Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á margþættum verkefnum. Um framtíðarstarf er að ræða. Verksvið og ábyrgð › Umsjón með sýnatökum og þátttaka í sértækum efnagreiningum › Eftirlit með gæðum og undirbúningi sýna › Þátttaka í úrvinnslu gagna og skýrslugerð varðandi umhverfismál › Þátttaka í eftirliti með losun efna af starfssvæði, grænt bókhald › Ritun verklagsreglna og vinnuleiðbeininga og regluleg endurskoðun þeirra › Staðgengill deildarstjóra rannsóknarstofu Hæfniskröfur › BSc próf í efnafræði, eðlisfræði eða líffræði › Nákvæmni, metnaður og öguð vinnubrögð › Sjálfstæði í starfi › Lipurð í mannlegum samskiptum › Gott vald á töluðu og rituðu máli bæði á íslensku og ensku › Sterk öryggisvitund Umsóknarfrestur er til og með 4. mars n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar F. Björnsson framkvæmdastjóri umhverfis- og verkfræðisviðs í síma 430 1000. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Sérfræðingur á rannsóknarstofu Norðurál á Grundartanga óskar að ráða sérfræðing í efnagreiningum Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.nordural.is Breytt útlit Gest ur okk ar í breyttu út liti að þessu sinni er Jó­ hanna Berg mann Þor valds dótt ir geita bóndi á Háa­ felli í Hvít ár síðu. Þar sinn ir hún geit un um sín um af alúð, býr til krem og sáp ur úr geita mjólk og geita­ tólg. „Ég byrj aði að klippa dá lít ið af hár inu á Jó hönnu en hún hef ur nokk uð hrokk ið hár. Þar af leið andi tók ég ekki sér stak lega mik ið af því. Því næst lit aði ég hár ið á henni með þrenns kon ar lita tón um. Eft ir lit­ un ina voru sett ir glans drop ar í hár ið á Jó hönnu en slík ir drop ar eru mjög hentug ir fyr ir lið að hár. Að svo búnu var hár ið blás ið, lið ar hár Jó hönnu mót að með krullu járni og topp ur inn slétt að ur,“ seg ir Steffa. „Ég byrj aði förð un ina á því að lita auga brún irn ar auk þess sem ég hreins aði að eins húð ina. Þar not aði ég raka krem frá Academie sem er ein stak lega vernd andi og raka gef andi. Yfir það setti ég svo Effet Miracle pri mer frá Lancome sem jafn ar fín ar lín ur og húð lit sem veit­ ir ljóma og raka. Þannig helst farð inn leng ur. Síð an not aði ég nýj an farða frá Lancome; Teint miracle, sem gef ur nátt úr leg an ljóma sem jafn framt þek ur vel. Á aug un not aði ég svart an mask ara frá Bo urjo is Volume gla mo ur, græn an augn blý ant og augnskugga pall í ettu núm er A80 Baby pop frá Lancome með græn um og blá um tón um. Á kinn ar fór peach­brúnn kinna lit ur og á var ir Jó hönnu hafði ég á ber andi með varaglossi frá YSL nr. 13 sem er sterk bleik ur. Varagloss ið er glæ nýtt á mark aðn um og hef ur bæði eig in leika gloss og vara lits í sömu vör unni og end ist það vel á vör un um. Nú er um að gera fyr ir kon ur að vera svo lít ið djarfar og nota alla litaflór una sem er á mark aðn um, því víst er nóg úr val ið,“ seg ir Anna Sigga förð un ar fræð ing ur. Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Knatt spyrnu fé lag ÍA og Olís hafa samið um á fram hald andi stuðn ing fyr­ ir tæk is ins við knatt spyrnu starf á Akra­ nesi. Nær sam komu lag ið til næstu þriggja ára. Að baki eru þrír ára tug­ ir sam starfs Olís og ÍA en fyr ir tæk ið hef ur ver ið einn af helstu stuðn ings­ að il um knatt spyrn unn ar á Akra nesi. Á mynd inni eru f.v. Þórð ur Guð jóns­ son fram kvæmda stjóri KFÍA, Gísli Gísla son frá far andi for mað ur stjórn­ ar KFÍA, Sig urð ur K. Páls son, mark­ aðs stjóri Olís og Gunn ar Sig urðs son svæð is stjóri Olís á Vest ur landi. hlh Olís styð ur KFÍA á fram til næstu þriggja ára For manns skipti í knatt spyrnu fé lagi ÍA Á að al fundi Knatt spyrnu fé lags ÍA sl. mið viku dags kvöld var kos­ inn nýr for mað ur stjórn ar fé lags­ ins, auk þess sem nokk ur end ur nýj­ un var í stjórn og vara stjórn fé lags­ ins. Ingi Fann ar Ei ríks son var kjör­ inn for mað ur, en hann sat í að al­ stjórn fé lags ins á síð asta ári. Hann hef ur á liðn um árum unn ið að ýms­ um mál efn um fé lags ins svo sem við dóm gæslu og fram kvæmd heima­ leikja. Gísli Gísla son frá far andi for­ mað ur hverf ur nú til stjórn ar starfa í Knatt spyrnu sam bandi Ís lands. Auk Inga Fann ars eru í nýrri að al­ stjórn Sig rún Rík harðs dótt ir, Stef­ án Orri Ó lafs son, Rakel Ósk ars­ dótt ir og Sig mund ur Á munda son, en Sig mund ur hef ur lengi starf að í stjórn um fé lags ins. Aðr ir ný lið ar í stjórn um og vara stjórn um fé lags­ ins eru Brynj ar Sæ munds son, Rakel Ósk ars dótt ir, Stein dóra Steins dótt­ ir, Guð ráð ur Sig urðs son og Stef­ án Orri Ó lafs son. Þá var Stein ar Ad olfs son kos inn í kjör nefnd sem starfar á milli að al funda. Stjórn­ irn ar skipa níu kon ur og tólf karl ar, auk þess sem tveir karl ar eru í kjör­ nefnd og ein kona, seg ir í til kynn­ ingu á heima síðu KFÍA. þá Frá far andi og ný kjör inn for mað ur KFÍA, Gísli Gísla son og Ingi Fann ar Ei ríks son. Ljósm. Helgi Dan.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.