Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL Písl ar ganga og pass íu sálma­ lest ur HVALFJ.SV: Föstu dag ur­ inn langi verð ur frem ur við­ burða rík ur í Saur bæj ar presta­ kalli á Hval fjarð ar strönd en þann dag verð ur boð ið upp á bæði písl ar göngu og pass íu­ sálma lest ur. Upp lest ur Pass­ íu sálmanna verð ur í Hall­ gríms kirkju í Saur bæ og hefst hann klukk an 13.30. Það verð­ ur Sig urð ur Skúla son leik ari sem les alla sálm ana í fjórða sinn og má ætla að lest ur inn standi til kl. 18.30 en gest­ um er frjálst að koma og fara að vild með an á hon um stend­ ur. Þá verð ur þenn an sama dag far in svoköll uð písl ar ganga frá Leir ár kirkju og að Hall gríms­ kirkju í Saur bæ. Hefst gang­ an kl. 09.00 með stuttri bæna­ gjörð í fyrr nefndu kirkj unni en síð an verð ur far ið sem leið ligg ur inn Leir ársveit ina og um Svarf hóls skóg og kom ið að Hall gríms kirkju í Saur bæ áður en lest ur Pass íu sálmanna hefst. Göngu leið in er um 15 km og má gera ráð fyr ir að göngu tím inn verði rúm ar fjór­ ar klukku stund ir. Létt hress­ ing mun svo bíða göngugarpa á prests setr inu í Saur bæ þeg ar leið ar enda verð ur náð. -mm Vilja verða til­ rauna sveit ar fé lag GRUND AR FJ: Bæj ar ráð Grund ar fjarð ar lýsti á fundi sín um sl. fimmtu dag yfir á nægju með þá vinnu sem nefnd um efl ingu sveit ar stjórn­ ar stigs ins hef ur skil að. Í því sam bandi lag ði bæj ar ráð fram bók un þar sem ráð ið bend ir á að verði lands hluta sam tök um falið auk ið stjórn sýslu hlut verk sé nauð syn legt að skerpa á lög­ form legri stöðu þeirra, ekki síst með til liti til lýð ræð is legr ar að komu íbúa. „Bæj ar ráð fagn­ ar á herslu nefnd ar inn ar á lýð­ ræð is mál enda hef ur Grund ar­ fjarð ar bær lagt aukna á herslu á mark vissa vinnu með í bú um. Á þeim grunni og með vís an til til lagna nefnd ar inn ar um til­ rauna verk efni á sviði lýð ræð is­ mála, lýs ir Grund ar fjarð ar bær yfir á huga á að verða til rauna­ sveit ar fé lag í þátt töku íbúa,“ seg ir enn frem ur í bók un bæj­ ar ráðs. -þá Vetr ar færð á Holta vörðu heiði LBD: Tvö um ferð ar ó höpp urðu á Holta vörðu heiði að­ fara nótt sl. mánu dags. Í fyrra til fell inu fór bif reið út af veg­ in um í skafrenn ingi og hálku, en hélst á hjól un um og eng­ in meidd ist. Þeg ar veg far andi sem kom til að stoð ar var að draga bíl inn upp á veg inn kom þar að ann ar öku mað ur sem ekki náði að stöðva og rann bif reið hans útaf veg in um og valt. Fernt var í þeirri bif reið og kvart aði einn far þega und­ an eymsl um. Björg un ar sveit­ ar menn, sem voru til að stoð­ ar á vett vangi, fluttu fólk ið á heilsu gæsl una í Borg ar nesi til skoð un ar. -þá Fækk un hjá lög regl unni SNÆ FELLS NES: Eft ir breyt­ ing ar í vet ur starfa nú að eins fjór ir lög reglu menn í Ó lafs vík og Grund ar firði, þrír í Ó lafs vík og einn í Grund ar firði. Áður voru þeir sex, fjór ir í Ó lafs vík og tveir í Grund ar firði. Í Stykk is hólmi er einn á vakt en yf ir lög reglu þjónn hef ur þar einnig að set ur og bakk­ ar lög reglu mann upp ef á þarf að halda. Ó laf ur Guð munds son yf ir lög reglu þjónn á Snæ fells­ nesi seg ir í sam tali við Skessu­ horn að rekja megi þessa fækk un í lög reglu lið inu til mik ils nið ur­ skurð ar. Yf ir leitt nú sé þó reynt að hafa tvo og tvo menn sam an á vakt á svæð inu Snæ fells bær og Grund ar fjörð ur og liggi þar ým­ ist ör ygg is­, fag leg­ eða rekst ar­ sjón ar mið að baki. Því eru yf ir­ leitt lög reglu menn á vakt að eins í öðr um bæn um í senn, Grund­ ar firði eða Ó lafs vík. Ó laf ur seg­ ir að að eins 15 mín út ur taki að aka milli bæj anna og styttri tíma í for gangsakstri og að oft ast séu menn á vakt í Ó lafs vík, því fleiri mál komi þar