Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Side 19

Skessuhorn - 18.01.2012, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR Leikdeild Skallagríms sýnir í Lyngbrekku: Skugga Sveinn eftir Matthías Jochumson - í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar Miðaverð: Fullorðnir kr. 2.000 - Börn 12 ára og yngri kr. 1.000 Miðapantanir í síma 846-2293 - Athugið enginn posi á staðnum 5. sýning sunnudaginn 15. janúar kl. 20.00 6. sýning mánudaginn 16. janúar kl. 20.00 7. sýning fi mmtudaginn 19. janúar kl. 20.00 8. sýning laugardaginn 21. janúar kl. 14.00 9. sýning sunnudaginn 22. janúar kl. 20.00 UPPSELT Örfá sæ ti laus síðustu sýningar ! Út lit er fyr ir að stórt og fjörugt þorra blót fari fram næst kom andi laug ar dag þeg ar Þorra blót Skaga­ manna verð ur hald ið í í þrótta hús­ inu á Jað ars bökk um. Að blót inu stend ur hinn fram taks sami ár gang­ ur 1971 af Akra nesi eða ,,Club71“ eins og hann nefn ir sig en hóp­ ur inn hef ur sem dæmi skipu lagt marg róm að an brekku söng á Írsk­ um dög um um nokk urra ára skeið. Hann es Birg is son, einn af skipu­ leggj end um blóts ins, sagði í sam­ tali við Skessu horn bú ast við góðri stemn ingu enda gangi miða sala vel. Eitt hvað sé þó eft ir af mið um. Verð ur Hann es ekki var við ann að en að al menn eft ir vænt ing ríki fyr­ ir þorra blót inu sem er núm er tvö í röð inni sem ár gang ur inn skipu­ legg ur. Fjöldi skemmti at riða verða á dag skrá á blót inu og ber þar helst að nefna að karla kór inn Pung­ ur, sér stak ur 40 manna kór, kem­ ur sam an bara fyr ir þetta eina kvöld til að syngja fagra söngva. ,,Sung­ in verða punga lög af al vöru Skaga­ mönn um,“ seg ir Hann es, „en kór­ inn er sam an safn úr nokkrum öðr­ um kór um.“ Veislu stjórn ann ast knatt spyrnu mað ur inn knái Hjört­ ur Júl í us Hjart ar son og þá mun hljóm sveit in Popp smiðj an leika fyr ir dansi. hlh Frá Þorra blóti Club71 á síð asta ári. Ljósm. ki. Góð stemn ing fyr ir Þorra blóti Skaga manna Stórt skarð er höggvið í rað ir Skaga manna við and lát Sig ur steins Gísla son ar. Langt um ald ur fram sjá um við á bak góð um vini, fé laga og af reks manni sem á fáa sína líka. Á vor dög um á síð asta ári mátti ljóst vera þeg ar frétt ist af veik ind­ um Sig ur steins að framund an væri hörð bar átta. Við horf Sig ur steins gaf tón inn um að ekk ert yrði gef­ ið eft ir í bar átt unni. Með já kvæðu hug ar fari og ein stöku keppn is­ skapi þá glímdi hann við veik­ indi sín af hug dirfsku og þess full­ viss að hann hefði bet ur eins og í flest um viður eign um hans á knatt­ spyrnu vell in um. En hug djörf bar­ átta dugði ekki til og nú er þessi sig ur sæli vin ur all ur. Sig ur steinn Gísla son lék fyr­ ir KR og ÍA í yngri flokk un um, en fyrsta meist ara flokks leik sinn lék hann með ÍA árið 1988. Hann lék 335 leiki fyr ir ÍA og skor aði í þeim leikj um 41 mark áður en hann gekk til liðs við KR. Sig ur­ steinn lék 22 lands leiki fyr ir Ís­ lands hönd. Hann varð fimm sinn­ um Ís lands meist ari með Skaga lið­ inu og tvisvar bik ar meist ari en að auki vann hann fjóra Ís lands meist­ aratitla með KR og einn bik ar­ meist ara tit il. Best ur leik manna var hann kos inn og gull merki KSÍ var hann sæmd ur á haust dög um og er þá að eins það helsta talið af