Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 01.06.2011, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Nanna Sig urð ar dótt ir er 36 ára Ak ur nes ing ur sem út skrif að­ ist á dög un um með hæstu ein­ kunn á sveins prófi í sín um út skrift­ ar ár gangi frá Mennta skól an um í Kópa vogi, en hún út skrif að ist með sveins próf í mat reiðslu. Það sem ger ir þenn an góða ár ang ur Nönnu enn merki legri er sú stað reynd að hún er fjög urra barna móð ir og því í nægu öðru að snú ast en nám­ inu. „Ég hefði nú lík leg ast ekki get­ að stað ið í þessu ef ekki væri fyr ir mann inn minn, Lúð vík Þor steins­ son. Hann var mín stoð og stytta all an þenn an tíma og það spil aði svo lít ið inn í hvað það var lít ið að gera hjá hon um í vinn unni, hann gat gef ið sér tíma til þess að hugsa um börn in,“ segir Nanna en Lúð­ vík vinn ur hjá Sem ents verk smiðj­ unni sem hef ur lít ið fram leitt af sem enti í vet ur eins og flest um er kunn ugt. Beið í níu mán uði „Við feng um því sjald an pöss­ un, hann gat yf ir leitt ver ið með börn in á með an ég var í skól an­ um eða vinn unni langt fram eft ir á kvöld in,“ seg ir Nanna sem vann hjá VOX sem nemi á með an hún kláraði sveins próf ið. Nanna lagði tölu verð an metn að í að velja sér veit inga stað þar sem hún myndi halda á fram með nám ið. „Ég beið í níu mán uði eft ir því að kom ast að hjá þeim og skoð aði marga aðra staði en fáir heill uðu líkt og VOX. Grunda skóli og sal ur Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands voru þétt skip að ir sl. laug ar dag vegna kór­ a móts Hljóms, kórs eldri borg ara á Akra nesi, er hann var gest gjafi á kóra móti eldri borg ara kóra, sem hald ið var í Grunda skóla. Kór­ arn ir sem mættu til móts ins auk Hljóms voru: Eld ey á Suð ur nesj­ um, Vor boð ar í Mos fells bæ, Gafl­ ara kór inn í Hafn ar firði og Hörpu­ kór inn á Sel fossi og ná grenni. Þeir sungu hver um sig fimm lög og söng skemmt un kór anna lauk síð­ an með sam söng allra kór anna, en alls taldi sá kór um 250 manns. Ó laf ur Guð munds son, for mað­ ur Hljóms, sagði að söng mót ið hafi tek ist glimr andi vel. „ Þetta var mik ið húll um hæ,“ sagði Ó laf ur. Að söng mót inu loknu var sleg ið upp veislu og kvöld vöku í sal Fjöl­ brauta skól ans. Eft ir góð an máls­ verð voru skemmti at riði á dag skrá þar sem hver kór átti sitt fram lag til skemmt un ar. Þjóð dansa hóp ur­ inn Spor ið úr Borg ar firði sýndi dansa og að kvöld vök unni lok inni var síð an stig inn dans fram eft ir kvöldi við und ir leik Lárus ar Sig­ hvats son ar. þá Mik ið húll um hæ á kór a móti Hljóms Fjöl menni var sam an kom ið á kór a mót inu sem hald ið var í Grunda skóla. Hörpu kór inn frá Sel fossi var með al sex kóra sem sungu á kór a mót inu. Fjög urra barna móð ir fékk hæstu ein kunn á sveins prófi Ég lagði mik inn metn að í nám ið og þar með val á veit inga stað. Ég var líka rosa lega á nægð þeg ar ég komst inn loks ins og sé alls ekki eft ir því í dag að hafa beð ið svona lengi.“ Nanna hafði áður unn ið hjá Dval ar heim il inu Höfða þar sem hún eld aði ofan í heim il is fólk. Það kunni vel að meta þær veit ing ar sem Nanna reiddi fram og hvatti hana jafn vel til að fara í nám ið. Nanna hef ur einnig unn ið hjá Ís­ lenskt­Franskt eld hús, Flök un, hjá Fisk verk un Arn ars og á fleiri stöð­ um. Hún gat því nýtt sér starfs­ reynslu sína til að stytta nám ið, en þeir sem eru 25 ára og eldri geta sótt um raun færn is mat sem sýn ir fram á að þeir kunni eitt hvað fyr­ ir sér í þeirri iðn grein sem við kom­ andi ætl ar í. Þannig gat hún stokk