Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL Sam tök at vinnu lífs ins og Þró un­ ar fé lag Snæ fell inga, í sam starfi við At vinnu ráð gjöf Vest ur lands, efndu til ráð stefnu í Hót el Stykk is hólmi, sl. föstu dag. Tæp lega 50 manns mættu og hlýddu á frum mæl end­ ur, sem voru sex tals ins. Mögu leik­ ar Snæ fells ness í fjölg un at vinnu­ tæki færa og verð mæta sköp un voru rædd ir af að il um úr ó lík um grein­ um at vinnu lífs ins. Flest ir ef ekki all ir voru sam mála um að sam­ vinna fyr ir tækja og rann sókna að ila væri mik il væg. Að skapa verð mæti úr hrá efni sem í mörg um til fell­ um er talið verð laust barst einnig nokk uð í tal og nokkrum sinn um var vitn að í hvern ig frænd ur okk­ ar Norð menn fram kvæma hlut ina. Sturla Böðv ars son, fram kvæmda­ stjóri Þró un ar fé lags Snæ fell inga og fyrr um ráð herra, setti ráð stefn­ una og ræddi mark mið fé lags ins og vinnu Snæ fell inga að at vinnu upp­ bygg ingu. Nefndi hann að í búa­ þró un in hafi ekki ver ið já kvæð að und an förnu. Þró un ar fé lag Snæ­ fell inga var stofn að seint á síð asta ári og hug mynd in kom in frá fyr ir­ tækj um sem mynda gras rót fé lags­ ins. Sturla taldi að ráð stefn ur eins og þessi í Stykk is hólmi væri mik il­ væg til að fólk á svæð inu geti bor ið sam an bæk ur sín ar, því ein stak ling­ ar og stjórn end ur fyr ir tækja hafi mis mun andi hug mynd ir og sýn. Að lok um sagði Sturla að fjölga þurfi at vinnu tæki fær um á Snæ fells nesi og fá fólk ið aft ur heim, sem róið hef ur á önn ur mið. Hall dór Árna­ son stýrði ráð stefn unni og kynnti fyrst an í púlt Vil hjálm Eg ils son fram kvæmd ar stjóra Sam taka at­ vinnu lífs ins. Stjórn völd gagn rýnd Vil hjálm ur fjall aði um stöðu og horf ur í at vinnu lífi og þjóð ar bú­ skapn um. Hóf hann mál sitt á því að óska Snæ fells bú um til ham ingju með Þró un ar fé lag ið. Að því loknu fór Vil hjálm ur yfir töl ur og spár um hag vöxt, verð bólgu og fjár fest ing­ ar á Ís landi. Sam kvæmt þeim töl­ um sem hann sýndi eru Ís lend ing­ ar á upp leið en þó geng ur end ur­ reisn in hægt, at vinnu leysi færi of hægt minnk andi og að lyk ill inn að fram tíð ar störf um væri fjár fest ing. Magn fjár fest ing ar á Ís landi hef ur aldrei ver ið jafn lágt á lýð veld is tím­ an um. Hann nefndi að SA hafi séð marga mögu leika fyr ir fjár fest ing­ ar sem ekki hafi orð ið af á síð asta ári. Næst vék Vil hjálm ur að kjara­ samn ing um og launa mál um. Hann nefndi að laun hafi hækk að um fram kjara samn ing ana sem gerð ir voru 5. maí 2011. Vildi hann ekki spá um hvort kaup mátt ur hefði auk ist að sama skapi eða jafn vel lækk að. Taldi hann að spá Seðla bank ans um 3,5% verð bólgu á ár inu myndi ekki stand ast og sagð ist gruna að fjög­ ur til fimm pró sent væri nærri lagi. Geng is lækk un er að al or sök verð­ bólgu, sagði Vil hjálm ur, og gjald­ eyr is höft in eru or sök geng is lækk­ un ar. Sagði hann frá því að í jan ú ar hefði SA tek ið sam an 36 at riði sem sam tök in hafi rætt við rík is stjórn ina um við gerð kjara samn inga. Átta at­ riði höfðu far ið eins og rætt var