Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR Tvær lagn ir ætl að ar fyr ir gufu úr hvern um Skriflu hafa fund ist á síð­ ustu ára tug um en hann er skammt aust an og neð an bæj ar húsa þess tíma. Þær eru frá 13. eða 14. öld, mis lang ar og sú styttri er greini lega til rauna lögn með ýmsu sniði. Ekki hef ur ver ið van þörf á að kanna mál­ ið því að eng inn hafði áður reynt að nota gufu til að hita upp hús og vís­ ast voru marg ir til í að yrkja gam­ an bragi um þá sem gerðu ein hver mis tök. Lengri lögn in náði al veg upp á bæj ar hól inn og tengd ist þar hellu lögðu gólfi sem ætl að hef­ ur ver ið að ná hit an um úr guf unni. Lík lega hef ur átt að breyta henni í geisla hit un í þess um gufu skála og nota hann síð an til veislu halda. Snorri Sturlu son bjó í Reyk holti á þess um tíma og hafði nóg efni til að hafa marga menn í vinnu, hafði gott lag á að segja þeim fyr ir verk­ um og hafði lát ið þá hlaða á gæt is virk is vegg um hverf is bæ inn. Snorri í Nor egi Snorri hafði far ið tvisvar til Nor­ egs til að hitta þar fyr ir menn og flytja þeim lof kvæði en fyr ir það fékk hann bæði hrós og skálda­ laun. Að al lega dvaldi hann hjá vini sín um, Skúla jarli sem á þeim tíma deildi völd um með Há koni kon­ ungi, tengda syni sín um. Steinkast­ al ar og hall ir ráða manna á norð læg­ um slóð um voru illa upp hit að ir og því ó vist leg ir dval ar stað ir að vetri til. Snorri hef ur senni lega kunn­ að illa við húskulda og ver ið van­ ur að geta far ið í heita pott inn sinn að vild. Svo kall að hypocaust kerfi hafði ver ið í notk un hjá Róm verj­ um frá því nokkru fyr ir upp haf okk­ ar tíma tals. Heitt loft frá eld stæði utan húss var leitt um hol rými und­ ir gólfi og síð an upp og út úr húsi um lagn ir í veggj um. Hypocaust er grísk­ róm verskt orð og í laus­ legri þýð ingu merk ir það gólf hit un með eldi. Stór ir flet ir hafa því gef­ ið frá sér þægi leg an hita á sama hátt og geisla hit un nú tím ans. Á dög­ um þess ara und ar legu og æv in týra­ legu fram kvæmda í Reyk holti hafði hypocaust þró ast og borist norð­ ur og vest ur yfir Alpa fjöll. Það má ætla að hann hafi hlust að grannt eft ir sögn um ferða langa sunn an úr lönd um um nýja að ferð við upp­ hit un húsa. Jafn vel er hugs an legt að Snorri hafi séð þannig hit un ar­ kerfi á ferð um sín um. Það er vit­ að að hann fór aust ur í Gaut land og fékk þar for láta minja grip að gjöf. Heim ferð hans snemm sum ars árið 1239, þrátt fyr ir bann kon ungs, gæti bent til að hann hafi þá ver­ ið bú inn að sjá mögu leika á að nota hita ork una úr Skriflu í fleira en set­ laug og því vilj að hraða sér heim. Hann gæti hafa feng ið þá ný stár­ legu hug mynd að nota guf una til hús hit un ar. Frum kvöð ull á 13. öld Hypocaust er á þekkt þeirri að­ ferð sem átti að nota í Reyk holti en þar var not að inn lent efni í lagn­ ir og gólf og nota hefði átt gufu í stað hita frá eldi. Bæjar hólslögn in var gerð í grunn an skurð, leir sett­ ur í botn inn og skarp hyrnda grjót­ inu rað að í báð ar hlið ar lagn ar inn­ ar og síð an þétt vel með leirn um góða úr Mó gili. Búið var að raða hell um yfir renn una án frek ari frá­ gangs. Skarð var rof ið í norð aust­ ur horn virk is veggj ar ins til að koma lögn inni þar upp á bæj ar hól inn. Leir inn hafði ver ið not að