Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar Útihurðir – Sólpallar Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði. Smur og hjólbarðaþjónusta. Tindar, hnífar og hjólbarðar fyrir heyvinnuvélar. 435-1252 • 893-0688 velabaer@vesturland.is SENDIBÍLA ÞJÓNUSTA Þorsteinn Aril íusson 861 0330 BÍLATORG BÍLATORG EHF. Bílaleiga - Car rental Brákarbraut 5, 310 Borgarnesi Sími: 437 - 1300 Sama stað og Bílabær Sími: 437 - 1300. Sama stað og Bílabær Akra nes kaup stað­ ur fagn ar á þessu ári sann köll uðu stóraf mæli því 70 ár eru lið in frá því að Akra nes hlaut kaup stað ar rétt indi. Af þessu til efni verð ur ým is legt gert til að minn­ ast þess ara tíma móta. Um það leyti sem Akra nes hlaut þessi rétt indi voru í bú ar í bæn um lið lega 1.900 en eru nú 6.600. Bær inn hef ur því vax ið vel og dafn að, í með byr jafnt sem mót læti. Bær inn hef ur mót ast og mann líf ið með. Áður fyrr var sjó sókn aðal at vinnu grein bæj ar ins en á seinni árum hef ur hvers kyns iðn að ur orð ið meira á ber andi, ekki síst með til komu stór iðj unn ar á Grund ar tanga. Engu að síð ur er og verð ur Akra nes sjáv ar bær, með haf og fjör ur, sjó sókn og fisk vinnslu, þó í breyttri mynd sé. Bæj ar stjórn Akra ness skip aði sér­ staka af mælis nefnd sem hef ur um­ sjón með við burð um í til efni af þess um tíma mót um í sögu bæj ar ins en hana skipa Guð ríð ur Sig ur jóns­ dótt ir, sem jafn framt er for mað ur nefnd ar inn ar, Björn Guð munds­ son, Lúð vík Gunn ars son, Elsa Lára Arn ar dótt ir og Örn Vilj ar Kjart ans­ son. Þrátt fyr ir að oft hafi árað bet­ ur til há tíð ar halda þá stend ur vilji nefnd ar inn ar til þess að þess ara tíma móta verði minnst með sem fjöl breyttust um hætti og að bæj ar­ brag ur inn beri merki af mæl is árs ins. Í jan ú ar var hald inn sér stak ur há­ tíð ar fund ur í bæj ar stjórn Akra ness þar sem fyrr ver andi bæj ar full trú­ um og bæj ar stjór um var boð ið til fund ar ins og í mót töku að hon um lokn um. Á þess um há tíð ar fundi var á kveð ið að veita 8 millj ón um króna í sér stak an sjóð til kaupa á nýj­ um sýn ing ar bún aði í menn ing ar­ hús ið Bíó höll ina, sem einnig fagn­ ar 70 ára af mæli á þessu ári. Þá var starfs fólki Akra nes kaup stað ar boð­ ið til fagn að ar í Tón bergi núna í maí þar sem af mæl is ins var minnst og fagn að var góð um ár angri stofn­ anna bæj ar ins fyr ir ár ang ur og nýj­ ung ar í starfi. Hann að hef ur ver ið sér stakt af­ mæl is há tíð ar merki sem all ir geta not að. Merk ið er hægt að nálg ast á heima síðu Akra nes kaup stað ar, www.akranes.is. Lista fólk, skipu­ leggj end ur við burða, fyr ir tæki og fé laga sam tök eru hvött til að nýta sér af mæl ið á sem fjöl breyttast an hátt og nota há tíð ar merki af mæl­ is ins í aug lýs ing um, kynn ing ar efni eða með öðr um hætti. Þá hafa grunn skól ar og leik skól ar bæj ar ins ver ið dug leg ir við að flétta af mæl ið inn í dag legt starf í skól un­ um með ýms um hætti. Þema dag­ ar í báð um grunn skól um bæj ar ins á vor mán uð um báru þessu glöggt merki en þar var margt skemmti­ legt og frum legt til sýn is sem tengd­ ist af mæli bæj ar ins. Í ljósi þess að tak mark að ir fjár­ mun ir eru til af mæl is við burða verð ur þess freist að að láta aðra við burði sem haldn ir eru af hálfu bæj ar ins, eink um 17. júní, Írska daga og Vöku daga taka mið af því að Akra nes á af mæli. Þá eru all ir þeir sem hafa á huga á að taka þátt í há tíð ar höld um með ein hverj um hætti hvatt ir til að koma hug mynd­ um sín um á fram færi við nefnd ina en það má gera með því að hafa sam band við und ir rit aða eða Akra­ nes stofu, sem hef ur um sjón með skipu lagn ingu við burða í tengsl um við af mæl ið. Í sum ar og á kom andi hausti verða ýms ir við burð ir haldn ir til að minn ast af mæl is árs ins. Má þar nefna að Norð ur áls mót ið í knatt­ spyrnu verð