um, fimm at riði voru enn í ferli og 23 af 36 at rið um höfðu ekki far ið eins og rætt var um. Þó nefndi Vil hjálm ur að nokk ur þró un hefði orð ið síð an í jan ú ar en stór mál væru þó enn í upp námi, svo sem sjáv ar út vegs mál, ramma á ætl un um stór iðju og að ný­ falln ir dóm ar hefðu hægt á því ferli sem þarf að eiga sér stað milli fyr­ ir tækja og banka. Vil hjálm ur nefndi að ekki væri un andi við það á stand sem ríkti í sjáv ar út vegs mál um hér á landi. Sagði hann að ekki hefði ver­ ið jafn mik il þensla á lands byggð­ inni og á höf uð borg ar svæð inu. Lágt gengi krón unn ar kæmi sér þó vel fyr ir út flutn ings fyr ir tæki. Störf um hefði fækk að minna á lands byggð­ inni, að Suð ur nesj um und an skild­ um, þar sem at vinnu leysi er mest á land inu. Sagði hann mjög mik il­ vægt að stýra auð lind um lands ins vel. Vil hjálm ur sagði að ferða þjón­ ust an væri sí fellt að vaxa og mik­ ið á und an förn um árum. Hún væri eina stóra at vinnu grein in sem fengi að vera í friði frá stjórn völd um. Að lok um sagði Vil hjálm ur að hag ræð­ ing væri grunn ur sam keppn is hæfni, að enda laus ar breyt ing ar og þró­ un væri fyr ir tækj um nauð syn. Fyr­ ir tæk in í land inu væru ekki til fyr ir þau sjálf, held ur fyr ir fólk ið. Fólk­ ið væri mik il væg asta auð lind in, það væri það sem fram kvæmdi hlut ina. Ekki sjór inn, land ið eða árn ar. Gott flutn ings net á Snæ fells nesi Rósa Guð munds dótt ir, fram­ leiðslu stjóri hjá G.Run í Grund­ ar firði og bæj ar full trúi, steig næst í pontu. Er indi henn ar bar nafn ið „Fram tíð sjáv ar út vegs á Snæ fells­ nesi og vaxt ar mögu leik ar." Hún byrj aði á því að taka fram að hún kæm ist eig in lega ekki hjá því að tala um nýju fisk veiða stjórn un ar frum­ vörp in. Hún sagði að mark mið um með frum varp inu, sam kvæmt því sem fram kem ur á heima síðu sjáv­ ar út vegs­ og land bún að ar ráðu neyt­ is ins, yrði ekki náð. Rósa sagði að þeir pen ing ar sem falla í hlut rík is­ ins vegna nýju frum varpanna færu ekki í ann að en að greiða dýr an rík­ is rekst ur. Ekki í laun á svæð inu eða í fjár fest ing ar. Tók hún það fram að um 90% afla heim ilda á Ís landi væru á lands byggð inni og því væri um að ræða hrein an lands byggða skatt. Taldi hún frum vörp in þýða blóð­ töku fyr ir lands byggð ina og ekki bara fyr ir fyr ir tæk in, held ur sam­ fé lag ið allt og að rekstr ar grund velli flestra sjáv ar út vegs fyr ir tækja væri með frum vörp un um stefnt í upp­ nám. Eft ir þessi orð ræddi Rósa um fram leiðslu G.Run. Með al ann ars um að eng in auka efni væru í fiski frá fyr ir tæk inu og að mark aðs setn ing út á það hefði hjálp að því um tals­ vert. Rósa sagði vinnsla á fersk um fiski hefði auk ist mik ið hjá G.Run og að gott flutn ings net á Snæ fells­ nesi hjálp ði til með það. Nú tek ur að eins þrjá tíma að aka með fisk inn til Kefla vík ur. Hann væri unn inn og eft ir það kom ið í flug dag inn eft ir. Rósa sagði einnig að með al þyngd þorsks hafi hækk að mik ið und an­ far ið og að stórt hlut fall afl ans væri hætt að passa í vinnslu vél arn ar. Því næst sagði hún