Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR Á fjöl menn um fundi um hjúkr un­ ar mál aldr aðra á Akra nesi sl. fimmtu­ dags kvöld, sem hald inn var vegna boð aðr ar lok un ar E deild ar sjúkra­ húss ins á Akra nesi, lét Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð herra að því liggja að hjúkr un ar­ og dval ar heim­ il in, eins og Höfði á Akra nesi, Jað­ ar í Ó lafs vík og DAB í Borg ar nesi, væri ætl að að drjúg um hluta að taka við því hlut verki sem E deild in hefði gegnt, þar á með al í end ur hæf ingu. Blaða mað ur veitti því eft ir tekt að fund ar menn sem til máls tóku höfðu ekki trú á því að t.d. Höfði væri í stakk bú inn til þess. For svars menn Höfða sem voru á fund in um fannst á ber andi hvað fólk virt ist vita lít ið um starf semi Höfða. Af þeim sök um hafði Helga Atla dótt ir hjúkr un ar for­ stjóri sam band við rit stjórn Skessu­ horns síð asta föstu dag og óskaði eft­ ir að fá blaða mann í heim sókn til að geta kynnt fyr ir les end um blaðs­ ins hvern ig um horfs er á hjúkr un ar­ og dval ar heim il inu Höfða og hvaða þjón usta þar er veitt. Skessu horn tók þessu boði og auk Helgu, voru það Mar grét Arn björg Guð munds dótt ir hús móð ir og for stöðu kona og Guð­ jón Guð munds son fram kvæmda­ stjóri sem ræddu við blaða mann um starf semi heim il is ins. Fleiri pláss í hvíld ar inn­ lögn um nauð syn leg Guð bjart ur gat þess á fyrr greind­ um fundi að fjár veit ing vegna rekst­ urs fimm rýma sem tek in hefðu ver ið af Höfða á síð asta ári yrði skil að inn í rekst ur inn, þeg ar hefði tvö kom­ ið til baka um ára mót in og hin um þrem ur yrði skil að á næst unni. Guð­ jón Guð munds son fram kvæmda­ stjóri sagði að þetta væri al gjör for­ senda þess að Höfði væri í stakk bú­ inn að sinna því aukna hlut verki sem ætl ast væri til með þeim breyt ing­ um sem nú ættu sér stað í heil brigð­ is kerf inu í skjóli hag ræð ing ar og sparn að ar. Helga Atla dótt ir hjúkr un­ ar for stjóri seg ir að Höfði þurfi á fleiri hjúkr un ar rým um að halda til að geta sinnt auk inni þjón ustu. „Það væri til dæm is gott að fá að minnsta kosti tvö pláss til við bót ar í hvíld ar inn lögn um. Hér er starf rækt mik il end ur hæf ing og mik il hæf ing al mennt, reynt að ná fram virkni hjá heim il is fólki, bæði hjá sjúkra þjálf ara og í ýms um við fangs­ efn um á dag deild.“ Tek ið við flókn ari lækn is verk um Dval ar heim ili var opn að á Höfða 1978 og upp úr 1990 fór heim il­ ið að sinna í aukn um mæli hjúkr un­ ar hlut verk inu. Í dag er Höfði skil­ greint sem hjúkr un ar­ og dval ar­ heim ili. „Sein ustu árin hef ur sú þró­ un orð ið að Höfði hef ur ver ið að taka að sér flókn ari lækn is verk, til að í bú ar heim il is ins þurfi ekki að fara á heilsu­ gæslu eða sjúkra hús til að sækja sér þá þjón ustu,“ seg ir Helga Atla dótt­ ir hjúkr un ar for stjóri. Reyn ir Þor­ steins son hef ur frá upp hafi ver ið lækn ir Höfða, hef ur þar við veru tvo daga í viku og oft ar ef þörf er á. Á Höfða starfa sjö hjúkr un ar fræð ing­ ar sem ganga vakt ir og vakt þjón usta er tryggð all an sól ar hring inn. Sjúkra­ þjálf ari starfar á Höfða með sínu að­ stoð ar fólki, iðju þjálfi og djákni er í hluta starfi. Þá bjóða upp á sína þjón­ ustu hár greiðslu kona, fóta að gerða­ og snyrti fræð ing ar, heyrn ar sér fræð­ ing ar koma einu sinni í mán uði og þá er ó tal in sú þjón usta Höfða að 40­ 50 eldri borg ar ar og ör yrkj ar fá mat frá mötu neyt inu 365 daga á ári, ým ist heimsend an eða sem kost gang ar ar. Fyr ir nokkrum árum, nán ar til­ tek ið á ár inu 2007, var gerð könn un með al heim il is fólks og að stand enda margra hjúkr un ar heim ila í land inu, þar sem á nægja þeirra með þjón ust­ una var mæld. Út úr þeirri könn un fékk Höfði topp ein kunn, að sögn Guð jóns fram kvæmda stjóra. Njóta lífs ins