Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Síða 9

Skessuhorn - 02.11.2011, Síða 9
9MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER Í HANDH ÆGUM UMBÚÐU M NÝJUNG Í salatið, í nestisboxið, á ostapinnann og út í heita rétti. Það eru nánast engin takmörk fyrir möguleikum ostakubbanna. Leiktu þér með ostakubbana Bæj ar stjórn Stykk is hólms bæj­ ar skor ar á Jón Bjarna son, sjáv ar­ út vegs­ og land bún að ar ráð herra, að setja skelja bæt ur í fast ar skorð­ ur á með an út hlut un afla heim ilda er enn í ó vissu. Í bók un frá bæj ar­ stjórn seg ir að allt frá hruni hörpu­ skel stofns ins í Breiða firði árið 2003 hafi skelja út gerð ir í Stykk is hólmi mátt lifa í mik illi ó vissu en allt út lit sé fyr ir að stofn inn verði ekki í veið­ an legu magni næstu árin. Bæj ar­ stjórn tel ur að skelja út gerð irn ar eigi rétt á að leið rétt verði sú skerð ing sem átt hef ur sér stað frá þeim tíma er skelja bót um var fyrst út hlut að fisk veiði ár ið 2003/2004 burt séð frá fyr ir hug uð um breyt ing um á gild­ andi fisk veiði stjórn un ar kerfi. Þess má geta að þá var skerð ing in um 30% mið að við þorskígildistonn en frá þeim tíma hafa bæt urn ar skerst um 56%. Þá hafi fyr ir tæki í Stykk­ is hólmi, sem hafa feng ið bæt urn ar, ekki leigt þær frá sér, held ur unn­ ið all an þorsk kvóta sinn á staðn um. Auk þess hafa þau keypt af mörk uð­ um fyr ir vinnsl ur sín ar. „Ekk ert byggð ar lag hef ur orð­ ið fyr ir eins miklu tjóni í sjáv ar­ út vegi vegna nátt úru legra ham­ fara og stjórn valds að gerða frá ár­ inu 2003 fram til dags ins í dag. Um er að ræða gríð ar legt hags muna mál sveit ar fé lags ins í at vinnu­ byggða og tekju legu sam hengi. Tvö skel­ vinnslu fyr ir tæki hafa eytt mikl um fjár mun um í að varð veita hús næði og vél ar sem nýtt ar hafa ver ið til skel vinnslu,“ seg ir í á skor un bæj ar­ stjórn ar Stykk is hólms bæj ar til ráð­ herra. ákj Hæsta til boð í Þverá 112 millj ón ir króna Sext án hags muna að il ar voru mætt ir á LEX lög fræði skrif stofu í Reykja vík í gær þeg ar opn uð voru til boð í leigu Þver ár og Kjararár í Borg ar firði næstu fimm árin. Ekki var laust við að spennu gætti í hópn um enda var þetta í fyrsta skipti í ald ar fjórð ung sem árn ar eru boðn ar út, en veiði fé lag ið Sporð ur hef ur á þeim tíma haft þær á leigu. Sam tals bár ust sjö gild til boð í leig­ una. Hæsta til boð ið barst frá þeim Hall dóri Haf steins syni, Ingólfi Ás­ geirs syni og Dav íð Más syni, fyr ir hönd ó stofn aðs fé lags, en þeir buðu 111,7 millj ón krón ur í árn ar. Næst­ hæsta til boð ið var ör lít ið lægra, frá Lax­á ehf., og hljóð aði upp á 111,2 millj ón ir. Veiði fé lag ið Hreggnasi ehf var svo með þriðja hæsta til boð­ ið upp á kr. 108 millj ón ir. Lægsta til boð kom frá Tail ehf og hljóð aði það upp á 88 millj ón ir. Krist ján F. Ax els son for mað ur stjórn ar Veiði fé lags Þver ár sagði í sam tali við Skessu horn að nú yrði far ið yfir til boð in því að ýmsu væri að hyggja varð andi leigu ánna og tveggja veiði húsa þeim tengd um. Verð ið eitt og sér segði ekki allt. „Ég held að upp hæð til boð anna hafi ver ið nokk uð í takt við vænt­ ing ar eig enda. Hæstu til boð in þó held ur hærri en menn voru bún ir að sjá fyr ir, svo ég held menn geti ver ið sátt ir,“ seg ir Krist ján. Til boð in í Þverá eru tal in leggja lín urn ar varð andi verð miða á lax­ veiði ár á næst unni en nú stytt ist í að leigu samn ing ar t.d. Norð ur ár og fleiri feng sælla lax veiði áa á Vest­ ur landi renni út. ksb Krist ján F. Ax els son og aðr ir stjórn ar menn í veiði fé lag inu voru mætt ir til að fylgj- ast með opn un til boða í gær. LEX lög manns stofa sá um fram kvæmd ina á út boð inu fyr ir eig end ur. Skelja bæt ur fari í fast ar skorð ur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.