að mennt un í fisk­ vinnslu væri mjög mik il væg og að nauð syn legt væri að bjóða upp á al­ menna mennt un og þjálf un í grein­ inni og forð ast að þekk ing tap ist úr at vinnu grein inni. Að lok um sagði Rósa að nýta þyrfti bet ur auka af­ urð ir í fisk vinnsl unni og að auka þyrfti kvót ann. Mark aðs setn ing og sam starf Sjöfn Sig ur gísla dótt ir stofn andi Ís lenskr ar matorku tók næst til máls. Hún var áður for stjóri Mat­ ís og hef ur mikla reynslu af þró un sjáv ar af urða. Er indi henn ar bar tit­ il inn „Sjáv ar klas inn og verk efni Ís­ lenskr ar matorku." Ræddi hún um henn ar sýn á fisk eldi og hvern ig hún sæi mögu leika inn an at vinnu­ grein ar inn ar. Að stæð ur ann arra ríkja sem fram leiða marg falt meira en við af eld is fiski væru mun verri en mögu leg ar að stæð ur sem við gæt um skap að hér á Ís landi. Í heild­ ina eru Ís lend ing ar að fram leiða um 5000 tonn af eld is fiski. Nú ver endi eld is stöðv ar á Ís landi eru flest ar 25 ára gaml ar og ó hag kvæm ar í rekstri. Einnig eru þær dreifð ar um land­ ið og stund um á stöð um þar sem stækk un ar mögu leik ar eru ef til vill ekki fyr ir hendi. Mjög lít il þekk­ ing hafi skap ast í fisk eldi á Ís landi. Sjöfn sagði að á Ís landi sé hægt að fram leiða mun meira af eld is fiski en við ger um nú. Stærri stöðv ar og fleiri teg und ir gætu ver ið lyk ill inn að meiri fram leiðslu. Hún ræddi einnig mik il vægi góðr ar mark aðs­ setn ing ar. Norð menn komu til tals og hve mik ið þeir leggja í mark­ aðs setn ingu á eld is lax in um sín um. Sjöfn sagði að með mik illi og góðri mark aðs setn ingu væri hægt að opna nýja mark aði fyr ir ís lensk an fisk. Matorka fram leið ir og sel ur bleikju og borra og eru mark að irn ir í Evr ópu og Banda ríkj un um. Fyr ir­ tæk ið stefn ir á að auka fram leiðslu­ getu sína í 3000 tonn. Sjöfn sagði að eitt af mark mið um Matorku væri að nýta allt sem nýt an legt væri, roð ið af fisk un um er t.d. not­ að í marg vís leg ar tísku vör ur. Sam­ kvæmt henni er fóð ur um 50% af rekstr ar kostn aði fyr ir tæk is ins og beit ir Matorka sér fyr ir nánu sam­ starfi at vinnu greina, svo sem við bænd ur um fóð ur þró un og ­kaup. Að end ingu skor aði Sjöfn á Ís lands­ stofu að fara í mark aðs setn ingu á ís lensk um eld is fiski í sam starfi við eld is fyr ir tæk in. Auk in nýt ing auka af urða Sveinn Mar geirs son for stjóri Mat ís tók næst ur til máls og fjall­ aði um ný sköp un í vinnslu sjáv ar­ fangs og sam starf vinnslu stöðva og rann sókna stofn ana. Hann byrj aði fram sögu sína á að nefna að þró­ un ar fé lag ið væri glæsi legt fram tak. Helstu verk efni Mat ís eru mark aðs­ setn ing og bætt nýt ing í mat væla­ fram leiðslu. Að búa til verð mæti. Sagði Sveinn að mik il verð mæti væru í hrá efni sem fólk liti á sem einskis virði rusl. Sagði Sveinn að við þyrft um á valt að vera að spyrja okk ur hvar styrk leik ar okk ar lægju, í hverju við vær um góð og hvar við gæt um orð ið betri. Taldi hann okk­ ur Ís lend inga vera mjög góða í mat­ væla fram leiðslu og þar lægju okk ar sókn ar færi. All ir vildu fjöl breytt at­ vinnu