Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 06.06.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Vef síð an Búðardalur.is var opn­ uð ann an í Hvíta sunnu. Hug mynd­ in að síð unni er sú að hún verði menn ing ar miðja Dal anna, en á bak við hana standa Sig urð ur Sig ur­ björns son frá Víg holt um í Lax ár dal og Þor geir Ást valds frá Fell strönd. Sig urð ur keypti lén ið Búðardalur. is, árið 2010 þeg ar stóð til að leggja nið ur eina stöðu gildi lög reglu­ manns í Döl un um, þá söfn uð ust tæp lega 1500 und ir skrift ir og hvort það hafi ver ið vegna list ans eða al­ mennr ar skyn semi sýslu manns á þeim tíma, var sú hug mynd felld af borð inu. Síð an leið og beið og nú á kváðu þeir fé lag ar að opna vef síð­ una á ný með hags mun um Dal anna að leið ar ljósi. Um 40 manns mættu í Leifs búð á ann an í Hvíta sunnu við opn un síð­ unn ar. Þor steinn Egg erts son var feng inn til að opna hana form lega, en hann einmitt söng og samdi text ann ,,Er ég kem heim í Búð ar­ dal" við lag Gunn ars Þórð ar son­ ar sem var frægt hér um árið. Við opn un ina minnt ist Þor steinn á að hafa ver ið í sveit sem ung ur strák­ ur rétt fyr ir utan Búð ar dal á bæn um Saur um og kynnti þar hug mynd ina á bak við lag ið. Menn og mál efni Dal anna, fyrr og nú, eru helsta þunga miðja síð­ unn ar á samt því að þar er hægt að fá ýms ar upp lýs ing ar um veð ur, færð og allt sem teng ist líf inu í Döl un­ um. Þar er að auki gott ljós mynda­ safn með bæði nýj um og göml um mynd um af líf inu og nátt úr unni og ef laust gam an fyr ir unga sem aldna að glugga í það. Vef mynda­ vél er líka inni á síð unni og því eiga brott flutt ir tæki færi á að fylgj ast með Döl un um úr fjar lægð. íg Í vor var byrj að að steypa vegaxl­ ir í Hval fjarð ar göng um. Hlé hef ur ver ið gert á fram kvæmd um en þær hefj ast aft ur í haust og er á ætl að að þeim ljúki næsta vor. Í frétt á heima­ síðu Spal ar seg ir að reynsl an sýni að steypt ar vegaxl ir dragi stór lega úr ryk mynd un í göng un um. Núna í vor voru steypt ir um 2.600 lengd­ ar metr ar beggja vegna ak brauta að sunn an verðu eða alls um 5.200 metr ar. Eft ir er að steypa 1.000 metra beggja vegna syðst í göng un­ um og 2.200 metra beggja vegna að norð an, eða alls 6.400 metra. Stefnt er að því að steypa það sem eft ir er í tveim ur á föng um, þ.e. haust ið 2012 og vor ið 2013. Þrótt ur véla leiga er verk taki við steypu vinn una í Hval­ fjarð ar göng um. Það eru ræm urn ar með fram ak­ braut um sem kall ast vegaxl ir. Úti á veg um geta þær nýst til fram úr­ akst urs en gera það ekki í göng un­ um. Í Hval fjarð ar göng um eru þær 70­170 sentí metra breið ar. Yf ir­ borð þeirra hef ur ver ið mal ar bor ið frá því göng in voru opn uð sum ar ið 1998. Mik ið ryk berst inn í göng­ in með bíl um sem um þau fara og sest á berg vegg ina og á vegaxl irn ar sjálf ar. Þeg ar um ferð er mik il þyrl­ ast ryk ið gjarn an upp með til heyr­ andi ó þæg ind um fyr ir veg far end ur. Stór hluti ár legr ar vor hrein gern­ ing ar í mann virk inu var að ryk suga vegaxl irn ar, sem var bæði tíma frek og dýr að gerð, seg ir á heima síðu Spal ar. þá Nú þeg ar vetr ar starf inu 2011­ 2012 er lok ið hjá okk ur í fé lags mið­ stöð inni Arn ar dal er vel við hæfi að líta að eins yfir far inn veg. Stikl að verð ur á stóru og í engri sér stakri tíma röð. Starf ið hófst í byrj un sept em­ ber af mikl um krafti eins og mörg und