Skessuhorn - 08.02.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR
Ak ur nes ing ur inn Nanna Sig urð
ar dótt ir fékk á laug ar dag sér staka
við ur kenn ingu á verð launa há tíð
Iðn að ar manna fé lags Reykja vík ur
fyr ir af burða vel unn ið sveins prófs
verk efni, en hún út skrif að ist úr
mat reiðslu síð ast lið ið vor. Skessu
horn greindi frá því skömmu síð ar
að hún hefði ver ið með hæstu ein
kunn í sín um út skrift ar ár gangi, en
á laug ar dag var hún val in úr hópi
allra þeirra sem út skrif uð ust úr
grein inni á síð asta ári auk þess sem
meist ari henn ar fékk við ur kenn
ingu fyr ir leið sögn.
„ Þetta var bara mjög gam an,“
seg ir Nanna um verð launa af hend
ing una þeg ar blaða mað ur Skessu
horns náði af henni tali dag inn eft
ir en á há tíð inni voru 23 ný svein
ar úr 10 iðn grein um verð laun að
ir. „Sveins prófs verk efn ið mitt var
sjö rétta mál tíð sem ég eld aði fyr ir
sex gesti og tvo dóm ara. Svo þurfti
að skila vinnu möppu og sveins
prófs rit gerð,“ bæt ir Nanna við en
Freist ing vik unn ar
Fyr ir 4
800 gr stein bíts flök
Salt
Að ferð:
1. Fisk ur inn er roð og bein
hreins að ur.
2. Flök in sett á papp ír/viska
stykki til að þerra þau.
3. Skor in í bita og steikt á pönnu
á báð um hlið um og salt að.
4. Sett í eld fast mót og sett inn í
ofn á 180 gráð ur í 68 mín.
Krem að bygg
350 g bygg
900 ml kjúklinga soð
250 ml rjómi
25 g parmes an ost ur
1 geiri hvít lauk ur
23 shallot lauk ar
1/4 búnt stein selja
Að ferð:
1. Lauk ur inn og hvít lauk ur inn
saxað og svit að í potti á samt smá
olíu, bygg ið sett úti.
2. 300 ml kjúklinga soði bætt við
og soð ið nið ur, þá er aft ur bætt við
soði og þetta er end ur tek ið þang
að til bygg ið er soð ið.
3. Þá er rjóm an um bætt útí og
soð ið smá stund, smakk að til með
salti og pip ar.
4. Parmes an rif inn út í á samt
saxaðri stein selju.
Kletta káls mauk
100 g kletta kál
40 g kasjú hnet ur
20 g parmes an
75 ml ó lífuolía
salt
Að ferð:
1. Hnet ur og parmes an sett í
mat vinnslu vél, kletta káli og olíu
bætt við.
2. Unn ið sam an og smakk að til
með salti.
Rót ar græn meti
2 stk gul ræt ur
1/4 sell er í rót
20 ml olía
salt og pip ar
1 stk app el sína
Að ferð:
1. Græn met ið er skrælt og skor
ið í litla ten inga.
2. Sett í ofn skúffu á samt olíu og
kryddi og bak að við 180 gráð ur í
20 mín.
3. Börk ur af 1/4 af app el sínu
raspað yfir leið og græn met ið er
tek ið út úr ofn in um.
Steikt ur stein bít ur, bygg, rót ar græn meti og kletta káls maukx
Náði best um ár angri allra út skrift ar nema í mat reiðslu
Nanna á samt Katrínu Jak obs dótt ur mennta mála ráð herra og Jóni Gnarr borg ar
stjóra við verð launa af hend ing una í Ráð húsi Reykja vík ur.
dóm ar ar höfðu sér stak lega á orði
hversu skipu lögð Nanna hefði ver
ið og vinnu brögð in vönd uð. Lík
lega hafa skipu lags hæfi leik arn ir
einnig kom ið sér vel á náms tím an
um því Nanna á fjög ur börn á aldr
in um 821 árs.
Kon ur hafa lengi ver ið í minni
hluta í stétt mat reiðslu manna og
Nanna seg ist telja að vinnu tím inn
spili stórt hlut verk hvað það varð
ar. „Vinnu dag ur inn er bæði lang ur
og erf ið ur. Ég hugsa að það sé meg
in á stæð an. Hjá okk ur er þetta tölu
vert púsl, mikl ar redd ing ar í pöss
un og öðru,“ seg ir Nanna en hún
er gift Lúð vík Þor steins syni og hóf
störf á veit inga staðn um Galito á
Akra nesi skömmu eft ir út skrift.
Hún seg ist hafa sett stefn una á að
fara í meist ara skól ann í haust. „Ég
held ég kom ist inn núna og ætla að
stunda nám ið með fram vinnu.“ Oft
er grín ast með að iðn að ar menn slái
slöku við í sinni grein heima fyr ir
og Nanna hlær þeg ar hún er innt
eft ir því hvort það sé eins með mat
reiðslu menn. „Já, það er dá lít ið
þannig. Reynd ar sé ég um að elda
kvöld mat inn heima en er orð in
frek ar löt við það.“
Að end ingu var Nanna beð in um
að deila upp skrift með les end um
Skessu horns. „ Þessi rétt ur er frek
ar auð veld ur, fljót leg ur og holl ur.
Fyr ir þá sem ekki borða stein bít
má benda á að það er hægt að nota
hvaða fisk sem er.“
sók
hef ur sauð fénu fjölg að um tæpt
hund rað og er nú tæp lega 800 á
húsi, þar af um 500 í ný upp gerðu
fjár húsi í Geirs hlíð. Í fjósi í Hlíð
eru í dag 23 mjólk andi kýr og um
80 haus ar með geld neyt um.