líf og við þyrft um því að vera vak andi fyr ir nýj ung um og vera til­ bú in að taka þeim fagn andi. Hann nefndi til dæm is að flest ir væru lík­ lega orðn ir sam mála því að hita­ stigs breyt ing ar væru stað reynd og að þær gætu þýtt mikl ar breyt ing­ um og tæki færi fyr ir mat væla fram­ leiðslu hér á landi. Sagð ist Sveinn vera sam mála Sjöfn í því að mik il tæki færi fælust inn an fisk eld is. Ít rek aði hann mik­ il vægi góðs sam starfs rann sókna að­ ila og at vinnu lífs og sagði að mik il­ vægt væri að auka rann sókn ir, þró­ un og hag nýt ingu á öll um svið­ um og að ó lík ir að il ar efldu sam­ starf sitt. Fólk væri of mik ið að vinna í þröng um hópi og því þyrfti að breyta. Nefndi Sveinn einnig að Norð menn settu mun meira fjár­ magn í rann sókn ir og þró un en við Ís lend ing ar. Sveinn sagði að í mynd Ís lands hefði beð ið hnekki und an­ far ið og að góð leið til að bæta þá í mynd væri að gera hlut ina eins vel og hægt væri frá byrj un. Hann sagði aukna nýt ingu auka af urða vera já kvætt skref í þá veru. Í lok in sagði Sveinn að auk in hag kvæmni á öll um stig um sam fé lags og iðn að ar væri mik il væg. Hann sagði að hægt væri að byggja upp mikla ferða­ mennsku í tengsl um við mat vöru­ fram leið end ur. Þá nefndi hann að við ætt um alls ekki að vera hrædd við að taka þátt í al þjóð leg um verk­ efn um en tók þó fram að hann væri ekki að taka af stöðu með ESB með þeim orð um og upp sk ar hlát ur í saln um. Loks upp lýsti Sveinn ráð­ stefnu gesti um að 22 um sækj end ur hefðu sótt um fjór ar stöð ur Mat ís á Snæ fells nesi og á sunn an verð um Vest fjörð um. Tæki fær in eru til stað ar Ingólf ur Örn Þor björns son fram kvæmda stjóri Ný sköp un ar­ mið stöðv ar Ís lands var næst ur í pontu. Þor steinn Ingi Sig fús son for stjóri átti upp runa lega að vera með Ingólfi, en hann for fall að­ ist. Er indi Ing ólfs nefnd ist „Orku­ nýt ing til at vinnu upp bygg ing ar." Sagði hann mik ið vera af tæki fær­ um til orku nýt ing ar hér á Ís landi og sagði heild ar fram leiðslu raf­ magns vera 18 tW og væri í á ætl un­ un um rætt um að auka hana um 7,3 tW. Ingólf ur sýndi kort af virkj un­ um á Ís landi þar sem sást að eng ar stór ar virkj an ir eru á Snæ fells nesi né við Breiða fjörð. Þó væru tvær smá virkj an ir á svæð inu. Ingólf­ ur fór næst yfir hve mik ið væri af end ur nýj an leg um orku gjöf um hér á Ís landi og að mark mið ið væri að hætta að brenna jarð elds neyti til orku mynd un ar. Hann sagði marg ar þjóð ir horfa til Ís lands og að mik il­ vægt væri fyr ir Ís lend inga að halda auð lind un um og sér stöðu lands­ Sam vinn an er Snæ fell ing um mik il væg Ráð stefna Þró un ar fé lags ins um at vinnu mál á Snæ fells nesi Sturla Böðv ars son fram kvæmda stjóri Þró un ar fé lags Snæ fell inga. Vil hjálm ur Eg ils son fram kvæmda stjóri SA. Rósa Guð munds dótt ir fram leiðslu­ stjóri G.Run. Sjöfn Sig ur gísla dótt ir stofn andi Ís­ lenskr ar matorku. Sveinn Mar geirs son for stjóri Mat ís. Ingólf ur Örn Þor björns son fram­ kvæmda stjóri NMÍ.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.