Skessuhorn - 02.11.2011, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEBER
Fjalla bræð ur
hafa hátt
RVK: Laug ar dag inn 19. nóv
em ber ætla Fjalla bræð ur að
halda tón leika í Frí kirkj unni í
Reykjavík. „Nán ar til tek ið ætl
um við að halda tvenna tón leika.
Eina kl 20.00 og aðra kl 22.30.
Okk ur til halds og trausts verða
dáða drengirn ir Magn ús Þór Sig
munds son, Jónas Sig og Örn El
í as Guð munds son (Mug i son).
Fyr ir Fjalla bræð ur verða þetta
þroskatón leik ar þar sem við héld
um okk ar fyrstu tón leika einmitt
í Frí kirkj unni á „Off Venue ev
ent“ á Iceland Airwa ves árið
2006. Þá voru Fjalla bræð ur frek
ar lág stemmd ir (En höfðu svaka
hátt) en síð an þá hef ur mik ið vatn
runn ið til sjáv ar. Í dag erum við
byrj að ir að halda lagi (En höf um
enn þá svaka hátt). Það er ein læg
von okk ar að við fáum að syngja
fyr ir sem flesta og því send um við
þessa til kynn ingu þar sem okk ur
skilst að það sé það sem eigi að
gera þeg ar menn eru jafn spennt ir
fyr ir tón leik um eins og við erum
fyr ir þess um.“ -frétta til kynn ing
Fræðslu styrk ir
í iðn námi
LAND IÐ: Síð ast lið inn mánu dag
voru í fyrsta sinn veitt ir svo kall að
ir starfs mennta styrk ir. Þetta þýð ir
að nú geta fyr ir tæki feng ið að stoð
við að hafa iðn nema í starfs þjálf
un en eins og kunn ugt er skipt ist
flest iðn nám í bók legt nám í skóla
og starfs þjálf un á vinnu stað. Það
er mat þeirra sem best þekkja, að
ef vel tekst til, muni þessi að gerð
geta orð ið til þess að efla iðn nám
og starfs mennt un hér á landi til
mik illa muna, seg ir í til kynn ingu
frá mennta mála ráðu neyt inu. Alls
bár ust 65 um sókn ir frá fyr ir tækj
um og stofn un um til ráðu neyt is
ins vegna vinnu staða náms. Alls er
út hlut að 57 millj ón um krón um
í styrki til um sækj enda og munu
um 170 nem end ur njóta góðs af.
Um er að ræða styrki til fyr ir tækja
eða stofn ana sem taka nem end ur
í vinnu staða nám og starfs þjálf
un á vinnu stað á grund velli að al
námskrár fram halds skóla. -mm
Nú er sá tími kom inn að ekki er rétt að
bíða leng ur með að setja vetr ar dekk in
und ir bíl inn. Það hef ur nefni lega vilj að
ger ast að strax og fyrstu snjóa ger ir, þá
flykkj ast all ir í einu á dekkja verk stæð
in og vilja fá nagla dekk in ekki síð ar en
strax. Betra er að hafa vað ið fyr ir neð
an sig og skipta um dekk áður en laun
hálku og snjóa ger ir, en þá er hætt við
ó höpp um ef fólk er enn þá með sum
ar dekk in und ir bíl un um.
Spáð er aust lægri átt með rign
ingu eða slyddu og hlýn andi veðri á
fimmtu dag. Síð an verði suð læg ar átt ir,
vætu samt og frem ur milt í veðri fram
yfir helgi.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu
horns hvað rík is stjórn in eigi að gera
við nú ver andi að stæð ur varð andi
skatt lagn ingu. Lang flest ir eru á því
að lækka eigi skatta, 68% völdu þann
kost, „ hækka skatta“ sögðu 16,9%, en
þeir sem ekki höfðu skoð un á mál inu
voru 15,1%.
Hef ur skamm deg ið á hrif
á sál ar á stand ið?
Skaga mær in Sig rún Eva Ár manns
dótt ir feg urð ar drottn ing Ís lands sem
um næstu helg ir kepp ir í Miss World í
London, er Vest lend ing ur vik unn ar að
mati Skessu horns.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Í gær, þriðju dag, tóku gildi ný lög
um dýra lækna þjón ustu á land inu.