þeim við ur kenn ing um og sigr um sem Sig ur steinn fagn aði. Að lokn um glæsi leg um keppn is ferli var Sig­ ur steinn að stoð ar þjálf ari frá ár inu 2004, fyrst hjá Vík ingi og síð an hjá KR þar til hann tók við þjálf un Leikn isliðs ins árin 2009 til 2011. Sig ur steinn Gísla son er ó um­ deil an lega sig ur sæl asti leik mað­ ur ís lenskr ar knatt spyrnu, en hann var burða rás í öll um þeim lið um sem hann lék með, ekki bara sem leik mað ur held ur einnig sem leið­ togi inn an vall ar sem utan. Sig ur­ vilj inn var í eðli hans og nutu all ir þeir sem með fylgd ust ­ sam herj­ ar jafnt sem and stæð ing ar. Sig ur­ steins er minnst sem ein stak lega góðs drengs, af burða knatt spyrnu­ manns og ein staks fé laga. Lífs­ við horf hans í mót læti er öðr um til eft ir breytni, en nú standa eft­ ir hlýj ar og góð ar minn ing ar um þenn an brosmilda keppn is mann. Í júní mán uði á síð asta ári stóðu vin ir hans og vel unn ar ar, Skaga­ menn og KR­ing ar fyr ir knatt­ spyrnu leik til stuðn ings Sig ur­ steini og fjöl skyldu hans. Það kom í sjálfu sér ekki á ó vart að fólk lét sig mál ið varða og mætti í þeim fjölda til leiks að fáir leik ir á Skag­ an um hafa ver ið bet ur sótt ir. Þar brosti Sig ur steinn sínu breið asta og gaf tón inn um að hverri raun yrði best mætt með ó bilandi hug­ rekki, krafti og sig ur vilja. Í þeim anda mætti hann þeim mán uð um sem á eft ir fylgdu. Knatt spyrnu fé lag ÍA, stjórn, starfs fólk, þjálf ar ar, liðs menn og stuðn ings fólk, kveð ur þenn­ an góða vin með sorg í hjarta og send ir eig in konu Sig ur steins, Önnu El ínu Dan í els dótt ur, börn­ um þeirra, Magn úsi Sveini, Unni El ínu og Teiti Leó og fjöl skyld­ unni allri, dýpstu sam úð ar kveðj­ ur og bið ur þeim hugg un ar á erf­ iðri stundu. Megi minn ing in og sá and­ blær sem fylgdi Sig ur steini Gísla­ syni ætíð lifa og verma hjörtu leik­ manna og stuðn ings fólks Skaga­ manna. Gísli Gísla son, for mað ur stjórn ar Knatt spyrnu fé lags ÍA. Sig ur steinn Gísla son 25. júní 1968 ­ 16. jan ú ar 2012 Pennagrein Eins og von andi all ir vita hafa sveit ar fé lög in á Snæ fells nesi stát­ að sig af um hverf is vott­ un á starf semi sinni frá ár inu 2008. Til þess að við halda slíkri vott un er kraf ist vökt un ar á auð­ linda nýt ingu og ýms um um hverf is þátt um auk stöðugra úr bóta í um­ hverf is­ og sam fé lags­ mál um. Ár lega er starf­ sem in tek in út af ó háð­ um að ila vegna end ur­ nýj un ar á vott un. Rétt fyr ir jól in kom á svæð ið út tekt ar að ili, Hauk ur Har alds son frá Al mennu verk fræði stof unni, til þess að fara yfir vinnu síð asta árs og meta svæð ið með mögu lega end ur­ nýj un á vott un í huga. Þann 16. jan­ ú ar sendu svo E art hCheck vott un­ ar sam tök in til kynn ingu um að vott­ un hefði náðst fyr ir árið 2012. Nú skart ar Snæ fells­ nes því nýju merki fyr­ ir árið 2012. Með þessu hef ur grunn ur verk efn is ins ver ið treyst ur enn frek­ ar. Fram tíð ar sýn verk­ efn is ins er sterk hvað varð ar fjöl breytt verk­ efni, kynn ing ar starf og mögu lega út víkk um til fleiri sveit ar fé laga, meira um það síð ar. Theó dóra Matth í as dótt ir, um hverf- is full trúi Snæ fells ness (theo@nsv.is) Til ham ingju Snæ fell ing ar!

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.