Skessuhorn - 22.02.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR
„Af hverju eru gamlir karlar í Borgarfirði
svona lengi að pissa?“
Ekki trúa öllu sem þú heyrir - Sjá bls. 27.
Krabbameinsfélag Akraness
og nágrennis
Aðalfundur
Aðalfundur Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis verður haldinn
þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.00 að Kirkjubraut 40, Akranesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breyting á lögum félagsins
Matti Ósvald Stefánsson heilsufræðingur mun flytja erindi þar sem hann
veltir því upp hver munurinn sé á viðbrögðum kynjanna við áföllum.
Kaffiveitingar í boði félagsins.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin Krabbameinsfélagið
Pantone: Reflex blue
CMYK: C90 M70 K30
Pantone: Reflex blue
CMYK: C90 M70 K30
Pantone: Reflex blue
CMYK: C90 M70 K30
Pantone: Reflex blue
CMYK: C90 M70 K30
Pantone: Reflex blue
CMYK: C90 M70 K30
Icelandic
Cancer Society
Icelandic
Cancer Society
Körfuknattleiksfélag Akraness
Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
Meistaraflokkur karla 1. deild
Föstudaginn 24. febrúar kl. 19:15
ÍA – Fsu
Fjölmennum og hvetjum
ÍA til sigurs!
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Mánudaginn 27. febr. kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 28. febr. kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Mánudaginn 5. mars kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 6. mars kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög
Öll almenn verktakastarfsemi
Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is
Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610
í stjórn Bún að ar sam taka Vest ur
lands. Síð ustu þrjú árin hef ur hann
ver ið for mað ur Lands sam bands
sauð fjár bænda og er nú að láta að
störf um þar í lok kjör tíma bils for
manns og stjórn ar sem er þrjú ár.
Á stæð ur þess að hann er að hætta
for mennsku í LS seg ir Sindri að
séu ýms ar. „Ég er með margt á
minni könnu og finnst ekki rétt að
gefa kost á mér í þetta á fram. Með
al ann ars hef ég ver ið að nema við
skipta fræði við Há skól ann á Bif röst
sem mig lang ar að ljúka. Skóla akst
ur inn sem ég er byrj að ur í aft ur er
bind andi og hent ar ekki vel þeg ar
fund ar ferð ir og ferða lög eru á dag
skrá. Í sjálfu sér lít ég líka á mig
sem sprett hlaupara í fé lags mál
um frek ar en lang hlaupara. Ég vil
taka hlut ina með á hlaupi og snúa
mér svo gjarn an að öðr um verk efn
um. Þannig held ég að kraft ar mín
ir nýt ist best.“
Ekki hitt þann
sauð fjár bónda
Sindri seg ist hafa fulla trú á sauð
fjár rækt inni í land inu. Fram leiðsl
an sé mjög góð og stöðugt unn
ið að kyn bót um og stýr ingu til að
gæði fram leiðsl unn ar verði sem
allra mest. Blaða mað ur spyr Sindra
hvern ig það sé með ís lenska sauð
fjár bænd ur, hvort þeir séu ekk
ert spennt ir fyr ir að skoða að ild að
ESB þrátt fyr ir að það sé pres enter
að að fram leiðslu styrk ir sam bands
ins til sauð fjár bænda, séu marg falt
hærri en bein greiðsl ur rík is ins til
ís lenskra sauð fjár bænda.
„Nei, ég kann ast ekki við að hafa
heyrt það og enn þá hef ég ekki hitt
neinn sauð fjár bónda sem hef ur
á huga á að við göng um í Evr ópu
sam band ið, en sjálf sagt eru þeir til.