Í þeim felst m.a. að stöð um hér
aðs dýra lækna er fækk að til muna,
verða nú sex á öllu land inu í stað
14 áður. Jafn framt verð ur sú breyt
ing á hér aðs lækna emb ætt un um, að
þau verða eft ir lits störf að skil in frá
al mennri dýra lækna þjón ustu. Hér
á Vest ur landi og fyr ir Vest firði er
nú einn hér aðs dýra lækn ir, stað sett
ur í Búð ar dal, en stöð ur hér aðs
dýra lækna hafa ver ið lagð ar nið ur í
Mýra og Borg ar fjarð ar sýslu, Dala
sýslu og á Snæ fells nesi. Á kveðn ar
sýsl ur eru skil greind ar í lög um sem
dreif býl svæði og í þeim hafa ver ið
gerð ir þjón ustu samn ing ar við dýra
lækna til að tryggja að prakt iser andi
dýra lækn ar séu þar til stað ar. Þar
sem Rún ar Gísla son fv. hér aðs dýra
lækn ir í Stykk is hólmi hef ur nú hætt
Stofn fund ur Þró un ar fé lags Snæ
fell inga verð ur hald inn mánu dag
inn 7. nóv em ber nk. í húsa kynn
um Hrað frysti húss Hellisands í Rifi
og hefst klukk an 15. Á stofn fund
inn munu m.a. mæta Þor steinn Ingi
Sig fús son for stjóri Ný sköp un ar
mið stöðv ar Ís lands og Jón Ás bergs
son for stjóri Ís lands stofu og ræða
hvern ig starf semi stofn ana þeirra
geti kom ið fyr ir tækj um á Snæ fells
nesi að gagni. Enn frem ur hvern ig
fyr ir tæki í ný sköp un, ferða þjón ustu
og sjáv ar út vegi geta sam ein ast um
til tek in verk efni í klasa og gert sig
þannig öfl ugri.
Í sum ar og haust hef ur að und
ir lagi for svars manna nokk urra út
gerð ar fyr ir tækja á Snæ fells nesi ver
ið unn ið að und ir bún ingi að stofn
un hluta fé lags, Þró un ar fé lags Snæ
fell inga. Fé lag inu er ætl að að sporna
gegn ó æski legri byggða þró un á
svæð inu með því að sam eina krafta
ein stak linga og fyr ir tækja á svæð inu
og snúa vörn í sókn. „Hlut verk fé
lags ins og til gang ur er að að stoða
við að efla starf andi fyr ir tæki og
koma á fót nýrri starf semi er auki
hagn að og hag sæld á starfs svæð
inu. Það verði m.a. gert með því að
kanna eða láta kanna fýsi leika verk
efna og tengja að ila sam an um frek
ari að komu og þró un þeirra. Bætt
af koma heim ila og fyr ir tækja er al
ger for senda fyr ir já kvæðri í búa þró
un á Snæ fells nesi. Mark mið ið er að
fjölga at vinnu tæki fær um á svæð inu
með sam eig in legu á taki fyr ir tækja,
stofn ana og ein stak linga,“ seg ir í
til kynn ingu frá und ir bún ings hópi
að verk efn inu.
Und ir bún ings að il ar fengu Sturla
Böðv ars son fv. bæj ar stjóra, al þing
is mann og ráð herra til þess að taka
að sér vinnu við að und ir búa stofn
un fé lags ins og að kynna verk efn ið
fyr ir ýms um fyr ir tækj um, stofn un
um og ein stak ling um svo og bæj ar
ráð um sveit ar fé lag anna á Snæ fells
nesi. Mörg fyr ir tæki og stofn an
ir hafa lýst yfir á huga sín um. Þá er
þess vænst að bæj ar fé lög in á Snæ
fells nesi verði hlut haf ar í Þró un ar
fé lag inu. Gert er ráð fyr ir að Sturla
muni á fram sinna starfi fram
kvæmda stjóra fé lags ins. „All ir ein
stak ling ar, fyr ir tæki og stofn an
ir sem starfa eða vilja starfa á Snæ
fells nesi eru vel kom in á stofn fund
inn og að ger ast stofn að il ar að þró
un ar fé lag inu,“ seg ir Hall dór Árna
son í til kynn ingu f.h. und ir bún ings
stjórn ar Þró un ar fé lags Snæ fell inga.
mm/ Ljósm. Frið þjóf ur.
