Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR Orku spar andi að gerð ir í Tjarn ar lundi DAL IR: Byggð ar ráð Dala­ byggð ar tók fyr ir á fundi sín­ um í vik unni samn ing við Orku stofn un um ein greiðslu til orku spar andi að gerða við fé lags heim il ið Tjarn ar lund. Með samn ing um er gert ráð fyr ir að Dala byggð af sali sér nið ur greiðsl um á raf magns­ kostn aði til upp hit un ar hús­ næð is ins. Sveini Páls syni sveit­ ar stjóra var heim il að að skrifa und ir samn ing inn fyr ir hönd Dala byggð ar og bygg inga­ full trúa falið að afla til boða í varma dæl ur. -þá At vinnu leysi var 7,1% í fyrra LAND IÐ: Árið 2011 voru 180.000 á vinnu mark aði hér á landi en það jafn gild ir 80,4% at vinnu þátt töku. Fjöldi starf­ andi var 167.300 en hlut fall þeirra af vinnu afli var 74,7%. Árið 2011 voru að með al tali 12.700 manns án vinnu og í at vinnu leit eða 7,1% vinnu­ aflsins. At vinnu leys ið er því nokkru lægra en árið 2010 þeg ar það mæld ist hæst, eða 7,6% og fækk aði at vinnu laus­ um um 1.000 manns milli ára. Árið 2011 var at vinnu leysi að með al tali 9% í Reykja vík, 7% í ná grenni Reykja vík ur og 5% utan höf uð borg ar svæð is ins. At vinnu leysi mæld ist 7,8% hjá körl um og 6,2% hjá kon um. Af þeim sem voru at vinnu­ laus ir árið 2011 voru að jafn­ aði 2.400 manns bún ir að vera at vinnu laus ir í 1­2 mán uði eða 19,2% at vinnu lausra. Þeir sem hafa ver ið at vinnu laus ir í 12 mán uði eða leng ur eru skil­ greind ir sem lang tíma at vinnu­ laus ir. Árið 2011 höfðu um 3.400 manns ver ið at vinnu­ laus ir svo lengi eða 26,5% at­ vinnu lausra, sam an bor ið við 20,3% árið 2010. -mm Við bót ar kvóta út hlut að á loðnu LAND IÐ: Fiski stofa út hlut­ aði í gær morg un við bót arafla­ marki í loðnu. Alls var 7.362 tonn um út hlut að. Ing unn AK, Faxi RE og Lundey NS fengu út hlut að 150 tonn um hvert. Þá fékk Bjarni Ó lafs son AK 185 tonn. Með þess ari út hlut­ un verð ur loðnu kvóti Ís lend­ inga alls 590.868 tonn fyr ir ver tíð ina sem nú stend ur yfir. Kvóta aukn ing þessi hef ur leg­ ið í loft inu und an far ið. Bor­ ið hef ur á því að er lend skip hafi ekki nýtt sér sinn hlut í loðnu kvót an um en sam kvæmt samn ing um þá á ó nýtt ur kvóti að renna til ís lenskra skipa. Sam kvæmt nýj ustu afla töl­ um Fiski stofu er búið að landa meira en helm ingi loðnu kvót­ ans eða um 340.565 tonn um. -hlh Þunga ­ tak mark an ir BORG AR FJ: Í til kynn ingu frá Vega gerð inni sl. mið viku dag kom fram að þunga tak mark an ir hafa ver ið sett ar á nokkra vegi í Borg ar firði. Vegna hættu á slit­ lags skemmd um verð ur við auki 1 felld ur úr gildi og ás þungi tak­ mark að ur við 10 tonn á eft ir­ töld um veg um frá 15. febr ú ar að telja: Nr. 50 Borg ar fjarða braut, 508 Skorra dals vegi, 511 Hvann­ eyr ar vegi og 518 Hálsa sveit ar­ vegi. -mm Hassmol ar fund ust við hús leit AKRA NES: Lög regl an á Akra­ nesi fram kvæmdi hús leit í heima­ húsi í vik unni. Við leit ina fund­ ust nokkr ir hassmol ar sem hús­ ráð andi gekkst við að eiga. Einn öku mað ur var færð ur á lög reglu­ stöð grun að ur um ölv un við akst­ ur. Hann var