Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Page 12

Skessuhorn - 18.01.2012, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR Sal ur inn í Gamla kaup fé lag­ inu á Akra nesi var þétt skip að ur sl. fimmtu dags kvöld á fundi um stofn­ ana þjón ustu fyr ir aldr aða á Vest­ ur landi. Fund ar menn létu marg ir hverj ir vel í sér heyra, þar á með al að­ stand end ur þess fólks sem nú dvel ur á E deild sjúkra húss ins á Akra nesi, en leggja á deild ina nið ur 1. júní nk. og sam eina öðr um deild um sjúkra­ húss ins. Fólk ótt að ist að sú sér hæfða þjón usta sem veitt er á E deild inni verði ekki söm við breyt ing arn ar og lét í ljós efa semd ir um að þetta væri leið til hag ræð ing ar og sparn að ar, kostn að ur inn myndi bara flytj ast til. Mik ið var spurt um hvort ekki mætti hag ræða og spara á öðr um stöð um í kerf inu, til að finna pen inga. Rétt eða röng for gangs röð un bar mik­ ið á góma og voru fyr ir spurn ir og orð fund ar manna í takt við það sem stjórn ar and stöðu þing menn höfðu fram að færa á fund in um, en þarna voru mætt ir auk Guð bjart­ ar Hann es son ar vel ferð ar ráð herra, fram sókn ar þing menn irn ir Gunn ar Bragi Sveins son og Ás mund ur Ein­ ar Daða son og sjálf stæð is þing menn­ irn ir Ás björn Ótt ars son og Ein ar K. Guð finns son. Sam tals fimm af níu þing mönn um NV kjör dæm is. Bráða þjón ust an var in Til fund ar ins var boð að af stjórn Vest ur lands deild ar Sjúkra liða fé lags Ís lands og setti Erla Linda Bjarna­ dótt ir for mað ur deild ar inn ar fund­ inn. Fyrst ur á mæl enda skrá var Guð bjart ur Hann es son vel ferð­ ar ráð herra. Fór hann yfir á stæð ur þess að grípa þyrfti til nið ur skurð­ ar og sparn að ar í heil brigð is kerf inu, þær að við hrun ið hafi tekj ur rík is­ sjóðs dreg ist sam an úr 690 millj örð­ um í rúma 520 millj arða. Við þetta hafi fram kall ast að ís lenskt sam fé lag hefði ekki leng ur efni á sömu hlut­ um og áður, þar á með al ekki sömu út færslu þjón ustu í heil brigð is kerf­ inu. Breyt ing arn ar í heil brigð is­ kerf inu væru sárs auka full ar, ekki síst þeg ar segja þyrfti upp reynslu miklu og góðu starfs fólki. Ráð herra sagð ist ekki skjóta sér á bak við á byrgð á nið ur skurði og breyt ing um en hann teldi á kvörð­ un stjórn enda HVE rétta, að verja þjón ustu bráða að gerða deilda, svo sem skurð stofu og fæð inga deild ar. Nafn: Inga Dóra Stein þórs dótt ir Starfs heiti/fyr ir tæki: Versl un ar­ stjóri í Krón unni Akra nesi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Gift Brynjólfi Jóns syni og eig um við fjög ur börn og tvö barna börn. Á huga mál: Allt sem snýr að hand verki. Vinnu dag ur inn: Mánu dag ur 16. jan ú ar. Mætti til vinnu klukk an sjö og það fyrsta sem ég gerði var að bjóða starfs fólk inu mínu góð­ an dag inn. Fyrsta verk ið mitt á hverj um morgni er að ganga um búð ina, opna alla frysta og kæla til að gæta að hvort allt sé í lagi. Klukk an 10 var ég að fara yfir reikn inga og kredit. Há deg ið: Það er ekk ert há deg­ is hlé hjá mér, skrapp í bank ann að sækja skipti mynt og leggja inn and virði sölu helg ar inn ar. Klukk an 14 var ég að vinna í nýju vak taplani. