Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2011, Side 1

Skessuhorn - 12.10.2011, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 41. tbl. 14. árg. 12. október 2011 - kr. 600 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Án: • parabena • ilmefna • litarefna • Rakgel án ilmefna sem tryggir áreynslulausan og öruggan rakstur. • Rakagefandi andlitskrem sem róar húðina eftir rakstur. • Ilmefnalaus svitalyktareyðir. SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Frá því að Þórð ur Magn ús­ son flutti til Grund ar fjarð ar fyr­ ir tíu árum hef ur hann rek ið fisk­ verk un, út gerð, slæg ing ar þjón­ ustu, út flutn ing á fiski í gáma og flug, ver ið með um sjón á loðnu­, síld ar­ og loðnu hrogna fryst ingu, séð um fisk mark að og frysti hót el, unn ið í því að koma á fót ís verk­ smiðju og rek ið veit inga stað. Auk þess hef ur hann tek ið virk an þátt í bæj arpóli tík inni í Grund ar firði frá 2006, er nú odd viti sjálf stæð­ is manna í bæj ar stjórn og vara for­ seti bæj ar stjórn ar. Þórð ur sit ur ekki auð um hönd um, kem ur hlut­ un um í verk og ligg ur ekki á skoð­ un um sín um. Í við tali við Þórð í Skessu horni í dag lýs ir hann ís lensk um stjórn­ völd um við sært dýr sem skríð ur inn í holu til þess að sleikja sár in. Ein sterkasta birt ing ar mynd þess hversu hrædd og særð við erum sé þeg ar við þor um ekki að taka á móti er lendu fjár magni frá Kín­ verja sem vill koma á fót grænni ferða þjón ustu. „Eins og stað an er í dag er auð veld ara að koma með er lent fjár magn inn í Norð­ ur Kóreu en til Ís lands,“ full yrð­ ir Þórð ur. „Á með an höld um við á fram að missa gott fólk úr landi. Þetta er eins og þeg ar Pól verjarn­ ir komu fyrst til Ís lands. Við feng­ um ekk ert þver snið af Pól landi hing að til lands, held ur var þetta fólk ið sem barði í borð ið og sagði: „Nei! Ég á betra skil ið.“ Við erum að missa frá okk ur frum kvöðla og leið toga, fram tíð ar drif kraft í ís­ lensku at vinnu lífi,“ seg ir hann. „Lyk ill inn að ár angri er að velja sér á fanga stað inn en ekki leið­ ina. Við verð um að vera til bú­ in til þess að skipta um gír, skipta um kerfi á leið inni, ef það hjálp­ ar okk ur að kom ast á á fanga stað­ inn. Við eig um ekki að á kveða ein hverja að ferð í upp hafi og nota hana sama hvað, þó ekk ert mið­ ist á fram. Mið að við all ar auð lind­ irn ar sem við eig um ætti Ís land að vera Dubai norð urs ins, en ekki Zimbabwe norð urs ins.“ Á mið opnu er rætt við Þórð Magn ús son um stöðu lands mál­ anna, stefnu leysi eig in flokks og ann arra, að ild að Evr ópu sam­ band inu og sitt hvað fleira í hrein­ skiptu spjalli. ákj Síð ast lið inn mánu dag fædd ist barn í sjúkra bíl frá Grund ar firði. Sjúkra flutn inga menn voru kall að­ ir út í Grund ar firði um há deg is­ bil til að flytja konu á fæð inga deild HVE á Akra nesi. Barn inu lá hins veg ar svo á að kom ast í heim inn að það gat ekki beð ið þar til sjúkra bíll­ inn komst alla leið á Akra nes. Þeg­ ar nálg ast var Borg ar nes var kon an, Anna Gorzelska, kom in að fæð ingu og brugðu sjúkra flutn inga menn og ljós móð ir sem var með í för á það ráð að renna að heilsu gæslu stöð­ inni í Borg ar nesi. Far ið var í bíl­ skýli sjúkra bíla, þar sem Anna fæddi 14,5 marka stúlku. Eft ir fæð ing una voru mægð urn ar flutt ar á fæð inga­ deild HVE á Akra nesi og heils ast þeim vel. Það var ljós móð ir Grund firð­ inga, Hild ur Sæ munds dótt ir, sem tók á móti barn inu. „Við sáum það strax þeg ar við lögð um af stað frá Grund ar firði að við mynd um jafn­ vel ekki ná alla leið,“ sagði Hild ur í sam tali við Skessu horn. „Fæð ing­ in gekk mjög hratt fyr ir sig en þetta er ann að barn þeirra hjóna. Þeg ar við vor um síð an kom in að Langá á Mýr um á kváð um við að gera barn ið að Borg nes ingi og stopp uð um þar. Að al at rið ið er að allt gekk ljóm andi vel og þetta var ynd is leg ur dag ur,“ sagði Hild ur ljós móð ir. ákj Skessu horn fylgd ist í vik unni sem leið með smala hunda þjálf un hjá Jos ef inu Marg ar etu Mor ell að Gilj um í Hálsa sveit. Henni er ým is legt fleira til lista lagt eins og lesa má í við tali við hana á bls. 20. Ljósm. ákj. Ís land ætti að vera kennt við Dubai norð urs ins en ekki Zimbabwe Anna Gorzelska og litla Nicole. Fæddi barn í sjúkra bíl

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.