Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR Guðmundur Sigurðsson rithöfundur og revíuskáld aldarminning Opnun sýningar og hátíðardagskrá mánudaginn 27. febrúar 2012 kl. 20.00 Sagt verður frá Guðmundi og sungnar gamanvísur eftir hann. Jóhanna V. Þórhallsdóttir syngur. Bjarni Jónatansson leikur undir á flygil barónsins á Hvítárvöllum. Allir velkomnir Safnahús Borgarfjarðar www.safnahus.is Vaxtarsamningur Vesturlands Næsta úthlutun úr Vaxtarsamningi Vesturlands verður þann 9. mars nk. Lokafrestur til að skila inn umsóknum er 2. mars 2012. Allar nánari upplýsingar eru á vefnum: www.vaxtarsamningur.is eða hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi í síma 437 1318 Næst kom andi laug ar dag mun Rótarý klúbb ur Borg ar ness standa fyr ir at vinnu sýn ingu í Hjálma­ kletti, mennta­ og menn ing ar húsi Borg ar byggð ar. Munu fyr ir tæki í Borg ar byggð, stór jafnt sem smá, kynna starf semi sína fyr ir gest um. Stend ur kynn ing in yfir frá klukk an 12:30­17:00. Í tengsl um við kynn­ ing una ætla Rótarý fé lag ar að standa fyr ir mál stofu um morg un inn sama dag í Hjálma kletti. Þar verða flutt fjög ur er indi um fyr ir tækja rekst ur á lands byggð inni en mál stof an ber yf ir skrift ina Rekst ur fyr ir tækja á lands byggð inni, tæki færi eða tálm­ an ir? Er indi flytja þau Sjöfn Sig ur­ gísla dótt ir for stjóri Matorku, Bri­ an Dan í el Mars hall fræðslu stjóri Norð ur áls, Bryn dís Hlöðvers dótt­ ir rekt or Há skól ans á Bif röst og Ein ar Kol beins son fram kvæmda­ stjóri Stíg anda hf. Mál stof una set ur Magn ús B. Jóns son for seti Rótarý­ klúbbs Borg ar ness. Já kvæð við horf til fyr ir­ tækja verði efld Vegna at vinnu sýn ing ar inn ar setti Skessu horn sig í sam band við Krist­ ján Rafn Sig urðs son fram kvæmda­ stjóra Eð al fisks í Borg ar nesi en hann er einn af skipu leggj end um sýn ing ar inn ar og gjald keri í stjórn Rótarý klúbbs Borg ar ness. Að sögn Krist jáns munu um 50 fyr ir tæki og þjón ustu að il ar í Borg ar byggð kynna starf semi sína á sýn ing unni. „Okk ar mark mið er að skapa vett­ vang fyr ir fyr ir tæki í sveit ar fé lag­ inu með það að leið ar ljósi að sýna og kynna hvers kon ar rekst ur fer fram í Borg ar firði. Bæði vilj um við stuðla að kynn ingu fyr ir íbúa Borg­ ar byggð ar auk kynn ing ar milli fyr­ ir tækj anna sjálfra. Við hjá Rótarý­ klúbbn um vilj um með þessu efla já kvæð við horf gagn vart fyr ir tækj­ um í sveit ar fé lag inu sem og sveit­ ar fé lag inu sjálfu en kynn ing ar sem þess ar hafa gef ið góða raun ann ars­ stað ar á land inu. Von umst við til að sem flest ir komi á sýn ing una jafnt Í lok þessa mán að ar verð ur rit­ höf und ar ins Guð mund ar Sig urðs­ son ar minnst í Safna húsi, en í ár eru 100 ár frá fæð ingu hans. Opn­ uð verð ur heim ilda sýn ing um Guð­ mund og boð ið upp á dag skrá í tali og tón um þar sem m.a. verð ur leik­ ið á sögu frægt hljóð færi, flygil bar­ óns ins á Hvít ár völl um. Guð mund ur var ætt að ur úr Hvít ár síðu en al inn upp í Borg ar­ nesi. For eldr ar hans voru Sig urð­ ur Helga son bóndi í Hvammi í Hvít ár síðu og Helga Jóns dótt ir frá Breiða bóls stað í Reyk holts dal. Ör­ lög in hög uðu því svo að hann var ung ur tek inn í fóst ur af sæmd ar­ hjón um í Borg ar nesi, Magn úsi Sig­ urð ar syni frá Hey holti og Stein­ unni Árna dótt ur frá Narfa stöð um. Þau bjuggu í hús inu Hjarð ar holti í Borg ar nesi (nú Borg ar braut 28 eða Ol geirs hús), og þar ólst Guð mund­ ur upp við mik ið ást ríki. Hann lét á sín um tíma snemma að sér kveða í fé lags mál um og var m.a. frum­ kvöð ull að stofn un Verka lýðs fé­ lags Borg ar ness. Hann átti ein stak­ lega gott með að setja sam an kvæði, var einn af vin sæl ustu revíu höf­ und um lands ins og mik ill út varps­ Revíu höf und ar minnst í Safna hús inu í Borg ar nesi mað ur. Hann samdi fjöld ann all­ an af tæki fær is ljóð um og vís um og nokkra gam an leiki einn eða í fé lagi við aðra svo og fjölda grín­ þátta. Dag skrá in í Safna húsi verð ur mánu dags kvöld ið 27. febr ú ar og hefst kl. 20.00. Þar verð ur m.a. sagt frá skáld inu, Jó hanna Þór­ halls dótt ir söng kona og tengda­ dótt ir hans syng ur revíu lög og Bjarni Jón atans son leik ur und ir. Guð rún Jóns dótt ir Rótarý klúbb ur Borg ar ness efn ir til at vinnu sýn ing ar sem mál stof una sem fram fer um morg un inn. Eru all ir hjart an lega vel komn ir. Á mál stof unni flyt ur er­ indi fólk sem þekk ir vel inn á svið fyr ir tækja rekstr ar. Fyr ir okk ur vak ir með mál stof unni að leita svara við þeirri spurn ingu hvort það sé í raun hag kvæmt að vera með fyr ir tækja­ rekst ur á lands byggð inni, eður ei,“ sagði Krist ján að end ingu. hlh

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.