ið yfir 1. bekk og stytti nám ið um átta mán uði. Nanna seg ir að hún hafi samt ekki ver ið ein hver gaml ingi í ár gang in um sín um og að með al ald­ ur inn hafi ver ið nokk uð hár. Hvort það hafi eitt hvað spil að inn í náms­ ár ang ur ár gangs ins verð ur ekki full yrt en eng inn úr hon um féll á sveins próf inu. Skipu lag ið fleyt ir henni langt Nanna er eins og gef ur að skilja önn um kaf in kona. Hún seg ist vera mjög skipu lögð og það hjálpi sér heil mik ið í að komast í gegn um dag legt amst ur. „Sum ir sem voru með mér í skól an um voru kannski að byrja á rit gerð um eða verk efn­ um þeg ar skil voru dag inn eft ir. Þetta hefði ég ekki get að gert því ég þarf að skipu leggja mig rosa lega vel og get ekki stólað á það að hafa laus an tíma nema ég sé með það skipu lagt. Ef við feng um að vita af verk efni sem átti að skila eft ir mán­ uð, þá byrj aði ég strax að vinna í því og beið ekk ert með það. Ég var jafn vel til bú in með það löngu fyr­ ir skila frest en ég gat ekki gert ann­ að. Ég gat ekki gef ið mér það að ég hefði laus an tíma rétt fyr ir skil því mað ur veit aldrei hvað gæti kom ið upp á, sér stak lega þeg ar fjöl skyld­ an er stór. Skipu lag ið fylg ir mér út um allt, ég var með vinnu möppu sem var skipu lögð í þaula og fyr ir sveins próf ið sjálft var ég vel skipu­ lögð. Það fleytti mér langt í próf inu því ég verð oft mjög stressuð í próf­ um og það var alls ekki minna með próf dóm ar ana ofan í manni, spyrj­ andi út í allt mögu legt. Þetta tókst nú samt hjá mér,“ seg ir Nanna hæversk en hún vill ekki vera að gera of mik ið úr þess um ár angri sín um. Kveð ur VOX og hef ur störf á Akra nesi Kokka starf ið get ur ver ið mjög krefj andi enda vinna kokk ar á þeim tím um þeg ar flest ir aðr ir eru að slappa af í faðmi fjöl skyld unn ar eða skemmta sér. Nanna seg ist finna fyr ir þessu eins og aðr ir og við ur­ kenn ir að oft myndi hún vilja vera heima með fjöl skyld unni frek ar en í vinn unni. „ Þetta kemst upp í vana og það er nú ekki eins og ég sé að vinna við eitt hvað sem mér finnst leið in legt. Ég fæ nú líka mína frí­ daga og nýti þá vel með fjöl skyld­ unni. Það var nú samt svo lít ið erfitt í vet ur þeg ar mik ið var að gera í skól an um. Þá var ég oft uppi í skóla langt fram á kvöld og fór svo að vinna á VOX næsta kvöld á eft­ ir. Það kom fyr ir, ekki þó oft, að ég hitti börn in kannski ekk ert yfir heila helgi vegna vinn unn ar. Sem bet ur fer var það sjald an svo og ég fæ minn tíma með þeim og Lúð víki. Það er ó met an legt að eiga hann að og börn in eru líka mjög skiln ings­ rík. Þó ég sé heima þá eru þau far­ in að kalla meira á pabba sinn held­ ur en mömmu, svona eft ir þenn an vet ur sem leið. Það kannski breyt ist eitt hvað núna þeg ar skól inn er bú­ inn og ég fer að vinna hérna á Akra­ nesi,“ seg ir Nanna sem mun hefja störf á veit inga staðn um Galito nú í sum ar. „Ég kveð VOX með smá sökn uði en það stóð aldrei til að ég yrði þar á fram. Til boð ið kom frá Galito í febr ú ar og ég tók því nán­ ast strax. Ég gaf VOX því aldrei mögu leika á því að bjóða mér vinnu á fram, mér leist svo vel á þetta starf hér,“ seg ir Nanna jafn framt en veit inga stað ur inn verð ur stækk að­ ur í sum ar og því ljóst að hún mun á fram hafa nóg að gera. rmh Nanna Sig urð ar dótt ir fékk hæstu ein kunn á sveins prófi í sín um ár gangi. Sig ur rós, dótt ir Nönnu út skrif að ist líka í vor. Þær mæðg ur voru með sam eig in lega veislu og buðu upp á sus hi. www.skessuhorn.is Ertu áskrifandi? S: 433 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.