Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL laus er staða aðstoðarskólastjóra við grunnskóla grundarfjarðar frá og með 1. ágúst 2012 aðstoðarskólastjóri grundarfjörður metnaður – ánægja samvinna – ábyrgð Í Grunnskóla Grundarfjarðar eru nú 104 nemendur og 23 starfsmenn. Nánari upplýsingar um skólastarfið má finna á heimasíðu skólans, www.grundo.is. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Bergsdóttir, skólastjóri í símum 430 8555 og 863 1670, eða annberg@grundarfjordur.is. Menntunar- og hæfniskröfur • Grunnskólakennararéttindi og reynsla af kennslu í grunnskólum. • Reynsla af stjórnun og stjórnunarstörfum í grunnskóla æskileg. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun. helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Staðgengill skólastjóra. • Umsjón og skipulagning á innra starfi skólans í samráði við skólastjóra. • Umsjón með starfsmannamálum í samráði við skólastjóra. • Samskipti við nemendur og foreldra. Grundarfjörður er staðsettur á norðanverðu Snæfellsnesi. Hér búa ríflega 900 manns. Umhverfi bæjar ins, með Kirkjufellið í öndvegi, er einstaklega fagurt. Atvinnulífið byggir á kröftugum sjávarútvegi, opinberri þjónustu og vaxandi ferðaþjónustu. Þjónustustig er ágætt og félagslífið fjölbreytt fyrir alla aldurshópa. Hér er Fjölbrautaskóli Snæfellinga, samfélagið er gott og margir möguleikar til útivistar. Umsóknir berist Önnu Bergsdóttur, skólastjóra, í netfangið annberg@grundarfjordur.is. Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2012. Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Á fundi bæj ar ráðs Akra ness í vik­ unni var kynnt bréf frá ná grönn­ um versl un ar mið stöðv ar inn ar að Dal braut 1. Í bréf inu kvarta í bú­ ar í ná grenni húss ins und an há vaða frá kælivift um. Einnig var lagt fyr­ ir fund bæj ar ráðs minn is blað bygg­ inga full trúa og minn is blað verk­ fræði stof unn ar VER KÍS varð andi hljóð vist við Dal braut 1. Bæj ar­ ráð sam þykkti að fela bygg inga­ full trúa að koma gögn um máls ins á fram færi við full trúa hús fé lags­ ins að Dal braut 1, með þeim ósk­ um að far ið verði yfir mál ið og að grip ið verði til ráð staf ana til að minnka há vaða frá kælivift um húss­ ins, þannig að við un andi verði fyr­ ir næstu ná granna, eins og seg ir í fund ar gerð byggð ar ráðs. þá Nýtt kjöt borð verð ur opn að á næst unni í Borg ar nesi. Það er fyr­ ir tæk ið Gæða kokk ar ehf. sem mun reka kjöt borð ið í hús næði sínu að Sól bakka 11. Að sögn Magn ús­ ar Ní els son ar eig anda Gæða kokka þá stend ur til að opna kjöt borð ið fyr ir við skipta vini í maí. Fyrst um sinn verði það opið í sum ar en síð­ ar verður skoð að hvort fyr ir tæk­ ið ráð ist í vetr ar opn un á kjöt borð­ inu. Magnús seg ir að ný ver ið hafi Gæða kokk ar skipt um kjöt birgja og mun borð ið prýða kjöt frá af urða­ stöðv um á Blöndu ósi og af Suð ur­ landi. Einnig komi kjöt frá Fjalla­ lambi til með að vera á boðstóln­ um. Þá seg ir Magn ús að sá mögu­ leiki verði op inn fyr ir bænd ur og aðra kjöt fram leið end ur í Borg ar­ firði að nýta hús næði Gæða kokka fyr ir kjöt vinnslu Beint frá býli. hlh Há vaða meng un frá kælivift