Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR
Nýr blaða mað ur
SKESSU HORN: Heið ar Lind
Hans son sagn fræð ing ur hóf störf
sem blaða mað ur á Skessu horni
sl. mánu dag. Hann er fædd ur og
upp al inn Borg nes ing ur en lauk
MA prófi í sagn fræði frá London
School of Economics and Polit ical
Sci ence (LSE) í nóv em ber síð ast
liðn um. Frá því í sept em ber hef
ur Heið ar Lind leyst af og kennt
sam fé lags grein ar við Mennta
skóla Borg ar fjarð ar. Skessu horn
býð ur nýj an og öfl ug an liðs mann
vel kom inn til starfa.
-mm
Skot ið án leyf is
AKRA NES: Tölu verð hætta
skap að ist síð ast lið inn sunnu
dag í ná grenni hesta húsa hverf
is ins við Æð ar odda á Akra nesi.
Þar eru hesta menn flest ir bún
ir að taka hross á hús og farn
ir að ríða út. Hóp ur þeirra var á
ferð í ná grenni hita veitu t anks
ins þeg ar fyr ir vara laust var byrj
að að skjóta upp flug eld um við
hús þar skammt frá. Hross þeirra
fæld ust sem og hross í nær liggj
andi girð ingu. Eng inn meidd ist
þó svo best er vit að. Hesta menn
hringdu á lög reglu og ósk uðu eft
ir því að við kom andi flug elda
fólki yrði veitt til tal. Ekki þarf
að taka það fram að notk un flug
elda er strang lega bönn uð á þess
um tíma, eða eft ir að jól um lýk ur
á þrett ánd an um.
-mm
Lands mönn um
fjölg ar lít il lega
LAND IÐ: Í lok fjórða árs
fjórð ungs 2011 bjuggu 319.560
manns á Ís landi, 160.360 karl ar
og 159.200 kon ur. Lands mönn
um fjölg aði um 470 í árs fjórð
ungn um. Er lend ir rík is borg ar
ar voru 20.930 og á höf uð borg ar
svæð inu bjuggu 203.570 manns.
Þetta kem ur fram í nýrri frétt
Hag stof unn ar. Á síð asta árs fjórð
ungi fædd ust 1.020 börn, en 500
ein stak ling ar lét ust. Á sama tíma
flutt ust 70 ein stak ling ar frá land
inu um fram að flutta. Fleiri karl
ar en kon ur flutt ust frá land
inu. Nor eg ur var helsti á fanga
stað ur brott fluttra ís lenskra rík
is borg ara en þang að flutt ust 240
manns á fjórða árs fjórð ungi. Til
Dan merk ur, Nor egs og Sví þjóð
ar flutt ust 370 ís lensk ir rík is borg
ar ar af 620 alls. Af þeim 720 er
lendu rík is borg ur um sem flutt
ust frá land inu fóru flest ir til Pól
lands, 210 manns. Flest ir að flutt
ir ís lensk ir rík is borg ar ar komu frá
Dan mörku 220 og Nor egi 140.
-þá
Marg ir við burð ir eru á dag
skránni í vik unni í til efni þorra
byrj un ar og bónda dags ins nk.
föstu dag. Þessi tíma mót eru
m.a. kom in víða inn í leik skóla í
lands hlut an um. Síð an eru nokk
ur þorra blót á dag skrá strax um
næstu helgi. Miss ið ekki af þeim.
Spáð er norð lægri eða breyti
legri átt og élj um næsta daga, en
úr komu litlu syðra. Frost yf ir leitt
frá frost marki til átta stiga.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Er bíll inn þinn vel
bú inn til vetr ar akst urs?“ Lang
flest ir telja að svo sé. „Já“ svör
uðu 86,2% en „nei“ 8,9%. Sá hluti
svar enda sem sagð ist ekki eiga
bíl var 4,9% þeirra 890 sem þátt
tóku í könn un inni.
Í þess ari viku er spurt:
Hvaða ein kunn gef ur þú eft ir
lits stofn un um rík is ins?
