Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Hef hafið störf að nýju María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is Þrátt fyr ir að á Snæ fells nesi hafi ver­ ið byggt upp öfl ugt sam fé lag með trausta inn viði hef ur í búa þró un ekki ver ið já kvæð. Um það er fjall að í um fangs mik illi skýrslu sem unn in var á veg um Sam taka sveit ar­ fé laga á Vest ur landi. Í þeirri skýrslu er leit ast við að draga upp raunsanna mynd af stöðu sam fé lags ins á Snæ­ fells nesi, sem við telj um að eigi að geta þró ast með já kvæð ari hætti, en ver ið hef ur hin síð ari ár. Hóp ur at vinnu fyr ir tækja og ein­ stak linga stofn aði Þró un ar fé lag Snæ­ fell inga ehf. 7. nóv em ber sl. Til gang­ ur fé lag ins er að sporna gegn ó æski­ legri byggða þró un á svæð inu með því að sam eina krafta at vinnu lífs ins og snúa vörn í sókn. Hlut haf ar eru nú sautján fyr ir tæki og ein stak ling ar á Snæ fells nesi auk þriggja sveit ar fé laga. Hlut verk fé lags ins og til gang ur er að að stoða við að efla starf andi fyr ir­ tæki og koma á fót starf semi er auki hagn að og hag sæld á starfs svæð inu. Fjölg un at vinnu tæki færa og bætt af­ koma heim ila og fyr ir tækja er al ger for senda fyr ir já kvæðri í búa þró un á Snæ fells nesi. Til gangi fé lags ins er ætl að að ná með því að kanna eða láta kanna fýsi leika verk efna og tengja að­ ila sam an um frek ari að komu og þró­ un þeirra. Mark mið með eft ir greind­ um á form um er að fjölga at vinnu­ tæki fær um með enn frek ari nýt ingu nátt úru auð linda og mannauðs svæð­ is ins og fjölga í bú um. Slík ar að gerð ir munu auka tekj ur sveit ar fé lag anna og styrkja þannig rekst ur þeirra. Verk efn in sem skoð uð verða hjá Þró un ar fé lagi Snæ fell inga hf. eru fjöl mörg og þeim verð ur að for gangs­ raða nán ar og meta í sam starfi við þá sem mál ið varð ar. Á hersla verð ur lögð á sam starf við At vinnu ráð gjöf Vest ur­ lands, Byggða stofn un, Ný sköp un ar­ mið stöð Ís lands, Ís lands stofu, Ferða­ mála stofu, Mark aðs stofu Vest ur­ lands, Mat ís, Nátt úru stofu Vest ur­ lands og Sam tök at vinnu lífs ins. Á sviði orku mála verð ur hvatt til þess að leita allra leiða til þess að lækka raf orku verð og halda á fram rann sókn um og nýt ingu jarð varma. Lækk un orku reikn inga heim ila og fyr ir tækja er eitt mesta hags muna­ mál Snæ fell inga. Til þess að ná þeim mark mið um verð ur stað ið við bak­ ið á sveit ar fé lög un um og fyr ir tækj­ um í við ræð um þeirra við rík is vald ið og orku fyr ir tæk in. Gera verð ur kröfu til þess ann ars veg ar að orku fyr ir tæki og hins veg ar rík is sjóð ur leggi sitt að mörk um til þess að hin „ köldu svæði“ fái stuðn ing vegna ó við un andi orku­ verðs. Þá er það vilji stjórn ar Þró un ar fé­ lags ins að vinna með þeim sem leita leiða til þess að nýta sjáv ar ork una í Breiða firði til raf orku fram leiðslu. Lækk un orku verðs til heim ila og at­ vinnu starf semi er einn mik il væg asti þátt ur þess að bæta bú setu skil yrð in á svæð inu. Það er mat for svars manna þró un ar­ fé lags ins að nýrra at vinnu tæki færa sé að leita með öfl ugri rann sókn ar starf­ semi í þágu at vinnu veg anna ekki síst í mat væla fram leiðslu, með auk inni ferða þjón ustu og má þar sér stak lega nefna menn ing ar­ og heilsu tengda ferða þjón ustu, með efl ingu Þjóð­ garðs ins Snæ fells jök uls og friðlands á svæð inu, með stofn un Holl vina­ sam taka Þjóð garðs ins, með af mörk­ un Jarð vangs Snæ fells ness (Snæ fells­ ness Geop ark) með sama hætti og Kötlu Jarð vang ur hef ur ver ið af mark­ að ur. Þá verði með við ræð um og sam­ starfi við Haf rann sókn ar stofn un og stofn an ir um hverf is mála hvatt til þess að huga að um hverf is mál um hafs og stranda við Breiða fjörð og Faxa flóa. Þró un ar fé lag ið veiti land eig end um og öll um þeim sem huga að nýt ingu vatns auð lind ar inn ar stuðn ing og ráð­ gjöf á þeim svið um sem fé lag ið hef­ ur að gang að. All ar at vinnu grein ar hljóta að stefna að mark aðs setn ingu fram leiðslu sinn­ ar og þjón ustu í ljósi þess að Snæ­ fells nes er vott að og vist vænt sam fé­ lag sam kvæmt E arth Check vott un­ ar kerf inu sem hef ur góðu heilli ver­ ið stað fest. Að lok um er vert að minna á það sem m.a. seg ir í stofn sam þykkt um fé­ lags ins um mark mið og leið ir fé lags­ ins. „Efna til sam starfs við mennta,­ rann sókna­ og tækni stofn an ir sem eflt get ur og auk ið gildi verk efna á veg­ um fé lags ins. Sam starf ið verði byggt á sér stök um sátt mála til sókn ar og efl­ ing ar mennta­ og rann sókn ar stofn ana á Snæ fells nesi með samn ingi milli at­ vinnu lífs og op in berra að ila.