Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Síða 21

Skessuhorn - 02.11.2011, Síða 21
21MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER   Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.00 Í sýningarsalnum (Börn í 100 ár) á neðri hæð Safnahúss                  Íbúaþing um skólamál Laugardaginn 5. nóvember frá kl. 11:00-14:00 í nýja skólahúsinu Vinna við endurskoðun skólastefnu Hvalfjarðarsveitar er að hefjast og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að hafa áhrif á hana með því að mæta á íbúafundinn og taka þátt. Við vekjum athygli á að skólastefna Hvalfjarðarsveitar nær bæði yfir leik- og grunnskólastig. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu sveitarfélagsins á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is í síðasta lagi fimmtudaginn 3. nóvember. Dagskrá: 11:00-12:00 Fyrirlestrar• 12:00-12:30 Veitingar: súpa og brauð• 12:30-14:00 Hópavinna• Með von um góða þátttöku, Stýrihópur um endurskoðun skólastefnu Hvalfjarðarsveitar Út breiðsla viku blaða eykst en ein tök um dag blaða fækk ar in af þeim. Ull inni var síð an troð­ ið í stóra striga poka, hún var vigt­ uð og síð an kom stór bíll frá Kaup­ fé lag inu og sótti hana. Ull in var þá nokk urs virði í pen ing um en við krakk arn ir söfn uð um haga lögð um og náð um að selja í Kaup fé lag ið fyr ir nokkra aura. Á haustin voru rétt irn ar. Þá var fénu smal að til slátr un ar. Mik il vægt var að lömb in væru sem þyngst og fal leg ust til þess að sem mest feng­ ist fyr ir þau og valt það á því hvern­ ig veðr átt an hafði ver ið um sum ar ið og bit hag inn. Það var ó sköp sorg­ legt að vita til þess að litlu lömb­ in sem fædd ust um vor ið skyldu nú vera dæmd til slátr un ar eft ir alla á nægj una sem þau höfðu veitt okk­ ur með komu sinni í heim inn um vor ið. En þarna lærð ist okk ur að eins dauði er ann ars brauð og svona varð það að vera til þess að vera til þess að fólk ið og við sjálf gæt um lif­ að líf inu. Í sveit inni lærð um við margt um líf ið og til ver una. Við náð um að kynn ast gömlu bænda menn­ ing unni. Við fjög ur sem geng­ um á fjall ið forð um höf um öll lif­ að í borg inni og jafn vel í út lönd­ um við að stæð ur sem eru ger ó lík­ ar sveita líf inu. Við höf um upp lif að hin ar gíf ur legu breyt ing ar á þjóð­ fé lag inu. En það er ó met an legt að eiga minn ing ar úr sveit inni og að hafa kynnst líf inu þar um miðja 20. öld ina. Öll um hef ur okk ur farn ast vel í líf inu og víst er að dvöl in und­ ir hand leiðslu ömmu og afa hef ur ver ið okk ur afar gott vega nesti í líf­ inu. Þórð ur Frið jóns son, einn okk­ ar fjög urra sem geng um á fjall ið, er nú fall inn frá langt fyr ir ald ur fram. Við hin stönd um hníp in eft ir og sökn um frænda, leik fé laga og vin­ ar. Hann var góð ur dreng ur, dug­ mik ill, harð ur af sér, at orku sam­ ur og dró aldrei af sér í starfi eða leik. Þess ir eig in leik ar hans komu hon um vel á full orð ins ár um því að hann varð á ber andi mað ur í þjóð líf­ inu, gegndi á byrgð ar miklu starfi og náði mikl um starfs frama. Það er ó met an legt að hafa not­ ið sam vista við hann í æsku okk­ ar í Döl un um. Vin átta okk ar hélst fram á full orð ins ár enda var sam­ gang ur mik ill milli fjöl skyldna okk­ ar. Fund ir urðu þó stop ulli með ár­ un um, öll fór um við hvert í sína átt­ ina í lífi okk ar og störf um, en það urðu alltaf fagn að ar fund ir þeg­ ar við hitt umst. Þeir fund ir verða nú ekki fleiri en minn ing in um Þórð mun lifa í hjört um okk ar um ó komna tíð. Dóra Stein unn Ást valds dótt ir Höf und ur er tón list ar- og sér kenn- ari í Reykja vík. Þórð ur á drátt ar vél inni góðu. Á síð asta ári voru út gef in hér á landi tvö dag blöð og 21 viku blað. Heild ar út breiðsla dag blaða nam 130 þús und ein tök um og viku blaða 231 þús und. Út breiðsla dag blað­ anna skrapp sam an um átta þús­ und ein tök frá ár inu 2009. Sam­ an lögð út breiðsla viku blaða jókst hins veg ar um 161 þús und ein tök á milli ára, fór úr 70 þús und ein tök­ um í 231 þús und ein tök. Frá 2008 hef ur dag blöð um fækk að úr fimm í tvö. Dag blöð in hafa ekki ver ið færri síð an á öðr um ára tug síð ustu ald ar. Viku blöð um hef ur nokk uð fækk­ að á síð ustu árum, eða úr 25 þeg ar best hef ur lát ið í 21 sl. tvö ár. Þrjú viku blað anna sem gef in voru út í fyrra voru lands blöð en blöð sem hafa stað bundna efn is skírskot un og dreif ingu, svo nefnd lands hluta­ og stað ar blöð, voru 18 tals ins. Sam an lagð ar tekj ur frétta blaða af blaða sölu og birt ingu aug lýs inga námu ríf lega sex millj örð um króna á síð asta ári. Eft ir sam felld an sam­ drátt í tekj um frétta blaða frá ár inu 2006, juk ust tekj ur blaða milli ár­ anna 2009 og 2010 um hálf an millj­ arð króna. Hlut ur aug lýs inga tekna er æ stærri hluti af tekj um frétta­ blaða. Í fyrra voru aug lýs inga tekj­ ur um 75% tekna frétta blaða sam­ an bor ið við 63% árið 2000 og 53% árið 1995. mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.