Þeir mat væla fram leið end ur sem
ekki hafa not að iðn að ar salt til
fram leiðslu mat væla eru vest
lend ing ar vik unn ar að þessu
sinni.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI
MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
www.flytjandi.is | sími 525 7700
Eyja klas inn Svefn eyj ar á Breiða
firði var nú eft ir ára mót in boð inn
til sölu og er upp sett verð 150195
millj ón ir króna. Svefn eyj ar eru innsti
hluti svo nefndra Inn eyja, sem ná
yfir Hval lát ur, Skál eyj ar og Sviðn ur,
eða alls hátt á fimmta hund rað eyja.
Það er fast eigna sal an Torg sem hef
ur eyj arn ar í sölu með ferð og ósk ar
eft ir til boð um. Auk tveggja í búð ar
húsa sem alls eru 330 fer metr ar og
úti húsa fylg ir tíu manna yf ir byggð ur
hrað bát ur og drátt ar vél með í kaup
un um. Þá er bent á í sölu lýs ingu að
hægt sé að lenda flug vél á túni við
bæj ar hús in og eyj arn ar henti vel til
ferða þjón ustu, en alls eru 13 svefn
her bergi í í búð ar hús un um. Eng
in ábúð er í eyj un um sem not að ar
hafa ver ið til sum ar dval ar und an far
in tutt ugu ár af fjöl skyld um þeirra
Dag bjart ar Ein ars son ar í Grinda vík
og Giss ur ar Tryggva son ar í Stykk is
hólmi sem átt hafa þær síð ast liðna
tvo ára tugi.
Svefn eyj ar til heyrðu áður Flat eyj
ar hreppi en eft ir sam ein ingu sveit
ar fé laga falla þær und ir Reyk hóla
hrepp. Mik il hlunn indi eru í eyj un
um, með al ann ars af um þrjú þús und
æð ar hreiðr um, skarfa og lunda
veiði, eggja töku og sel. Þetta eru
sögu fræg ar eyj ar allt frá land náms
öld. Þekktast ar eru eyj arn ar ef til vill
fyr ir þær sak ir að Egg ert Ó lafs son
skáld og nátt úru fræð ing ur fædd
ist þar og bjó á átj ándu öld. Egg
ert drukkn aði á Breiða firði, á samt
konu sinni Ingi björgu Hall dórs dótt
ur sem var syst ur séra Björns í Sauð
lauks dal. Voru þau á leið heim úr
vet ur setu í Sauð lauks dal þeg ar bát
ur þeirra fórst 30. maí 1768.
mm
Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar
byggð ar sl. fimmtu dag var sam
þykkt að styrkja lög reglu emb ætt
ið í Borg ar firði og Döl um um 300
þús und krón ur til að emb ætt ið geti
á fram hald ið fíkni efna leit ar hund.
Vegna hag ræð ing ar í rekstri emb
Svefn eyj ar á Breiða firði. Ljósm frá 1987 Mats Wibe Lund.
Svefn eyj ar boðn ar til sölu
Borg ar byggð styrk ir lög regl una vegna
fíkni efna leit ar hunds
ætt is ins hafði kom ið til tals að skila
ung hund in um Nökkva sem hef
ur ver ið til þjálf un ar til leit ar að
fíkni efn um. Nökkvi er arf taki hins
þekkta fíkni efna leit ar hunds Tíra
sem féll frá á liðnu ári. „Það er ljóst
að sú ráð stöf un, að emb ætt ið skili
hund in um, kæmi sér mjög illa, ekki
hvað síst þeg ar horft er til þess for
varn ar gild is sem slík ir hund ar hafa
haft,“ seg ir í bók un Ingi bjarg ar
Dan í els dótt ur (VG) í sveit ar stjórn,
en til laga henn ar um fjár stuðn ing
til lög regl unn ar var sam þykkt með
átta at kvæð um í sveit ar stjórn.
