Skessuhorn - 02.11.2011, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 44. tbl. 14. árg. 2. nóvember 2011 - kr. 600 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.
Réttur dagsins í
hádeginu 1290 kr
Full búð
af nýrri
gjafavöru
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Án:
• parabena
• ilmefna
• litarefna
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
• Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan
á Íslandi getur verið húðinni erfið.
• Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika
húðarinnar– allt árið um kring.
• Vörurnar henta bæði börnum
og fullorðnum.
Án:
• parabena
• ilmefna
• litarefna
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
• Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan
á Íslandi getur verið húðinni erfið.
• Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika
húðarinnar– allt árið um kring.
• Vörurnar henta bæði börnum
og fullorðnum.
Til kynnt var á herra kvöldi ÍA síð
asta föstu dags kvöld að skrif að hafi
ver ið und ir samn ing um að Jó hann
es Karl Guð jóns son muni spila með
ÍA í Pepsideild inni næsta sum
ar. Fagna menn þessu enda mik
ill styrk ur fyr ir fé lag ið að fá öfl ug
an miðju mann í lið ið. Sjálf ur er Jó
hann es Karl í skýj un um yfir þess
ari nið ur stöðu enda skrif aði hann
á fés bók ar síðu sína: „Sól slær silfri
á voga, sjáðu jökul inn loga. Allt er
bjart yfir okk ur tveim, því ég er að
koma HEIM!“
ÍA er eins og kunn ugt er upp
eld is fé lag Jó hann es ar Karls. Leg ið
hef ur fyr ir um nokk urt skeið að vilji
væri fyr ir að fá hann heim til liðs
við gamla fé lag ið sitt og koma þess
ar frétt ir nú því ekki á ó vart enda
hef ur vilji hans einnig leg ið í sömu
átt. Jó hann es Karl fór ung ur í at
vinnu mennsku og hef ur m.a. spil
að með Genk, RKC Wa alwi jk, Real
Bet is, AZ Alk ma ar og ensku lið un
um Aston Villa, Wolv es, Leicest er
og Burnley. Í fyrra gekk hann í rað
ir Hudd ers fi eld Town. Hann á 34
Alands leiki að baki.
mm
Fjöl lista hóp ur var með al þeirra sem kom fram á menn ing ar há tíð inni Rökk ur dög um sem fram fór í Grund ar firði í síð ustu viku.
Þá fór menn ing ar- og lista há tíð in Vöku dag ar á Akra nesi af stað í vik unni sem leið. Sjá nán ar bls. 24-25. Ljósm. sk.
Full trú ar allra flokka í bæj ar
stjórn Akra nes kaup stað ar, með
Gunn ar Sig urðs son fyrrv. for seta
bæj ar stjórn ar í broddi fylk ing ar,
sam þykktu á fundi bæj ar stjórn ar í
síð ustu viku á skor un til Ög mund
ar Jón as son ar inn an rík is ráð herra
og Al þing is, að hefj ast nú þeg
ar handa um tvö föld un Hval fjarð
ar ganga. Í grein ar gerð með til lög
unni, sem sam þykkt var sam hljóða
í bæj ar stjórn, seg ir að frá því að
Hval fjarð ar göng voru opn uð árið
1998 hafa á hrif þeirra ver ið mik il
og já kvæð sunn an og norð an Hval
fjarð ar. Um ferð hafi auk ist ár frá
ári og þrátt fyr ir eilitla minnk un á
yf ir stand andi ári sé um ferð in orð
in það mik il að ör yggi veg far enda
verði best tryggð með tvö föld un
gang anna.
„Nú fara um 5.3005.400 bíl
ar að með al tali dag lega um Hval
fjarð ar göng og í júlí og á gúst sl.
var um ferð in á dag að með al tali um
7.100 bíl ar. Þá er ljóst að tvö föld
un Hval fjarð ar ganga er stór verk
efni sem hefði án vafa já kvæð á hrif
á at vinnu líf sam hliða því sem unn
ið væri að nauð syn legu sam göngu
og ör ygg is máli. Um þess ar mund ir
er mun hag kvæmara að leita til boða
í verk efn ið í stað þess að bíða þar
til tvö föld un verð ur vegna auk inn
ar um ferð ar. Öll nauð syn leg und ir
bún ings gögn liggja fyr ir varð andi
verk efn ið og því ein falt og fljót legt
að koma verk efn inu í fram kvæmd,“
seg ir enn frem ur í bók un með til
lög unni.
þá
Ak ur nes ing ar vilja tvö föld un
Hval fjarð ar ganga
Jói Kalli
kem ur heim
Jó hann es Karl.
Ljósm. Fótbolti.net:
Hörð ur Snæv ar Jóns son.
Þórð ur Guð jóns son, bróð ir Jó hann es-
ar Karls og fram kvæmda stjóri Knatt-
spyrnu fé lags ÍA, kynn ir hér á herra-
kvöldi ÍA að Jó hann es Karl muni ganga
til liðs við ÍA næsta sum ar og sýn ir
peysu nr. 8, sem hann mun leika í.
Ljósm. Helgi Dan