Dýra lækna þjón usta ekki leng ur tryggð
á dag vinnu tíma í Borg ar firði
Hild ur Edda dýra lækn ir hug ar hér að fót brot inni kú á samt þeim
Guð mundi og Pétri Pét urs son um í Geirs hlíð.
störf um, hef
ur ver ið gerð
ur þjón ustu
samn ing ur við
Hjalta Við ars
son dýra lækni
í Búð ar dal
um að sinna
Snæ fells nesi
norð an Hít
ar ár. Auk þess
hef ur ver ið
gerð ur þjón
ustu samn ing
ur við Hjalta
um svæð ið
Dali, Reyk
hóla hrepp og
Strand ir. Hins
veg ar hef
ur ekki ver
ið gerð ur sam bæri leg ur þjón ustu
samn ing ur fyr ir Mýra og Borg
ar fjarð ar sýslu og stend ur ekki til,
sam kvæmt heim ild um Skessu
horns, enda flokk ast sýsl an ekki
und ir dreif býl svæði í skil grein ingu
laga þrátt fyr ir að vega lengd ir inn
an henn ar séu mikl ar.
Þessu á standi una starf andi dýra
lækn ar í Borg ar firði illa eins og
fram kem ur í sam tali við Hildi
Eddu Þór ar ins dótt ur dýra lækni.
Gunn ar Gauti Gunn ars son mun
auk henn ar á fram sinna svæð inu
með að set ur í Borg ar nesi þrátt fyr ir
að hann hætti sem hér aðs dýra lækn
ir. Gunn ar Gauti tek ur í sam tali
við Skessu horn und ir með Eddu
og seg ir að vissu lega geti sú staða
kom ið upp að ekki ná ist í dýra lækni
á dag vinnu tíma en vís ar að öðru
leyti til Mat væla stofn un ar sem hef
ur yf ir um sjón með starfi dýra lækna
hér á landi.
Sam bæri leg bú væn leg svæði og
Borg ar fjörð ur er skil greind ur í lög
un um Skaga fjörð ur, Eyja fjörð ur og
Suð ur land og þurfa ekki sér staka
þjón ustu samn inga um dýra lækna
þjón ustu að deg in um. Með að skiln
aði eft ir lits og þjón ustu er því ver
ið að draga úr op in ber um greiðsl
um til starf andi dýra lækna á þess
um lands svæð um. Þar sem Borg ar
fjörð ur flokk ast ekki með dreif býl
um svæð um hef ur starf andi dýra
lækn um í sýsl unni, sem eru þau
Hild ur Edda og Gunn ar Gauti, ekki
ver ið tryggð ar nein ar greiðsl ur fyr
ir að standa dag vakt ir. Hild ur Edda
seg ir að af þeim sök um treysti
hún sér ekki til að starfa við þess
ar að stæð ur á hefð bundn um dag
vinnu tíma. „Því mið ur er sú staða
kom in upp hér að ég sé mér ekki
fært að sinna dýra lækn is þjón ustu
á dag vinnu tíma í hér að inu. Ekki
fyrr en með til komu og skipu
lagn ingu dag vakta, því án greiðslna
fyr ir dag vakt ir mun eng inn bera
á byrgð á að dýra lækn ir verði til
stað ar virka daga frá klukk an 8 til
17. Það verð ur því að tryggja dag
vakt ir svo vel fari því okk ur ber nú
eng in skylda til að vera á vakt virka
daga á dag vinnu tíma. Þessi staða er
bæði fjand sam leg vel ferð dýra og
ég ein fald lega treysti mér ekki til
að starfa við þessi skil yrði,“ seg ir
Hild ur Edda í sam tali við Skessu
horn. mm
Framund an er stofn fund ur
Þró un ar fé lags Snæ fell inga
Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is
OPIÐ
Virka daga frá kl. 10-18
Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16
Ótrúlegt
verð
FULLT AF
DÚN
•
Tvennutilboð
Dúnæng & koddi
kr. 18.800,-
+
Dún...
...durtilboð