svipt ur öku leyfi til bráða birgða að lok inni sýna­ og skýrslu töku. Sex um ferð ar­ óhöpp voru til kynnt til lög reglu í vik unni. Í tveim ur til fell um urðu lít ils hátt ar meiðsli á fólki auk eigna tjóns. Nokkr ir um ráða­ menn öku tækja fengu sekt ar boð fyr ir að leggja bíl um sín um ó lög­ lega og skrán ing ar núm er voru tek in af nokkrum öku tækj um þar sem þau voru ó tryggð, auk þess sem sum þeirra höfðu ekki ver ið færð til skoð un ar í lang an tíma. -þá Reykja vík sigr aði Snæ fells bæ LAND IÐ: Lið Reykja vík­ ur vann lið Snæ fells bæj ar í Út­ svari, spurn inga keppni sveit ar fé­ lag anna, í Sjón varp inu sl. föstu­ dag. Lið Reykja vík ur fékk 85 stig gegn 69 stig um Snæ fells­ bæj ar. Þar með hafa öll þrjú lið­ in af Vest ur landi lok ið keppni, en Snæ fells bær komst að þessu sinni lengst. Þar áður höfðu Akra nes og Borg ar byggð fall ið úr leik. -mm Í febr ú ar á síð asta ári tók Í búða­ lána sjóð ur yfir stór hýs ið Eg ils götu 11 í Borg ar nesi sem áður var í einka­ eigu en upp haf lega var versl un ar­ og skrif stofu hús Kaup fé lags Borg­ firð inga. Í hús inu er alls 21 íbúð og eru 18 þeirra í út leigu sam kvæmt heim ild um Skessu horns. Þeg ar Í búða lána sjóð ur eign ast í búð ir eru það til mæli yf ir valda að leigj end­ ur fái að vera þar á fram gegn því að leigja eign ina til eins árs. Nokk uð hef ur bor ið á kvört un um frá þeim sem búa í hús inu en tölu vert vant ar á að eign in sé í góðu á sig komu lagi. Ekki stóð til af hálfu Í búða lána sjóðs að fram lengja leig una að þessu eina ári liðnu. Leigu samn ing ar í hús inu renna því út á tíma bil inu febr ú ar til júlí á þessu ári. Svo virð ist sem í bú ar í hús inu hafi ekki ver ið með vit að ir um þess­ ar vinnu regl ur Í búða lána sjóðs og kvört uðu und an því við sjóð inn um síð ustu mán aða mót. Við þessu brást sjóð ur inn og hef ur nú gert nýja leigu samn inga við íbúa í hús­ inu sem trygg ir þeim leigu fram til vors þeg ar frek ari á kvarð an ir um fram tíð húss ins verða tekn ar. Í milli tíð inni munu full trú ar sjóðs ins taka á stand húss ins út en það þarfn­ ast við halds en vit að er t.d. að þak þess lek ur. hlh Eg ils gata 11 í Borg ar nesi. Í búða lána sjóð ur end ur nýj ar ekki átján leigu samn inga Dauð inn í Dumbs hafi mest selda bók in Bók Magn ús ar Þórs Haf steins­ son ar; Dauð inn í Dumbs hafi, sem út kom fyr ir síð ustu jól, hef ur á liðn um vik um ver ið sölu hæsta bók in hér á landi í flokkn um fræði bæk ur/hand­ bæk ur. Í síð ustu viku var hún auk þess í öðru sæti heild ar sölu list ans á eft ir bók inni Allt með kossi vek ur eft ir Guð rúnu Evu Mínervu dótt ur. Bók Magn ús ar hef ur að und an förnu feng ið afar já kvæða rit dóma. Þannig gef ur hinn borg firsk ætt aði ri t rýn­ ir, Páll Bald vin Bald vins son, sem nefnd ur hef ur ver ið „Skaga skelf­ ir,“ eft ir dóm hans um Sögu Akra­ ness, Dauð an um í Dumbs hafi fjór­ ar stjörn ur og afar lof sam lega dóma í Frétta tím an um á föstudag. Áður hafði bók in auk þess feng ið já kvæða dóma í Kilj unni í Rík is sjón varp inu. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.