Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL
Sýn ing ar hafa leg ið niðri í Borg
ar nes bíói í Óð ali síð ast lið in þrjú ár.
Að sögn Sig ur þórs Krist jáns son ar
er á stæð an tækni fram far ir í sýn ing
ar bún aði. „Film ur hafa ver ið lagð
ar af og nú er bíó sýnt á Blue Ray
disk um. Nú ætl um við að hefja fjár
öfl un svo hægt verði að fjár magna
kaup á skjáv ar pa sem stend ur und
ir kröf um rétt hafa bíó mynda. Við
byrj um á að sýna nú um pásk ana
eina af stærstu ís lensku bíó mynd
þessa árs ef ekki þá stærstu," seg ir
Sig ur þór. Þar á hann við stór mynd
ina Svart ur á leik sem frum sýnd var
ný ver ið og hef ur feng ið mjög góða
dóma gagn rýnenda. Sýn ing ar á
Svart ur á leik verða mið viku dag
inn 4. apr íl kl. 20 og laug ar dag inn
7. apr íl einnig kl. 20. Þá seg ir Sig
ur þór að stefnt sé að hafa barna sýn
ingu í Óð ali klukk an 17 laug ar dag
inn 7. apr íl, en hvaða mynd verð ur
sýnd á eft ir að koma í ljós.
mm
Ráð stefn an „Ungt fólk og lýð
ræði" fór fram á Hvols velli sl. föstu
dag og laug ar dag og sóttu hana um
100 gest ir víðs veg ar af land inu á
aldr in um 1625. Þema ráð stefn
unn ar að þessu sinni var ungt fólk
og fjöl miðl ar. Ung menna fé lag Ís
lands, sem stóð að ráð stefn unni,
hef ur á vallt lagt á herslu á lýð ræð is
lega þátt töku ungs fólks. Þetta er í
þriðja skipti sem þessi ráð stefna er
hald in.
Helga Guð rún Guð jóns dótt
ir, for mað ur UMFÍ, setti ráð stefn
una og for seti Ís lands, herra Ó laf
ur Ragn ar Gríms son á varp aði gesti.
Þátt tak end ur byrj uðu að fá kynn
ingu um fjöl miðla, mann rétt indi og
hópefli og völdu sér síð an vinnu
stof ur í fram haldi af því. Ráð stefn
unni lauk eft ir há degi á laug ar dag
inn.
mm/ Ljósm. jks.
Síð ast lið ið fimmtu dags kvöld hélt
Snæ fells bær í búa fund í Klifi Ó lafs
vík. Þar var í bú um sveit ar fé lags ins
gef inn kost ur á að koma með til
lög ur um það sem bet ur má gera í
Snæ fells bæ. Kynnt var nið ur staða
í búa fund ar sem fram fór fyrr í vet
ur. Í bú um sem mættu á fund inn var
skipt í sex hópa og hver hóp ur með
einn mála flokk. Mála flokk arn ir voru
um fatl aða, skóla, aldr aða, í þrótta
og æsku lýðs mál, menn ing ar mál og
skipu lags og um hverf is mál. Hóp
un um voru svo sýnd ar hug mynd
ir fyrri í búa fund ar ins. Hver hóp
ur skip aði rit ara og ræddi fólk hug
mynd ir sín á milli og unnu úr þeim.
Hóp un um var einnig boð ið að bæta
við hug mynd um ef þær komu upp
og var fólk svo hvatt til að færa sig
milli mála flokka. Í bú ar máttu taka
þátt í öll um um ræð um. Jón Þór
Lúð víks son for seti bæj ar stjórn ar
seg ir þessa að ferð í búa funda vera
í próf un. „Við erum að prófa þessa
að ferð. Hér er mætt fólk sem býr á
svæð inu og þekk ir það vel enda hef
ur það mik ið af góð um hug mynd
um. Við erum ekki að leita að stór
um og dýr um fram kvæmd um, það
er margt hægt að gera sem kost ar
ekki mik ið. Svo taka líka all ir þátt í
um ræð un um með þessu fyr ir komu
lagi," seg ir Jón Þór.
Nið ur stöð ur fund ar ins verða
lagð ar fyr ir bæj ar stjórn sem mun
á kveða með fram hald fram kom inna
hug mynda.
sko
Hval fjarð ar klas inn svo kall aði
stend ur að við burða dag skrá und
ir heit inu Pásk ar í Hval firði, ann
að árið í röð. Marg vís leg dag skrá
verð ur í Hval firð in um um pásk
ana og byrj ar hún mið viku dag inn
4. apr íl með bað stofu blús á Bjart
eyj ar sandi. Einnig má nefna písl ar
göngu, opn un gall er ís, kræk linga
fjöru ferð og sýn ingu á kvik mynd
inni Lilj ur vall ar ins, eft ir Þor stein
Jóns son, sem tek in var upp í Kjós
inni. Ragna Ívars dótt ir for mað ur
Hval fjarð ar kla s ans seg ir að síð ustu
páska hafi marg ir gest ir lagt leið
sína í Hval fjörð inn þrátt fyr ir leið
in legt veð ur.
„Það má segja að megn ið af þeim
fyr ir tækj um sem koma að ferða
þjón ustu hér á svæð inu sé í Hval
fjarð ar kla s an um og sú þjón usta sem
þau bjóði sé marg vísi leg. Má þar
nefna golf, sund laug, ýmsa veit inga
sölu, veiði, sölu á vör um Beint frá
býli, hesta leigu og sitt hvað fleira.
Við vinn um sam an að nokkrum
verk efn um á hverju ári. Mörg fyr
ir tækj anna eru sam keppn is að il ar en
þrátt fyr ir það ger ir sam starf ið þau
sterk ari fyr ir heild ina. Sam starf í
sam keppni, við ein beit um okk ur að
því," seg ir Ragna. Hval fjarð ar klas
inn var stofn að ur í apr íl 2011 af tólf
fyr ir tækj um í Hval firði og Kjós
inni. Mark mið klas ans er að auka
fjölda ferða manna beggja vegna
Hval fjarð ar. Nú standa 13 fyr ir tæki
að klas an um og það fjórt ánda lík
lega á leið inni inn.
sko/ Ljósm. Mats Wibe Lund
Pásk ar í Hval firði
Ungt fólk og lýð ræði til
um ræðu á Hvols velli
Ætla að safna fyr ir
bíó sýn inga bún aði í Óðal
Snæ fells bær hélt
í búa fund í Klifi
Í hverj um hópi voru mál efni rædd í þaula og var ekki ann að að sjá en að fólk hefði
gam an af.
Um 35 í bú ar Snæ fells bæj ar mættu
á fund inn í Klifi, fengu sér kaffi og
ræddu mál efni bæj ar fé lags ins.
Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090
Fax 431 5091 - www.apvest.is
Skírdagur, 12-14.
Föstudagurinn langi, 12-13, vakt lyfjafræðings.
Opið um páskana:
Laugardagur 7. apríl, 10-14.
Páskadagur, 12-13, vakt lyfjafræðings.
Annar í páskum, 12-13, vakt lyfjafræðings.