Að spurð ur segja þeir Guð
mund ur Freyr og Svav ar að rekst
ur fé lags bús ins hafi kom ið þokka
lega út það sem af er. Mesta hag
kvæmn in felist í því að véla út gerð in
sé nær því helm ingi minni en áður,
nú þurfi t.d. eitt af hvoru í mörg
um hey vinnu vél um í stað tveggja
áður. Nýt ing in í vinn unni við búið
sé betri en áður, tveir sam an af kasti
hlut falls lega meiru en einn. Síð ast
en ekki síst segja þeir að sam rekst
ur inn gefi meiri mögu leika á að
ráð ast í stærri verk efni, en ef búin
væru rek in sitt í hvoru lagi. Þeir
telja nán ast úti lok að að ráð ist hafi
ver ið í þau stóru verk efni sem nú
eru að baki án sam rekst urs ins. Það
er að rífa al gjör lega inn an úr fjár
hús inu í Geirs hlíð og koma þar fyr
ir nýrri og betri að stöðu til að hirða
féð. Þá var hlað an í Hlíð einnig tek
in í gegn og þar út bú in að staða sem
hólf uð var í þrennt, þriðj ung ur inn
er gjafa að staða og hin ir tveir þriðj
ung arn ir fyr ir kind ur og kýr. Fyr
ir dyr um stend ur svo að end ur nýja
fjár hús ið í Hlíð. Þá hafa þeir bænd
urn ir gert stór á tak í girð inga mál
um, keypt mik ið af girð inga efni, en
þeir segja enn þá mikla vinnu eft ir
við end ur nýj un á girð ing um, sem
sé enda laust verk efni.
Heyjað fyrst
handa kún um
Bæði búin í Geirs hlíð og Hlíð
höfðu um nokk urt skeið haft yfir
að ráða jörð um í ná grenn inu sem
farnar eru í eyði, svo sem Ytri og
Fremri Björg, Hörðu ból og Selja
land. Alls eru tún in sem þeir slá í
fyrra slætti um 120 hekt ar ar. Þetta er
megn ið af slægj um í Hörðu daln um.
Að spurð ir hvern ig þeir hagi hey
skapn um segja þeir Svav ar og Guð
mund ur Freyr, að í byrj un hey skap
ar sé það fóðr ið handa kún um sem
gangi fyr ir. Þá sé sleg ið það kjarn
mesta í Hlíð og ná grenn inu eða þar
sem kjarn gres ið er mest, án þess að
þurfa að flytja það lang an veg. Sum
ar ið 2009 og 2010 var sáð korni í
akra í landi Ytri Hrafna bjarga sem
til heyra Geirs hlíð, en þeg ar seint
vor aði í fyrra var á kveð ið að sleppa
því og sá vall ar foxgrasi í stað inn. Ak
ur inn fór ekki að grænka fyrr en kom
fram í sept em ber og var því ekki
sleg inn. Ekki bú ast þeir bænd urn ir
við að sá fyr ir korni í ár, eft ir að síð
asta ár féll úr.
Ekki sjálf gef ið að
fólk sé sam mála
En það hlýt ur að reyna mik ið á
sam komu lag ið að reka sam an bú í
þessu formi. Það er Guð mund ur
Freyr sem verð ur til svara. „Sam
komu lag ið hef ur ver ið gott en auð
við að þarf stund um að ræða hlut ina,
því ekki er sjálf gef ið að fólk sé sam
mála um alla hluti. Við reyn um að
láta þetta ganga upp og fólk þarf að
vera sam taka. Það er Rakel Magnea
sem held ur utan um fjár mál in og
bók hald ið. Við Svav ar lát um stund
um gamm inn geisa í fram tíð arplön
um og segj umst ætla að kaupa og
gera þetta og hitt. Þá heyr ist stund
um hljóð úr horni. Ann ars er ekki
stíf verka skipt ing milli okk ar, þótt
Svav ar sé magn aðri í því sem við
kem ur dýr un um og ég sé meira í
vél un um,“ seg ir Guð mund ur.
Hvað á ætl an ir fyr ir þetta ár varð
ar, segja þeir bænd urn ir að þær séu
nú ekki mikl ar. Það verði þó hald
ið á fram að girða á fullu, enda mik
ið eft ir. Það væri bara Selja lands
jörð in sem orð in sé á gæt lega fjár
held. Vinna þurfi upp það sem tap
að ist í við haldi á girð ing um á tí unda
ára tug lið inn ar ald ar, þeg ar af urða
verð í sauð fjár fór sí fellt lækk andi
og bænd um fannst minni hvati að
halda girð ing un um við.
En stóra spurn ing in er, reynsl an
sem feng ist hef ur af þessu sér stæða
fé lags búi, get ur hún orð ið til þess
að fleiri fari að for dæm inu? Aft ur
er það Guð mund ur Freyr sem er til
svars.
„Ég veit það ekki, ef ast al veg um
það. Við höf um nátt úr lega þekkst
frá því við vor um smá krakk ar og
sam komu lag ið hef ur alltaf ver ið
gott. Þannig geng ur þetta í þess
um fjöl skyldu tengsl um, þótt mörg
dæmi séu um að þannig tengsl hafi
ekki ver ið til bóta í ýms um rekstri,
seg ir Guð mund ur.
Ekki verð ur ann að sagt en blóm
legt sé um að lít ast á báð um þess
um bæj um í Hörðu dal og ung lið un
in held ur kannski bara á fram. Báð ar
eru hús mæð urn ar í mæðra or lofi um
þess ar mund ir, börn in orð in fjög ur
í Geirs hlíð og tvö í Hlíð.
þá
Það fer vel um kind urn ar á nýj um grind um í fjár hús inu í Geirs hlíð.