var að spjalla við jafn aldra minn og vin, Kalla Þórð ar. Stur laug ur spurði mig í sím ann hvort ég sé til bú inn að fara til Kóreu og sækja þang að skip sem HB Grandi væri að kaupa. Ég segi Stur laugi að hann sé með um hund­ rað vél stjóra í vinnu og hvort hann geti ekki fund ið ein hvern ann an en mig. „Nei“, seg ir hann „Ég vil fá þig í þetta og þú þarft að svara mér inn an tveggja tíma.“ Ég hugs­ aði mig að eins um, en eins og oft áður sagði ég já. Stur laug ur sagð­ ist þá bara senda mér flug mið ann og ég var kom inn af stað um kvöld­ ið. Þarna ytra kom ég um borð í skip sem hét Kapit an Dem den ko og varð síð ar Eng ey RE­1, stærsta fiski skip sem nokkurn tím ann hef­ ur kom ið í ís lenska flot ann, syst ur­ skip Athenu hinn ar fær eysku, sem brann um dag inn. Þetta skip er að vísu inni á ís lenskri skipa skrá enn­ þá í eigu Sam herja og heit ir Krist­ ina. Þarna átti ég bara að vera í þrjá mán uði en end aði í þrem ur árum. Frá Kóreu fór um við í 45 daga á fullri ferð í slipp til breyt­ inga, það an fór um við til Ála borg­ ar í Dan mörku og geymd um skip­ ið yfir jól og ára mót. Ann an jan ú ar árið 2005 fór um við svo með skip­ ið til Pól lands í ræki leg ar breyt­ ing ar og kom um hing að heim með það í end að an maí árið 2005. Þórð­ ur Magn ús son frá Hvíta nesi í Skil­ manna hreppi var skip stjóri í fyrstu og síð an kom Mart einn Ein ars son héð an frá Akra nesi í skip stjórn­ ina með hon um. Þarna voru bara snill ing ar í yf ir mennsk unni. Björn Al mar Sig ur jóns son vin ur minn, æsku fé lagi og jafn aldri af Jað ars­ braut inni var yf ir vél stjóri. Ég ætl­ aði hins veg ar aldrei að vera þarna um borð. Ætl un in var bara að sigla því heim en svo varð að ég var þarna í þrjú ár og síð asta tím ann eft ir að Sam herji keypti skip ið. Ég fór í land eft ir lönd un á Norð firði þriðja maí árið 2007. Þá var ég bú­ inn að fá nóg eft ir fjóra og hálf an mán uð um borð í einu og sprung­ inn. Þeir voru alltaf að biðja mig að vera leng ur og ég fram lengdi. Svo lá fyr ir að selja ætti skip ið og yngri menn irn ir hlupu í land og ég varð leng ur en ég ætl aði.“ Skemmti leg reynsla með út lend ing um Þeg ar Frí mann sett ist upp í flug­ vél á Eg ils stöð um þriðja maí árið 2007, eft ir að hafa far ið í land á Norð firði, fannst hon um hann vera svo frjáls að hann hefði aldrei upp­ lif að ann að eins. Hann ætl aði í land. „Ég hafði aldrei upp lif að ann að eins frelsi í lang an tíma og fór aft ur, eft ir gott frí, að vinna á véla verk stæð inu hjá HB á Akra nesi. Ná kvæm lega ári seinna, þriðja maí árið 2008, fékk ég hring ingu. Ég var beð inn um að koma um borð í skip á Spáni sem vél stjóri í einn mán uð. Þetta skip var á veg um ein hvers dótt ur­ fyr ir tæk is Sam herja þar. Þá spurði ég bara hvern ig skip þetta væri og fékk það svar að ég hefði nóg að gera þeg ar ég kæmi um borð. Þarna var slétt ár síð an ég hafði ver ið á sjó en ég sá það þarna að það þýð­ ir ekk ert að koma um borð í skip og ætla sér að gera sömu kröf ur og áður. Þetta var frysti skip sem var í birgða flutn ing um til veiði skipa og síð an var það not að til að flytja fryst an fisk frá þeim í land. Þarna var miklu meira en nóg að gera, skal ég segja þér. Ég hef kom ið um borð í ýmis fley en við get um sagt að þarna hafi ver ið dap urt á stand á öllu en það er það ekki leng ur. Ég hef oft kom ið um borð í þetta skip síð an og líka far ið þarna utan öðru hvoru til að hlaupa í skarð­ ið á þess um skip um þarna. Þetta er skemmti leg og gríð ar leg reynsla að fara í svona verk efni. Vinna með út lend ing um, koma ó kunn ug ur inn og þurfa að bjarga sér. Ég hef alltaf náð að redda mér í þess um verk­ efn um. Það eru marg ir sem fara á mis við svona fjöl breytt verk efni. Ég hef aldrei sagt þeg ar ég kem á nýj an vinnu stað að þetta hafi ver­ ið svona á hin um gamla. Best er að laga sig bara að því sem er á hverj­ um stað og vinna út frá því. Mað ur breyt ir ekki ölli í sama horf og var á síð asta vinnu stað. Þannig geng ur þetta ekki upp.