Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 19
19ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL
Vélamaður
Borgarnesi
Starf vélamanns hjá þjónustustöðinni í
Borgarnesi er laust til umsóknar. Um er að ræða
afleysingastarf til 30. september 2012.
Starfssvið
Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á starfssvæði
Vegagerðarinnar í Borgarnesi
Ýmis vinna í starfsstöð í Borgarnesi
Menntunar- og hæfniskröfur
Almennt grunnnám
Almenn ökuréttindi
Vinnuvélaréttindi,
Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
Góðir samstarfshæfileikar
Reynsla af vegheflun er æskileg
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar
jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu
Vegagerðarinar eru konur með tilskyldar hæfniskröfur sérstaklega
hvattar til að sækja um starfið.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2012. Umsóknir berist
forstöðumanni starfsmannadeildar netfang starf@ vegagerdin.is.
Umsóknareyðublað má finna á slóðinni http://www.vegagerdin.
is/umsoknir-og-leyfi/ymislegt/ en ekki er gerð krafa um að það sé
notað. Í umsókninni komi fram upplýsingar um þær hæfniskröfur
sem gerðar eru.
Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgeir Ingólfsson
yfirverkstjóri í síma 522-1562
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Íþróttamiðstöðvar í Borgarbyggð
Opið um páska sem hér segir:
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi:
Fimmtud. 5. apríl – mánud. 9. apríl
Vatnsrennibrautirnar verða opnar ef verður leyfir.
Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum:
Mánud. 2. apríl – mánud. 9. apríl
Ath. sundlaugin Varmalandi verður lokuð um páskana S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Athafnir í Reykholtsprestakalli
í Kyrruviku og um Páska
Föstudagurinn langi
6. apríl kl. 22.00
Reykholt. Lestur Pislarsögu
Aðfangadagur Páska
7. apríl kl. 23.30
Reykholt. Páskavaka
Páskadagur
8. apríl kl. 11.00
Gilsbakki. Guðsþjónusta
Páskadagur
8. apríl kl. 14.00
Reykholt. Guðsþjónusta
2. páskadagur
9. apríl kl. 11.00
Síðumúli. Guðsþjónusta
„ Þetta var mik ið stuð og spenna
í lok in, ó met an legt að fá svona al
vöru viður eign ir við Skaga menn í
úr slita keppn inni. Við átt um meira
inni í lok in og þar mun aði mestu
um að mitt lið var að sína sitt rétta
and lit í varn ar leikn um. Það var
fyrst og fremst góð vörn sem skóp
okk ur sig ur inn. Við vor um loks ins
á pari í síð asta leikn um, en leikj
un um tveim ur þar á und an fannst
mér við ekki ná að sýna okk ar besta.
Stuðn ing ur inn sem við feng um frá
fólk inu okk ar hérna í Borg ar nesi
var ó met an leg ur og ef hann verð
ur svona mik ill næsta vet ur, verð
ur heima völl ur inn okk ar ó vinn andi
vígi í úr vals deild inni," seg ir Pálmi
Þór Sæv ars son þjálf ari ný bak aðs úr
vals deild ar liðs Skalla gríms í körfu
bolta.
Skessu horn tók Pálma Þór tali
fyr ir helg ina og þá var hann næst
um bú inn að ná sér á jörð ina eft
ir hnífjafnt og skemmti legt ein
vígi Skalla gríms og ÍA um laust
sæti í úr vals deild inni næsta haust.
Skalla grím ur náði þar að end ur
heimta sæti sitt í efstu deild sem
Borg nes ing ar höfðu sein ast fyr ir
þrem ur árum. Tals verð ar vænt ing
ar voru gerð ar til Skalla gríms áður
en tíma bil ið byrj aði síð asta haust,
að lið inu tæk ist nú að lyfta sér upp
úr 1. deild inni. Það tókst að lok um
eft ir harða bar áttu við ÍA sem var
spútniklið deild ar inn ar.
Flott ur hóp ur
„Þetta eru gríð ar lega efni leg
ir og skemmti leg ir strák ar í Skalla
grímsliðnu og flott ur hóp ur. Það
er í raun for rétt indi að fá að þjálfa
lið ið og sinna þessu starfi, ekki síst
þeg ar mað ur finn ur fyr ir svona
mikl um stuðn ingi hér heima fyr
ir," seg ir Pálmi sem fyr ir síð asta
tíma bil gerði tveggja ára samn ing
við Skalla grím. „Ég á ekki von á
öðru en að halda á fram með lið ið,
en fram hald ið hef ur þó ekki ver ið
rætt milli mín og stjórn ar inn ar. Það
á eft ir að gera það. Það er æf ing í
kvöld og síð an á eft ir að skipu leggja
sum aræf ing arn ar," sagði Pálmi sl.
fimmtu dag.
Pálmi seg ir að tals vert hafi ver
ið um meiðsli hjá lyk il mönn um
Skalla gríms í vet ur. „En þá kom sér
vel að hafa breið an og góð an hóp
og ungu strák arn ir stóðu virki lega
und ir því trausti sem á þá var sett. Í
sum ar verð um við að æfa mjög vel
og ungu strák arn ir verða til dæm
is að vera dug leg ir í lyft inga saln um.
Styrk leika mun ur inn milli deilda er
mik ill, það þarf mun meiri kraft í
úr vals deild ina en þá fyrstu. Við
þurf um vænt an lega að bæta eitt
hvað við hóp inn og styrkja sum
ar stöð ur. Ég held það sé samt ekki
mik ið sem þarf að bæta við, enda
er mjög dýrt að fá leik menn. Þetta
eru spenn andi verk efni framund an.
Stefn an hjá okk ur er fyrst og fremst
að festa Skalla grím í sessi í efstu
deild þar sem við eig um heima.
Von andi fer svo ÍA upp næsta ár
þannig að úr vals deild in verði al
vöru Vest ur lands deild með okk
ur, þeim og að sjálf sögðu Snæ fell
ing um," seg ir Pálmi Þór Sæv ars son
full ur á huga og bjart sýni fyr ir næsta
keppn is tíma bili í körfu bolt an um. þá
Verð um ó vinn andi vígi næsta vet ur
Pálmi Þór Sæv ars son þjálf ari Skalla gríms er full ur á huga og bjart sýni
Mynd in er tek in þeg ar skrif að var und ir ráðn ing ar samn ing þjálf ara Skalla gríms vor ið 2010. Finn ur Jóns son, Pálmi Blængs
son, for mað ur körfuknatt leiks deild ar Skalla gríms, og Pálmi Sæv ars son. Ljósm. Sigr. Leifsd.