ur sér stak lega til eink að af mæl inu og þá ætl ar Knatt spyrnu­ fé lag ÍA að til einka einn heima leik meist ara flokks karla þess um tíma­ mót um. Í sum ar verð ur sér stök sum ar há tíð ungs fólks hald in og þá munu er lend ir lista menn heim sækja bæ inn í sum ar og skilja eft ir sig lista verk sem koma til með að setja svip á bæ inn í sum ar. Lista verk um og gjörn ingi þessa lista fólks verð­ ur fund inn stað ur á Breið inni. Þá verða Vöku dag ar með fjöl breytt ara móti í til efni af af mæl inu ­ og svona má á fram telja. Það er von mín að sem flest ir finni eitt hvað við sitt hæfi í þeirri dag skrá sem skipu lögð er í til efni af af mæl is ár inu og einnig að sem flest ir taki virk an þátt í þess um við­ burð um. Til ham ingju með af mæl ið Skaga menn! Guð ríð ur Sig ur jóns dótt ir, for mað ur af mælis nefnd ar Akra nes- kaup stað ar. Mér telst svo til að í um fjöll un sinni um veiði gjalda frum varp ið og frum varp ið um stjórn fisk veiða hafi at vinnu vega­ nefnd Al þing is hald ið 18 fundi; marg­ ir þeirra stóðu klukku tím um sam­ an og ör ugg lega eng ir und ir tveim­ ur tím um. Fjöldi þeirra sem sendu nefnd inni um sagn ir um mál in sýn ist mér að hafi ver ið um 80. Sum ir sendu inn um sagn ir um bæði frum vörp in í einu, aðr ir álit um hvort frum varp fyr ir sig. Til nefnd ar inn ar voru svo kvadd ir um 70 gest ir. Marg ir þeirra komu um lang an veg. Rifu sig upp frá dag leg um störf um sín um, lögðu land und ir fót, ým ist ak andi eða fljúg andi, með ærn um til kostn aði og kynntu mál sitt með mikl um á gæt um. Við nefnd ar menn spurð um gesti okk ar. Óskuð um eft ir rök stuðn ingi og köll uð um eft ir við bót ar upp lýs­ ing um. Gest ir okk ar stóðu ör ugg lega í þeirri trú að hér væri al vara á ferð­ um. Og vissu lega var til efn ið brýnt. Við vor um að ræða nýja heild ar lög­ gjöf um sjáv ar út vegs mál in; hvorki meira né minna. Að fundi lokn um hafa gest ir nefnd­ ar inn ar ör ugg lega far ið heim í þeirri von og trú að eitt hvað mark yrði tek­ ið á mál flutn ingi þeirra. Þeir gætu haft á hrif á gang máls ins, eins og hið lýð ræð is lega fyr ir komu lag slíkra funda hef ur að til gangi. Tjöld in dreg in frá í leik rit inu Það vant aði svo sem ekki að full­ trú ar stjórn ar meiri hlut ans hafi gef ið slíkt til kynna. „ Þetta er ekk ert „sku­ espil" (þýð ing mín, leik rit) hóf einn full trúa stjórn ar meiri hlut ans ein lægt mál sitt og horfði í augu gest anna, til þess að á rétta að hér væri um mik ið al vöru mál væri að ræða og að vilj inn væri ein læg ur. Og ofan í allt þetta vor um við í at­ vinnu vega nefnd inni lest uð með þver­ hand ar þykk um, vel unn um grein ar­ gerð um, sem menn höfðu lagt mik­ inn kostn að í, enda gerð af mikl um metn aði. Og svo birt ust við brögð stjórn ar­ meiri hlut ans. Tjöld in voru dreg in frá. Og þá kom það í ljós, að allt þetta hafði bara ver ið eitt risa stórt „sku espil". Leik rit. Farsi, þar sem í raun og veru var ver­ ið að hafa allt þetta góða fólk að háði og spotti. Ferð irn ar suð ur voru til einskis Ferð irn ar suð ur voru til einskis. Skýrsl urn ar höfðu ver ið sett ar í tæt­ ar ann. Og rök in sem sett höfðu ver­ ið fram af al vöru þunga þess fólks sem við á að búa, höfðu greini lega ekki ver ið virt við lits. Breyt ing ar til lög urn­ ar voru hvorki fugl né fisk ur, nema það sem laut að rekstr ar um hverfi smá báta flot ans. Þeim mál um hef ur ver ið hleypt í upp nám. Þetta er auð vit að hel ber dóna­ skap ur og lof ar ekki góðu um önn ur stór mál sem nú er ver ið að véla um í þing inu og með al ann ars á vett vangi at vinnu vega nefnd ar. Ein ar K. Guð finns son, al þing is mað ur Pennagrein Pennagrein Gott fólk haft að háði og spotti Af mæli Akra nes kaup stað ar ­ 70 ár lið in frá því að bær inn hlaut kaup stað ar rétt indi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.