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni: Á sjö unda tím an um var anna söm­ um degi lok ið hjá mér. Fast ir lið ir alla daga? Eng ir sér­ stak ir í vinn unni en ég fer upp klukk an kort er yfir sex alla daga til að gera mig klára fyr ir dag inn. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? Er alltaf sátt eft­ ir alla vinnu daga, enda með mjög gott fólk í vinnu sem ég er virki­ lega stolt af. Var dag ur inn hefð bund inn? Já, mánu dag arn ir eru það yf ir leitt. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Tók við versl un ar stjóra­ starf inu 15. nóv em ber 2008, en ég var hér þeg ar þessi búð var opn uð 17. des em ber 2006, þá vann ég hér nótt og dag. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Ég er rosa lega á nægð í þessu starfi, en því fylg ir mik ið álag og mik ið stress. Ég er á byggi lega spennu fík ill ann ars gæti ég ekki ver ið í þessu. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Já, á hverj um ein asta degi. Eitt hvað að lok um? Ég svo á nægð með hvað Skaga menn og aðr ir við skipta vin ir hafa tek ið vel á móti mér og okk ur. Við fáum mik ið hrós og þakk læti sem er svo mik il vægt. Dag ur í lífi... Versl un ar stjóra Hús fyll ir á fundi um hjúkr un ar mál aldr aðra Það hefði ekki tek ist víða um land ið. Guð bjart ur vék að því að Heil brigð­ is stofn un Vest ur lands væri stærsta sjúkra stofn un in á lands byggð inni, utan Fjórð ungs sjúkra húss ins á Ak­ ur eyri. Vel hefði ver ið búið að fjár­ veit ing um til HVE og hann væri sann færð ur um að þrátt fyr ir þær breyt ing ar sem nú yrðu gerð ar, myndi stofn un in á fram veita hvað besta öldr un ar þjón ustu í land inu. Varð fyr ir von brigð um með stjórn völd Krist ín Á. Guð munds dótt ir, for­ mað ur Sjúkra liða fé lags Ís lands, var einn af frum mæl end um á fund in um. Sagð ist hún hafa orð ið fyr ir von­ brigð um með það hvern ig vinstri flokk arn ir, Sam fylk ing og Vinstri græn ir, hefðu unn ið úr þeim vísi sem þeir sögð ust stefna að með nor rænu vel ferð ar kerfi. Nið ur skurð ur þeirra á grunn stoð um sam fé lags ins beind­ ist ekki í þá átt, hvorki gegn not­ end um þjón ust unn ar og starfs fólk­ inu sem missti vinnu sína af þess um sök um. Krist ín kvaðst hafa von ast til að sam ein ing heil brigð is stofn ana á Vest ur landi yrði til þess að styrkja þjón ust una og auka at vinnu ör yggi starfs fólks í heil brigð is þjón ustu. Af þeim sök um væri lok un E deild ar­ inn ar enn meiri von brigði. Krist­ ín sagði vand séð sam kvæmt þeim upp lýs ing um sem hún hefði feng ið varð andi stöðu mála hvern ig hægt yrði að veita skjól stæð ing um um allt Vest ur land þjón ustu. Þar á með al að stað an væri þannig að heima hjúkr­ un in væri sprung in. Þá væri ekki gott út lit með fram hald ið, svo sem gagn vart hvíld ar inn lögn um. Mála flokk ur inn kæmi ekki til að létt ast Ráð herra var ít rek að spurð ur hvort ekki væri hægt að draga þess­ ar á kvarð an ir til baka og finna pen­ inga, svo sem með hug mynd um sem fram hefðu kom ið um að rík ið tæki til sín strax skatt af sér eigna líf eyr is­ sparn aði. Guð bjart ur sagði að fólki yrði að sætta sig við að nú væri ver ið að stilla ís lenskt sam fé lag upp á nýtt. Horfast yrði í augu við það að til fram tíð ar myndu mála flokk ar eins og aldr aðra ekki létt ast. Það væri því eins og að pissa í skó inn að grípa til slíkra að gerða. Bæj ar stjórn ar menn irn ir Sveinn Krist ins son og Gunn ar Sig urðs­ son á Akra nesi voru með al frum­ mæl enda á fund in um. Sveinn sagði það hlut verk bæj ar fé lags ins að reyna að tryggja þjón ustu við í bú ana, þar á með al aldr aða. Báð ir sögðu þeir Sveinn og Gunn ar skerð ing una á HVE síð ur en svo fagn að ar efni og myndi hún vænt an lega þýða skerð­ ingu á tekj um fyr ir bæj ar sjóð. Gert hefði ver ið ráð fyr ir því sér stak lega í fjár hags á ætl un. Al mennt var lýsandi fyr ir þenn an fund kvíði hjá fund­ ar mönn um vegna af leið inga þess­ ara breyt inga, að þjón ust an yrði ekki söm og áður. Í þessa veru tal­ aði Ólöf Hann es dótt ir ein af fyrr­ um starfstúlk um E deild ar, með an deild in var blönd uð deild. Sagð ist hún hafa kom ið inn á deild ina fyr­ ir nokkrum árum eft ir að hún varð sér hæfð deild. Kvaðst hún ekki vilja upp lifa þá óreiðu aft ur sem var inn á deild inni með an hún var blönd­ uð deild. Fund ar menn létu í ljós á hyggj ur sín ar af því að á þriðja tug sér hæfðs starfs fólks sem feng­ ið hefði upp sagn ar bréf myndi jafn­ vel flytja úr landi þar sem það fengi ekki störf við sitt hæfi. Fund ar menn margróm uðu starfs fólk og þjón ustu E deild ar og sögð ust ótt ast að breyt­ ing arn ar yrðu mjög slæm ar fyr ir þá 14 sjúk linga sem á deild inni eru. Bíða eft ir fram tíð ar lausn Vel ferð ar ráð herra var ít rek að spurð ur um breyt ing arn ar og þann sparn að sem af þeim hlyt ist, en þær eru á ætl að ar um 100 millj ón­ ir króna. Guð bjart ur sagði eitt hvað af þess um sparn aði myndi fyr ir­ sjá an lega ganga til baka, en marg­ ir fund ar menn héldu því fram að hér væri ekki um sparn að að ræða, held ur ranga for gangs röð un. Ráð herra sagði að fólk þyrfti ekki að ótt ast að hvíld ar inn lögn­ um yrðu hætt, þær yrðu á fram enda nauð syn leg þjón usta til að fólk gæti dval ið leng ur heima. Einnig yrði hlúð að heima hjúkr­ un eft ir þörf um. Marg ir þeirra sem lægju inni á E deild inni biðu eft ir fram tíð ar lausn og á kjós an legu úr­ ræði á heim ili við hæfi. Sjúkra hús ættu ekki að vera að set ur eða heim­ ili fólks um lang an tíma. Bæði væri það of kostn að ar sam ur val kost­ ur og starf semi sjúkra húss ins miði held ur ekki að því að búa að fólki eins og í heim il is um hverfi. þá Þing menn irn ir sem mætt ir voru til fund ar ins, auk vel ferð ar ráð herra: Ás björn Ótt ars son, Ein ar K. Guð finns son, Ás mund ur Ein­ ar Daða son og Gunn ar Bragi Sveins son. Hvert sæti var skip að á fund in um í Gamla kaup fé lag inu. Krist ín Á. Guð munds dótt ir for mað ur Sjúkra liða fé lags Ís lands. Spjót in beindust að Guð bjarti Hann­ essyni vel ferð ar ráð herra. Erla Linda Bjarna dótt ir for mað ur Vest ur lands deild ar Sjúkra liða fé lags Ís lands setti fund inn.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.