Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 14. tbl. 15. árg. 3. apríl 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Án: • parabena • ilmefna • litarefna • Rakgel án ilmefna sem tryggir áreynslulausan og öruggan rakstur. • Rakagefandi andlitskrem sem róar húðina eftir rakstur. • Ilmefnalaus svitalyktareyðir. Mik il grjót skriða féll á veg inn um Skarðs strönd í Döl um að far arnótt sl. föstu dags. Grjót ið féll úr Fagra dals­ hlíð milli bæj anna Tjalda ness og og Fagra dals. Skrið an var um 100 metra breið. Starfs menn Vega gerð ar inn­ ar unnu að því á föstu dags morg un­ inn að fjar lægja stór björg af veg in­ um en sækja þurfti dínamít til að fjar­ lægja það stærsta sem talið var vega 20­30 tonn. Fljót lega var þó hægt að hleypa um ferð á veg inn að nýju. Eng­ inn var á ferð um veg inn þeg ar skrið­ an féll, en bíl stjóri skóla bíls lét Vega­ gerð ina vita um skrið una snemma um morg un inn. Sæ mund ur Krist jáns son yf ir verk­ stjóri hjá Vega gerð inni í Búð ar dal sagði það hafa ver ið vand kvæð um bund ið að koma grjót inu af veg in um því þungt og öfl ugt tæki hafi þurft til að fjar lægja það. „Það eru all ir veg­ ir mjög við kvæm ir núna og því eru þunga tak mark an ir á þeim. Við gát­ um því ekki kom ið nógu öfl ugu tæki á stað inn til að fjar lægja bjarg ið og þurft um því að sprengja," sagði Sæ­ mund ur og bætti við að veg ir á Vest­ ur landi kæmu mjög illa und an vetri og þess vegna væri brýnt að virða þunga­ tak mark an ir. Þá var ar Vega gerð in við skemmd í veg in um um Skarðs strönd. hb/ Ljósm. Sæ mund ur Krit sjáns son. Að al fund ur Kaup fé lags Borg­ firð inga fór fram sl. mið viku dag á Hót el Borg ar nesi. Þar kom m.a. fram að 344,9 millj óna króna hagn­ að ur varð af rekstri fé lags ins á síð­ asta ári. Stærst ur hluti hagn að ar ins kem ur til vegna skuld breyt inga en alls gáfu lána drottn ar kaup fé lags­ ins eft ir um 223 millj ón ir króna. Einnig er veru leg ur hluti hagn­ að ar KB fólg inn í sölu á ým is kon­ ar verð bréf um fé lags ins að upp hæð 148,9 millj ón ir króna á síð asta ári. Vegna hagn að ar ins var eig ið fé fé­ lags ins orð ið já kvætt í lok síð asta árs. Eign ir KB eru nú metn ar á 958,4 millj ón ir króna. Eft ir skuld­ breyt ingu eru heild ar skuld ir 822,6 millj ón ir. Í lok 2010 námu skuld­ ir fé lags ins 1.125 millj ón ir og hafa því lækk að um rúm 27% milli ára. Tek ið er fram í árs reikn ingi KB að sök um geng is lána dóms Hæsta rétt­ ar á síð asta ári kann skulda leið rétt­ ing að verða enn meiri vegna ó lög­ mætra er lendra lána. Á fund in um var gerð ein meg in­ breyt ing á sam þykkt um fé lags ins. Á kveð ið var að stækka fé lags svæði KB yfir allt Vest ur land. Vegna þessa verða tvær nýj ar fé lags deild ir stofn­ að ar. Sú fyrri nær yfir Hval fjarð ar­ sveit og Akra nes en hin yfir norð­ an vert Snæ fells nes, Dali og Aust ur­ Barðatrand ar sýslu. Þá var starf andi stjórn end ur kjör in, en for mað ur henn ar er Þor vald ur T Jóns son. Kaup fé lags stjóri er sem fyrr Guð­ steinn Ein ars son. hlh Kaup fé lag ið í út rás Risa björg féllu á veg inn um Skarðs strönd Það var líf og fjör í þvotta hús inu hjá Blossa í Grund ar firði þeg ar að ljós mynd ari Skessu horns ins kíkti þar við fyr ir helg ina. Þá voru þeir Sam ú el Garry, Sig urð ur Fann ar, Rún ar Logi og Dav íð Ein ar önn um kafn ir við al menn störf í þvotta hús inu. Vinn an er lið ur í mennt un strák anna en þeir eru all ir nem end ur á starfs braut Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og mæta einu sinni í viku, í einn til tvo tíma í senn. Þetta hef ur geng ið mjög vel í vet ur og láta aðr ir starfs menn þvotta húss ins vel að þess ari hjálp enda um harð dug lega og flotta stráka að ræða. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.