Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2012, Page 2

Skessuhorn - 22.02.2012, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR Stærsti skips­ farm ur inn hing að til GRUND AR TANGI: Síð­ ast lið inn mánu dag kom vöru­ flutn inga skip ið Triton Sea­ gull til Grund ar tanga og lagð­ ist að bryggju. Í skip inu var stærsti farm ur sem kom ið hef ur til Grund ar tanga fyrr og síð ar, en skip ið los aði 47.775 tonn af súráli. Áður hafði skip mest los að 38.000 tonn en nú var það met sleg ið. Triton Sea gull er 31.247 brúttó tonn að stærð, 189 metra langt og 32 metra breitt. Hafn­ sögu bát arn ir Magni og Leyn ir að stoð uðu skip ið þeg ar lagst var að en veð ur var gott. Um boðs­ mað ur Triton Sea gull er Nes­ skip hf. Frá þessu var skýrt á vef Faxa flóa hafna. -þá Nýta for kaups rétt í Faxa flóa höfn um VEST UR LAND: Bæj ar­ stjórn Akra ness sam þykkti sam­ hljóða á fundi sín um sl. þriðju­ dag að nýta for kaups rétt sinn að fullu vegna sölu Borg ar byggð­ ar á 0,7% eign ar hluta sín um í Faxa flóa höfn um í sam ræmi við gild andi sam þykkt ir Faxa flóa­ hafna sf. Á ætl uðu kaup verði, átta millj ón um króna, ver­ ið mætt með greiðslu úr eigna­ sjóði Akra nes kaup stað ar. Fyr­ ir ligg ur að Hval fjarð ar sveit og Skorra dals hrepp ur ætla einnig að nýta sér for kaups rétt í hlutn­ um sem Borg ar byggð seldi fyr­ ir 75 millj ón ir til Reykja vík ur­ borg ar. Fyr ir þessi við skipti átti Reykja vík ur borg 75% í Faxa­ flóa höfn um, Akra nes kaup stað­ ur 10,7%, Skorra dals hrepp ur 0,22%, Borg ar byggð 4,84% og Hval fjarð ar sveit 9,24%. -þá Hlé gert á rekstri Vest ur mjólk ur BORG AR NES: Fyr ir tæk ið Vest ur mjólk í Borg ar nesi hef­ ur ekki fram leitt vör ur síð an 20. jan ú ar sl. Skessu horn hafði áður greint frá því að fjór um starfs­ mönn um fyr ir tæk is ins var sagt upp störf um um síð ustu mán­ aða mót og eru þeir á upp sagn­ ar fresti fram til febr ú ar loka. Í sam tali við Skessu horn sagði Gylfi Árna son fram kvæmda­ stjóra Vest ur mjólk ur að fjár­ magns þurrð hamli rekstr in um. Ekki vanti á fram boð af mjólk en fjár magn þurfi til að knýja fram leiðsl una. 40­50 millj ón ir króna vanti inn í rekst ur inn að sögn Gylfa. Starf semi Vest ur­ mjólk ur mun því liggja niðri um ó á kveð inn tíma. Vest ur mjólk er í eigu þeirra Jó hann es ar Krist­ ins son ar kaup sýslu manns og eig anda Þver holta bús ins auk kúa bænd anna Bjarna Bær ings Bjarna son ar og Ax els Odd son ar. Fyr ir tæk ið hef ur fram leitt und ir merkj um Baulu vör ur á borð við drykkj ar mjólk, jógúrt og sýrð an rjóma. -hlh Margt verð ur að ger ast á Vest ur­ landi í vik unni sem framund an er. Með al ann ars verð ur frum sýn ing á leik verk inu „Ef ég væri gull fisk­ ur“ á föstu dags kvöld ið á Hlöð um í Hval fjarð ar sveit og söng leik ur­ inn Norna veið ar verð ur frum sýnd­ ur í Bíó höll inni á Akra nesi á laug ar­ dag inn. Þann dag verð ur at vinnu­ veg a sýn ing í Hjálma kletti í Borg ar­ nesi og hesta menn í Döl um standa fyr ir við burði um kvöld ið. Spáð er um hleyp ing um og úr­ komu sömu veðri næstu dag ana, hiti víða kring um frost mark en kóln ar und ir helgi. Vest læg ar átt ir um og eft ir helgi, hvasst á köfl um og él, eink um vest an til. