Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 13
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík S alka / M E L sultur u kryddmauk u marmelaði u kryddlögur u hlaup u sírópekki bara sultur . . . Spennandi Sultur allt árið Fljótlegt og FreiStandi Hollir og spennandi matarpakkar fyrir alla fjölskylduna Girnilegt nesti í vinnuna, skólann og ferðalagið. Frábær bók fyrir þá sem vilja leggja áherslu á hollt og heilsusamlegt fæði. 24 Tortillur með spínati, rjómao sti og reyktum silungi 2 tortillakökur 50-70 g hreinn rjómaostur handfylli af spínati 100 g reyktur silungur Önnur tortillan er smurð með rjómaostinum. Spínatið er saxað smátt, reykt i silungurinn skorinn í litla bit a og þetta síðan sett á tortilla kökuna með rjómaostinum. Að lokum er hin tortillakakan lögð þar ofaná. Látið á vel heita, þurra pönnu og hitið báðum megin í örlitla stu nd – rétt þar til kökurnar fara að taka lit. Snúið kökunum v arlega við á pönnunni. Til dæmis má hvolf a þeim á disk og snúa þeim þ annig við. Eins er hægt að nota bara ein a tortillaköku og brjóta hana saman í miðjunni. Tortillur má nota á marga vegu. Það er auðvelt að setja rjómaost og hvers kyns álegg á milli og hita þær jafnvel á pönnu. Til eru margar gerðir af tortillum – meðal annars úr spelti og heilhveiti sem fram- leiddar eru hér á landi og ágæt t er að eiga í ísskáp eða frysti og grípa til þegar þarf að gera fljótlegt og hollt nesti. Nesti að heiman er sannarlega hollara, ódýrara og bragðbetra en skyndibiti úr búðinni! Hér leiðir Sigurveig Káradóttir, okkur um fjölbreyttan og spennandi heim sultugerðar: Bananasulta, rósmarínsíróp, bláberjasulta, paprikusinnep, gojiberja- og eplasulta, rauðlaukur í balsamediki og margt, margt fleira. Kíktu á salka.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.