og hafa það gott Nú í byrj un árs ins komu inn tveir nýir heim il is menn á Höfða, báð ir af E deild inni á sjúkra hús inu á Akra­ nesi, en Höfði tek ur gjarn an við fólki af E deild inni. Við mót töku þess ara tveggja á heim il ið er heim il is fólk frá upp hafi orð ið 450 tals ins. Á valt er mik ill biðlisti eft ir að kom ast á Höfða og end ur nýj un sem á sér stað. Á síð­ asta ári lét ust 14 heim il is menn og var það með minnsta móti, í sam an burði voru þeir rúm lega 20 árið áður. Hér að fram an kom fram að Mar­ grét Arn björg Guð munds dótt ir er hús móð ir og for stöðu kona Höfða. Hún seg ist halda mun meira upp á hús móð ur tit il inn. „Marg ir sem hing að koma tala um hvað hér er heim il is legt og ég er mjög á nægð með það. Hins veg ar er það þannig að alltof marg ir líta á hjúkr un ar­ og dval ar heim il in sem bið sal þess sem fyr ir öll um á eft ir að liggja. „ Þannig var það með næstnýjasta í bú ann okk­ ar. Hann leit þannig á hlut ina al veg þang að til hann kom hing að inn. Eft­ ir að hann var bú inn að vera hér dag­ part þá sagði hann við mig, að sér hefði al veg skjátl ast með þetta. Að hann sæi ekki bet ur en hérna væri fólk bara á nægt, marg ir sætu og spjöll uðu sam an og hugs uðu bara um að njóta lífs ins og hafa það gott. Hér væri eng inn að bíða eft ir enda lok un um. Þetta var ég á nægð að heyra en kom mér ekki á ó vart. Við erum sann færð um að hér hef ur fólk það gott, hérna á það heim ili sitt síð asta hluta æv inn­ ar,“ seg ir Mar grét Arn björg. Heim il is brag ur Í bú ar á Höfða eru í dag 75 tals­ ins, 48 í hjúkr un ar rým um á tveim ur hjúkr un ar deild um og 27 í vist rým um. Heim il ið hef ur heim ild til að taka við 20 í dag deild, en tek ið er á móti fleir­ um í þá þjón ustu þar sem marg ir eru ekki all an dag inn á dag deild inni. Auk þess sem boð ið er upp á þá þjón ustu sem tal in var upp hér að fram an, er í boði ým iss af þrey ing, sem of langt yrði upp að telja, en m.a. kem ur tón­ list ar­ og lista fólk í heim sókn. For­ svars menn Höfða segja fjöl breytn­ ina í af þr ey ing unni einmitt for senda þess að gera Höfða að heim ili en ekki stofn un. Við bygg ing ar við Höfða síð ustu miss er in hafa orð ið til að bæta þar að stöð una. Með al ann ars stór batn­ aði að staða til end ur hæf ing ar við stækk un á þjón ustu rými sem tek ið var í notk un á síð asta ári. Með nýrri bygg ingu sem fram kvæmd ir eru ný­ byrj að ar við, stækk un og breyt ing um á vist rým um, verð ur tví býl um eytt á Höfða utan sex hjóna í búða sem þar eru. Í sam tali við blaða mann Höfða kom fram að for svars menn Höfða segja að heim il ið sé í stakk búið að taka við auknu hlut verki, en til að geta stað ið und ir því þurfi nægj an­ leg ar fjár veit ing ar frá því op in bera að fylgja. Að lok um má geta þess að eig­ end ur Höfða eru Akra nes kaup stað ur með 90% eign ar hlut og Hval fjarð ar­ sveit 10%. þá Helga og Mar grét Arn björg á samt tveim ur af heim il is fólk inu á Höfða, Guð rúnu Ó lafs dótt ur frá vinstri og Ingi björgu F. Hjart ar. Hjúkr un ar­ og dval ar heim il ið Höfði meira heim ili en stofn un Helga Atla dótt ir hjúkr un ar for stjóri Höfða, Guð jón Guð munds son fram kvæmda­ stjóri og Mar grét Arn björg Guð munds dótt ir hús móð ir og for stöðu kona. Landskeppni í hreyfingu 5ÁRA LÍFSHLAUPIÐ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: Ólympíufjölskyldan Samstarfsaðilar Lífshlaupið Þín heilsa – þín skemmtun Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífsstíl sínum. ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S I 57 52 2 12 /1 1 Skráning og nánari upplýsingar á: www.lifshlaupid.is Lífshlaupið byrjar 1. febrúar! • Vinnustaðakeppni • Hvatningarleikur í skólum • Einstaklingskeppni Skráðu þig

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.