um Hjón in Magn ús Ní els son og Vala Lee Jó hanns dótt ir, eig end ur Gæða kokka ehf. við kjöt borð ið sem kem ur til með að vera fullt af fersk um kjöt vör um í maí. Gæða kokk ar opna kjöt borð í maí að ar svo auk þess að hafa gam an af fær Guð rún greitt fyr ir þessa vinnu. Jafn framt hef ur hún set ið í stjórn­ um í heima byggð eins og í Kúa­ bænda fé lag inu Baulu á Vest ur landi. Eið ur seg ir í gríni að stund um fari meiri tími í fé lags störf in hjá frúnni en bú störf in, en fund ar set an kem­ ur nokk uð í törn um, að sögn Guð­ rún ar. „Það er hins veg ar svo að til þess að við hin get um sprikl að þarf ein hver að vera heima. Fyr ir mig er það því ó met an legt að Eið ur er heima og ekki má gleyma hlut for­ eldra minna í því. Ég er alin upp við það að fað ir minn var mik ið í fé lags mál um en móð ir mín minna. Mér finnst bæði gam an og mjög fræð andi að vera í þessu. Margt af því sem fram kem ur á þeim stjórna­ fund um sem ég sit nýt ist okk ur í bú­ skapn um." Að spurð ur hvort hann hafi ekki á huga á fé lags mál um, seg­ ir Eið ur svo ekki vera. „Ég hef eng­ an á huga á svona fé lags mál um og kann lít ið til þeirra verka. Enda hef ég þá skoð un að ekki eigi að vera að fikta í því sem mað ur ekki kann," og nú bros ir Glit staða bónd inn. Á huga mál in Bænd urn ir á Glit stöð um hafa gam an af því að ferð ast og hafa reynt að kom ast svo lít ið í frí á hverju ári. Gjarn an er far ið um eig ið land þótt ferð ir er lend is hafi einnig ver ið á dag skrá. „Við höf um að eins gant ast með það að sum ir segj ast ekki geta far ið í frí út af ein um hundi eða ketti. Hér erum við með fullt fjós af skepn um og för um samt í frí," seg ir Guð rún bros andi. „Hér gild ir eins og víð ar að flest er hægt ef vilji er fyr ir hendi." Að spurð um á huga­ mál in seg ist Guð rún hafa gam an af fé lags mál un um en einnig handa­ vinnu alls kon ar, enda sést það á heim il inu að þar býr kona sem hef ur tek ið upp prjóna eða stung­ ið nið ur nál. Eið ur seg ir Guð rúnu aldrei get að haft hend urn ar kyrrarr, hún þurfi alltaf að vera að gera eitt­ hvað. Hann sjálf ur sé nú svo sem ekki með mörg á huga mál. „Ég hef lært flug og fer stund um í loft ið, mér til gam ans." Meira vill hann ekki segja um það. Guð rún sting­ ur því einnig að blaða manni að fjöl skyld an viti að hús bónd inn hafi gam an af því að gleyma sér í skúrn­ um við alls kyns grúsk og tæki enda völ und ur í hönd um og ekki er bor­ ið á móti því. Tím inn hef ur lið ið hratt í stof­ unni á Glit stöð um. Þar er líf ið í gangi í sinni víð ustu mynd. Sinna þurfti ung viði því ein ærin bar nótt­ ina áður. Yngri dóttir in at hafn­ aði sig í eld hús inu við fram leiðslu á góð gæti þann tíma sem hjón in spjöll uðu við blaða mann. Á með an prjón a ði hús móð ir in nærri heil an bol á lopa peysu, hvað ann að. Þakk­ að er fyr ir á nægju lega sam veru­ stund og geng ið út í blíð una. Það ligg ur nærri að vor sé í lofti í Borg­ ar firði. bgk Guð rún með börn un um í fjár hús un um. Ein ærin bar fyrr en á ætl að var og auð vit að er alltaf jafn gam an að skoða ný fædd lömb.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.