ur ó tæpi­ lega til þétt ing ar á til rauna lögn­ inni en bæjarv hólslögn ina var að­ eins búið að þétta í jörðu. Al veg var eft ir að þétta og ganga frá yf ir borð­ inu en þar er lík legt að átt hafi að nota svip aða að ferð og Hita veita Akra ness og Borg ar fjarð ar og fleiri not uðu á 20. öld. Gólf ið var þak ið hell um úr hvera grjóti sem voru um þver hönd að þykkt. Þeim var rað­ að með nokkru bili á milli steina en um það rými átti gufan að dreifast. Loka mátti bil um að vild með leir og gera þannig á gæt ar rás ir sem hefðu haft svip aða virkni og slaufu­ lagn ir í nú tíma geisla hit un. Gryfja var í miðj unni og þar var kom in vönd uð und ir staða sökkuls og háfs sem flutt hefði guf una burt. Lík­ ur eru til að nota hafi átt torf sem gól f efni og þekja með því yfir hell­ urn ar. Efn is öfl un Sjá má að efn is öfl un hef ur ver ið vel skipu lögð og gjörla vand að til vals á efni. Sumt var sótt um lang­ vegu, jafn vel sér stak ur leir sem var not að ur til þétt ing ar á gufu lögn un­ um og hef ur lík lega ver ið sótt ur í leir námu í norð an verðri Skarðs­ heiði þar sem heit ir Mó gil. Hon­ um hef ur þá ver ið mok að á stór­ gripa húð ir og flutt ur á klyfja hest­ um en þetta var löng leið og því að­ eins hægt að fara eina ferð á dag. Að sumri þurfti að afla holta grjóts frá norð an verð um und ir hlíð um Búr fells og hvera grjóts úr hlíð inni ofan Úlfs staða. Flutn ing ur grjóts fór gjarn an fram að vetri á harð­ fenni en þá var naut um oft beitt fyr ir sleð ana. All ar fram kvæmd ir heima á staðn um virð ast hafa ver ið vel skipu lagð ar og hafn ar nær sam­ tím is að vori, lík lega árið 1241. Lífs hlaup skoð að Sé lífs hlaup síð ustu ára Snorra skoð að og síð an ó tíma bær dauði hans að hausti 1241 og tengd ir at­ burð ir í Reyk holti til árs loka má sjá að sú saga fell ur vel að á standi allra minja sem tengj ast bæj ar hólslögn­ inni. Hún og all ir þætt ir sem tengj­ ast notk un guf unn ar í hellu lagða hús inu voru ó full gerð ir þeg ar all ar gufu tengd ar fram kvæmd ir stöðv­ uð ust snögg lega. Við upp gröft var veru leg ur hluti þeirra ó rask að ur, rétt eins og geng ið var frá verki að kvöldi dags. Eft ir stöðv un fram­ kvæmda má sjá al gert vilja leysi til að ljúka þeim þannig að þær gætu orð ið not hæf ar og tvær að gerð­ ir stefna raun ar á breyt ing ar í aðra átt. Eft ir fall Snorra „var það ráð gert að Klæng ur skyldi bú eiga í Reykja holti.“ Án vafa hafa menn þá mátt bú ast við lít ið frið sam legri komu Ó rækju. Því hlýt ur að hafa ver ið eitt af fyrstu verk um Klængs að láta hlaða upp í skarð ið sem gert hafði ver ið í virk is vegg inn. Þá virð­ ist bæj ar hólslögn in hafa ver ið rof­ in til að koma stór grýt inu fyr ir á Jarð gufu virkj un í Reyk holti á 13. öld? Vanga velt ur um hvort Snorri Sturlu son hafi ver ið frum kvöð ull í nýt ingu jarð gufu til hús hit un ar Guð mund ur Þor steins son. Hellu lagð ur gólf flöt ur kom í ljós við upp gröft. Snið mynd af gufu stokkn um. Hyprocaust kerfi í rúst um rómsverks húss. Teikn uð skýr ing ar mynd af hyprocaust kerfi. Teikn ing: Encyclopædia Britt an­ ica. Mó gil í Skarðs heiði. Ljósm. Ævar Á gústs son. Reyk holt; gamli bær inn og kirkj an um alda mót in 1900. Göng in og Snorra laug.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.