Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 13
13ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Aðalfundur SDS 2012 Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hótel Hellissandi laugardaginn 21.apríl kl.17:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Gestur fundarins: Guðbjörn Arngrímsson formaður Samflots Veglegur kvöldverður verður borinn fram að fundi loknum. Regína Ósk syngur og skemmtir fundargestum. Við viljum skora á alla félagsmenn okkar að mæta og njóta góðrar samveru í gleði og starfi. Rútuferðir verða til og frá: Búðardal, Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvík Brottfaratími frá hverjum stað auglýstur síðar. Mikilvægt er að þið tilkynnið þátttöku hjá trúnaðarmanni eða hafið samband við skrifstofu með a.m.k. viku fyrirvara. Sími:436-1077 Netfang: dalaogsnae@gmail.com Með von um að sjá sem flesta! Stjórn SDS Heynes 1 Skipulagslýsing Auglýsing um skipulagslýsingu deiliskipulags Heynesi 1, Hvalfjarðarsveit Á 9. fundi Umhverfis-, skipulags- og byggingarnefndar Hvalfjarðarsveitar þann 19. mars 2012 og á 124. fundi sveitarstjórnar þann 27. mars 2012 var samþykkt skipulagslýsing fyrir Heynes 1 sbr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagslýsingin er nú til kynningar í samræmi við 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga. Tilefni deiliskipulagsgerðar eru áform um að stofna tvær lóðir þ.e. Heynes 3. og Heynes 4. Skipulagssvæðið afmarkast af Innnesvegi 503 að austanverðu og sunnanverðu og einnig að lóð félagsheimilisins Miðgarðs. Vesturhlið svæðisins liggur að jörð Kjaransstaða. Jörðin er klofin með Akrafjallsvegi og hluti jarðarinnar er norðan við Akrafjallsveg og til hliðar við Móa. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við samþykkt aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Skipulagslýsingin liggur frammi á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar og einnig á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, frá 3. apríl 2012 til 13. apríl 2012 á skrifstofutíma, 10.00 til 15.00. Athugasemdum skal skila á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar Innrimelur 3, 301 Akranesi, fyrir 13. apríl 2012 og skulu þær vera skriflegar. Eftir kynningu á skipulagslýsingunni verður fjallað um deiliskipulagið og það kynnt samkvæmt skipulagslögum. Hvalfjarðarsveit 2. apríl 2012 Hjörtur Hans Kolsöe Skipulags- og byggingarfulltrúi hjortur@hvalfjardarsveit.is Útsæðið er komið Opið á laugardögum 10-15 Flott eyfirskt útsæði Gullauga - Rauðar Íslenskar -Premier 210 kr/kg Egilsholti 1, 310 Borgarnesi Verslun, sími 430-5500 Opið virka daga 8-18, laugardaga 10-15 www.kb.is, verslun@kb.is Elstu börn in úr leik skól um á Akra nesi á samt þeim yngstu úr Grunda skóla og Brekka bæj ar skóla komu sam an í Akra nes höll inni sl. mið viku dag. Þar tóku þau þátt í hin um ýmsu leikj um og í þrótt um. Börn in voru um 190 tals ins og var skipt nið ur í tólf hópa sem skipt ust á um að leika sér á tólf leik stöðv­ um. Á stöðv un um voru mis mun­ andi í þrótt ir og far ið í leiki á borð við fót bolta, dýra hlaup, boð hlaup, jóga og fleira. Þetta er í fjórða sinn sem Í þrótta dag ur af þessu tagi er hald inn í Akra nes höll. Blaða mað­ ur Skessu horns kíkti við og ekki var ann að að sjá en að börn in skemmtu sér kon ung lega. Í þrótta dag ur inn er hluti af sam­ starfs verk efn inu Brú um bil ið. Það er sam starf leik­ og grunn skóla á Akra nesi, þar sem mark mið ið er á samt fleiru að tengja skóla starf ið á þess um tveim ur skóla stig um sam­ an og reynt að stuðla að vellíð an og ör yggi barna þeg ar þau fara milli skóla stiga. Sam starf skól anna hófst þó form lega þeg ar rekst ur grunn­ skóla flutt ist yfir til sveit ar fé lag­ anna og Skóla skrif stofa Akra ness tók til starfa árið 1996. sko Börn áttu í þrótta dag í Akra nes höll

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.