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Ertu á nægð/ur með fram lag Ís lands í söngvakeppni evr ópskra sjón varps stöðva?“ Meiri hluti svar enda virð ist vera á nægð ur. „Já ég er mjög á nægð/ ur“ sögðu 36,1% og „já lag ið slepp­ ur“ sögðu11,7%. „Nei, ann að lag átti að vinna“ sögðu 10,5%, „nei síma kosn ing in átti að ráða“ sögðu 16,1%. „Mér er al veg sama“ sögðu 25,4%. Í þess ari viku er spurt: Hvern ig finn ast þér á kvarð an ir manna nafna nefnd ar? Jón ína Ei ríks dótt ir bóka safns fræð­ ing ur og starfs mað ur Snorra stofu í Reyk holti er Vest lend ing ur vik­ unn ar að þessu sinni. Í sömu vik­ unni og Jón ína fagn aði sex tíu ára af mæli sínu stóð hún í stór ræð um við und ir bún ing og skipu lagn ingu mál þings um hlut verk fjöl miðla á lands byggð inni. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar „Það er ekki á hverjum degi sem lögregluheimsókn skilar bæði tekjum og almennri gleði“ Ekki trúa öllu sem þú heyrir - Sjá bls. 27. Á fundi byggð ar ráðs Borg ar­ byggð ar í síð ustu viku var þriggja ára á ætl un sveit ar sjóðs og und ir­ fyr ir tækja sam þykkt. Hún nær yfir árin 2012­2014. Á ætl un in er end­ ur skoð uð á hverju ári og skal sam­ kvæmt sveit ar stjórn ar lög um vera rammi utan um ár leg ar fjár hags á­ ætl an ir sveit ar fé laga. Að þessu sinni ber á ætl un in merki að halds. Þar er gert ráð fyr ir að um 10% tekju af­ gang ur verði ár lega af rekstri sveit­ ar sjóðs næstu þrjú árin sem verði not að ur til nið ur greiðslu skulda. Sök um þessa ger ir á ætl un in ráð fyr­ ir að skuld ir Borg ar byggð ar lækki um 220 millj ón ir á tíma bil inu. Þrátt fyr ir að hald í rekstri verð­ ur þó rými til að efla þjón ustu á ýms um svið um. Að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra er gert ráð fyr ir því að í Grunn skól an um í Borg ar nesi verði opn uð sér deild fyr ir ein hverf börn. Þannig mæti sveit ar fé lag ið brýnni þjón ustu­ þörf á grunn skóla stig inu. Á tíma­ bil inu verð ur einnig tek ið í notk un nýtt geymslu hús næði fyr ir Safna­ hús Borg ar fjarð ar við Sól bakka 15 í Borg ar nesi en geymsla safn kosts hef ur ver ið í tíma bundnu hús næði í Brák ar ey und an far in miss eri. Þá verð ur ráð ið í nýja stöðu at vinnu­ og mark aðs full trúa Borg ar byggð ar en Páll býst við því að aug lýst verði í stöð una á þessu ári. End an leg á kvörð un um tíma setn ing ar ligg ur þó ekki fyr ir. Með al þeirra verk efna sem nýr at vinnu­ og mark aðs full­ trúi mun hafa á sinni könnu er að sjá um kynn ing ar mál sveit ar fé lags­ ins, at vinnu skap andi verk efni auk verk efna sem tengj ast starfi Borg­ ar fjarð ar stofu. Ekki er gert ráð fyr ir stór fram­ kvæmd um í þriggja ára á ætl un inni. Fé verð ur að al lega lagt í við halds­ verk efni og frá gang. Sem dæmi þá verður 70 millj ón um ráð staf að til end ur bóta á skóla hús næði sveit ar­ fé lags ins og um 29 millj ón ir fara til gatna fram kvæmda og stíga gerð ar á tíma bil inu. hlh Þriggja ára á ætl un Borg ar byggð ar sam þykkt Sveit ar stjórn dreg ur til baka nafn gift skóla stofn un ar Á fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð­ ar sveit ar 14. febr ú ar sl. var sam­ þykkt til laga þess efn is að sveit ar­ stjórn falli frá fyrri á kvörð un sinni frá því í des em ber um nafn á sam­ ein aða skóla stofn