Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 5. tbl. 15. árg. 8. febrúar 2012 - kr. 600 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Fermingarveislur Fjöldi um ferð ar slysa á þjóð veg­ um lands ins er mest ur á helstu stofn braut um frá Reykja vík, norð­ ur yfir heið ar til Ak ur eyr ar, og á helstu veg um á Mið­Aust ur landi. Hættu leg ast er hins veg ar fyr ir ein­ staka veg far end ur að vera á ferð­ inni á þjóð veg um á norð aust ur­ horni lands ins, norð an verðu Snæ­ fells nesi og helstu veg um á sunn­ an­ og norð an verð um Vest fjörð­ um. Þetta sýn ir ný rann sókn sem birt ist í Lækna blað inu sl. föstu­ dag og er unn in af Þór oddi Bjarna­ syni pró fess or og stjórn ar for manni Byggða stofn un ar og Sveini Arn ars­ syni meist ara nema í fé lags fræði við Há skól ann á Ak ur eyri. Á ár un um 2007­2010 urðu flest slys á hvern kíló metra veg ar á Reykja nes braut inni, Suð ur lands­ vegi að Sel fossi og Vest ur lands­ vegi að Borg ar nesi. Þeg ar lit ið er til tíðni um ferð ar slysa á hverja millj ón ekna km. eru þess ir veg ir hins veg ar að eins í 33. ­ 41. sæti af 45 veg um milli helstu byggða kjarna lands ins. Á hætta hvers veg far anda er mest á til tölu lega fá förn um veg ar köfl um á norð aust ur horni lands ins frá Þórs­ höfn til Vopna fjarð ar og það an yfir á hring veg inn um Hell is heiði ann­ ars veg ar og Vopna fjarð ar heiði hins veg ar. Þeg ar tek ið hef ur ver ið til lit til bæði fjölda slysa og á hættu veg far­ enda er leið in milli Nes kaup stað­ ar og Stöðv ar fjarð ar um Odds skarð og Fá skrúðs fjarð ar göng hættu leg­ asti veg ar kafli lands ins. Í öðru sæti er leið in frá Hell issandi að Stykk­ is hólmi á Vest ur landi en leið in frá Þing eyri til Súða vík ur á Vest fjörð­ um í þriðja sæti. Með al tíu hættu­ leg ustu veg ar kafla lands ins sam­ kvæmt þess ari skil grein ingu eru jafn framt leið irn ar frá Seyð is­ firði til Reyð ar fjarð ar, frá Stykk is­ hólmi til Borg ar ness og Búð ar dals, frá Blöndu ósi til Ak ur eyr ar og frá Grinda vík til Laug ar vatns um Eyr­ ar bakka. Höf und ar benda á að á síð ustu miss er um hef ur ver ið lögð á hersla á svo nefnda „núll sýn“ um ferð ar ör­ ygg is þar sem meg in á hersla sé lögð á fækk un um ferða slysa þar sem þau eru flest frem ur en sam bæri legt um ferð ar ör yggi allra lands manna. Nið ur stöð ur rann sókn ar inn ar sýni hins veg ar að um ferð ar þyngstu og slysamestu veg irn ir á suð vest ur­ horn inu séu jafn framt með ör ugg­ ustu þjóð veg um lands ins fyr ir ein­ staka veg far end ur. Því kunni mis­ rétti í um ferð ar ör yggi eft ir lands­ hlut um að aukast ef sam göngu bæt­ ur á suð vest ur horni lands ins njóta for gangs um fram aðr ar brýn ar fram kvæmd ir í sam göngu mál um. Leita þurfi jafn væg is sem taki bæði til lit til fjölda slysa og á hættu ein­ stakra veg far enda. Höf und ar benda jafn framt á að um ferð ar ör yggi sé að eins einn þeirra þátta sem máli skipta við for gangs röð un sam göngu fram­ kvæmda. Þannig sé veg ur inn frá Bjarka lundi að Brjáns læk á sunn­ an verð um Vest fjörð um t.d. einn lé­ leg asti þjóð veg ur lands ins en slysa­ tíðni á þeim vegi sé engu að síð­ ur ná lægt með al lagi. Á hinn bóg­ inn geti góð ur veg ur leitt til auk ins um ferð ar hraða og á sum um veg um geti ver ið þörf á hraða mynda vél­ um og auk inni lög gæslu frem ur en frek ari vega bót um. mm Eins og fram hef ur kom ið í frétt um er mik il fisk gengd í Breiða firði. Mik ið af stór um fiski og er megn ið af þorskafla smá báta í Breiða firði yfir fimm kílóa fisk ar. Í síð­ asta róðri fengu strák arn ir á Kristni II SH nokkra fiska sem voru yfir 30 kíló in hver. Fiskurinn er mjög vel hald inn. Þá er einnig mik ið af ýsu á slóð inni. Ljósm. þa. Fjóra tíma að ná í átta tonn „ Þetta var á kaf lega þægi leg ur vinnu dag ur, styttri en hjá mörg um skrif stofu mann in um. Við fór um út klukk an níu í morg un og kom um inn upp úr há degi með átta tonn. Við hefð um get að náð í mun meira ef við hefð um vilj að,“ sagði Óli Ól­ sen skip verji á drag nót ar bátn um Esj ari SH, þar sem hann vann við lönd un úr bátn um við bryggju í Rifi sl. fimmtu dag. Uppi stað an í afl an um var vænn þorsk ur og sagði Óli það jafn vel orð ið vanda mál hve fisk ur inn væri stór því þá hent aði hann ekki í alla vinnslu. Hann sagði næg an fisk að hafa og stutt að fara til að sækja hann. Þrátt fyr ir að tíð hefði ver­ ið rysj ótt hafi ver ið hægt að kom­ ast eitt hvað á sjó flesta daga en fjór­ ir eru í á höfn Esjars. hb Óli Ól sen við lönd un úr Esj ari SH. Hættu leg ustu veg ir lands ins - stutt sam an tekt nýrr ar rann sókn ar Án: • parabena • ilmefna • litarefna Láttu skynsemina ráða Decubal ecological eru lífrænt vottaðar og Svansmerktar húðvörur • Body Cream rakagefandi líkamskrem • Hand Cream mýkjandi handáburður • Body Lotion létt húðmjólk • Face Cream nærandi andlitskrem H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA / A C T A V IS Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.