Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 23. tbl. 15. árg. 6. júní 2012 - kr. 600 í lausasölu
Þú tengist Meniga í Netbanka
arionbanki.is — 444 7000
Meniga heimilisbókhald
Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald
í Netbanka Arion banka
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Húð- og baðvörur
Scottish
Fine Soaps
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Réttur dagsins í
hádeginu 1290 kr
– drepur fótsveppinn,
þarf aðeins að bera
á einu sinni
Fisk mark að ur Ís lands fékk IFS
ráð gjöf til þess að vinna skýrslu um
hugs an leg á hrif fyr ir liggj andi frum
varpa um stjórn fisk veiða og auð
linda gjalds á starf semi fisk mark aða
á ís landi, á samt al menn um á hrif um.
Páll Ing ólfs son fram kvæmda stjóri
Fisk mark að ar Ís lands seg ir nið ur
stöð ur skýrsl unn ar ugg væn leg ar
fyr ir starf semi ís lenskra fisk mark
aða og seg ir að á hrif in virð ast vera
hvað mest og nei kvæð ust á þann út
gerð ar flokk sem hef ur brauð fætt ís
lenska fisk mark aði til þessa, það er
lít il út gerð ar fé lög sem ekki hafa
vinnslu sam hliða veið um.
Inn í auð lind arent una sam kvæmt
frum varp inu um veiði gjöld reikn
ast virð is auki sem verð ur til í fisk
vinnslu. Út gerð ar fé lög sem ein
göngu veiða fisk munu því taka á
sig á lög ur sem tengj ast ekki þeirra
rekstri. Skatt lagn ing in er byggð á
með al af komu grein ar inn ar og seg
ir í skýrsl unni að með al tal sé ekki
nægi lega góð ur mæli kvarði á af
komu grein ar inn ar. Þar sem bæði
séu stór og lít il fyr ir tæki í sjáv ar út
vegi og all ar lík ur á því að rekstra
af koma margra fyr ir tækja verði lak
ari en með al tals ins. Einnig seg ir í
skýrsl unni sem IFS gerði fyr ir FMÍ
að hækk un auð linda skatts muni
vænt an lega þvinga fyr ir tæki til að
sam ein ast og því auka sam þjöpp un
í grein inni. Minni fyr ir tæki virð ast
vera skuld sett ari að jafn aði og seg
ir í skýrsl unni að út gerð ar fé lög um
sem þurfi að fara í gegn um fjár
hags lega end ur skipu lagn ingu muni
fjölga tölu vert við upp töku auð
linda skatts ins.
Þá er einnig talið lík legt að sá
kvóti sem ætl að ur sé til út leigu
muni ekki verða leigð ur af þeim
fyr ir tækj um sem njóti alls virð is
aukans og séu með bæði vinnslu og
út gerð. FMÍ muni því ekki fá þenn
an kvóta til sölu.
sko
Að venju átt ust sjó menn, og aðr ir í bú ar sjáv ar plássa, við í ýms um keppn is grein um í til efni sjó manna dags ins um síð ustu helgi. Hér má sjá einn frá Stykk is hólmi reyna
fyr ir sér í kappsundi en menn veigr uðu sér ekki við því að stinga sér til sjós um helg ina. Veðr ið var eins og best verð ur á kos ið og var fólk al mennt í há tíð ar skapi. Sjó
manna deg in um á Vest ur landi er gert skil í máli og mynd um á bls. 18 og 19 í blað inu. Ljósm. þe.
Hlýt ur
Tón list ar verð laun
Norð ur landa ráðs
Tón skáld ið Anna Þor valds dótt ir
frá Borg ar nesi hef ur hlot ið Tón list ar
verð laun Norð ur landa ráðs árið 2012
fyr ir tón ver verk sitt Dreymi. Í um
sögn dóm nefnd ar seg ir með al ann
ars um verk Önnu: „Með verk inu
Dreymi skip ar Anna Þor valds dótt ir
sér sess í nor rænni
hljóm sveit ar hefð
sem sæk ir tóna sína
bæði í raf tón list og
nátt úru hljóma nor
rænn ar þjóð lagatón
list ar. Hljóm arn ir
eru gerð ir jafn ná
kvæm lega og fín leg ur út saum ur. En
verk ið er ef til vill ein stakt vegna þess
í því nær höf und ur inn að byggja upp
og þróa mikla tón list á tíma sem virð
ist standa í stað. Verk ið vex við hverja
hlust un og vek ur for vitni okk ar og
löng un til að heyra meira."
Verð laun Norð ur landa ráðs er enn
ein rós in í hnappa gat Önnu. Hún hef
ur feng ið marg ar við ur kenn ing ar fyr
ir verk sín, til dæm is Ís lensku tón lista
verð laun in. Anna var í við tali í Skessu
horn í jan ú ar og þar sagði hún með al
ann ars um tón smíð ar sín ar: „Nátt úr an
er hin full komna hönn un svo það er
gott að leita til henn ar eft ir inn blæstri
og hug mynd um um það hvern ig hægt
er að vinna með mis mun andi tónefni
og hljóð. Auð vit að er þetta allt sam
an hug læg vinna, en leit in er í formi
sam spils þess sem kem ur að inn an
og á hrif anna að utan. Það finnst mér
spenn andi að vinna með." hlh
Laga breyt ing ar hafa verri á hrif
á minni út gerð ir