an far in ár. Stemmn ing in í ung­ linga hópn um var mik il og góð mæt ing bar vott um það. Und an far in ár höf um við ver ið dug leg að finna upp og prófa nýja við burði í starf inu okk ar og árið í ár var eng in und an tekn ing. „Nýj ung ar árs ins" voru t.d. Bandý mót þar sem Al bert Haf steins, Hall dór Axel og Stef án Teit ur stóðu uppi sem sig ur­ veg ar ar, Stelpu kvöld sem heppn að­ ist mjög vel, Köku keppni þar sem Sveinn Þór, Guð laug Ás rún og Guð mund ur Sig ur björns bök uðu bestu kök una sam kvæmt dóm nefnd og ekki má gleyma keppni í svoköll­ uðu Tunnu tenn is þar sem Hörð ur Þór lék manna best. Með al nýrra við burða má einnig nefna Twist er­, Sketza­, Boccia­ og Krikket kvöld sem öll þóttu skemmti leg við bót. Ár viss ir keppn is við burð ir voru að sjálf sögðu á sín um stað í dag­ skránni. Tryggvi Hrafn og Dan í­ el Þór urðu hlut skarp ast ir í keilu­ mót inu og Halla Jóns, Hrafn hild ur Þrast ar og Sandra Liv unnu HM í Ól sen Ól sen með mikl um yf ir burð­ um auk þess sem Haf þór Pét urs og Krist ó fer Daði sigr uðu í Arn ar­ dalsCup. Þá stóð Dan í el Þór uppi sem sig ur veg ari í spurn inga leikn­ um okk ar „Í AL VÖRU" og er hann hand hafi tit ils ins „Gáfna ljós Arn ar­ dals" ann að árið í röð. Eins og síð asta vet ur höf um við lagt mik ið upp úr sam vinnu þenn­ an vet ur inn. Í ó hefð bundnu mót­ un um okk ar höf um við dug leg að vera með liða keppni og stund um bún inga skyldu og hef ur það skap að virki lega góða stemmn ingu. Hin hefð bundnu Arn ar dals mót í borð tenn is, pool og fuzz ball hafa hald ið sínu striki og hef ur þátt taka drengj anna ver ið til fyr ir mynd ar á með an stelp urn ar hefðu mátt vera dug legri að vera með. Eft ir þessa upp taln ingu kann ein­ hver að halda að ein göngu sé boð­ ið upp á keppn ir í starf inu okk ar en því fer fjarri. Með al ann arra við­ burða vetr ar ins má nefna brjóst­ syk ur s gerð, spila­, leikja­ og vid­ eo kvöld, jóla bingó, jóla fönd ur, gistinótt úti leiki, Var úlf, loka ferð og lokaslútt auk hinna hefð bundnu opnu húsa. Þrett ánda brenn an er einn stærsti við burð ur inn í vetr ar starf inu. Alls tóku 136 ung ling ar þátt, sem er met auk þess sem veðr ið lék við okk­ ur þetta árið. Þá vil ég hrósa öll um 8.bekk ing um sem mættu sér stak­ lega vel und ir bún ir til leiks í ár. Sig ur veg ari Hátóns barkans, Hjör dís Tinna Pálma dótt ir, tók þátt í Vest ur land skeppni Sam fés fyr ir okk ar hönd og hrós aði þar sigri eft­ ir frá bær an flutn ing á lag inu Feel­ ing good. Hjör dís Tinna fór því sem full trúi Arn ar dals í úr slit söng­ keppni Sam fés í Laug ar dals höll þar sem frammi staða henn ar var einnig virki lega góð. Arn ar dals böll in hafa öll ver ið svoköll uð þema böll. Öll þessi böll hafa geng ið mjög vel og krakk arn ir lagt virki lega mik ið í bún inga. Fyr­ ir vik ið verða þessi þema böll al veg ó trú lega flott og vel heppn uð. Ekki er hægt að fara yfir við­ burði vetr ar ins án þess að nefna ÍA­ dag inn þann 10. maí þeg ar Skaga­ menn mættu KR­ing um í Pepsí­ deild karla í knatt spyrnu. Þá hitt ust hér í Arn ar dal um 120 gul klædd ir ung ling ar til að fara sam an á leik­ inn. Áður átt um við skemmti lega stund í Daln um þar sem boð ið var upp á and lits máln ingu og grill að­ ar pyls ur og gos. Þeir sem lögðu leið sína á völl inn hafa vafa laust séð þenn an föngu lega hóp sam an kom­ inn við7 vest ur enda stúkunn ar. Það var sann