“ Það er von okk ar sem vinn um á vett vangi Þró un ar fé lags Snæ fell inga ehf. að okk ur megi takast það ætl un­ ar verk okk ar að bæta bú setu skil yrði á Snæ fells nesi í þágu þeirra sem hér lifa og starfa og vilja búa í fram tíð inni og njóta alls þess sem Snæ fells ness hef ur upp á að bjóða. Sturla Böðv ars son. Höf und ur er fram kvæmda stjóri Þró un ar fé lags Snæ fell inga ehf. Und ir rit að ur skrif­ aði opið bréf til fram­ kvæmda stjórn ar ÍA og þeirra að ila sem velja Í þrótta mann Akra­ ness sem birt var í Skessu horni 25. jan­ ú ar sl., jafn framt sem það birt ist á vef­ síðu Skessu horns. Svar frá fram kvæmda­ stjórn ÍA við bréfi mínu birt ist í síð asta tölu blaði Skessu horns og var það und­ ir rit að af Stur laugi Stur laugs syni for­ manni ÍA. Ég vil þakka fyr ir svar ið, þær upp lýs­ ing ar sem þar komu fram um hvern ig stað ið er að vali á Í þrótta manni Akra­ ness. Þar kom einnig fram að hluti þeirra upp lýs inga um hvern ig er stað ið að val­ inu, hverj ir velja, hvað lagt er til grund­ vall ar í val inu, hvern ig meta á ár ang­ ur árs ins og hvern ig stig falla er kom ið á vef ÍA. Opið bréf mitt var skrif að í þeim til­ gangi að opna um ræðu inn an í þrótta­ hreyf ing ar inn ar um hvern ig stað ið er að vali á Í þrótta manni Akra ness og hvort ekki sé til efni, þeg ar horft er til fram­ tíð ar, til að skoða fyr ir komu lag ið í heild sinni m.a. með gagn sæi að leið ar ljósi. Þeg ar rýnt er í svar fram kvæmda stjórn­ ar ÍA má skilja að mik il á nægja hafi ver ið um það vinnu lag sem við haft hef ur ver­ ið við val ið og um gjörð ina. Það er ekki sú til finn ing sem ég hef haft til margra ára og hef ég deilt þeirri til finn ingu með mörg um. Í svari fram kvæmda stjórn ar seg ir m.a.: „Ekki er til stað ar nein form leg reglu­ gerð varð andi kjör ið á í þrótta manni Akra ness held ur bygg ir það á eft ir far­ andi vinnu lagi sem löng hefð er fyr ir og ekki að merkja ann að en ágæt sátt hafi ver ið um.“ Síð ar seg ir í svar inu: „Til þess að að geta gert sér gleggri mynd á af rek um þeirra sem tilnend ir eru þá eru fé lög in beð in að til greina nokk ur at riði í sinni um sögn.“ ­Af rek / keppni er lend is á ár inu (fé lag / lands lið) ­ Taka fram hvort er í ung­ linga­ eða full orð ins flokki. ­Stað an yfir land ið ( og þá t.d. ef ein­ hver ung ling ur er í háum styrk leika­ flokki yfir land ið í full orð ins flokki) ­Af rek / keppni á Akra nesi í ung linga­ flokki /full orð ins flokki. ­Al menn um sögn um í þrótta mann­ inn ­ Af rek, karakt er, stefna, o.s.frv.“ Þeg ar horft er til vinnu lags þess sem hér er lýst, þá verð ég enn sann færð ari um nauð syn þess að um upp lýst val sé að ræða, þar sem gagn sæ ið er haft að leið ar­ ljósi. Ég er einnig sann færð ur um að þó fé lög hafi skil að inn þess um upp lýs ing­ um, þá hafi a.m.k. hluti þeirra tí menn­ inga sem end an lega hafa val ið í þrótta­ mann Akra ness ekki haft þau við mið un­ ar at riði í há veg um. Þar horfi ég ekki til eins árs. Í þess um skrif um mín um er ég ekki að biðja menn að horfa í bak sýn is speg­ il inn, þó það sé alltaf kost ur til að læra af þeg ar færa á hluti til betri veg ar, held­ ur að horfa til fram tíð ar. Fram tíð ar, þar sem all ir af rek s í þrótta menn geta séð af­ rek sín met in á gagn sæj an og sann gjarn­ an hátt í vali á í þrótta manni Akra ness. Það á að vera mark mið okk ar sem vilj um kalla bæ inn okk ar „Í þrótta bæ inn Akra­ nes“ og það hef ég trú á að í þrótta hreyf­ ing in vilji gera. Hér læt ég lok ið bréfa skrift um mín­ um við fram kvæmda stjórn ÍA og þá að ila sem velja í þrótta mann Akra ness. Skrif að á Akra nesi 5. febr ú ar 2012, Andr és Ó lafs son. Pennagrein Kynn ing á hlut verki og stefnu fé lags ins Þró un ar fé lags Snæ fell inga ehf. Pennagrein Svar við bréfi fram- kvæmda stjórn ar ÍA Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313 Tilbúnir rammar Innrömmun Passamyndatökur Myndlistavörur Opið virka daga 10-12 og 13-18 Skólabraut 27 – Akranesi – Sími 431-1313Alhliða garðaþjónusta Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar og trjáfellingar Akranesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.