Það sem rit að hef ur ver ið um stöðu
ís lensks land bún að ar gagn vart inn
göngu í ESB, þar sem menn hafa
met ið stöð una, þá er það ljóst að
stærsta breyt ing in verð ur ó heft
flæði land bún að ar vara á efna hag
svæð inu. Þar sé sam keppn is stað an
skást hjá sauð fjár bænd um, en lang
verst hjá fram leið end um kjúklinga
kjöts og svína kjöts. Einnig verði
sam keppn in erf ið í nauta kjöti og
annarri fram leiðslu í naut gripa
rækt inni. Gríð ar leg ur sam drátt ur
í hvíta kjöt inu hér á landi og mik
ill inn flutn ing ur á land bún að ar vör
um myndi án efa hafa þau á hrif að
sala á lamba kjöti myndi drag ast enn
frek ar sam an. Við höf um gisk að á
um þriðj ung, með til heyr andi sam
drætti í tekj um fyr ir bænd ur. Það er
líka ann ar þátt ur sem fólk gleym ir
gjarn an að horfa til. Það er að hrun
í einni eða tveim ur fram leiðslu
grein um hjá okk ur, þá er ég að
tala um hvíta kjöt ið, myndi skerða
starfs grund völl af urða stöðv anna
því líkt að vafa samt er að þær yrðu
rekstr ar hæf ar.“
Fram sókn ar mennsk an
Ekki er hægt að skilja við Sindra
í þessu spjalli án þess að ræða um
fram sókn ar mennsk una, en hann
er vara þing mað ur Fram sókn ar
flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi,
hef ur þrisvar tek ið sæti á þingi á
þessu kjör tíma bili. En er þetta
ekki frek ar leið in leg ur vinnu stað
ur? „Nei, hann er það ekki. Hins
veg ar eru að stæð ur þannig í þjóð ar
bú inu núna að oft kalla þær á mik
ið karp. Ég held að lang flest ir sem
sitja á þingi séu hið besta fólk sem
reyn ir að vinna landi og þjóð sem
best, þrátt fyr ir þá miklu van trú á
þing inu sem oft birt ist í skoð ana
könn un um.“
Sindri seg ist hafa ver ið fram sókn
ar mað ur al veg frá 1718 ára aldri.
„Það var aldrei rætt um póli tík á
mínu heim ili og ég varð aldrei var
við skoð an ir for eldra minna, nema
þeg ar Kvenna list inn var stofn að ur,
að þá heyrði ég að mamma var svo
lít ið spennt fyr ir því fram boði. Ég
var ekk ert í því að ræða stjórn mál
við ætt ingja eða vensla fólk, en ég
að hyllt ist stefnu Fram sókn ar flokks
ins vegna þess að mér fannst flokk
ur inn vera helsti málsvari bænda og
sé það enn. Það hef ur oft ver ið tal
að um þessi fram sókn ar gen og ég
hafði ekki hug mynd um það fyrr en
ég fór að for vitn ast um ætt ir mín
ar inn á vefn um tímarit.is, sem er
hinn besti vef ur. Þar sá ég að báð
ir afar mín ir, Jó hann Hjálm ars son
á Ljósa landi í Skaga firði og Sig
urð ur Jör unds son á Vatni í Hauka
dal voru mikl ir fram sókn ar menn
og störf uðu fyr ir flokk sinn heima
í hér aði. Mér fannst svo lít ið fynd
ið að lesa það.“
Eig um að vera á fram
sjálf stæð þjóð
Sindri seg ir að án efa verði stóra
mál ið í póli tík inni á næstu miss
er um hugs an leg að ild Ís lands að
ESB.
„Það er ekki bara gagn vart land
bún að in um sem ég er and víg ur
inn göngu í ESB, held ur er það mín
lífs skoð un að við eig um að halda
á fram að vera sjálf stæð þjóð, ég sé
ekki að við eig um neitt er indi í sam
fé lag þjóð anna, eins og ESB hef ur
ver ið kall að. Hins veg ar er ég þeirr
ar skoð un ar að við þurf um að skoða
hvaða mögu leika við eig um í gjald
miðla mál um til að ná því mark miði
að lækka vaxta kostn að heim ila og
fyr ir tækja hér á landi.
Ég hef alltaf í huga það sem fær
eysk ur leið sögu mað ur sagði við
okk ur sauð fjár bænd ur, þeg ar við
vor um þar á í ferða lagi fyr ir tveim
ur árum. Hann sagði að Fær ey ing
ar litu alltaf upp til Ís lend inga fyr
ir það að hafa barist af hörku fyr ir
því að verða sjálf stæð þjóð og stað
ið fast á sjálf stæði sínu, ekki síst
þeg ar land helg in var færð út. „En
hvað eru Ís lend ing ar að gera í dag,“
spurði fær eyski leið sögu mað ur inn
og það fannst okk ur öll um orð í
tíma töl uð.“
þá
Úr próf kjörs bar átt unni fyr ir síð ustu kosn ing ar. Þótt Sindri sé á ber andi stærri en
Guð mund ur Stein gríms son varð hann að sætta sig við að lenda sæti neð ar á fram-
boðs list an um. Hér bregða þeir á leik og Guð mund ur lækk ar sig í loft inu við hlið
Sindra til að ýkja mun inn lít il lega. Ljósm. mm.
Sindri og Krist ín í Bakka koti í rétt un um. Ljósm. mm