ar lega skemmti leg ur dag ur í alla staði. Eins og alltaf var mæt ing in mest á haust dög um. Þeg ar mest var komu til okk ar rúm lega 100 krakk­ ar á kvöldi. Þeg ar líða tek ur á vet ur­ inn minnk ar að sókn in alltaf smám sam an enda mik ið um að vera bæði í í þrótt um og öðr um tóm stund um þeg ar sól tek ur að hækka. Við höf­ um eng ar á hyggj ur af því, þvert á móti þá fögn um við því að unga fólk ið okk ar lifi heil brigð um lífs stíl með fjöl breytt um tóm stund um. Áður en ég slæ botn inn í þenn an an nál vil ég þakka fyr ir tækj um og stofn un um á Akra nesi fyr ir að stoð­ ina við okk ur í vet ur. Við höf um oft leit að til þeirra vegna við burða sem ver ið er að halda og mót tök urn ar hafa ver ið frá bær ar. Það hef ur ekki ver ið vanda mál að fá hluti lán aða eða gef ins sem er al ger lega ó met­ an legt fyr ir okk ar fjöl breytta starf. Takk kær lega fyr ir okk ur. Að lok um verð ég að nefna að við Skaga menn get um ver ið stolt af unga fólk inu okk ar. Und an far in ár hef ég ver ið svo hepp inn að hafa feng ið að starfa með fjölda ung linga og ung menna í hin um ýmsu verk­ efn um og hef ur það ver ið ó trú lega skemmti legt og lær dóms ríkt. Við eig um fjöld ann all an af hæfi leik a­ ríku ungu fólki sem verð ur gam an að fylgj ast með í fram tíð inni. Gleði legt sum ar Lúð vík Gunn ars son Deild ar stjóri æsku lýðs- og for varn- ar mála Út gerð ar fé lag ið Hlíð ar foss ehf. í Rifi fékk af henta nýj an Cleopatra 31 bát frá Trefj um nú í vik unni. Að sögn Frið björns Ás björns son ar fram kvæmda stjóra Hlíð ar foss hlaut bát ur inn nafn ið Þor steinn SH­145. Þetta er 8,5 tonna plast bát ur, bú inn 430 hest afla Cumm ings vél og var gang hraði hans 27 míl ur á prufu­ sigl ingu. Öll tæki eru frá Brim rúnu ehf og eru þau af gerð inni Furu­ no en lest báts ins tek ur fjórt án 360 lítra kör. Frið björn seg ir í sam tali við Skessu horn að bát ur inn verði gerð ur út á hand færi og jafn vel einnig á grá sleppu í fram tíð inni. ,,Ég er mjög á nægð ur með bát­ inn," seg ir Frið björn, sem seg ir þetta vera þriðja bát inn sem hann kaupi frá Trefj um á jafn mörg um árum. „Það stenst allt hjá Trefj um og all ur frá gang ur er til fyr ir mynd­ ar," seg ir Frið björn. Skip stjóri á Þor steini SH er Gylfi Schev ing Ás­ björns son. þa Í blíð viðr inu síð ustu daga finna menn ýms­ ar leið ir til að kæla sig nið ur. Sum ir fara og fá sér ís á með an aðr ir sitja með viftu á skugg­ sæl um stöð um. En ekki þess ar ráða góðu grund­ firsku hús mæð ur sem ljós mynd ari Skessu­ horns ins rakst á síð asta mið viku dag. Þær Lára Magn ús dótt ir og Sól­ ey Guð ríð ur Frið steins­ dótt ir brugðu á það ráð að henda sér bara í sjó­ inn til að kæla sig nið­ ur. Þær örk uðu nið ur að höfn og létu sig vaða í haf ið á með an karl arn­ ir þeirra stóðu á bakk­ an um og klór uðu sér í koll in um. Hörku döm­ ur þarna á ferð. tfk Pennagrein Líf ið í Daln um Mis jafn ar kæli leið ir not að ar í hit an um Á prufu sigl ingu utan við Hafn ar fjörð, en bát ur inn er nú kom inn til Rifs það­ an sem hann verð ur gerð ur út. Ljósm. af. Nýr bát ur til Rifs For svars menn Búðardalur.is; Sig urð ur Sig ur björns son, Þor geir Ást valds son og Helgi Þór Guð munds son. Vin ir Dal anna opna vef síðu Steypu vinna við vegaxl ir í Hval fjarð ar göng um. Steypt ar vegaxl ir í göng­ un um draga úr ryk mynd un

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.