Í bók un Ingi bjarg ar er mót mælt
harð lega fyr ir hug uð um nið ur skurði
hjá lög reglu emb ætt inu í Borg ar
firði og Döl um. Seg ir þar að um
ára bil hafi leg ið fyr ir að fjár veit ing
ar til emb ætt is ins væru ekki í sam
ræmi við um fang og starf semi sök
um þess hversu víð feðmt lög reglu
um dæm ið í Borg ar firði og Döl um
er og þess mikla um ferð ar þunga
sem er á þjóð vegi eitt og öðr um
veg um á starfs svæð inu. Auk þess
sé dul in bú seta vegna há skóla og
sum ar húsa senni lega hvergi meiri
en í Borg ar firði. „Það er ó líð andi
að nið ur skurð ur á fjár veit ing um
til emb ætt is ins skuli leiða til þess
að nú þurfi að fækka lög reglu þjón
um í um dæm inu. Því skor ar sveit
ar stjórn á inn an rík is ráðu neyt ið að
end ur skoða á kvörð un um lækk un á
fjár veit ing um til emb ætt is ins. Jafn
framt ósk ar sveit ar stjórn eft ir fundi
með inn an rík is ráð herra um mál
ið.“
Fækk un frá hruni
Að spurð ur seg ir Stef án Skarp
héð ins son sýslu mað ur að nið ur
skurð ur á fjár veit ing um til emb
ætt is sýslu manns og lög regl unn
ar í Borg ar firði og Döl um lækki í
krón um talið um 1,5 millj ón milli
ára. „Til marks um nið ur skurð til
emb ætt is ins frá hruni eru stöðu
gildi hér á sýslu skrif stof unni nú 6,5
en voru níu fyr ir hrun. Lög reglu
þjón ar voru níu fyr ir hrun ið en
eru nú átta. Ung ur lög reglu mað ur
sem var í veik inda leyfi hætt ir störf
um og verð ur því ein um færra við
emb ætt ið nú í sam an burði við síð
asta ár. Hins veg ar erum við nú
með átta hér aðs lög reglu þjóna sem
eru til styrkt ar og að stoð ar á á lags
tím um um helg ar, þar af tvo í hér
að inu sem eru lög reglu skóla gengn
ir,“ seg ir Stef án. Þá seg ir hann að
spurð ur um lög gæslu mál í Dala
byggð að lög reglu þjónn sem bú
sett ur er þar sé nú kom inn úr veik
inda leyfi og gangi dag vakt ir sem
hluti af lög reglu liði LBD.
Styrk ur vegna hunds ins
kem ur sér vel
Stef án Skarp héð ins son fagn aði
þeim tíð ind um sem blaða mað ur
flutti hon um um 300 þús und króna
fjár stuðn ing Borg ar byggð ar vegna
lög reglu hunds emb ætt is ins. „Það
er mik ið for varn ar gildi sem góð
ir fíkni efna leit ar hund ar hafa. Bæði
Tíri og nú Nökkvi eru gefn ir af
Lions klúbbi Borg ar ness sem stutt
hef ur dyggi lega við emb ætt ið bæði
með kaup um á hund um og hjarta
stuð tækj um á liðn um árum. Við
njót um vel vild ar klúbbs ins og erum
þakk lát ir fyr ir það. Ung hund ur inn
Nökkvi er af labrador kyni og hef
ur ver ið í þjálf un en er þeg ar kom
inn með á kveðna við ur kenn ingu.
Hann þarf þó meiri þjálf un. Hann
naut þess reynd ar að fá að fylgj ast
með störf um Tíra með an hans naut
við und ir það síð asta og lærði ým is
legt af hon um. Með þess um stuðn
ingi sveit ar fé lags ins Borg ar byggð ar
get um við von andi hald ið hund inn
á fram og Lauf ey Gísla dótt ir lög
reglu þjónn hald ið á fram að þjálfa
hann til verka.“
Stef án seg ir að sveit ar stjórn Borg
ar byggð ar hafi áður styrkt emb ætt
ið mynd ar lega. „Fyr ir nokkrum
árum gaf sveit ar fé lag ið okk ur
hreyf an leg an hraða greini sem nýst
hef ur á gæt lega á ýms um stöð um
við um ferð ar eft ir lit og grein ingu.
Tæki þetta grein ir hraða og jafn vel
stærð öku tæk is og úr því er hægt
að lesa hvern ig um ferð in hag ar
sér. Við höf um t.d. not að tæk ið við
göt urn ar Hrafna klett, Sand vík og
Borg ar braut í Borg ar nesi, Haga
mel í Hval fjarð ar sveit og í Döl um
með á gæt um ár angri,“ seg ir Stef án
sýslu mað ur að end ingu.
mm
Hér eru þeir sam an Nökkvi, ung ur fíkni efna leit ar hund ur LBD, og Tíri lærifað ir
hans sem féll frá á síð asta ári. Ljósm. tþ.