“ Mörg á huga mál Frí mann seg ir það hafa ver ið sinn draum lengi að lifa frjáls á eig­ in veg um án þess að mæta í vinnu eft ir stimp il klukku. Hann er bú inn að gera upp bát, sem hann átti einu sinni, seldi og keypti aft ur. Þessi bát ur er nú ný smíð að ur sam kvæmt skipa skrá. Önd in AK­58 er kom in á skipa skrá en hafði aldrei ver ið skráð þar áður. Á huga mál Frí manns snú­ ast um að gera upp gamla hluti, þeir tengj ast skot veið um, skip um, bát­ um, mót or hjól um, vél um og raun­ ar öllu því sem snýst. Hann er með mót or hjól á hlað inu og upp gerð an Trabant bíl. Inni í skúr er rúss neskt mót or hjól með hlið ar vagni. All­ ir þess ir grip ir eru í góðu lagi enda hef ur Frí mann lagt mikla vinnu í að gera þá upp. „ Þetta rúss neska mót­ or hjól er nú ekki svo gam alt. Það er er smíð að í Rúss landi árið 1987 eða 1988. Það er hins veg ar hönn­ un nas ista frá 1936 og Þjóð verj ar not uðu svona hjól í seinna stríð inu. Rúss ar not uðu þau svo lengi á eft­ ir og smíð uðu. Þetta er eð al grip ur. Trabant inn fann ég bara á haug un­ um. Hann var að fara í rusl á ösku­ haug un um hér. Það var hins veg ar ekki búið að skrá hann ó nýt an svo ég gat sett hann á skrá aft ur eft ir að ég gerði hann upp en það tók tvö ár. Hann er úr hópi síð ustu send­ inga Trabants hing að til lands árið 1987 og þessi bíll var í eigu Haf­ steins Sig ur björns son ar pípu lagn­ inga manns og var vinnu bíl þar. Ég náði í hann 2006 og þá var hann í hrika legu á standi. Þeg ar ég fann hann á haug un um fékk ég hann gegn því að borga fimmt án þús­ unda króna skila gjald ið og ég á kvað þá að ef ég kæmi hon um í gang inn­ an klukku tíma myndi ég gera hann upp en ann ars senda hann í end ur­ vinnslu og fá þá fimmt án þús und kall inn end ur greidd an. Hann fór í gang og ég kláraði hann. Þannig er það með flest sem ég hef byrj að á að gera upp, það klára ég en það tek ur tíma.“ Eign að ist Önd ina tvisvar Önd in AK­58 er dæmi um þetta hjá Frí manni. Saga henn ar er mögn uð. Hann eign að ist þann bát fyrst árið 1982, en þá var bát­ ur inn á Ísa firði. „Þá var hann nán­ ast hræ og þeg ar Vig dís Finn boga­ dótt ir for seti kom í fyrstu op in­ beru heim sókn ina á Ísa fjörð þetta ár tóku bæj ar starfs menn þenn­ an bát og hífðu hann upp úr fjör­ unni. Hann þótti svo mik il bæj ar­ skömm að þeir földu hann þeg ar þeir voru að snyrta til fyr ir heim­ sókn ina. Svo þeg ar ég ætl aði að láta flytja hann suð ur fannst hann ekki en kom í ljós síð ar. Svo þeg­ ar ég fékk hann og var byrj að ur að vinna í hon um fékk ég hjarta á fall­ ið en tók svo til við að laga hann eft ir að ég náði mér. Þessi bát­ ur var aldrei skráð ur og ég fór á hon um á hand færi tvö sum ur með rass mót or á hon um sem ég fékk fyr ir lít ið hjá Slysa varna fé lag inu í Reykja vík. Eitt hvað hafði ég út úr þeim hand færa veið um og þessi út­ gerð stóð und ir sér. Svo seldi ég bát inn en var svo alltaf að rekast á hann hing að og það an um land­ ið sem end aði svo með því að í hitteð fyrra rakst ég hann í snjó­ skafli í Stykk is hólmi. Pabbi gamli var þar með mér og ég spurði hann hvort ég ætti ekki bara að kaupa hann. Hann hristi nú haus inn og fannst þetta ekki snið ug hug­ mynd. Ég skrif aði síma núm er ið mitt á miða og skildi eft ir í glugg­ an um á bátn um og ég var bú inn að kaupa hann aft ur á há degi dag­ inn eft ir. Þessi bát ur hafði hvergi ver ið til á skrá og því gekk erf ið­ lega að skrá hann. Þess vegna tók ég mig bara til og smíð aði hann upp á nýtt. Var með hann á verk­ stæð inu hjá Ingólfi heitn um Þor­ steins syni og bætti bát inn þar og breytti, mældi hann all an upp og sendi teikn ing ar, þykkt ar mæl ing ar og allt sem þurfti til Sigl inga stofn­ un ar. Þannig fékk ég hann skráð­ an og nú er hann skráð ur sem ný­ smíði síð an í fyrra.“ Frí mann seg ir marga hafa hrist haus inn yfir þess um báti þeg­ ar hann kom með hann á Skag­ ann aft ur. „Björn Al mar Sig ur­ jóns son, jafn aldri minn og æsku­ fé lagi af Jað ars braut inni, fór með mér suð ur til Reykja vík ur að ná í hann og hann hristi haus inn. Þeg­ ar ég kom með hann hing að heim og kon an mín sá bát inn sagði hún að hann minnti á Andr és önd. Þá byrj uð um við á því að kalla bát inn Andr és en síð ar fannst mér betra að nefna hann Önd ina en fékk Ey­ þór son minn til að setja mynd af Andr ési sjálf um á stýr is hús ið til að minna á upp runann. Svo var það al gjör til vilj un að dag inn sem ég setti hann á sjó eft ir þessa end an­ legu upp gerð var það á af mæl is­ degi Andr és ar and ar. Ég hafði ekki hug mynd um það en pabbi sagði mér frá því sama dag að hann hefði heyrt það í frétt um,“ seg­ ir Frí mann Jóns son, vél stjóri og út gerð ar mað ur And ar inn ar, sem ætl ar ann að sum ar ið í röð að róa til strand veiða á Önd inni. hb Fær arúll urn ar á Önd inni gerð ar klár ar fyr ir strand veið arn ar. Þessi mynd er tek in í fyrra þeg ar Frí mann vann að end ur bót um á Önd inni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.