upp enda fjöl menn­ ara byggð ar lag. Stað an sé svip uð víða um land vegna skertra fjár­ veit inga til lög regl unn ar. -sko Mik ill á hugi á nýj um í búð um BORG AR NES: Í síð ustu viku aug lýsti Loftorka í búð ir að Arn­ ar kletti 32 í Borg ar nesi til leigu og sölu. Mik ill á hugi virð ist vera á í búð un um og seg ir Berg þór Óla son hjá Loftorku, sem held­ ur utan um sölu og leigu mál in, að við tök urn ar hafi far ið fram úr björt ustu von um. „Það er greini legt að skort ur hef ur ver ið á leigu hús næði í Borg ar nesi og raun ar höfð um við heyrt af því all lengi. Við finn um jafn framt fyr ir tölu verð um á huga á í búða­ kaup um í hús inu og sjá um fyr­ ir okk ur að selja á kveð inn hluta húss ins, en setja hinn hlut ann í leigu.“ seg ir Berg þór og bæt­ ir við að ætl un in sé að ræða við á huga sama leigj end ur upp úr miðj um apr íl. -mm Árs reikn ing ur Hval fjarð ar sveit­ ar fyr ir síð asta ár var tek inn til fyrri um ræðu á fundi sveit ar stjórn ar í síð ustu viku. Nið ur stöðu töl ur sýna góð an rekst ur á ár inu og sterka fjár­ hags stöðu sveit ar fé lags ins í árs lok. Rekstr ar af gang ur nam 79 millj ón­ um króna eða um 14,2% af rekstr­ ar tekj um. Þær voru 570 millj ón ir, 24 millj ón um hærri en fjár hags á­ ætl un gerði ráð fyr ir. Rekst ar gjöld námu 517 millj ón um og hækk uðu um 76 millj ón ir frá ár inu 2010. Hand bært fé í árs lok nam 3,7 millj ón um sem sýn ir sterka lausa­ fjár stöðu sveit ar fé lags ins þrátt fyr­ ir gríð ar lega mikl ar fjár fest ing ar á ár inu. Þær voru 436 millj ón ir, að stærst um hluta vegna bygg ing ar nýs grunn skóla. Í til kynn ingu frá sveit­ ar stjórn vegna árs reikn ings ins seg ir m.a. að skött um og þjón ustu gjöld­ um sé stillt í hóf og er Hval fjarð­ ar sveit eitt fárra sveit ar fé laga sem ekki full nýt ir heim ild til há marks á lagn ing ar út svars. Hval fjarð ar sveit leggi á herslu á fjöl skyldu vænt sam­ fé lag og að hafa nægj an legt fram­ boð í búða­ og at vinnu lóða. Við lok síð asta árs var veltu fé frá rekstri 106,6 millj ón ir króna eða 18,7% af rekstr ar tekj um. Veltu fjár­ hlut fall var 0,59 og eig in fjár hlut fall 0,93. Meg in nið ur staða efna hags­ reikn ings er að fasta fjár mun ir eru 1.983 millj. og eign ir sam tals 2.050 millj ón ir. Skuld ir og skuld bind ing­ ar nema sam tals 146,8 millj ón um. Eig ið fé sveit ar fé lags ins var í árs lok 1.903 millj ón ir kr. eða um 93% af heild ar stöðu efnagas reikn ings. Í bú­ ar Hval fjarð ar sveit ar voru 624 í árs­ lok 2011. þá Síð deg is á þriðju dag í lið inni viku hófust strand veið ar í Borg ar­ nesi. Kom þá heim il is kött ur einn á land með spriklandi kola. Það voru veg far end ur við Bjarn ar braut sem sáu til katt ar ins koma upp úr fjör­ unni með kol ann í kjaft in um. Var hann greini lega mjög mont inn af feng sín um og vildi alls ekki láta ná sér eða afl an um enda lag anna verð­ ir í hópi vitna. Fór kött ur inn hratt yfir og var að lík ind um á leið inni heim til hús bónda síns með kvöld­ mat inn. Missti kött ur inn reynd ar fisk inn, en var fljót ur að snúa við, sleikja hann að eins og fara aft ur af stað með hann í kjaft in um. Velta menn nú fyr ir sér hvort yf ir vof andi fisk veiði frum varp rík is stjórn ar inn­ ar hafi þessi á hrif að far ið verði að stunda ut an kvóta veið ar í stór um stíl. Í það minnsta eru strand veið ar sann an lega hafn ar í Borg ar nesi. mm/ Ljósm. jas. Stjórn sýslu hús ið í Hval fjarð ar sveit. Tæp lega átta tíu millj óna hagn að ur Hval fjarð ar sveit ar Strand veið ar hafn ar í Borg ar nesi Stopp að og bráð in sleikt að eins. ...svo var hlaup ið enda for vitn ir á horf end ur að nálg ast.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.