un í sveit ar fé lag­ inu; grunn skól ann Heið ar skóla og leik skól ann Skýja borg. Þá hafði að und an geng inni nafna sam keppni með al nem enda skól ans og íbúa nafn ið Tinda skóli orð ið fyr ir val inu í leyni legri kosn ingu inn an nefnd­ ar inn ar. Þar sem sveit ar stjórn dreg­ ur nú fyrri á kvörð un sína um nafn á skól ann til baka sam þykkti hún jafn framt til lögu þess efn is að fram fari skrif leg skoð ana könn un með­ al íbúa sveit ar fé lags ins þar sem all­ ir kosn inga bær ir í bú ar geti skráð hvert það nafn sem þeir vilja fyr­ ir a) sjálf an skól ann í Hval fjarð ar­ sveit, b) grunn skóla svið og c) leik­ skóla svið. Fá ist ekki af ger andi nið­ ur staða í skoð ana könn un inni ver ið kos ið milli efstu nafna. Á kvörð un þessi er tek in í kjöl­ far und ir skrifta söfn un ar sem fram fór í sveit ar fé lag inu nú í jan ú ar. Þar reynd ist 62% kosn inga bærra íbúa vera and snún ir nafn gift sam­ einaðr ar skóla stofn un ar. Efn is lega var í á skor un inni mót mælt á kvörð­ un sveit ar stjórn ar frá 118. fundi henn ar þar sem skól an um var gef­ ið nýtt nafn og skor að á sveit ar­ stjórn að falla frá þeirri á kvörð un. Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að sveit ar stjórn hefði þótt ein sýnt að ekki yrði geng ið fram hjá vilja svo margra kosn inga bærra íbúa. Lauf­ ey harm aði hins veg ar þessa nið ur­ stöðu í því ljósi að það hafi með­ al ann ars ver ið nem end ur skól ans sem tóku þátt í nafna sam keppn inni og nafn ið Tinda skóli hefði þar orð­ ið fyr ir val inu. Nú væri nið ur stað an hins veg ar þessi og færi því af stað nýtt ferli með skoð ana könn un þar sem nafn á sam ein aða skóla stofn­ un yrði val ið af full orðn um í bú um sveit ar fé lags ins ein göngu. Telja Heið ar skóla gott og gilt nafn Fjór menn ing arn ir sem stóðu að söfn un und ir skrift anna nú í jan ú­ ar eru þau Ásta Marý Stef áns dótt ir, Karen Lín dal, Snorri Þór Ómars­ son og Brynjólf ur Sæ munds son. Að spurð segj ast þau fagna þeirri nið ur stöðu að sveit ar stjórn hafi nú fall ið frá fyrri á kvörð un sinni. „Við töld um alls enga á stæðu til að nöfn­ um skól anna yrði breytt jafn vel þótt skóla stofn an irn ar tvær hefðu ver­ ið sam ein að ar í eina. Það var megn ó á nægja með al íbúa um á kvörð­ un sveit ar stjórn ar í lok síð asta árs og við telj um að grunn skól inn eigi að fá að heita Heið ar skóli á fram og leik skól inn Skýja borg. Nafn Heið­ ar skóla var á sín um tíma á kveð ið í kjöl far í búa kosn ing ar um mál ið og af staða íbúa hef ur ekk ert breyst þótt langt sé um lið ið, ef marka má við tök ur við und ir skrifta söfn­ un inni,“ sögðu þau í sam tali við Skessu horn. mm Nýja skóla hús ið sem hýs ir ó nefnd an grunn skóla í Hval fjarð ar sveit. Svart fugls mergð í Kolgrafa firði Það er greini lega mik ið líf í Kolgrafa firði enn þá ef marka má all an þann fjölda fugla sem var við brúna yfir fjörð inn í síð ustu viku. Þar var krökkt af máv um og svart­ fugl skipti þús und um. Grjót garð­ arn ir beggja vegna brú ar inn ar voru þétt setn ir svart fugl um sem stungu sér í sjó inn af og til að ná sér í æti. Síld in er greini lega enn þá á þess um slóð um þótt ekki hafi sést til há­ hyrn inga að þessu sinni. hb

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.